Vísir - 15.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1924, Blaðsíða 3
vmn 9,111. Hjá kaupmönnum fæst nu kaffi blandað" saman við export, og geta menn keypt í könnuna fyrir nokkra aura í senn. Þetta kaffi reynist ágætlega er drýgra en annað kaffi, það er ádýrara hlutfallslega þrátt fyrir fsað, að það er besta tegund. Menn eettu að reyna kaffi þetta, og munu menn sanna að rétt er skýrt frá. Menn spara tjpeninga við þessi kaup. Reynið kaffi þettá. ífið jcerir allft glftða. í sam't lag fyrir kveldiS. Er þetta í eina skiftið, sem vatnsþúrö héfit O'rSiS í vor. B æ j ar st j ó niar f undur verSur haldinn í kveld. Atta mál. á dagskrá. Es. Suðurland fer aukaférð til Bórgárness kl. lp í kveld. . Minervuf undur í kveld. Kaffikveld. FjölmenniS. U. M. F. R. Fundur í kvöld, tekin ákvörðun irm mikilsvarðandi málefni. ÞjóSlög eftir Sveinbjörnsson fást hjá öllum bóksolnra. „Lagarfoss" fer héðaní lívo'd til Hafnarfjarð- ar og þaðan væntanlega a laug- ardagskvöld til Vestmannaeyja og Bretlands (Leith, Grimsby, Hull) og Kaupmannahafnar. Aukakjörskrá til alþingiskosnint a i Reykjavik, er gildir frá 1. jált 1924 til 30. júni 1925, liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu bæjtir • gjaldkera, Tiarnargötti 12, frá 15. til 24 mai, að báðum dögum með töldum. Kærur sendist borgar3t,jóra ekki síðar en 29. maí. Borgarstjórinn í Rvfk. 13 maí 1924. K. Zimscn. íæst njá Tómási Jónssyni, og i matvœla verslaninnt í Pósthússtræti 9. Hallnr Hallsson tannlœbitr Kirkjustrœtí 10 niðri. Viðtalstimi 10—4. Simar 866. heima. 1503 lækningasfofan. Kaupirðu góöan hiut. þá mumiu hvar þá ffktei fwnn, 'ÁL&FÖS ifgreiíslan er í Nyhöfn Hafnarstræti 18. Simi 404. Síld ný beitusild (æst í Hersnbieið. 2 framúrskaranúi stofnr með sérinn ern til ieao með taelLitærtsvetQi. Laogaveg 1$ lanson. BVARTI ÖLMUSTJMAÐURINN. 33 Hélena' var bæði glöö og hrygg. Hún var þögul, en brosti þunglyndislega og horfði á Xavicr, meS stóru, hlýju augunum. Sjálfur var Xavier frá sér numirm af sælu. Von hans var orðin aS vissu. ,',En hvaS við veröum sæl, Helena,,, sagSi hanti loksins. Hclena svaraði etigu, en í hjarta hennar hljómuöu sömu orSin. ,,Þér vitiir ekki, að eg cr nú ekki samí ein- -StæSingurinn og eg var,'' sagði Xavier, „því -aS nú veit eg, hver var faðir minn, og ge; iþví tekiö mér nafn hans." ¦ „Er það aSalsnafn?" spurði Helena. Þessi spurning dró úr gleSi Xaviers. „Nei," sagfði hann. Hdcna andvarpaöí. „ÞaS er ekki af því aS irter staindi það ekki á sama," sagði hún. „JZg elska yður, hvert sem nafn yðar er." „>Eg þakka yður fyrir," sagSi Xavier. Hann tók 't 5>önd HeJenu ög hún varnaSi þess eltki. 'SíSan sagSi hann henni æfisögu sina, en hann \^r nú ekki eins glaSur og áSur en Helená spurSi, hvort hann væri aBalsmaSur. „Æ! þér vrtiS ekki, hvaíi hrennandi heitar -óskir minar og vonir hafa veriS," sagði hann. Hclélia nam staSar og horfSi hugsandi fram "íyrir sig. „Eg veit ekki," sagði húa eftir íiokkra stund, „eg veit ékki, hvaS ókomni tím- it»n ber i skauti sér, en eg élska ySur Xavier, 't® geri þaS meSan eg lifi." Xavier kraup á kné fyrir f raman hana^ og stillilega og brosandi rétti hún hönd sína tii hans, svo hann gæti kyst hana. „KomiS þér nú," sagSi hún ; „við erum'trú- lofuS. J'aö getur veriö', aS eg fát ekki að verSa konan yöav, en annan mann skal eg aldreí eiga." Xavier kom engu orbi upp fyrir geíSshrær^ ingu, og gat ekki þakkaS Helenu fyrir ástiiö hennar og trygS. Helena studdist aftur viS handlcgg hans, og« þögul og sæl héldu þau til haliarinnar. McSan á þessu stóö, var Neptún kyr í rósa- runnanum, og hafBi ekki augun af dyrunum, sem vissu a$ trjágarSinum. Loks fór eins og hann grunaiSi. Frú Rumbrý gekk ofan steinriSiS og studdist yiS handiegg Carrals. Hún fór ekki sömu leiS og gcstir hennar, hcldur gckk beint eftir trjágöngunum aS hhSinu, og þræddi siðan meS jámgríndum þeirh, sem voru umhveríis skcmtígarSírm, ert fór ekki inn á milli raUnanna. Þarna var grasí vaxinn blettur, að eius háir runnar t honum miíjum. „Hérna getum viS séS til manna Iöngu áSur en peir koma," sagSi frúin, „og þér getiS nú skýrt inér frá ætlun y Sar, Carrál." , ,,Mig langar lika til þess," sagSi Carral; „cn áSur cn viS snúum okkur aS því, verS eg að leyfa mér aS spyrja yður einnar spumingar. Er yður enn þá full alvara meS aS láta fram- kvætna þetta?" „Og þér eriJÍJ aS spyTja arJ þessu?" sagíii frúin. „Það er sannarlega mál til komið, Car- rat! Ef þér losið mig ekki viS hann, er fram- ttS sonar mtns í veði." „Eg skal þá drepa-hárai í nótt," sagði Carraí <Og brá scr hvergi. „Um hvaða leyti?" spurSi frú Rumbry. „Pá^ verður fariS seint aS hátta," sagSi Carrál. „Khifekart tvö eftir miSnætti." „Eg skal þá vera. korain 7>angaS," sag?H frúm. , „Ölrmisumaðurinti ros upp og rétti úr sér. Hann horfðiiéngi á eftirr þessum morSingjunrr. „Og eg skal ltka vxíra kominn þángaíS,'4 hugsaSi hama rneS sér. Þjórtn einn fylgdi Xavier til herbergis þess, sem frú Rurribry haíð't ætíað honum. Þótt her- hcrgi petta væri ætiö afskekt, \^akti þa'S rtvorlci tmdrun Tié »5tta 'ríji Xavicr. Hann fér glaður að hátta, hugsaði um hvað gerst hafSi rrm daginn og sofnaði út af frá því. Klukkan eitt svaf hann fast. Einhver l»arSi hægt þrjú hogg á gluggann í hefbergi hans, en harm váknaSi ekki við það. Hönd, sem vaf- ro var mn vasaklút, mölvaði rúSu, en brotÍK heyrSist varla. Höndin kom irm um brotna rúSuna, og losaði gluggaferákana, svo a^ grogginn opnaðist, og þvi næst fór maSaa" '"PP í gíuggakistuna «g stökk varlega inn -i herbergið. MaiJurinn gekk aB rúmi Xaviexs og horfði á hann um stund, mælti baen fynr srnunni sér, lautnfSur a'S hormm og kj'Sti haxm ua enniS. J^egar hann reis app aftur, sásl 5-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.