Alþýðublaðið - 22.05.1928, Blaðsíða 3
1
ALIí VÐUBLAÐIÐ
VoTle 2 Wortle^’s
V&Kic u Wortb
borðar, pípur, bönd,
flautur o. fl.
H
Ödýr og góðnr.
LICORICE
CONFECnONERjr
£3
er vert, að áhorfendur njóta vel
þessara kappJeika, og hinum út-
lendu kappliðum eru þeir ó-
blandin ánægja. Oft er þetta eina
tækifærið, sem þeir hafa til að
kynnast landsmönnum, og ekki
þarf að efast um, að viðkynning
þeirra við knattspyrnumenin vora
er landinu til sóma.
Gamall fmmherji.
Konungur í fangelsi.
Eftir Torgeir Björnaraa.
--- N.l.
gerbreytt Strax og hann opnaði
augun, tók hann að urra. Brátt
stóð hann á fætur, .gekk fram og
aftur og öskraði hamstola. Það
var ekki vafi á því, að matur-
inn og svefninn höfðu veitt hon-
am nýjan þrótt og nýjain dug
til strfðs og stórræða. Hann beit
í rimlana á búrinu, svo að flís-
arnar fuku í allar áttir. Og öðru
bvoru réð hann á þá af öllu afli.
svo að brafcaði og brast og búrið
lésk á þræði.
— Guð almáttugur náði okfcur!
kallaði einn af skipshöfninni. —-
Peir létu nýskötinn .sel inn í
búrið og létu dyrnar standa opn-
ar. Svo létu þeir það síga niður
í farmrýmið til bjarnarins. Hann
sfökk inn, og búrinu var læst.
Síðan var búrið dregið upþ á
þiljur og vandlega bundið.
Björninn virtist láta sér standa
á sama um athafnir skipverja,
Hann tók til snæðmgs af mik-
illi áfergju. Þá er hann hafði etið
nægju sina, labbaði hann fram og
aftur um búrið, skoðaði það í
krók og kring, ýtti við hurðinni
með trýninu og lagðist s'íðan til
svefns úti í horni.
Hann svaf fast og lengi, og
þegar hann vaknaöi, var skapið
Sitmarsokktim
fyrir karla.
Enn fremur
Sumarnærfatiiaður
margar tegundir.
Ef hann sleppur út, þá drepur
hann hvert mannsbarn á skipinu.
Til þess að vera óhultir, hvað
sem svo i skærist, hlóðu skip-
verjar rifla sína og héldu sig í
nokkurri fjarlægð frá búrinu.
En björninn vann ekki á búrinu,
og þó virtust átök hans verða
ægilegri og skapið verra eftir því
sem lengra kom suður á bóginn.
Hann urraði og1 öskraði dag og
nótt, var aldrei í góðu skapi og
virtist varla festa augnabiiks
blund. En alt át hiann, sem sett
var fyrir hann, og tryllingurinn
og .þrótturinn virtust aukast við
hverja máltíð. Stundum varð hann
svo æðisgenginn, að ótta sló á
skipshöfnina, svo að búrið var
styrkt með járnstöngum, plömk-
um og köðlum.
. — Við komum honum aldxei
alla leið, sagði einn af hásetunum.
— Minsta kosfí komum við hon-
um aldrei á land.
— Ójú, sagði Rainey. — Það
eru til þau ráð, sem duga, bæði
við íshafs- og hitabelitis-konunga!
Og nú lét hann fara að spaía mat
við björninn.
En þegar skipið kom tíl New-
York-borgar, var búrið orðið svo
lélegt, þrátt fyrir allar viðgerð-
irnar, sem það hafði fengið, að
e'kki þótti þorandi að flytja
hjörninn í land í því ódeyfðan.
Hann var því svæfður með klóró.
formi. Og tvö kg. þurfti af því,
áður en tækist að svæfa hann, Á
MaHdiettSkyrtKi’,
margap tegniidir
nýkomnar.
Marteinn Einarsson & Co.
leiðinni til dýragarðsins urðu
tveir menn að vera inni i búrinu
og Imlda við nasimar á honum
klóróformi, svo að hann raknaði
ekki úr rotinu og ylli óskunda
og manmtjóni.
Smiðað hafði verið fyrir hann
geysisterkt og stórt búr. Gatala
búrið var sett við það nýja,
dyrnar á báðum hafðar opnar og
látnar standast á. En þegar bjöm-
inn var vaknaður ©g hafði áttað
sig eftir klóróformsvefninn, var
svo að sjá, sem hann skiidi, hvað
á seiði væri, því að hami gei'ði
sig alls ekki líklegan til að
skifta um bústað. Ofsalegur tryil-
ingur greip hann, og hafði honum
því nær tekíst að brjóta sig út.
En flokkur manna með stengur
og kylfur staklt hann og barði
á honuim. Sumir börðu hann á
trýnið og aðrir á lappirnar, sumir
ráku stengur milli rifjanna á
honum og aðrir undir óstina.
Loks stökk hann urrandi inn í
nýja búrið, og dyrunum var lok-
íað í einu vetfangi.
Hann var nú prýðilega hirtur,
en þrátt fyrir það vaxð hann ekki
ápægöur. Hann tímgaðist ekki.
Hann langaði alt af norður á haf-
isbreiðurnar. Þar vissi hann að
var gnægð æfintýra og býsnín
öll af selspiki, er rann á tungunni
bg hleypti hita í blóðið, þrátt
fyrir ferlegar fannrokuir,- frost og
vinda.
SÍiÍISkéfÍlo
Khöfn, FB., 21. mai.
íhaldið i Þýzkafandi tapar.
Jafnaðarraenn vinna stórum á.
Frá Bériín er símað: Úrslit rík-
isþingskosninganna í gær kunn-
ug í tæpum heiming kjördæma.
Jafnaðarmenn hafa unnið mest á,
kommúntstar töluvert, en miest tap
hjá þýzkum þjóðernissinnum.
Frá Bretum.
Frá London er símað: Blaðið
:„Observer“ segir, að ófriðarbanns-
fyrirvari Bretlands, viðvíkjandi
rétti Breta til að verja ýms svæði,
eigi aðaJIega við Suezskurðinn.
Frá Nobile.
Frá Kingsbay er símað: Nobile
ætlar til pólsins í næstu flugférð,
sennilega í þessari viku.
Veðrið. '
Hiti 4—10 stig. Lægð fyrir suð-
austan Jand á suðausturleið. Hæð
fyrir vestan land og norðan.
Horfur: Norðlæg átt um land alt.
IniElend tíðindi.
ísafirði, FB., 21. nmí.
Frá ísafirði
Ágætis afli í veiðistöðvunum
við Djúp, sömuleiðis á fjörðun-
um. Hafís taisverður hér úti fyrir.
Togarar segja í dag ísinn 10 sjó-
mílur úf af Djúpi og 3 mílúr frá
Straumnesí. Esja sá nokkra jaka
hjá Horni í gær.
Góðviðri undanfarið. Jörð álika
gróin hér og eftir miðjan júni.
Galdra-Loftur leikinn hér und-
anfarin 3 kvöld og þótt vel tak-
ast.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
ér í nótt Guininlaugur Einarsson,
Laufási, simi 1693.
Bæjarstjórnarfundur
er á morgun kl. 5 síðd.
Áheit
á Strandarkirkju afhent Alþbl.
kr. 5,00 frá Guðrúnu frá Ferstiklu.
„Mgbl“ og fisksalan.
Mgbl. skýrir frá þvi í dag, að
„Kveldúlfur“ selji nýja lúðu á
35 aura 1/2 kg. og segir, að fisk-
salar hafi selt það á 60 aura.
Þetta er ekki rétt herrnt hjá blað-
inu. Undanförnu hafa minsta kosti
margir fisksalanna selt lúðu á
50, 45 og 40 aura 1/2 kg. Annars
er það öðru máli að gegna um
Kveldúlf en þá menn hér í bæn-
um, er hafa fisksölu að atvinnu.
Einn af togurum Kveldúlfs kom
inn í gær með mikið af lúðu,
sem bezt borgar sjg fyrir félagið
að losast vfð strax, en fisksal-
arnir kaupa í smáslöttum hjá
einum eða öðrum og berst venju-
legast litið að.
Hjónabanö.
Á iaugardaginn voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Guðný
Elísdóttir Jóns'sonar frá Djúpa-
vogi og Finnur Jönsson li-tmál-
ari.
Æfintýrið
verður ieikiö í Iðnó annað
kvöld ktl. 8 e. h. í 75. sinn.. Að-
göngumiðar verða seldir í Iðnó
í dag kl. 4—7 og á morgun frá
10—12 og eftfr kl. 2. Æfintýrið er
ágætt Jeikrit, og leikendur fara
svo íneð hlutverk sín sem bezt
verðúr á kosið.
Togararnir.
„Snorri goði“, ,,Maí“, „Sindri“