Vísir - 31.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1924, Blaðsíða 4
VTSIR þann sem þér skiftið við um Vrönduö stúlka óskast strax á Íáment heimili. Uppl. á Grettis- götu 55 A, niðri. (538 Nolckrir menn teknir í þjónustu Klapparstíg 38. (533 Góð stúlka óskast í vist fram aö slætti. Sími 1388. (530 Stúlka óskast strax. Uppl. á Laugaveg 105. Heixna 7—8 e. m. (548 Ef þér viljiB fá stækkafiar myndir, þá komifi 1 Fatabúfiina. Ödýrt og vel af hendi leyst. (345 Tauvindur 20 kr., Taurullur 55 kr., Barnavagnar, Barnakerrur, Blómsturborð. ÍHannes Jónsson, Laugaveg 28. (536 Iiér um bil 50—100 hestar- af tööu til sölu. A. v. á. (534 Lítill ofn óskast keyptur, Hverf- isgötu 73. (547 Uþphlutur og silkihattur til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (545 Áteiknaðir dúkar, mjög fallegir, nýkomnir; einnig skúfasilki mjög ódýrt á Baldursgötu 9. (542 .Bjaraargseifasa, Hvea- liatara&a og M þriðja. Smífia falleg reiðstígvél. Sann- gjamt verö. Sími 1089. Jón Þor- steinsson, Afialstræti 14. (367 Vátryggingarstofa p| A. V. Tnlinlus | ||Eimskipafélagshúsinu 2. hæð.jS Brunatryggingar: NORDISK 0g BALTICA. Liftryggingar: THULE. Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. LEIGA Búð með tilheyrandi geymslu- plássi á besta stað í bænum, fæst til ieigu 1. okt. n. k. A. v. á. (454 Jt^jpa£TfunðÍð 1 Tapast hcfir eitt stigvél, (gúm- mi) á veginum úr Rcykjavik að Fossvogslæk. Skilist á Laugaveg 68, gegn fundarlaunum. (54Ó | .TILKYNNING I Helgi Ólafsson, sem var í Bergi á Eyrarbakka, óskast til viðtals á afgreiðslu Vísis. (528 Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Afgreifiir best og fljót- ast allar Passamyndir. Tækifæris- verð. (529 Johs. Norðfjörð, Austurstræti 12, (inngangur frá Vallartræti) J Selur ódýrastar tækifærisgjafir. (127 Líkkistur fást ávalt hjá Ey- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir ef óskað er. (499 Minningarspjöld Hvítabandsins fást á Bókhlöðustíg 8 (versl. Lín) og Stýrimannastíg 7, niðri. (481 Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðmundur Guðnason, Vallarstræti 4. (471 Reiðdragt á fremur iítinn kven- mannj og telpubarnakjóll, á árs- gamla telpu, til sölu. Tækifæris- verð. Bragagötu 29 A. (526 Nelson’s New Age Encyclope- dia, 10 bindi, alveg ný, til sölu fyr- ít kr. 35,00 (hálfvirði). A. v. á. (511 HÚSNÆÐÍ Einhleypur maður getur fengið ieigt 1 eða 2 herbergi, með sér- inngangi í Aðalstræti 12. (54 r Stofa til leigu á Baldursgötu 14. uppi. (54° 2 samliggjandi sólarherbergi til leigu 14. maí. Mjög ódýr húsa- leiga. A. v. á. (530. Stofa með forstofuinngangi, raf- lýst, til leigu. Uppl. Grundarstíg 8, niðri, kl. 6—8 síðd. (537 Stofa með húsgögnum til leigu. Upplýsingar á Vitastíg 20, eftir kl. 7- (53? Maður með fámenna fjölskyldu og í góðri stöðu, óskar eftir 2 her- bergja íbúfi ásamt eldjuisi. A. v. íi.. ' _______^f 5£ Stórt, sólríkt herbergi til leigir fyrir einhleypan, eða barnlau- hjón, Grettisgötu 53 B. (531 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypan karlmann til leigu.. Uppl. á Frakkastíg 5. (527 2 herbergi og eldhús til leigu. 15. apríl. Laugaveg 70. (544. Eitt eða tvö herbérgi 1 kjallara á besta stað, við aðalgötu í Mið- bænum, til leigu frá 1. apríl. Hent- ugt til iðnreksturs eða afgreiðslu. A. v. á. (548 3 herbergi og eldlnts til leigu.. 14. maí. Laugavcg 70. (543 2 herbergi til leigu frá 1. aprii, á Laugaveg 2. Reinh. Andersson. ____________________________ (485- Einhleypur skrifstofumaður ösk- ar eftir herbergi með húsgÖginun Tilboö merkt: „Húsgogn" sendist Vísi. (■•5-4- Féltgsprentsmiðjan. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 10 Einn þjónanna tilkynti nú, a5 kveldmatur væri borinn á borð. Frú Rumbry iagði hönd sína á handlegg Xaviers, og leiddi hann inn í borðsalinn. peg- ar hún gekk fram hjá gluggaskoti því, sem Carral hafði falið sig í, fór hún að hlæja, eins og henni hefði dottið eitthvað skrítið í hug. „Herra Xayier,“ sagðí hún, „þekkið þér söguna um Jonkille Xavier kvað nei við því. Carral fanst eins og rekinn væri í sig hníf- ur og náði varla andanum. „En þið, herrar mínir?“ spurði hún þá sem á eftii/ þeim gengu. „JonkiIIe," sagði frúin aftur; „það er und- arlegt nafn, en það er algengt meðal kynblend- :inga.“ „Við drengskap minn! pað er skoplegt," sagði Alfred des Vallées. „Eg eetla að biðja yður, að minna mig á, að segja þessa sögu,“ sagði frú Rumbry við Xavier. Xavier samsinti því með því að hneigja sig. Boðsfólkið hélt í hægðum sínum inn í borð- stofuna. pegar allir voru farnir, kom Carral fram úr gluggaskotinu. Hann var afskræmdur í fram- an. „Hún vissi, að eg var hér,“ tautaði hann og nísti tönnum. „Henni er unun í að kvelja mig, — og það er hánn, — það er Xavier, sem hún hefir brýnt fyrir, að minna sig á að segja þessa sögu.“ Hamr reyndi nú að jafna sig og láta ekkert á sér sjá, og gekk síðan inn í borð- salinn. Við stórt og langt borð sat kvenfólkið í röð, glóandi af silki, gullskrauti og gimsteinum. Bak við konurnar voru karlmennirnir, og buðu þeim réttina, sem á borðum voru, eða mötuðust sjálfir. Alfred gerði matnum svo góð skil, að saum- arnir í vesti hans fóru að gliðna. Carral hirti nú ekki lengur um að fara í fel- ur, og færði sig nær frú Rumbry. „Svei mér þá,“ sagði Alfred, „þarna er herra Carral, sem eg hefi verið að leita að í alt kveld, og ekki getað fundið.“ Frú Rumbry leit við og sagði: „pað er alveg satt! — pað er annars orðið fjarska langt síðan við höfum fengið að sjá yður, herra minn.“ Carral hneigði sig þegjandi. „En það er eins og eitthvað gangi að yð- ur,“ hélt frú Rumbry áfram með miskunnar- lausri kátínu. „Hafið þér verið veikir?“ „Hver skrambinn,“ tautaði Alfred, „svei mér, ef hann lítur ekki út, eins og hann væri nýrisinn upp úr gröf sinni.“ Frú Rumbry ýtti stól sínum til hliðar. „Kom- ið með stól handa herra Carral,“ sagði hún. „Setjist þér, herra, við hliðina á mér. Karlmönn- um, sem eitthvað eru lasnir, verður áð sýna sömu alúð og kvenfólki." Carral settist ósjálfrátt og utan við sig á stól- inn, og hreyfði hvorki legg né lið. pað hafði slegið þögn á gestina meðan þessu fór fram, en nú byrjuðu samræðurnar aftur. „Náðuga frú,“ sagði Xavier eftir litla stund við frú Rumbry. „pér hafið skipað mér, að minna yður á, að þér lofuðuð að segja okkur söguna af Jonkille." „Já, þegar eftirmaturinn kemur,“ sagði frú Rumbry og leit til Carrals til j?ess að sjá hvern- ig honum yrði við. En hann hreyfði sig ekki, og drættirnir í and- liti hans voru eins og steyptir úr málmi. „Við drengskap minn! pað reynir á þolin- mæðina að bíða þangað til,“ sagði Alfred. „pér segið svo ljómandi vel frá,“ sagði greifafrú ein. Frú Rumbry beið litla stund; þá sneri Carr- al sér að henni og horfði beint framan í hana. Frúnni fanst Carral ögra sér með því að horfa svona á sig, og af því að allir voru að ýta und- ir hana, brosti hún grimmúðlega og sagði: „Eg held það sé illa gert, að draga ykkur lengur á þessu. Nú skuluð þið fá að heyra sög- una um Jonkille kynblending.“ „í guðs bænum, þegið þér,“ sagði Carrai lágt og eymdarlega. „pað var á St. Domingo kynblendingur sem hét Jonkille,“ sagði frúin. „Hann var sonur svertingjastúlku, sem hét Pasifé og hvíts þjóns.“ „pað er nóg komið,“ snörlaði lágt í Cárral. „Eg skal steypa honum í glötun — eg skai drepa hann, ef þér viljið." Frú Rumbry leit til Carrals, og þau skildu hvort annað. Samt sem áður sagði hún frá öll- um æviatriðum Carrals, því að úr því að húu var byrjuð, var henni ekki unt að hætta. „pið þekkið flestöll þennan skringilega náunga; eg: vil ekki nafngreina hann að sinni, en vel getur verið, að eg verði ekki svo þagmælsk síðar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.