Alþýðublaðið - 21.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.05.1928, Blaðsíða 4
4 aUBttÐUBHABIÐ | í sérstaklega miklu 2 Z og fallegu úrvali I | Flaael : frá 2,90 meferinn. Matthildur Björnsdóttir. = Laugavegi 23. £ I i Konur. Mlslif fiardínutau nýkomin, mjSg ódýr. j AlD^ðupreitsmiðjan, ( hverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljéð, aðgönguniiða, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! greiðir' vinnuna fljótt og við"réttu verði. og er spœnghlægileg frá upphafi til enda. Hafa útiend blöð lokið lofsoröi á myndina. , Nova fer í dag vestur og noröur um land til útlanda. Biðjið nm Smára- smjorlíkið, pví að það er efnisbetra en alt annað smjorliki. vist með lítintn afla. „Sindri“ kom lif veiöum í morgun og „Snorri go'ði“ er væntanleguT um hádegi lixllur af .íiski og með ósalta’ð. Siðferðispostuiinn heitir mynd, er Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta skifti. Er hún gerö af dönsku kvikmyndafélagi Amma er filhraust. Varðskipin f»rjú iiggja inini á Reykjavíkurhöfn, og gæta iand- helginnar. • : '.'ú / ; Hjálpræðisherinn heldur ping. Bagana 22.-28. p. m. heldur Hjálpræöisherinn ping hér í Reykjavik. Koma hingað margir gestir til Hersins bæöi frá þeim stööum hér á landi, sem Heriinin hefir starfað á, svo og frá Eær- eyjiwn. Nokkrir enskir foringjar, eru konmir hingað, en peir munu staría héx nokku.ð framvegis. Langdon ofursti frá Skotlandi mun stjpma pinginu. Orænlandsfarið Godthoob kom hingað á föstudagskvöld kl. 8. Skipið er á leiÖ í ranmsókn- arför í höfin vestan við Græn- Jand. Fortngi fiararirunar er Riis Carstensetti höfuðsmaður. 28 manns eru á skipinu. Tilgangur famrinnar eru aðallega fiskiraun- sóknir. Til Strandakirkju Afhent Alpbl. Gamalt áheit kr. 10,00. Nova kom að norðan á, Laugardag. Varð hún vöir við alhnikinn ís- hroía norðain og auistan við Horn. Fátt farpega var með skipinu, Franskur togari kom í nótt til að fá sér kol. Fisktökuskip kom í gær til Edinborgar. Kauptaxti á Siglufirði. Eins og menn sjá í blaðinu í dag 'hefir „Verkamannafélag Siglufjarðar" auglýst kauptaxta sinn. Er niauðsynlegt fyrir mienn, er hyggjast áð fara norður í sum- ar að klippa auglýsinguna úr b.'aðinu og hafa hana með> sér norður. Aninars er bezt að snúa sér til Sig. J. Fanindals á Siglu- firði rneð allar upplýsingabeiðmr, er að verklýðismáiuim lúta par nyrðia. Veðrið. Hiti 7—11 stig; heita&t á Akur- eyri, 11 kig, jafnt og í Kaup- mannahöfn. Suðaustanátt á Norð- ur'andi. Suðvestan á Suður- og Vestur.'andi. Hægviðiri, smáskúrir sumstaöar. Horfur: Suðlæg átt. Hólaprentsmiöjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Geríð svo vel og athuglð vSrurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, síml 658. Munið efflr fallegu og ódýru gardínutauu num i verzlun Ámunda Árnasonar. Nýlegt vélaskip (sexæringur) fæst keypt. A. v. á. Rjómi fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Unglingsstúlka óskast strax í létta vist', upplýsingar á vesturgðtu 23 bakhús. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. Ég tók úrið mitt hægt úpp úr vestisvasa mínum og icit á pað. Ég purfti að fá tíma ti;l heppiliegs svars. „Hún kvaldi mig nú reyndar ekki af ájsettu ráði, að ég hygg.i Hún er stúlka, sem enginn virðist geta botn- að; í. Það eru margar stúlkur líkar henni jhér í Lundúnúm.“ „Já, margar, — mesti aragrúi. Þó pað nó væri!“ rumdi hann háðstlega. „En pær verða aö vera komnar inn fyrir iæstar dyr klukk- an tíu, vesalingarjxir, óg pað kemur upp um pær.“ Hann hió glaðlega. En svo varð hanin hugsi. Hann mintist sinrn eigi.n æfintýra. „Stúlkan pín getur verið — og líklega er — ein af pessum ungu stelpudruslum, sem eru að nota öll tækifæri til pess að vefja karlmönnum um fingur sér. Láttu hvorki pessa drós né aðrar hafa pig fyrir fifl eftir þetta, Jardine minn! Það saimir illa slíkum manni, sem pú ert.“ „Heyr á endemi! Ög þó ert þú, George mmn! blátt áfram dauðskotinn í hverri stelpu, sem er snotur á að líta og brosir daöurlega við pér. Þú ert of veikur á því 'sviði, til pess að pað sítji á þér að . dæma aðra hart,“ sagði ég pungbúinn. Loks fór vinur minn að tygja sig af staö'. Hann ætlaði að hafa kvöldverð með kunn- ingja sínum á Café Troscano. Siðar um kveldið ætlaði hann í leikhúsið. Ég borðaði aleinn kvöldverð í rólegu kaffihúsi nálægt ibúðiaírhúsi mmu. Ég reykti Havaraa-vindil í mestu imakindum. Það var ekkert óðagot á mér. Stórræði voru méx leikur einin. ' Klukkan ellefu um kvöldið hóf ég leið- angur minn. Ég ók með léttivagni til Rens- ington. Þaöan rölti ég í hægðum minuin til Warwick Gardens. Enginn var á ferli á götunni. Alger kyrð hvíldi yfir öllu. Ég gekk hægt og hljóðlega fram hjá hús- inu núrner 122. Alt í einu nam ég staðar, klifraði hiklaust yfir hið harðlæsta hlið. Ég skundaði beint að framdyrum. Ég skalf og nötraði alt í einu af einhverri óviðráöan- legri hræðslu, og er ég pó, eins og allir vita, óviðjafnanlega hugrakkur. Slíkur kjark- maður er ekkl til á öllu Englandi og pó að víðár væri leitáð. Ég hvarf af götunni á styttri stund en einu augnabliki, og pótt einhver befði nú tókið eftir mér þar, hvarf ég eins gersamliega og ég hefði verið upp- numinn. Enginn gat vitað, hvað af méc hafði oröi’ð. Ég réðst á dyrnar umsvifalaust. Tíminn var naumur. Á hverju augnahliki gat pað viljað til, áð Leiftri „nautsaugans“ væri varp- að á dyrnar af einhverjum lögreglupjóni, sem lieið ætti frani hjá. Ég brá upp ljósd minu, pvi að niöamyrk- ur var alt í kring. Ég boraði gat á hurð- ina, smeygði hendinni í gegn, og opnaði hana að linnanverðu. Til allrar hamingju var enginn slagbrandur fyrir henni. Þetta hafði tekið ótrúiega stutta stund. Ég sveiflaði mér nú inn í húsið — koldimt. Ég, ljón hugdirfskunnar og karlmenskunnar, riðaðji á beinúnum. Það var engin furða! 19. kapitpli. Leyndardómur iokaða hussins. Æfintýrið var „spennandi", pví áð mér var með öllu dulið, hvað það hefði að geyma. Ég hélit niðri í mér andanum. Geymslupilá'ssin á neðri hæðinní sýndu, að sóöaskapur qg vanhirðing hafði verið drottn- ándii í húsinu. Ég dvaldist par stutta stund, en hraöaði mér upp stigaim til pess að iramnsaka sem allra fyrst íbúðarherbergin. Þó að ég tæfci eins létt skref og mér var frekast unt, bergmálaðí skóhijóðið samt öm- urlega og ægiiegá, og ég hrökk hvað eítir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.