Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 2
V « « | K Colgate’s „Hírage Cream“ Hölom firíriiggjanöi: Þakpappa, Vírnet, Gaddavír, ¥ir „ 8 lia SrasíBlt Og Páil tsóilsson halda kirkjuhljómleika í dóm- kirkjunni sunnudaginn l. Júní kl. 8x/2 síðdeg. Viðfangaefni: Iídmlel. líaeli. Schumann, Keger, hothcn, Melartin, lieethoven, Svcinhj. Svein- hjörnsson. AðgöngurniSar fást í bóka verslunum Sigf. Eymund.''Son- ar og ísafoidar í dag og í Góðtemplarahú-inu frá kl 1 á morgun og kosta kr. 2. | Aileins þelta eísia skiiti V Khöfn 30. rnaí. FB. Símskeyti Bandaríkin efla flota sinn. SímaS er frá Washington, aó sie'ðri málstofa Bandaríkjaþingfsins lra.fi samþykt ai’i atika iierflota »■-íkjanna aö því hámarki, sem ieyft var samkvæmt ákvöröunum af- vopnunarráðstefnunnar í Wash- ington. Flotaaukning þessi hefir > för nreö sér útgjöld, sem ncma j 11 miljónum dollara. Forseti þýska þingsins. SímaS er frá Berlin: Þingmaó- urinn Wallraf úr flokki þýskra þjóSernissinna hefir veriö kjörinn Torseti ríkisþingsins. Fru þjóS- emissinnar fúsir til, aö taka tiJ- lögutn þeim i ska'Sabótamálinu, f:em sérfræöinganefnd skaöabóta- riefndarinnar haföi gert. ílialdsmenn í Bretlandi. Simaö er * frá London : íhalds- •menn í þinginu höföu borið fran: tillögu um; aö lækka laun verka- máláráðherrans um 100 sterlings- pund á ári. Færöu þeir sem ástæðu til þessa frumvarps þaö, aö verk- cfni mörg, sem ráöherrann hefði ■átt aö ráöa fram úr, væru cnn óle)rst. Tillaga þessi var feld meö 300 atkvæðum gegn 225, eftir ao Ramsay' MacDonald forsætisrdð- herra, hafði hótað aÖ rjúfa þing- Tð, ef hún yröi samþykt. Bandáríkin og Japan. Símaö er frá Tokíó, aö bánn Bandaríkjanna gegn innflutningi Japana, hafi komiö á stað áköf- tttn árásum á japönsku stjórnxna. i'.r hún sökuð uni mistök í stjórn- málaviðskiftum sínum við aðrar þjóðir. Sendiherra Japana í Wash- Nigton hefir veriö vikið frá em- bætti. Frá Moskva. Simað er frá Moskva: 1 gær var sett í Kreml þrettáncla al- rússneska ráöstefna kommúnista.’ t ráðstefnu þessari.Taka þátt 640 manns, þar af 338 með umboði og atkvæðisrétti um málin, Fundahöld í Finnlandi. Símað er frá Ilelsingfors, að þar sé kominn saman húsmreöra- íundur, og eru þátttakendur 1600 og frá öllitm þjóðum. Sömuleiðís stendur þar yfir skandinaviskur prestaf undúr. Frá Frakklandi. Að því er símað er frá París, liefir sendiherraráðiö í einu hljóði samþvkt að íaka upp hermáíaéft- irlit með I’jóðverjum á ný. Úá. .. BæjarfréíÉir. A/esrur á morgur.. I dómktrkjunrti kl. 11. síra Jóh. porkclsson; kl. 5, síra Bjaruí Jóns- son. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sig- urðsson. I Landakotskirkju: Hámessa kí. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Vcórið t morgun. Hiti í Rvík 3 st, Vestmannaeyj- um 4, ísafirði 7, Akureyri 4, Seyð- ir.firði 3, Grindavík 7, Stykkishóhni 6, GrímsstöðuiTi 0, Raufarhöfn 3, Hólum í Homafirði 2, J?órshöfn í F’ærcyjum 5, Kaupmannahöfn 13, ryncmouth 8, Leirvíi 7 st. -— Loft- vog hacst yfir íslandi; hægur norð- aurtan á suðausturlundi; kyrt ann- ars staðar. Horfur: Hægur sunnan á norðvesturlandi; kyrt annars síað- a t. Sh/s. Feðgamir porsteinn Kárason, Laugavcg 101, og Sigmundur, son- ur hans, uxðu fyrir flutningabifmð er langbesta íiíuiaust cutdiitscream sem flytst til landsins. Eagiött kör- uitdsátturðar er |afa fegraadt og Golgate’s „Mirage Cream® og — „Cold Cream*. F æ s t i Bðrnum og fulIorSmim er stranglega bannað að vera á Félagsgarðstúni eða ganga um það. á hafnarbakkanum í geev, og meidd- ust talsvert, en þó ekki hæltulega, sem betur fer. Að gefnu tileíni skal þess getxö, aö Hallgr. Jóns- son, höfundur greinar jteirrar, sem birtist t Vtsi i gær, er ekki hr. Ilallgr. Jónsson kennari, heldur ttlnafni hans, sem nú er t I .anda- kotsspítala l,á skal þess og getið, að þeir; sém við gtrosþjónustugerð- ina voru í dómkirkjunni síðastl. sunnudag, og átt hafa tal við Vísi og um þetta mega best vita, segja að uminæli höfundarins séu með ölltt tilhæfulaus þvætt ingur. og þar hafi alt fram farið með full- kontinui kyrð og góðri skipan, jtö að fjölmenni væri að sjáltsögðu mjög mikið. Til dæmis skal þess getið, að fjórir cða finrm rnettn róru með mcstu hægö út úr kirkj- rmni undir ræðu, en hötundur greinarinnar segir. að þá haf> jtyrpst itt „mjkið af söfnuðin- «m“(!j Jóliannes Sigf mnssoti, höfundur ferðasögu þeirrar, sent Vísir flyíur upþhat að í dag, var hér i bænum í vetur aö nema dráttlist hjá Rikarði Jónssyni. Hann er mjög athugull maður og greinagóður, og mun mönnuni þykja merkileg frásögn hans, þeg- ár þeir hafa fesið hana alla, jtvi að förin var í raun og veru hin ntesta glæfraför. pórður Kristleifsson heldur söngskemtun f Nýja Bió í kveld kl. 7. En þar cr að ræða \ nm einn af ailra efniiegustu söng- mönnum, sem vér í slendingar eig- «m. pórður hefir dvalið í Dresden undanfarin 4 ár við söngnám, og hlctið mikið lof fyrir hvc mikil og biæfögur rödd hans er. Kennari hans, sem hefir gefið bonum hin bestu meðmacli, oegir hann hafa „He!tentenor“. Hlirtverk úr Wag- ncrs-óperum, sem ekki eru fyrir neina viðvaninga að syngja, liggja j ágætlega fyrir rödd J?órðar, enda j sjmgur hann i kveld m. a. aríu úr Valkyrjunni eftir Wagner. X. . Kirkjuhljómleika J heldur Hanna Granfelt í döm- er niðursoSin hreio og kostnmikil tiýmjóik. Ölium rjótna tnjólkurinnar er haldið eftir eu aðeius vatn- ið í nijólkimii er að mikl-, um mun tekið i burtu. Hvórki sykur tié önnur bætiefrii eru sett sariiítn viS hana. Aðeins nokkurir kassarfyr- irírgg jamii. ÞÓMitLR 8VK1FSS0N & «0. kirkjunni annað kveld kl. 8'/2, með aðstoö Páis Isólfssonar. i gær béldu þau kirkjuliljómieika í Hafn- arftrði og er rnikið af þeim látrð. Johan N'tlsson, fiðluleikari, heidur hljómleika í Nýja Bíó á mánudagskv. kL 754. Verður mjög vandað tií songskrár- innar, að venju. og auk laga eftir Mendelssohn og Beethoven, verðíi Iög eftir Sveinbjönxsson. — í þetla sinn aðstoðar hr. Emil Thoroddsen. ö ndbritaður er ekki höfundur greinarinnai „Reykvísk memrmg", senx birtist i Vísr t gæ/. — Rv. 31. maí 1924. —- Hallgrtmur Jónssan, GruncEai- stíg I 7 , kennari við Reykjavíkui barnaskóla. Kaþpleikurinn í gaer fór svo, að Fram vanrr Val með 4 gegn 0. Á morgun keppa félögin Fram og Víkingur og mega menn þá búasi við góðum ©g skcmtilegum leik, því áð keppm verður vafalaust miktl á milíi þess- ara félaga. Anriammgar. Utiæfnrg í feveld suður á Iþrótta- velii. — Fjölmennið. Samþoma í vcrkamannaskýíimi á morgun kl. I. S. Á. Gíslason talar. ö. M. F. R. Boltaleikur á morgúri. Martið kl. 2 í Ungmennafélagshúsínu. pað er góð sþemlun að fara út á Völl, en þó rar mdri skemtun að bregða sér út úr bæn- i:m í bíl frá Stcindóri. J?að er að minsta kosti dórnur þeirra scm rcyvi, hafa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.