Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 4
fflSIR Hvitkái, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur í* > PÁSKA- KðKDR '|xJ efnið sé gott í þær frá öðrum me þó efnið betra i kökurnar frá Þórði Þórðarsyni frá Hjalla. j&hrwí 332. Laugaveg 45. f Ullargam alkkonar, jneð fjölbreyttum litum nýkomið í verslun Béa. S. Þórarinssonar. Snmargjafir Hnakkar, margar tegundir söðla, toskur, beisii, svipur, seðlaveski, og ótal margt fleira. Urvalið mest. Vörurnar best£ir. Verðið 1 æ g st. SöNasmiðabáðin Sleipnir. Síim i 6'4 6* oskast til leigu um sfldveiðatímann. Tilboð sendist ;: SIGURÐf FINNBOGASYNI, Laugaveg 76, íyrir hádegir á laugardag n, k. Flos- maskínnr nokkur stykki óseld Ágs G Gunnlaugsson&Co. Austurstræti 1. Sparið peniaga yðar. Skó og stígvélasólningar eru best- ar og ódýrastar á ská og gnmmiviinmtofn í Þingholtsstræti 2L Vandvirkur fagmaSur. Rósastilkar, allir Iitir, fást á Skólavörðustíg 14. (399 Gleðýið böm ykkar og feunningja með páskaeggjum úr Bjömsbararíi. (400 Röskur sjómaður frestaði að líf- tryggja sig „til morguns". — Hann druknaði í dag! („Andvaka”). (338 Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 984. (397 R.ósastilkar fást keyptir á Vest- urgötu 19. Sími 19. (393 TWÁKl WAfMV S£t Gonklins Lindarpennarnir Romnlr aStur ■ ll O 4r LEIGA Stór og gó8 sölubúS tú leigu á besta stað í Hafnarfirði, miðjum bænum. Lág leiga. — Á sama stað fást leigð. 2 herbergi (og eldhús ef vill). Uppl. í síma 46 í Hafnar- firði. (353 TILETNNINO J7eir, sem hafa reiðtýgi að láni, og em búnir að nota þau, ættu að skila þeim fijótt, því leiga er reikn- uð til skiladags. Söðlásmíðabúðin Sléipnir. (392 Mullersskólmn opinn frá 9—12 og 3—8. Sími 738. (318 KAUPSKAPUR pað er þess vert, að koma og skoða páska-útstillinguna í Bjöms- bakaríL (401 Agœt Ijósmtfndavcl tii sölu með tækifærisverðL A. v. á. (391 Bifreið verður kcypt. merkt: .^“^sendist Vísi. Tilboð (390 Frestaðu eigi til morguns því sem þú getur gert í dag! (,,Andvaka“). ■ (340 Gólfteppi rauðrósótt, 225 X 325 cm. til sölu. A. v. á. (387 Nýleg bamakerra til sölu á Skólavörðustíg 30. Tækifærisverð. (366 Góð jörð í Ámessýslu er til kaups og ábúðar í fardögum 1924. Áhöfn getur fylgt. Uppl. hjá por- grími í Laugarnesi. (383 Tveggja manna rúmstæði til sölu. Lokastíg 25, uppi. (381 Húsgógn. Yms húsgögn seljast með tækifaerisverði sökum skyndi- legrar burtferðar. pau em: Dívan, 2 körfustólar, 1 hornhilla, 2 smá- teppi. A. v. á. (398 Ungur sjómaður líftrygði sig í seþtember. Hann dmknaði núna i febrúar. („Andvaka"). (339 Allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. (232 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (231 l\fiðursf(orið sólaleður (skósólar) verður framvegis selt í söðlasmíða- búðinni Sleipni, Laugaveg 74. Sími 646. (286 Ungur bílstjóri ætlaði að líf- tryggja sig „bráðum" Hann dó „strax“ úr svæsinni lungnabólgu. (,Andvaka“). (337 Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðmundur Guðnason, Vallarstræti 4. (471 r VIMHA Crundarstíg 15. (, Andvaka"). - Sími 1250. (342 Munið, að regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í Fatabúðinni. __________________________ (82 Cúmmtsólar, níðsterkir, seljast nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónaian porsteinsson. (201 Hygginn maður trýggir líf sitL Heimskur lætur J?að slarka. („And- vaka“). (341 Til sölu: Therma-rafmagns- suðuvél, bökunarofn, straujám, pressujám 700 watt, 2 Iitlar raf- suðuvélar, nokkur kubikfet af eik (skrælþum) og spónn, bamakerra og barnavagn, aluminiumpottar og fleira. A. v. á. (372 mr GÓLFDÚKAR. Miklar birgðir rtýkomnar. Hafa ekki hækk- að. Leégsta verð í heilum rúllum. pórður Pétursson & Co. (356 Shannongs Zegsteinasmiðja hefir nú lækkað verð á steinum sínum til mikilla muna. Umboðsmaður á ís- laridi er: Snæbjörn Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (358 Stúlka óskast í vor og sumar. Uppl. á Grettisgötu 59, niðri, I dag; óg á morgun, kl. 10—12 f. m. (384 Örkin hans Nóa, Njálsgötu 3 B. gerir við bamavagna, saumavélar, hefir alt til viðgerðar. Aðgangur af: Grettisgötu, milli búsanna nr. 4 og. 6. Fljót afgreiðsla. — 1 karlmanns- reiðhjól til sölu. -— Sími 1271 (322 Ódýr innrömmun á myndum á Freyjugötu 11. (204 Ef þér viljiB fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Odýrt og vel af hendi leysL (345 Unglingsstúlka óskast strax, sök um veikinda annarar, til bæjarlækn- isins á Grundarstíg 10. (380 ÍBÚÐ, 2 rúmgóð herbergi og eldhús, ásámt geymslu, óskast frá 14. máí í riáhd við miðbæirin. — Axel Thorsteiirssori, Thorvaldsena- stræti 4, uppi, (síini 866). Vana lega við kl. 4 -7 og 8—-9- síðd,. (404 Herbergi til leigu á Týsgötu 6. uppi. (403 Til leigu, 4 herbergi og ddhús og í—2 herbergi og eldhús, hjá Gunnari Gunnarssyni, HafnarstræU 8. (402 Ágæt, sólrík íbúð, 3 herbergi og eldhus, til leigu 14. rriaí. A. v. á _______________________________ (396 Sólarherbergi með húsgögnum tii leigu frá 14- maí. Bankastræti 14, bakhús. (395 Cott húsnœði, 5 herbergi og eld hús, verður leigt í einu lagi, eða 3 herbergi og eldhús og 2 einstök, á besta stað í bænum, til leigu 14 maí. A. v. á. (389 Góð íbúð, 6—7 herbergi ásamt góðri geymslu og öðruih jiægindum. óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt: „Lux“ sendist afgr. blaðsr- insi ' (385 Stór stofa, móti sól, með aðgang* að eldhúsi, er til leigu 14. maí. — Grettisgötu 58. (382 TAPAÐ-FUNÐIÐ | Tapast hefir baukur, merktur „H. E.“, á milli uppfyllinganna. Skilist á Óðinsgötu 16. (405 Tapast hefir brúnn skinnhnappur. Skilist á afgr. Vísis gegn. góðum fundarlaunum. (394 Tapast hefir upphlutsbelti. Skil- ist á Hverfisgötu 77. (38S FélaggprentsjniSj «n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.