Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1924, Blaðsíða 1
Ritstjfiri og eig*n«I IAKOB MÖLLEK. Sisri 117, Af greiðsla I jLÐALSTRÆTI 0 B Simi 400. 14. ár. Fimiudaginn 3. apríl 1924. 81. tbl. [>• <3-«tX30LlA 3E31Ö -4|fl UmtagsimarefBÍ Paramount mynd í 6 þáttuni, leikin af hinum góSkunnu ame- rísku leikurum: Theodore Roberts, Gloria Swanson, Eliot Ðexter, Monte Blue. Unihugsunarefni er svo eSlilega úr garSi gerS, aS hún hrif ur alla áhorfendur meS sér frá byrjun til enda. Jarðarför faakara Magnúsar Erlendssonar fer fram frá frí- 'kirkjunui þri&judaginn 8. þ. m. óg hefst með húskveSju kl. 1 e. h. frá heiniili hins látna, Laugaveg 61. Haraldur Richter. TfiTiTrnrTirmiinTriiTiT^^ Tilkymúng. ReiShjólaverksmiSjuna Fáikinn, er eg undirritaSur stofnaSi 25. maí -ariS 3916, hefi eg í dag selt og afhent hr. Ólafi Magnússyni, Laagaveg 240. Um léiö og eg þakka 'hinum mörgu viðskiftavin- luas mímim um larad alt, er hafa sýnt rnér tiltrú og traust, um und- suifarin ár, vona eg að þeir muni sýna hinum nýja eiganda verk- sraiíijuánar hiS santa traust og mér hefir veriS sýnt. Reykjavík, 2. april 1924. HARALD GUDBERG. Samkvæmt hér ofanrituSu, hefi eg undirritaSur keypt ReiShjóla- verksmiSjuna Fálkinn, af hr. H. Gudberg. Eg mun reka hana á- írana á sama hátt og hr. Gudberg, og mun kappkosta, aS bjóöa vi5- skiftavinum mínum vandaSar vörur og vinnu, meS sanngjörnu verSi. .Vsenti eg því aS fá aS njóta viSskifta ySar framvegis. Reykjavik, 2. apríl 1924. . ÓLAFUR MAGNÚSSON. Reiðhjólaverksmiðjan „Falkinn" 'hefír fj-rirliggjandi miklar fairgSir aí varahlutum til reiöhjóla, barnavagna og grammófóna meS lægsta verSi. Ennfremur hin heimsviðurkendu „Brennabor" reiShjól, karla og líveona (rneS fimm ára trj'gginguX sem allir gamlir reiShjóIamen«: kanuast viö, „Victoria" saumavélar. Viðgerðir ^allar á reiSlijóíum, grammófónum, saumavélum og barnavögnum <-ra mjög ódýrar. Auk þess eru reiShjól og ýmsir aSrir hlutir teknir 'úl jiikketeríngar, gljábrenslu og „autogen"-suSu. LátiS þegar í staS gjjáhrenna reiShjól ySar í Fálkanum og munu-þér þá fá þau aft- ;ur sem ný aiS útliti innan fárra daga. Vinnan er fljótt og vel af hendi Ieyst og þolir fyllilega samanburo viS útlenda vinnu. Vórur sendar nm alt land gegn eftirkröfu og fyrirspurnum svar- aS um hæl. — Slmi 670. Ritvéla- skrifbor ð úr eik, mjög hentugt fyrir skrif- stofu. Til sýnis i Ingólfsstræti 9 kl. 6-8 siðd. F. TJ. M. A-D fundur i kvöld kl. 8«/, Allir karlmenn velkomnir. Tóm steinolíuföt kaupum við hæsta verði. i Veitt móttaka kl. 1—2 á hverjum degi við port - okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Hf. Hrogn & Lýsi. Símnefiti: FáUrinn, Wýja BIó Yesalingn Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hinni heims- frægu skáldsögu VICTOR HUGOS („Les Misérables") sem þekt er tírh allan hinn mentaSa heim. Myndin er leikin af ágætu amerísku fé- lagi Fox Standard, og leikin af þeirra bestu leikurum, þéini Húm til sðlu. Stórhýsi og minni hús. Utb. frá 2-30000 kr. Þeir, sem þurfa að kaupa tða selja hús ættu að tala viðmig áðuren þeirafgera kaup. (iiidni. Johannsson. Sfmi 1313. Byggingarlóð 4 góðam stað i bæmvni er til sölu. A. v. á. WILLIAM FARNUM OG JEWELL CARMEN. Áriö 1913 var sýnd hér f rönsk mynd, býgS yfir sama efni, og þótti hún meS afbrigSum góð. Mynd þessi er ekki nærti eins löng og hún var, þó er efni söguhnár fylgt í öllum aöalatriöum. Margir nitíntil vilja sjá hiS mikla meistara- verk Victor Hugos, útfært í lifandi myndum. ¦¦ wm i Sýning klukkan 9. Jarðarför míns ástkæra eiginmanns, Halldórs Guð- mundssonar, raffræðings, fer fram laugardaginn 5. apríl kl. V/2 e. h., frá heimili okkar, Skólastræti 1. Guðfinna Gísladóttir. Fasteignaskrifstofn hefi eg ppnað i húsi minu, Nönnugötu 5. — Annast eg kaup og sölu fasteigna. Hefi nú á boðstólum: hús, jarðir og lóðir. — Öll áhersla lögð á hrein og hagkvaem viðskifti. Pétur Jakobsson. Heima klukkan 3—4 siðdegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.