Vísir - 30.05.1924, Side 3

Vísir - 30.05.1924, Side 3
PI9SSH Konan mín elskuleg, Jóhanna Pálsdóttir, andaðist í gær. Rvík 30. maí 1924. Óli Ásmundsson. Söngsamkomor Sisnrðar Birkls í Bárunni 17. og 18. þ. m. t'.g td |>a<S víst. at> þeiin, sem '•rn viSstaddir á siingsamkomum SigúriSar Birkis, og fleirum, muni kykja \æm um afi vita hvaöa álit sumir Itiniia helstú tónsnillinga í ihmmórku hafa á honuin, og il p; því taka hér fram nokkur at- riði |)\;í viövikjandi, og l'ara fá- imiiir oröum nm söngsamkómur hans. Mann hefir stundaft náin i ]>rjú .iv \’ift sönglistaskó’lann í Kaup- tvtaniiahöfn. og var kennari hans . ‘áll Rang. kíe.fir Sigurftur tekift próf nýlega vift sönglistaskólann ■œn ágætis vitnisbúröi. Auk þessa ■hefir hann scrstaklega góö meft- inæli frá próf.y \nton Svendscn, ■ijórnanda sönglistaskólans, og ■im frá Hclge Nissen, konungleg- -»m hirö.söngvara. 1 þessum meö- mælabréfum er þess sérstaklega -getiö. hve ástundunarsamur hann Tiafi veriö á námsárunum,. cg er honum þar lýst sem rnjög efnileg- nm söngvara, sem hafi góða fram- íiö í vændum. í grein i ..Politiken*' er svo komist aft orði, aft hann hafi hreimfagrá tenórrödd, og ; .Berlingske 'f'idende“, aft meöferS ‘ians á efninu sé sérkennileg (Per- sonligt.Foredrág. Af 175 mönnum, Hcm sóttu um frían aðgang aft íúnni komtnglégu Operu, var Sig- nröur einn af þeitn (2, sem urftu þcssara hlunninda aftnjótandi. — Pctr.a retti mi aft vera oss íslend- sngum nægileg ástæða til þess, aÖ honum sé gaumur gefinn scm iistamanni. Hvaö nú söngsam'konut hans 17. p. m. snertir, þá létu þeir, sem viftstaddir \'ortt, þaö berlega i Ijós', aft þeim þótti ivnaftur aft því aft hfusta a söng Sigttroar. — Rödd hans' er bæöi hréin og hreimfög- ur, og mcöferö hans á efninu ber Jósan vott um, aft hann hefir góð- an skihiing á þvi, sem hatiít er aft fara ntcft. Hann er að mímt áliti aijög eínilegur „lyrisliur“ songv- ari ; ntun þaö einnig yera stt grein sönglistarinnar, sem liann ætlar sérstákléga að tentja sér. á söngsamkoniunni lék frú Ásta Einarson undirspilift, og fey'sti • hlutvcrk sitt ágætlcga aí ítendi. In i miður gat 'cg ékki verið viö- staddúr á söngsantkontunni dag- rnn fcftir; en mér skilst af unnna'l- •um manna, sent eg hcfi átt ta! vjö’, og voru á báftum satnkomun- um, að Siguröi hafi tekist enn 'betur siöara kvéldið. Sv. Sveinbjörnsson. Reykvisk meimmg. j7að .-.ést. oft, að Reykvíkingar yfirleitt, standa á heldur lágu menn- ingarstigi, einkum hvað snertir prúð- mannlega framkomu, og kemur þetta best í ljós alstaðar þar, sem þeir safnast saman á opinberum samkomunt eða skemtistöðum. Ergir það margan háttprúðan mann, hve chlýðni við settar og sjálfsagðar reglur, og rnargskonar menningar- snauð framkonta spiilir notum m.anna af hverskonar samkomum hér. Hér skal nú þessi ágalli við sam- kornur yfirleitt, ekki gerður að um- talsefni, heldur að eins framkoma fólks við eina tegund samkomna, þá, er. hverskonar ósiðsemi ætti að vera útilokuð, en það er við guðsþjón- ustur. Eg brá mér í kirkju síðastl. sunnu- dag. Hafði eg séð, að þennan dag ætlaði biskup að vígja 2 prestaefni, og með því, að eg hafði aldrei séð eða heyrt þá athöfn, langaði mig til þess. En það er hverjum manni fróðleikur að vita, hvern veg kirkja sú, er hann heyrir tif, vígir presta sína, eða á annan hátt ve’tir þeim sáinaltirðisumboð, og auk þess ætti slík helgiathöfn að vera sérstaklega vel löguð til kristilegra áhrifa, og framar öðrum guðsþjónustum. Ber því til vonar, að margan fýsi að vera viðstaddur þá athöfn, er hann á þess kost, enda var dómkirkjan að þessu sinni ful!. Eg var þó svo hepp- inn að ná í sæti, og var það niðri, utan til nokkuð við miðja framkirkj- una, en þó eigi svo, að eigi mundi heyrast cæmilega það, sem Drottins þjónar flytttu, ef svo væri hljótt sem vera bæri í guðs musteri. Eins hefði sést allsæmilega inn í kórinn, ef alt hefði kyrt verið. A settum tíma byrjaði guðsþjón- ustan með sálmasöng, og síðan fór kierkur fyrir altarið, en að því búnu annar í stólinn og lýsti vígslu. Eln þá hafa nú menn þókst setið hafa nógu lengi, því nú byrjuðu stígvélaspörk, hóstar, ræskingar og snýtair. Og þar sem klerki lá lágt rómur, heyrðist vit- anlega ekki eitt orð af því, sem hann sagði, fram í kirkjuna. pá hóf bisk- up sjálfa vígsluna fyrír altarinu, og talaði hátt og skörulega, svó heyr- ast mundi um alla kirkjuna, og bet- ur þó að öllu skaplegu. En nú tók fyrst í hnúkana frammi í kirkjunni, því nú stóðu nokkurir upp í einum bekk um kirkjuna miðja, cg byrgðu öllum fyrir aftan sig sýn inn í kór- inn. Fór þá svo sem oít vill verða, að ekki þarf nema einn gikkinn í hvem veiðistöðinni ,og stóðu mcnn nú upp víða um kirkjuna, t3 að sjá vígsiuathöfnina. Varð af þessu öllu stígvélaspark svo mikið, að harkið mundi nema því, er hestum eigi aÖ- fáuni væri riðið sleinlagða götu. Mátti rórnur biskups eigi við þeim Efnalang Reykjavíknr Kemiek fataiireÍQSan eg ittDn Laagaveg 32 B. — Simi 1300. — Ssmneini: Eioaiang. Hreinsar með nýtísku áhðldutn og aðferðum allan óhreittan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar uppíituð föt og breytir urn lit eftir óskutrt Eyfetsr þægindi. Sjjarar íé. Útbo Óífea^ er eftir tilboðum um að flytja 130 -málestif koiti á taud á Kleppi, úr skípt, sem þangað keu ur seint í jútu eða snentína í júií. Nánari upplý.-ingar fást hjá faekni hælisins. í&r héðat£ á sunnudag 1 Id. 6 stðdegis vestur og norður’ urn fand til útíanda. : Vörur afhendist fyrir hádegi á. fitorgun, <tg farseðlar sækist fyrir satna 4t*na. ósköpum, ,og hygg eg, að fáir haí; mátt nema mál hans í samhengi. og ekkert heyrði eg að gagni. Og eigí mátti eg heldur sjá inn í kirkjuna, þar sem mikill fjöldi stóð og teygði sig eins og galandi hanar, bvað yfir annað. Bar í þessu efni mest á telpu einni, á að giska um fermingu; stóð hún, jafnvel þótt allir aðrir sætu, og; gnæfði þarna sem „foldgnátt fjalP mestaöan tímann, og byrgði mér alla rýn til kórsins. Ein sumslaðar stóSu krakkar í bekkjunum. Enginn efi er á' því, að allir fyrir aftan instu röð, cem stóð, hafa séð miklu ver, þólt þeir stæðu sjálfir, en verið befði, hefði allir setið, sem vera bar. Og af öliu því, sem klerkar sögðu, mistu allir, fyrir þetta tihæki, sem best má sjá af því, að þegar annar hinna ný vígðu presta sté i stólinn, til að pre- dika, þyrptist mikið af söfnuðinum út„ og þar á meðal eg. Var eg þess full- viss, að á þeim degi mundi v ekki nema mega klerks mál í Reykjavík- ur dómkirkju. Og svo mun fariS haia fleirum. Eg skal fúslega játa, að eg er maður ckki kirkjusækinn. Eln þá sjaldan eg sæki kirkju, fer eg til aS heyra það. sem presturinn hefir að segja, og vi! fá að njóta þess ótrufl- aður af þeim skríl, sem auðsjáanlega á annað erindi í kirkju, en að hlusia á prestinn En í þetta skiíti sérstak- lega, fór eg einnig t3 að sjá, en mcð sama árangri eins og til að heyra. |7að er áreiðanlega ekki t3 að auka kirkjugöngur þeirra manna, sem bera virðingu fyrir guðsþjónustu, hvað sem annars má segja um trú- arskoðanir þeirra, að þeir hafi ekki anr.að að sækja þangað en bávaða og aðra framkcmu slíka, sem er að sækja út á íþróttavöll eða inn á kappreiðasvæði, þegar flest er um manninn á þessum stöðum. Vafalaust mætti nú eitthvað laga þetta, ef prestamir áteldu þessa ósiðsemi af stólnum við og við, eða ,á annan hátt gerðu eitthvað t3, að kcma í veg fyrir þessa vanhelgun á Guðs musteri. Eða hví skyldi ann- ars vera tilhlýðilega hljótt í frikirkj- unni, þegar séra Haraldur Níelsson messar þar? Er það ekki sama fólk, sem sækir kirkju þartgað? Og þá i Ms. Svanor fer til Stykkishólma annað kvöld k\. 9. Kemur við i Skógarneai^ Búðtwn, Sfapa, Heiltmrrt, Sanát, ólafevík og 'Grundarfkði. Tekur i póA, Rutning og farþega. Afgreiðriian Hafnarstr. 20. Simi 744. 6. Kr. fiaðmnnðsson. I dag ng á morgnn pel jeg Strausykur 70 aura, Molasykur 75 aura pr. s/2 kg. lan.es Jénsson Langav 23. ......liiiiii .... i ... Íiiuiihwmmn .... FyrirllggjaMi: Sahkj&f, háogikjftt, wnjör, tólg, kaefa, roílupyba, rtklingur. Afeaf 'be-t aft versla i VO N . Sinti 448. Simi 448. Sig. MagMsson læknir hefur flult taisnlækningastofu sins, á Laugaveg 18 uppi. Viðt&Istúui 10’/t—12 og 4—€. Sifflt 1097. þáð væru nu frekar þeir, sem aura,-. ráð hafa, sem varla mun þó vera. þá hafa mér sjaldan virst þeir barrt- anna bestir á öðrum mannfundurrt. Eða er það fólk, sem ber meiri virð- ingu fyrir guðsþjónustu? Eg veil*. ekki, ‘hvað vddur. — En reynanda vaeri fyrir preítana, að hasia á. fóiliS. Hallgr , Jórisson..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.