Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1924, Blaðsíða 3
vtsm Byron 1788 — 1824 — 1924. Samuel C. Chew: Byron in England; his Fame and After- Fame. IX + 415 bls. — John Murray, London 1924. Byron er ekki stœrsta nafnio í Jiihum miklu og dýrðlegu ensku ibókmentum. Stærsta nafnið í .þeini «t stærsta nafnið í heimsbokmentun- um: Shakespeare. En eiit af þeim dœrstu er hann, og í hinum langa lista yfir rithöfunda allra þjóSa frá «Istu tímum fram á þennan dag, er Ifklega ekki eitt einasta nafn sem feli í sér slíkt seiðmagn sem Byron. I þessu stutta rveggja atkvœSa orSi er fólginn sá töfrakraftur sem heill- ar og seiSir hiS sundurleita mann- lcyn milli ystu endimarka hins bygða íheims. Er slíkt óviSjafnanleg söhn- «n fyrir Byrons „enthralling human- ity". Ótölulegur fjöldi manna 'nvorki nefnir svo Byron né heyrir ifjann nefndan, að þeir finni ekki í sömu svipan aS snortinn hefir ver- íS insti og yiðkvaemasti strengurinn í hjarta þeirra: insta fylgsni þess snöggvafit verið lokið tipp, svo að |?eir gætu sjálfir skygnst þar inn. pað lœtur því að likum að vakin sé athygk' margra þegar út kemur stórt rit um Byron eftir höfund sem áSur er kunnur fyrir Iærdóm sinn í «nskum bókmentum og fyrir skarp- leg rit um enska höfunda lífs og liðna. Enn meiri athygli vekur bók- iin fyrir þaS, að hún kemur á 100 ára dánarafmœli hins mikla skálds. Samuel C. Chew er amerískur höf- undur, prófessor í enskri bókmenta- sögu. Af öllum þeim sœg bóka, sem ritaðar hafa verið um Byron, mun þessi vera samin af mestum Iœr- dótíu, en þar með er vitanlega alls ekki sagt, að hún sé þeirra best, enda mundu það vera ýkjur. Hlut- verk hennar er að lýsa skoðunum pianna á skáldinu og verkum hans, bæði samtíðar hans og seinni tíðar- íanar. Hún greinir frá öllu því helsta Sém um hann hefir veriS ritað, útúr- anúningum þeím er gerðir hafa verið á Ijóðum hans (bögubósar hafa saúið út úr fleiri fögrum skáldskap <en Passíusálmunum), eftirstaeling- <um og kvæSum sem Byron hafa veriS eignuS: — öllu þessu fram á áriS sem leiS. Fæst á þennan hátt Ijóst yfirlit yfir þaS, hverjum vin- sældum Byron hefir átt aS fagna í föðurlandi sínu í þau 117 ár, sem SíSin eru frá því er Hours of Idle- ness kom út. Höfundurinn tilfærir ummæli flestra hinna merkustu enskra skálda og rithöfunda, og gétur sömuleiðis oft um dóma ann- ara alíkra manna víðsvegar um heim. pað sýnir sig, aS ávalt og alstaðar hafa þeir verið margir, sem feeiIluSust af þessum ítra andans jStni, en þó var þaS um eitt skeiS, a8 mjög skygði á vinsældir hans á Englandi. Var orðstír hans minstur ttm miðja 19. cld, og sýnir próf. Chew meS óyggjandi rökum, aS niourlægingin stafaSi af áhrifum &á hinum mikla sæg leirskálda og i&aara, sem reyndu aS líkjast By- "XM og drógu hann á þann hátt nið- «* í sorpið. Er það eftirtektarvert »=» atriði, því ekki er ósennilegt, að svipuð örlög bíði þeirra porsteins Erlingssonar og Einars Benedikts- sonar hér á landi. Víst er um það, að ekki auka þeir hróður þessara skálda grislingamir sem eru að reyna að feta í fótspor þeirra; en verði fylkingin þétt, er ekki ósenni- legt að henni takist um hríð að skyggja á fyrinnyndina. pó er það bót í máli, að þeim skuggum verð- ur ekki varpað nema um stundar- sakir. Á Englandi þreyttust menn að hlusta á leirskáldin sem öpuðu Byron, og þegar enginn hlustaði lengur á þau, hurfu þau út í ystu myrkur gleymskunnar. En þá kom Byron sjálfur í ljós. Nokkru fyrir 1880 voru vinsældir hans á ný farn- ar að aukast, og þær hafa síðan stöðugt farið vaxandi svo að talið er, aS aldrei hafi þær veriS almenn- ari en nú. Menn eru nú ekki lengur blindir fyrir misfellum þeim sem á skáldskap hans eru — og þær eru margar — né gera neina tilraun til þess aS draga fjöður yfir þær. En menn sjá nú líka hina stórkostlegu yfirburði hans, viðurkenna hans djúpu einlægni, finna hans tröll- aukna þrótt og dást að því hve óendanlega auðugur andi hans er. í skáldskap hans er margt það sem samtíðin hneykslaðist á sem ósið- legu; nútíðin hneysklast þar ekki á einni einustu línu, og sá sem teldi skáldskap Byrons ósiðlegan mundr nú hljóta meðaumkvun eina fyrir „þrælamóral" sinn.* ]7ó var það (að minsta kosti að nafninu til) fyr- ir „siðleysið" og „guðleysið" í rit- um Byrons, sem smásálarlýðurinn tryldist gegn honum í lifanda lífi, og reyndar líka um tugi ára eftir að honum hafði verið holað í jörð- ina. pað er bæði fróðlegt og skemti- Iegt að sjá þennan hugSnæma þátt bókmentasögunnar í heila öld dreg- inn í gegn hviksjá í svo skýrri mynd sem hér er gert. Öllu er gefið líf, og lesandanum finst hann vera mitt á meðal þeirra manna og þeirra kyn- slóða, sem taka hver við af annari í hviksjánni. J?a5 er pílagrímsför sem ekki getur hjá því farið að leiði til innilegri samúðar með hinni stór- fenglegu söguhetju, og til glöggvara skilnings á skáldinu rnikla, sem um eitt skeið setti mót sitt á bókmentir tveggja heimsálfna og kveikti það blys, sem enn þá lýsir um lönd öll. Eins og Macaulay spáði fyrir nærri hundrað árum, er ekki lík- legt, að sá kyndill slokni t meðan nokkur skilur enska tungu. J?að er vitaskuld alls eigi tilgang- urinn með bók þessari aS segja ævi- sögu Byrons, en svo er saga hans samtvinnuS ritum hans og hinni síS- ari sögu þezrra, aS oft verSur ekki hjá því komist aS ræSa um ýms at- Frá og meá deginnm í dag er verðið hjá oss nndisrrituðum þelta: Kjötfars 1.25 pr. % kg. Saxað kjot 1.75 — - — Winarpylsa 2.00------— Reykjavík. 16. aprfl 1924. Siitraríntt, Lauepveg 49. H. Frederikseti, Ingétfsliveii. MaíaráeiW Sláturfé!. E. Miiner. Tómas Jóosaon. Versiuuia PósKiússtrartí % EIMSKIPAFJELAG ISLANDS Es. Gullfoss f er héðan til Bergen tfg Eanp- mannahafnar á fimtudag 17. apríl kl. 6 sfðdegis. Þaksamniir Hettdsala. Smásala. Helgi Magnússon & Co. * Próf. Chew getur um ritgertS ! eftir George Rebec um „Byron and Morals" í International Journal of Ethics (okt. 1.903), þar sem hann, cftir itarlega og sannfærandi rök- færslu, kemst at5 heirri niSur- stöðu að „the essential final influ- ence of Byron is a powerfully moral one .__The vindication of Byron's essential morality lies in the bonndless Byronic despair, and his holding aloft the uncompromis- 1 ing standard of revolt." riSi í œfisögu skáldsins. FurSu KíiS virSist þó á því að grœða, sem pró- fessor Chew leggur til þenra mála. og engu nýju Ijósi varpar hann á þau œvisögu-atriði sem hann tekur til athugunar. Sumstáðar verður jafnvel ekki séð, að hvaða skoðun hann hallast um vafasöm atriði. Svo er t. d. um söguna um „majór*4 Byron. I öðrum atríðum hneigist hann (þótt ótrúiegt sé) greinilega að skoðunum, sem varla er líklegt að margir taki nú orðið fyrir góða og gilda vöru. pannig er um sam- band Byrons við hina fyrstu ástmey sína og áhrif hennar á Hf Byrons. Um það mál hygg eg að Miss Mayne fari sönnu nær í sínu mikla og merka riti um Byron (fipron, by E. C. Mayne, Methuen, 1912). Hina hvimleiðu og, að því er eg best fæ séð, nauða-ómerkilegu sögu um Mrs. Leigh og Byron er best að láta liggja milli hluta; en nœsta erfitt virðist mér að efast um, að einnig þar hafi Miss Mayne (og dóttursonur Byrons, Lovelace 14*- varður) á réttu að standa. J7á er það og óþarfur og lítt merkur (enda órökstuddur) dómur, sem próf. Chew fellir yfir ævisögu Byrons eft- ir Karl Elze, því það stendur eftír sem áður óhaggað, að hún er harla merkilegt rit, eitt hinna merkustu rita, sem um Byron hafa verið skrif- uð. Er mér ekki grunlaust um, að dreggjar af ]?jóðverjahatrinu vest- urheimska, valdi nokkru um sleggju- dóminn, og er þáð þó óvingjarhleg tilgáta. En alt eru þetta smámunir, sem ekki rýra gildi bókarinnar í heild sinni, né skyggja á ágaetí hennar. Spratts bænsafóður ér þekt ura allam hesœnt pað reyníst stórum betur en nakkrv ar aðrar fóðurtegundir. ," Aðalumboðsmenn: Þðr ðnr Sveinsson & Ce„ Nýtt skyr frá myndarheimilinu Grímslæk £ Öifusi á 50 aura pr lf„ kg. nýti smjör, hangikjftt, egg og| alt tíl bökunar á borðið tit páskanna,, óáýrast i Versi. Yon. «f«l 441- ií»I ÍOL Kaffi NiðurL Sn../. Hjá kaupmönnum fæst »& kaffi' blandað saman við export, eg geta mena keypt i könnunta fyrir nokkra aura i senn. Þelta katfi reynist ágættega er drýgra en annað kaffi, fmð ar édýrara hlnlfatlsÍeKa ferátt fytir það, að það er beota tegund. Menn ættu að reyna kafE þetta, og muiui meitn sanna aS rétt er skýrt frá. Meun spars peniuga við þessi kaup. Reynið kaffi þetta. tesíjirirsltiii Sðniar (Sora S 'Sholðatogsskol*) Ðanmörk — 2 stunda teið frá Kaupuntannatiiifu. Veitir itariega vertdega og bóktega kenslu i ©&. um húsverkum. Nýtt 5 mánaða námskeið hyrjar 4. mai tit 4. nó\c. Knislunjatd kr. Iá5,00 á mánu^. Sendi program. E. Vestergaard forstöðukona.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.