Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1924, Blaðsíða 4
v«sm Shells all well Smnrnmgsolinr eru þekíar um heioa aiian fyrir gæði og ódýríeik. — Fásl hjá Jónatan ÞorsteinssynL ■ ■ ■ —................ Fyrirligojandi: ísK smjör á kr. 2,5© per. */» kg. salt kjöt, kæfa, rultupylsur, ial. egg alveg ný orpin, lúðurikl- ingur, harðfiskur undan Jðkli (bar- inn), hangikjðt ágætfc og ódýrl *ins og vant er. VersL Vob. mad 44». im 141. |f™r" ^TiZkyÍTn ING | .. '■*— ■ *— ■« ......... > Johs. KoitSfjðrð, Austurstræti 32, (inngangur frá Vallartræti): Selur ódýrasiar tækifærisgjafir. (127 Ágaett herbergi, raflýst, með miS-- stöSvarhituu, til leigu. 1- apríl. — Njálsgotu 7. (453 Gó3 stofa til Ieigu fyrír einldeyp- an, Bragagötu 29: (452 Félagspreníamiðjan. 2 stór samiiggjandi kjallaraher- bergi til leigu fyrir vörugeymslu eSa þess háttar, í húsi í miðbaenum. A. v. á.__________________________ (446 Gott herbergi til leigu 14. maí, fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 1062. (445 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Grettisgötu 51. (442 2 herbergi meS aðgang aS eld- húsi til leigu nú þegar á Grettisgötu, framarlega. Afnot af þvottahúsi og vatnssalemi. A. v. á. (467 GóS íbúS til leigu fyrir ábyggi- Iegt fólk. Runólfur Jónsson, Gísl- bolti vestora. (464 Litil fjölskylda óskar að fá á leigu 14. maí 1 sólríka stofu eða 2 iítil herbergi og aðgang að smá- kompu. Áreiðanleg greiðsla á leig- unni. Tilboð merkt: „15“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 1. apríl. (462 Lítil íbúð óskast strax til leigu í Hafnarfirði. Uppl. hjá Guðmundi pórðarsyni, Gunnarssundi 1. (459 Búð með tilheyrandi geymslu- plássi á besta stað í bænum, fæst til leigu I. okt. n. k. A. v. á. (454 Partur í húsi til sölu við Grettis- götu, neðarlega. íbúð Iaus nú þeg- ar. Lítil útborgun. A. v. á. (465 Til sölu mikið af upphlutsborð- um, kniplingum úr nýja franska. vímum. Laugaveg 30, uppi. (451 1—“—1 Fermingarföt (drengja) eru saum- uð ódýrt á Laugaveg 39. Vönduð vinna. (444 Rúmstæði og borð til sölu á, Grettisgötu 17. (448 • Barnakerra til sölu. Laugaveg 49. (447 Notaður smábátamótor, í góðu standi, óskast keyptur. Uppl. Berg- staðastræti 45. Bjarni Loftsson, (443 Ef þér viljifl fá stækkatJar myndir, þá komiB í FatabúBina. Odýrt og vel af hendi leyst. (345 Unglingsstúlka óskast strax. A. v. á. • ’ (430 SmíSa falleg reiBstígvél. Sann- gjanrt verö. Sími 1089. Jón Þor- steinsson, Aðalstræti 14. (367 Partur í húsi til sölu við Grettis- götu, neðarlega. íbúð laus nú þeg- ar. Lítil útborgun. A. v. á. (466 Dugleg stúlka óskast nú þegar, vegna lasleika annarar. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (431 Verulega gott og vandað massivt mahogni-buffet til sölu af sérstökum ástæðum. Ingólfsstræti 21 A. (463 | TAPAEí-FUNÐIB j Stór, gylt brjóstnál hefir tapast á leiðinni frá Kirkjustræti um Suður- götu og Melana að pormóðsstöð- um. Skilist í Listverslunina, Kirkju- stræti 4, gegn fundarlaunum. (450 Hefi úf sölu dálítið af notuðum, ódýrum bílcislöngirm. pór. Kjart- ansson, Laugaveg 76. (46 í Sem ný myndavél, 6 X 9, me£ tvöföldum útdragara, með anastig- mat linsu og kcmphur lokara, til sölu fyrir neðan hálfvirði. Vélin er til sýnis á Ljósmyndastofu porleifs & Óskars. (458 Ný kommóða til sölu á Óðins- götu 8 B. (457 Grábröndóttur köttur með perlu- bandi um hálsinn hefir tapast. Gerið svo vel að skila honum á Öldugötu 8, gegn fundarlaunum. (449 Náttkjóll hefir tapast af snúru. Finnandi beðinn að skila á Berg- staðastræti 21 B. (460 UTSALA á löberum, Ijósadúk- um, púðum og fleira, selst mjög ó- dýrt í nokkra daga. Jóhanna An- dersson, pingholtsstræti 24. Sínu 1223. (456 KAUPSKAPUR Buffet úr mahogni (massivt), pianostóll, nótnagrind, divanteppi 0. fl. til sölu. Ingólfsstræti 21 A. (468 Kjólklæðnaour, alveg nýr, og nokkurir jakkaklæðnaðir til sölu : með tækifærisverði. Reinh. Anders- son, Laugaveg 2. (455 1 > ■ Ein til tvær smáar eldavélar, frí- I Líkkistur fást ávalt hjá £y- standandi, óskast keyptar; mega vindi Árnasyni, Laufásveg 52, vera notaðar. Uppl. í síma 465. j Sér uin jarðarfarir ef óskað er. (469 | (499 gVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 8 mælti til þeirra hæverskuorðum, sem hún breytti á ýmsa vegu eftir því sem við átti. Loks settist hún niður við hlið ungfrú Rumbry, sem var eina konan þar. er jafnast gat við hana að fegurð. pegar frú Rumbry fór frá Carral, eins og fyrr er sagt, var klukkan yfir 9, og hvað fríð sem koria er, má hún ekki vanrækja að halda sér til í klæðaburði, einkum ef hún er komin af æskuskeiði. Og það var þetta, sem olli því, að hún kom svo seint tií gesta sinna. ]7egar hún iom til Helenu, heilsaði hún henni ástúðlega, og tók Helena kveðju hennar virðulega, en þó kuldalega. Dansleikinn hélt áfram. Rumbry var gamall aðalsmaður, réttsýnn mjög og vandur að virðingu sinni. Hann hafði í fyrstu haft brennandi ást á konu sinni, en sú ást hafði kólnað, og að margra dórai var það ekki að ástæðulausu. En hafi frú Rumbry á fyrri árum hjónabands sfns farið feti Iengra en giftri konu sæmir — og á því lék enginn vafi, ;— þá hafði öfl hegðun hennar verið óaðfinnanleg nú um Jangan tíma. Áður hafði hún gengið að ástabralli sínu, eins og hverju öðru starfi; nú hafði hún öðru að sinna, og eyddi ekki tíma sínum í ástarævintýri. Hún elskaði Alfred son sinn fram úr hófi, og sú ást var eina göfuga tilfinningin í hjarta þess- arar konu, sem náttúran hafði gætt öllum ytrí yndisleik, eins og til þess að breiða yfir hið aayrka og hræðilega hyldýpi sálar hennar. Rumbry unni aftur af öllu hjarfa Helenu, dóttur sinni úr fyrra hjónabandi, og taldi sig sælan, að hafa ekkert barn eignast með síðari konu sinni. Að Helenu einni fráskildri, unni hann engum, nema ef vera skyldi konunginum og Xavier, sem eins og áður er sagt, hafði bjargað honum úr klóm Napoleonssinna fyrir fáum árum í Xavier, sem var ungur og hrifinn af frægð keisarems, hafði fagnað mjög komu Napóleons frá Elba, og af því að fylgi hans við Napóleon var alþekt, tókst honum að bjarga Rumbry frá þeim mönnum, sem alt af eru á þess bandi, sem betur rná sín í þann svipinn. prátt fyrir aldurs- og skoðanamun tengdi þetta atvik .þá saman og færði þá nær hvern öðrum, þótt mikill væri munur á stöðu þeirra og efna- hag, og Rumbiy kunni vel að meta hið göfuga og hreinlynda hugarfar Xaviers. Xavier unni ungfrú Rumbry af öllu hjarta og hún elskaði hann engu minna. Xavier var fríður sýnum, vel máli farinn, og bauð hinn besta þokka af sér. Helena fór smátt og smátt að elska hann, án þess að hún vissi það sjálf. Og þegar hún loks varð vör við ást sína, var alt orðið um seinpji; hún hafði ekki þrek til að bæla hana niður, og reyndi það jafnvel ekki. Helena var yndislega fögur, og að eins 17 ára gömul. pað var ekki svo mjög andlitsfallið, sem gerði hana fagra, heldur svipurinn og yfir- bragðið. Augun voru stór og blá, og skein úr þeim yndi og blíða; ennið var með hugsandí alvörubragði, varimar oftast þöglar, og þó var eins og alt það skildist, sem þær vildu segja. Frú Rumbry hafði lagt alla alúð á, að vinna ást stjúpdóttur sjnnar, og því reynst henni vel og aldrei talað til hennar misjafnt orð. En kon- - um er að eins lagið að draga karlmenn á tálar. Helena bar ekki traust til stjúpu sinnar, hún hafði enga trú á, að henni væri ant um sig, og. einkum grunaði hana, að stjúpu sinni mundi ekki falla í geð, ef hún kæmist að ástum henn- ar og Xaviers. Frú Rumbry hafði oft með ástúð og vina- hótum reynt til þess að veiða upp úr Helenu einkamál hennar, en það hafði engan árang- ur borið. Pegar þetta tókst ekki, fór hún að óróast.. Henni leist ekki á, hvað Helena var dul, og af- því að hún var hrædd um, að ást Helenu beind- ist í aðra átt en hún sjálf vildi, skelfdist hún af að hugsa til þess, ef dutlungar þessarar ungu.. stúlku yrðu til þess að kollvarpa áformi því, sem hún hafði byggt á aliar óskir sínar og fram- tíðar-vonir. Hún áleit Xavier háskalegasta þröskuldinn á leið sinni, og hafði staðráðið með sjálfri sér, að berjast miskunnarlaust gégn á- - hrifum hans. Xavier var prándur í Götu fyrir syni hennar, og þá einnig fyrir henni. pegar nú kona með skapsmunum f.rú Rum- bry mætir manni, sem truflar áform hennar, þá ryður hún sér braut að takmarki sínu, þótt það ^ kosti mannslíf. Alfred sonur hennar var stór og stæðilegur maður, og var aðalstarf hans að fylgja nýjustu brcytingum í klæðaburði; hann áíti erfitt með að draga andann. af því að vesti hans var svo þröngt og sítt. Hann var álitini fullkamn- asta fyririnynd að því er nýtíslcu klæðáburð snertir. Hann hafði mikið yndi af að tala um hesta, og var svo fullur hroka, að hann leyfðí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.