Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 2
■spin aölom firirliggfandi: ,Gauchada‘ Gfaddavíriim, 520 metrar í hverri rúllu. Einnig venjulegan Gfaddavír, 240 metrar í rúllu. Gfaddavírskengi, gilda og granna. 4* Lúðvik Hafliðason kaupmaður andaöist'á heimili sinu hér í bæn- tun síödegis í gær. Hann var 51 ars að aldri, fæddur 18. mai 1873. Itanamein hans var hjartasjúk- dómur, og hafði hann legiö þungt haldinn nokkurn tíma. Hann var vinsæll maöur og vel látinn. Símskeyti Khöfn 3. júní. FB. Banatilræðið við Seipel. Simaö er frá Wien, aö mjög sé tvísýnt, hvort Seipel ríkiskanslari haldi lífi. eítir banatilræöi þaö, er honum var sýnt. Tilræöismaður- ínn hefir ráðið sér bana. Tókst honum að skjóta sig, áöur en gæslumenn hans sviftu hann vopn- um. Af bréfum, sem hann liefir tátið eftir sig, má sjá, aö hann itefir gert sig sekan í sjóöjturö, og hafði einsett sér aö fremja sjálfs- tnorö, en kvaöst jafnframt vilja láta þann niann deyja. með sér, sem ætti sökina á þeirri eymd og þeim bágindum, sem austurrískir verka- menn ættu við aö búa. Tilræði þetta mælist mjög illa tyrir og vekur undrun rnanna, nteö því að Seipel kanslari var í al- tnentiu áliti og hafði hlotið aödá- im rnikils meiri hluta þ'jóðarinnar fyrir dugnað í stjórn sinni. Frá Frakklajidi, Símað er frá París: Unt myndun iiinnar nýju stjómar, sem taka skal viö völdum eftir Poincaré, er alt í óvissu enn þá, og getur eng- mn séö, hvernig fara muni. Virö- ist einna helst, aö kommúnistar snegi sín mest allra flokkanna. Þegnskaparvinna. AUir kannast viö þegnskyldu- vínnu, en oröið þegnskaparvinna muitu fáir hafa heyrt hér sunnan- lands, en svo nefna Þingeyingar þá \ innu, sem unnin er kauplaust i aimanna þágu. í Húsavík í Pingeyjarsýslu vitma rnenri kappsamlega að því að koma upp sundlaug. Par hagar svo til, aö lítil laug kemur upp úr móhelluklöpp i sjávarmáli og hefir bæjarbúum lengi lcikið hug- ur á að nota hana til sundlaugar. En tilraunir, scm geröar hafa ver- íö til þess, hafa allar mistekist, með ])vi aö aðstaða öll er óhæg. I vor var ráðist t aö grafa fyrír upptökum laugatinnar og stífla hana ofan við sjávarmál, og eru góöar horfur á, aö það muni tak- ast. Er þá i ráöi að steypa sund- laug í fjörunni og nota hana tií þess aö kenna Ixirnum sund. ÖII vinna við þetta verk er unnin Ó- keypis, og þarf engu til að kosta, nema sementi í steypuna. Er senni- legt, aö laug þessi veröi fullgerS þegar á jtessu sumri. Þá er annað nauðsynjaverk, sem Þingeyingar ætla sér aö leysa af hendi i sumar. Þaö er að koma upp skóla á Stóru-Lauguni í Reykjadal. Ilafa J>cir bundist sam- tökum um aö vinna aö því kaup- laust í Jtegnskaparvinnu, og léttir jjað ekki lítiö á kostnaöintun. Hér er um svo þarflega nýjung riö ræöa, aö vert er að halda henni | á loft, öörum til eftirbreytni. — ' Að vísu er j>að svo, aö samtök J>essu lík hafa }>ekst hér t bæ og víöar, bæði mcöal ij>róítamannaF ungmennafélaga, K. F. U. M.-fé- laga og flciri, en }>au mættu og ættu aö vera víðtækari. Nóg eru verkefnin, og margir mundu fúsir til að verja tómstundum sínttm aö sumrinu til. nytsamlegra útistarfa. I hverju kauptúni á Iandinu er margt manna, sem enga Iíkamlcga. vinnu stunda, en mundu vilja taka jtáít í slíkri Jjegnskaparvinnu, ef henni væri skynsamlega hagaö. Mættu sltk störf veröa landtnu tif ómetanlegra hagsmuna. A. I. S. >n >J» >1< lir U. U. .tU U« >1« >L g II Bæjarfréttir. Í7|; Sjötugsafmæli á í dag Pétur J. Thorsteinsson, kaupmaður. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman i hjónaband af síra Bjarna Jónssyni: ungíríi Sigriöur J. Kristmundsdóttir, Ööinsg. 17 B, og Þorsteinn Sigurösson, Freyju- götu 5. Reynslan sýnir að Dunlop hifreiðahringír endasf mikia betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn í írímlop hringum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjuni hrfng, út. — Dunlop hringír eru hygðir í Bretlandi. Verð á bestu tegund: ; Dekk: SIÖDgur: 80X3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3i/2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — 97.00 — 12.00 33X4 — 119.00 — 13.65 32X41/. — — 162.00 — 15.75 34x41/2 — 170.00 — 17.00 33X5 — 209.00 — 18.30 :í5x5 — — 225.00 — 19.50 815X120 ~ — 135.00 — 15.75 880X120 — 148.00 — 17.00 Bifreiðaeigendur, f'Ieygið ekki út peningum fyrir dýrari og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar bivgðir j hverjum mánuði. Jóh. Ólafsson & Go. Hæstaréttaxdómur var kveöinh upp síðastl. fösítt- dag, í máli um útsvarsskyldu vín- verslunar rtkisins, og féll á J>á Icið, að vínverslunin væri útsvars- skyld, og nær j>etta }>;l einnig til útsvarsskyldu landsverslunar (tó- baks og stcinoHu). Er dómurinn bygöur á því, aö verslunin sé rek- in í hagnaöar skyni, og vetröur ]>vi útsvar grcitt fyrír árin 1922 —1924, og mun sú ttpphæö ttema 213 jmsundum, er renna í bæjar- sjóð, en síöan ganga í gildi lögin írá siðasta þingi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- rnannaeyjum 9, ísafiröi 7, Akur- eyri 9, Seyðisfiröi 2, Grindavík 9, Stykkishólmi 9, Grimsstöðum 5, Raufarhöfn 7, Hólum i HornafirÖi ro, Þórshöfn í Færeyjum 5, Kaup- ntannhöfn 7, Utsire 6, Tynemouth 9, læirvík 8, Jan Mayen o st. — Loftvog lægst fyrir suðvestan Sand. Suöaustlæg átt á suðvestur- landi. Kyrt annars staðar. Horfur: Suöaustlæg átt á suðvesturlandi. Kyrt á norðausturlandi. Heimspekispróf hafa þessir stúdentar tekið við Háskólá Islands: Ásbjörn Stefáns- son meö I. einkunn, Bragi Ólafs- son I. eink., Einar B. Guömunds- son I. eink., Eiríkur Brynjólfsson II. eink. betri, Gissur Bergsteins- son I. ág. eink., Isleifur Ámason I. eink.,' Jóhann G. Ólafsson II. hetri, Jón Jónsson II. betri, Jón Rarlsson II. Ixdri, Karl Jónsson I. eink., Magnús Magnússon II. lak- ari, Ólafur Einarsson I. eink., Ólaf- ur Magnússon IL bclri, ólafur Marteinsson I. ág. eink., Ólafur I'orgrímsson I. eink., Sigttröur Gíslason I. cink., Sigurður Sig- urðsson I. ág. eink., Sigurður Thorlacius I. eink., Þórður Þorð- arson II. íakari. Út af ummælum Vísis unt grcin mjtta, sem harm flutti itýlega, vil eg geta þess, að eg tel þau óverðskulduð t mínn garö, og ekki beint rétt. — Haílgrímur Jónsson. Próf í heimspeki í Kaupniaimahafnarháskóla Uafa nýlega lokiö Steinjjór SignrSsson {Jónssonar skólastjóra) rneö ágæt- iseinkunn og Árni Friðriksson með 1. einkunn. Sigurður Birhis syngur í Nýja Bió i kveld Icí, 7. Mörg og ágæt lög eru á sörtg- skránni, og verða textar ísienskir- Samkvæmt auglýsingu i Vísi i dag, veröur ttér eftir daglcga tekið á móti manutn á sýningu kvenna í Rvik, i Bama- skólanum ki. 1—4 síðd. Sýnendur crtt vinsamlega beðnir að koma sneö mttnina sctn fyrst og hafa þ:i alla merkta fullu nafni. Víjnandl brcgöa menn vel við og gera, sitt; jJa^dmJjhnawn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.