Alþýðublaðið - 22.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1928, Blaðsíða 1
Hlþýðublaðið fieHtt d« af AlÞýdaflokkninxt 1928. Priðjudaginn 22. maí 120. íölubiað. 6AMX.A BtO Siðferðis- postulinn. Gamanleikur í 7 páttum leik- in af Nordisk Fiims Co. Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk leika: Goi'm Sclimidt, Sonja Mjöem, Peter Malberg, Olga Jensen, Harry Komdrup, Mary Kld, Mary Parker. Ttisítan fallegasta og ódírasta úrvalið í bænum. Hanchester Laugavegi 40 Simi 894. Teggfððnr. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Slgnrlur Sjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. AlpýðnprentsmiOjan, Uverfisgotu 8, i tekur uð sér alls konar tækitærisprent- j un, svo sem erfiljóð, aðgðugumiða, brél, | 1 reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! i grelðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. j St. Bruoés Flake pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. fæst í öllum verzlunum. Hép með tilbyimist viiiurn og vandamönnum, að mlnn ástkæpi sonur og stjápsonup Reginbaldup vei'ður japðsung- inn ðiintudaginn 24. ]). m. kl. 1. e. h. AthöSnin hefst með húskveðju að heimili hins látna Austuphlíð. Hepdís H. Guðiaugsdóttip. Guðmundup ÓlaSsson. Aláðap pökk fiypip auðsýnda hjálp við fipáfiáll og jarðar- Söp konunnap minnap, Marínar Jánsdéttup. Jón Einapsson Hpóapsholti. Leikfélag Reykjavikur. Æfintýri á gongnfor. Leiklð verðnr í Iðnó miðvikudaghm 23. p. m. kl. S e. h. f 75. sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þriðjud. 22. frá kl. * 4-7 og miðvikud. 23. frá 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pontimum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Simi 191. Sími 191. Bakarasveinn, sem vill taka að sér, á eigin ábyrgð,' vinnu við brauða- og kökugerð í kaupstað utan Reykjavíkur, getur fengið fasta atvinnu nú iregar. Gott kaup. Umsóknir merktar „Rakarasveinn“ sendist fyrir 25. p. m. Bindislifsi og Slaufur fyrip heppa. Fallegt úpval nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu MYJil BIO sio MATA-HARI sjónieikur í 8 páttum, um danzmærina frá »Siwath«- musterinu — heimspekt njósn- arakvendi, er sendi fleiri pús- undir manna i dauðann, — leikinn af MAGDA SO NJA, rússnesku leikkonunni, sem leikið hefir í París í fleiri ár við framúrskarandi göðan orðstír. í. s í. Sundfélag Reykjavíkur heldur fund i Kauppingssalnum miðvikudaginn 23. p. rn. kl. 8 Va síðdegis. Rætt verður um starfsemi félags- ins i sumar. Fjölmennið STJÓRNIN. Þvottabalap, Vatmsfiötup, Blikkdúukap, Þvottasnúpup, Tauklemmup. Alskonap Þvotta- bupstap og sömu- lelðis alskonap Hupstavðpup aðpap. Vald Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. I Kola-sími Valentínusar Eyjólfssonar er np. 2340. Reykvikingur kemur út á morgun. Drengir korni að selja kl. 9. á Laugavegi 24 Kventaska fundin; vitji ást Bergpórugötu 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.