Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 3
/ VlSIK 1 morgun kl. 4 keppa Fram og Tíkingur. toiðirii í ðáji 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á (irimsslööum viö Mývatn. —o— .iiinn 17. nóv. KJ22 varíi frá mörgnm stöóum í Þiiigeyjarsýslu ,art viiv eldgo.s einhvers staSar suSur á orgefunum, noriSan vi5 Vatnajökul. i fvrstu vissi eriginn, hvar gos þetta var. cn þó var þa'5 retlun flestra. aó Jtafi væri í Öskju. Til þess ao \ita fyrir víst, hvar gosifi hetiii, gekst (juömundur G. Bárðarson. gagnfræöakennari á íVkureyri. fyrir þvi. aiS þrír menn vtr Mývatnssveit fóru sttönr aii eld- stöfivunum. Þeir. sem ]>essa ferð ínru. voru. auk þess. sem þ'etta vitar. IVn'ólfur 'Signrfisson frá ■íaldursheimi og Sigurfiur Jónsson fvá Bjarnarstöfium. \7i5 lögftum upp frá Baldurs- Seimi í Mývatnssveit 2. des. 1922. i'á var gón tiö og alveg snjólausí g þurftum yiö því a'ö bera allarl farangur okkar. þvi aö ekki var '■K.ej’t aö fara meö hesta þá leiö, ■:em viö ætluöuni aö fara, enda var allra ve.Öra von á þessum.tíma. .;g vel gal komiö svo mikill sitjór, •vö ógerlegt væri aft korna hestum f rram. Viö áttum von á því. aö ?ícta oröiö viku í feröinni, ef alt getigi aö óskttm, ’og lengur, ef kæmu hriðar og c>færö. I>aö v.ar þvi mikitl farangur. sem viö höfö- am meö okkur, um 20 kg. hver, og mátti þaö tæpast meira \-era, til aö bera svo langa leiö. Fvrsta clag feröarinnar fengum : náöum viö suöur aö fjöllunum í Iaust eftir hádegi. Dyngjufjöll cru j mjög stór fjaliaklasi, skamt nor'ö- j an viö Vatnajökul, hér um bil mitt á milli Skjálfandafljóts og Jök- ulsár á Fjöllum. Þau eru víöa hömrótt og einkcnnilega löguö. Aöalefniö í þeim er móberg, og hafa úr því myndast einkennileg- av hamraborgir, allavega sundur- skornar og umturnaöar af áhrifum ! vatns og vinda. Þaö minnir ósjálf- J rátt á rústir af gömlum riddara- ! iiorgum og köstulum aö sjá risa* ! vóxnum móbergsdröngum. skringi- lega löguöum, hrúgafí up]> á f jalla- tindana. Sumir ertt til aö sjá eins <>g hálfhrundir turnar, aörir eins og hús og sumstaöar er eins og standi þyrping af mönnum. FjöII • in eru víöa sundurskorin af djúp- um gljttfrum og giljum, og alstaö- ar ltafa runniö niöur af þeim | hraunstraumar, sem hafa breiöst | út yfir flatlendiö. Fram úr djúpu 1 gili, norðaustan á fjöllunum, haföi runnjð rfijö hraunkvísl, sem gekk eins og hár kantbur fram úr gil- , inu; eftir miöjuni kambinum lá 1 djúp renna eöa ræsi, sem eldleöjan j haföi auösjáanlega runniö síöast . eftir, þegar jaörarnir á hraunkvísl- inni voru storknaöir. Rennan var vtöa fjórir metrar á dýpt. og fjórir til sex rnetrar á breidd, og hliö- arnar vortt víöa svo brattar, aö ; ekki var hægt aö komast yfir 1 ltana; sumstaöar var hún hnmin sarnan, og á einstaka síaö haföi hún kvíslast í tvær rennur, sem r.ameinuðust svo aftur. Þar scm hrauniö haföi komið fram úr fjöll- ’ unum, bcygði þaö til norövesturs viö sunnan' storm og sandveður á móti okkur. Viö stcfndum á norð- ustnrhoni Dyngjufjalla og lögð- t.;m leiö okkar ]>vert yfir Ódáða- hratm. ]>eUa.. illræmda útilegú-' -nannabæli, setn bygöamenn höföú '!>eig af alt íram á miöja síöast- liöna ö!d, og trúöu, aö þar væru grænir og grösugir . dalir meö blómlegri út ilegitmannabygð, en nú héldu víst útilegumennirnir huliöshjálmi yfir dölunum sínum, * ]>vi aö vtó sáum ekkert annað en endalagsa hraunbrejöu, úfna ,og tiær því gróöurlausa og í alla staöi íiijög óvistlega. Við tjölduðum um kvöldrö sunn- arlega í hrauninu. I>á var. komið logtt og íttnglsljós, og veöriö svo gott, aft ckki var unt að óska sér bess betra; okkur leiö því ágæt- •íega i tjaldinu, enda höfðum viö „primtts" til að sjóða vatn í kaffi og hita upp tjaldið. Þá fundum viö, hve ómissandi þægindi eru •að því aí> hafá ,,pr,imus“. j svona feröalögtun. \’rð gátum þurkaö iötin okkar, þegar þau blotnuöu. ■;>g haft notalega hlýtt í tjaldinu, eí ckki var mikill stormur. Morguninn eftir héldum viö á- fram suöur aö DyngjufjöHtim. 'iíratmrö var ákaflega úfið og ó- grertt vfir.fcrðar stmnan til, en þö meöfram hliöunum. Þar hafði þaö runniö ofan afiíöandi halla yfir gamalt helltthraun og k\ islast þar sundur og oröiö aö ótcijandi hraimpípum, scm lágu ]>ar hver viö híiðina á annari ofan hallann. Allar höföti þaer tæmst, þegar gos ið hætti og voru nú margar brotn- | ar og bramlaöar, cn sumar stóöu eftir heilar og óskemdar; og mátti : þaö þó merkilegt heita, því aö ; mjög var hraunskánin þunn, i pípunum. MjÖg vorti pípurnar mis - víðar, sumar voru meter að þver- ( máli, en þær mjóstu aö eins þrír [ til fimm centimetrar. Einkennilegí ■ var að sjá tilsýndar. hvemig píp- urnar kvísluöust niöur hraunhall- , r.nn; var líkast aö sjá, eins og vatnsleiöslupípur lægju ]>ar i löng- um rööum. Suður meö fjöllumun að austan 1 om viöa sléttir sandar milli nýj- ■ nstu hraunkvíslanna, sfcm komiö hafa ofan af fjöllunum. Sandurinn cr liklega að mcstu til oröinn aí frambtiröi lækjanna, sem í vor- leysingum streyma ofan úr fjöli- iinum, og hafa smámsaman fylt upp allar lægðir í gömhi hraun- unum, svo aö nú sjási aö eins :t einstaka stað brunnir og gjáll- kendir hraunklettar upp út' sand- sléttunná, sem rnyndar aíböandt Almenn snmkoma anaað kvðld kl. 8l/2. Síra Arni Signrðsson Ir kirkjaprest&r talar. AUir velkomnir. Valnr 3 tl. æSíag i kvöld kl. 7. haila austnr frá fjcdiuntnn. A j>ess- ari sauðsléttu standa tvö einstök fell, svo lík hvort öðm að lögun, aö líkast er, að j>au væru bæöii rteypt i sama mótí. Viö vissnna okki um neitt nafn á þessum fjölí- uni, svo að viö nefndum þau Ytri og Syöri Ilymu. Austan í fjöllun- um noröarlega hittum viö allstóra tjörn, sem var þar i hvilft eöa dvalverpi, sem gekk upp l fjölliu. | Svo virtist, scm tjörri þessi mundi ekki hverfa í sumarhiíum ogofur- lítil lækjarspræna vætlaði þar fram úr fjöllunum og rann irara t tjömina. VTiö gengum suöur austannndir f jöllunum og ætluöum upp t Öskju, gegntim opiö, sem gengur austur úr henni gegnum tjöllin, en svo þótti okkur leiöin veröa nokkuö löng suður meö f jöllunum, cn viö höföurn ætlað okkur að komast upp í Öskju áðirr en <limt væri oiö- iö, til j>ess að geta litast j>ar ögi? tim. Viö tókum því af okkur krófc og gengum beint yfir fjöllin.-Vorn. j-au fyrst aflíöandi, siöan tóku viö brattir hjallar og hraunkambar, sem aö mestu voru huldir ]>ykfc- uin jökulfönnum, og alt af varö gaddurmn meiri, eftir j>ví sem of- ;it dró, og voni j>að viöbrigöi fyrir ofckur, því aö ált hálendið suðnr aö DyngjtrfjöIIum var aTgerlega snjólaust. , (Framli,) Skemtiför stúkunnar EININGIN, sem fóiA lyrir á uppstigningardag, verStir farin á morgun (sunnudaginn i. júní), ef veSur leyfir. — Félaga safnist saman vi3 Goodtemplara- húsið kl. 10. — FjölmenniS. NEFNDIN. Brauns-Versltm áðalstræti 9. Svart Silkiflauel 3 leg. kr. 5,25 4, og 3, á peysuna. Svart Silkifíauel, kjólabreidd besta éeg kr. 26 pr, meler. Gefið börmmnm bjélbðror nr Landstjörnnnni. Saltað dfÍkakjiH úr Dalasýsin test i verslaa Hannesar Ölafssonar drettisg. I, Slini 87t. ev npennandi« vr ód ýr, er skemttleg. Ko'tar aðeins 3 kr. fyrir pskrtf- eodur. Geriat áakrifendur & afgieiðstu V4»h. Öakjárn Nr 24 og 26 aitsr teogdir, fengutn við meJ Lttgarfoss. Verðlð hetii' lækkað. Kelgi Magnússon & Co. Hýjir hjólhestar til ieion Sigur]pór Jðnsson drsaiöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.