Vísir - 04.04.1924, Page 4

Vísir - 04.04.1924, Page 4
VlSIR L.B1GA Píanó óskast til leigu nú þegar. iSáni 406. (109 íMikiÖ foræði er í Ingólfsstrætij miili Lauga- yegs og Hverfisgötu. Er þaS fjöl- jfarinn vagnvegur, en svo blautur„ íSÖ í gær festust þar sex hestvagn- -ar 1 svaöinu. Þyrfti þegar aö ráöa íbót á þessu. Dómur hefir nýlega verið kveðinn upp 3 Tiinu svo kallaða kynvillingsmálí, sem hér kom upp í vetur. Sak- homingur var dæmdur í 8 mán- JtSa betrunarhússvinnu, og er það Tiúnsta refsing, sem liggur við •giaepi þessum. Rannsókn er hafin út af vöravöntun, sem vart hefir orðið í vínverslun rikis- ins, og nemur nálægt 28 þúsund- um króna. ;<Sjómannastofan. 1 kveld kl. 8J4 talar Ámi Jó- ihannsson. Háskólafræðsla. Dr. Kort Kortsen heldur æfing- ar i dönsku kh 6—7 í dag. . Cand. Stefán Pétursson var meðal farþega á Gullfossi i gatr. Hann hefir stundað sagn- íraeöanám í Þýskalandi á þriðja áx. Diamant Avena Gryn, hafragrón, em ágætis matur í alla staði. X. Einhleypur maður óskar að fá á leigu frá 14. maí 1 eða 2 herbergi með einhverju af húsgögnum. Til- boð með tiltekinni mánaðarleigu sendist afgx. þessa blaðs, merkt: „XX“. (110 Lítið herbergi til leigu frá 15. júní. Miðstöð. Rafmagn. A. v. á. (105 ÍHerbergi til leigu í Austurbæn- um. A. v. á. (104 4 herbergi og eldhús til leigu nú þegar eða 14. maí gegn fyrir- fram greiðslu. A. v. á. (99 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Fyrirfram greiðsla. Tilboð auðk.: „13“ Ieggist á afgr. Vísis fj'rir 10. þ. m. (95 íbúð óskast 14. maí. Óskar Jóns- son. Sími 948. (46 2—3 herbergi óskast 14. maí. Klein, björgunarskipinu Geir. (69 TILKYNNING Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Við tökum góðar mynd- ir og ódýrar. Komið og reynið við- skiftin. (96 ■ GISTIHÚS er opnað i Hafnarstræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Simi 445. (73 Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- stræti 10. Skólar eða skóladeildir, sem ætla sér að sitja fyrir, komi til okkar og semji um verð. (49 1 FÆÐI | 2—3 menn geta fengið gott og ódýrt fæði. A. v. á. (91 1 VIHMA Góð stúlka óskast strax. Olga Biering, Lokastíg 4. (107 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Bergþórugötu 14. (103 Maður óskast til róðra á Vest- fjörðum. Uppl. á Vesturgötu 53, eftir kl. 7. (102 Stúlka óskast í vist strax, á gott heimili. Hátt kaup. A. v. á. (101 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum, saumar- og vendir karl- rnannafötum og fleira, ef óskað er. A. v. á. (94 Hreinleigir menn eru teknir í þjónustu, á Lokastíg 17, lcjallar- anum. (92 í gærkveldi hafa nýjar, merktar skóhlífar verið teknar í misgrip- um fyrir gamlar, við Kaupþings- salinn í Eimskipafélagshúsinu. Viðkomandi vitji sinna í Aðalstr. 7. (108 Kápa hefir tapast við Bergstaða- stræti. Skilist Bergstaðastræti 43. (106 Úr fundið. Vitjist í Sveinabók- bandið. (90 KAUPSKAPUR „Nationar'-kassi óskast til kaups eöa leigu. A. v. á. (97 Hus________________ óskast til kaups, helst í vestur- bænum. Tilboð, er ákveði stað, stærð og verð, sendist á afgr., merkt „10“. Saumavél og upphlutsmillur til sölu á Stýrimannastíg 9. Verð kr. 75,00. (100- Hús, raflýst, með miðstöð, tií sölu. Laust 14. mai. A. v. á. (98 Barnavagn til sölu; getur feng- ist í skiftum fyrir góða kerru. Sig- urborg Jónsdóttir, Laugaveg 54. Simi 806. (93. Coronna-ritvél, borðvog, 10 kg., og decimalvog, 50 kg., vil cg selja. mjög ódýrt. Hjörtur Hansson, Lækjartorgi 2. (nt Fermingarkjóll til sölu meö tækifærisveröi á Vesturgötu 25 B. (113; Fermingarkjóll til sölu nieð tækifærisverði á Vesturgötu L> (112" Útungunaregg. Hvítar Wyan- dotte, af sérlega góðu og dýru ensku kyni (úr eggjum, sem kost- uðu alt að kr. 90,00 tylftin), íást eftirleiðis á Rauðarárstíg 10. (89 Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðmundur Guðnason, Vallarstræti 4. (471 Ný sumarkápa, silkifóðruð, og nokkrir silkikjólar, mjög vandað- ir, til sölu fyrir hálfvirði. Vonar- stræti 2, uppi. Sími 1054. (70- Lóð til sölu á sólríkum stað. A. v. á. (8t Félagspren ísmiCj an. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 13 gerSum tökum á ríkustu stúlkunni í eynni. Um þessar mundir var farið að brydda á óeirðum meðal svertingja þar um slóðir. Ný- lendurnenn höfðu oft látið í ljósi ótta sinn við þessar óeirðir, og margir þeirra kendu Elng- iendingum um, að þeir aestu svertingjana til ófriðar. Stjómin í Cap bað því móðurland sitt, Frakkland, um hjálp, og franska stjórnin skor- aði á nsestu nýlendur sínar að senda þangað liðsafla. Gvadeloupreyjan sendi eina herdeild af fótgönguliði undir forustu Lefebvre undir- foringja. Hann var ungur og efnilegur fyrirliði. og koma hans til Caps hélt óróaseggjunum í skefjum um hríð. Lefebvre hafðí haft með sér þjón frá Gvade- loup. ]7að var svertingi, sem hann hafði gefið frelsi. Hann hét Neptun og var svo elskur að Lefebvre, að hann vildi aldrei við hann skilj- ast, jafnvd ekki á vígvellinum. ÓeirSirnar héldu áfram. Sendimenn fóru um alla eyjuna, gáfu svertingjunum brennivín og peninga og eggjuðú þá á að gera upprdsn. Nokkrir af þessum æsingaseggjum náðust, og voru þeir allir Englendingar. petta vakti grun hjá Duvivier. Hann setti menn út til þess að njósna um framferði fulltrúa síns, og fékk fullar sannanir fyrir því, að hann var svikari. Ekki var hann þó að leita aðstoðar dómara, heldur lét flytja Englendinginn sjóveg til Antillu-eyja, sem Englendingar áttu, og varð varla vægar í sakir farið. En Duvivier fékk að kenna á þessu. ]7egar Florence frétti, að Englendingurinn hefði verið rekinn burtu, varð hún bæði hrygg og reið, og játaði að hún væri þunguð af völdum hans. Hún fyrirvarð sig ekkert fyrir þetta, og þegar fjárhaldsmaður hennar ávítaði hana fyrir fram- ferði hennar, sýndi hún honum þótta og hroka, og sagðist fara þegar í stað burtu úr húsi hans. Duvivier lét hana ráða þessu, og hætti alveg að skifta sér af henni. Nú byrjaði nýtt líf fyrir Florence. Af því að nógur var auðurinn og hún hafði hins vegar drukkið í sig lífsskoðanir hins viðbjóðslega enska lærimeisíara síns, hafði hún þrek til þess að virða að vettugi umtal og álit manna, þótt ekki væri hún nema á 17. árinu. Hús hennar varð samkomustaður fyrir allskonar æfintýra- menn, og af þeim var nóg þar um slóðir. Hún barst mjög mikið á og gaf verstu fýsn- um sínum lausan tauminn, svo allir fyrirlitu hana. Eftir nokkra mánuði fæddi Florence bam. pað var drengur. En þrátt fyrir það varð lítið hlé á veislum hennar, en þó má segja henni það til hróss, að hún elskaði drenginn ákaflega mikið. Hann var skírður Alfred og var sonur Englendingsi 4*. Leclerc hershöfðingi var um þessar mundir kominn til St. Domingo með frakkneskt herlið. Eitt af fyrstu verkum hans var að gera Le- febvre að höfuðsmanni. Hinn nýi höfuðsmaður lagði því hið mesta kapp á að gera sig verðan þessa nýja sæmdarauka, og lagði fram alt það þrek og þann dugnað, sem hann gat. Hann fór oft einn með svertingja sínum inn í kaffiekrur og reyrskóga þá, sem eru umhverfis Cap, og rannsakaði jafnvel fjöllin þar í grendinni til þess að komast eftir, hvar væru höfuðstöðvar svertingja þeirra, sem uppreisn höfðu gert. Ofl: reyndu uppreisnarmenn að sitja fyrir honum, og hefðu án efa náð honum á sitt vald, ef hinn tryggi, svarti þjónn hans hefði ekki bjargað honum. pessi svertingi hans var um fertugt og afar hraustlega bygður. Andlit hans var óvenjulega frítt eftir því sem gerist meðal svertingja, og; svipur hans þeim ólíkur. AS eðlisfari var hann bæði einlægur, hreinlyndur og þrekmikill. Hús- bóndi hans hafði gefið honum frelsi, en frá. þeirri stundu var hann orðinn verulegur þræll hans og mjög elskur að honum. Alt sem höfuðs- maðurinn bað hann að gera, leysti hann vel og nákvæmlega af hendi, En þrátt fyrir þessa miklu sjálfsafneitun og hans miklu ást á hús- bónda sínum, var Neptun þó mjög hreykinn af' að vera frjáls maður, og honum var það gleði- efni að vita, að engin bönd héldu honum föst- um, nema hans eiginn vilji, og hann var ein- ráðinn í, að slíta aldrei þau bönd, því að þá hefði hann orðið að yfirgefa sinn góða hús- bónda, sem hann unni hugástum. Lefebvre höfuðsmaður bar ekki síður hlýjan hug til Neptuns; hann bar fult traust til hans, en þó lét hann Neptun ekki vita það leyndar- mál sitt, að hann elskaði Florence des Vallées. A hverju kveldi fór hann á laun til hennar. Fyrst vildi Neptun fá að fara með honum, en Lefebvre skipaði honum að vera heima, og því’ boði hlýddi hann. Lefebvre var líklega eini maðurinn í Cap, sem var ókunnugt um framferði Florence. Hann hélt að hún væri óspilt, og Florence, sem hafði kosið hann til þess að svala ástardutlungum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.