Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 3
VI8IK Siór og ágætar sílðarbátar lil söls nú þegar. Góðnr silðarsamningar íylgir með, og mí aoskar hlati at kaapverðiaa grelðast í siid m I sumar Símt 262 — Lelkféiag Reykjavíkur. Sími 1600 Sfcilnaðarmáltíð og Fröfcen Jttlia verSa leikin á fimtudaginn fcl. 8 sí5d. f fðnó., Aðgm. vecSa seldir á miðvikud. fcl. 4—7 og á fimtad. kí. íð—1 : og eftir fcl. 2. — Alþýðusýning. — Bifreiðastðð Eyrarbakka (B. S. E.) Eíqs og aS undanförnu höldum viS uppi bifreiSaferðum miilí Reyfcjavíknr, Ölvesár, Eyrarbakkaog Stokkseyrar á frverjam degL AfgreiSsla okkar «r á BifreiSastöt^j Zóféniasar á Lækjartorgí 20 Simt 1216 og 78. Sig. Óii óíafsson. B. Kr. Grífusson. Steingr. Gunnarsson. Einar Einarsson.. Mnnnm á Iðnsýnlngn fcvenna i Reyfcjavífc verSur veitt móttaka, daglega1 kt. 1—4 f kennarastofunnt f Barns- skóianum. Sýaingarnefadin. A langardögum verða skrifsiofur ofck&r <a|inar aðeios frá kl 9 árd. til fct. t síðd. á tímabiiinu frá 1. júní fil 1. okt næstk. Ú. Johnson & Kaaber. vil aö .svningin megi verSa lilutaS- eigendum til ánægju og sóma. Páll Jónsson í Einarsncsi, kennari viS bænda- skólann á Hvanneyri, hefir sökum heilsubrests, fengiS lausn frá em- >a:fti frá 1. okt. næstkomandi aS 'lelja. ■ - F. B. Ólafur Sveinsson, vélfræSingur, er á lei'S meS ioSafossi vestur og norSur um -.vnd. aS tilhlutun stjórnarráSsins, il aS líta eftir skipaskoðun og íramkvæma skoSim á gufuskipuni. •— F. P>. Friörik og Sturla Jónssynir hafa fengiS leyfi til aS starf- r.ækja vatnsorku þá í Þjórsá, sem hf. ,,Titan“ á, aS því er virkjun L rriSafoss stjertir. — F. B. OQSslöðuarnor í ðskju 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á GfímsstöSum viS Mývatn. (Framh.) Þegar viS höfSum gengiS alt aö ]»ví í klukkustund su'Sttr meS fjöll- ’niuii, án þess aö sjá nokkuS fyrir hríS, varS fyrir okkur lítil hæð, 3ág, un all stór umniáls; viS geng- •:m upp á hæöina, þó aS hríS -<>g myrkur ItyrgSu alla útsýn, en "peirri sjón, er eg sá þá, mún eg aJdrei gleytna. Rétt fyrir framan tkktir var hyldýpis gígur, hér um bil kriuglóltur, hliöamar voru snarbratt hengiflug, ófært öllum skepnunt, pg langt niSri í hyldýp- ■jnu sást dimmgræn, sjóSheit tjörn, ag lagbi úr henni megna, heita hrennisteinssvælu. Þetta var Rúd- foffsgígur, sem ÖsktigosiS mikla kom úr í marsmáiiuSi 1875. Svo sem kunnugt er, gcrSi askan stór- fjón á Austurlandi og barst auk *>ess til Noregs og Svíþjóöar. Enn- iþá sjást miklar menjar eftir ösku- falliö, bæöi á suöausturhorni • öskju og á öræfunum austur frá ÍDyngjufjölIum; þar er öskusvæS- •í'ö alt gulgrátt yfir aö líta. Frá gígnum héldunt viS í suö- vestur, þvi aö viö vissum, aö viö -aiundutn vera rétt vi'S niðurfalliS nikla, sem Öskjuvatniö’ (Kncbels- vatn), er í. enda komum viö þeg- -if fram á liáar hamrabrúnir og sáum ofan í vatni'S, sem var alveg ■íéllu brimlöörandi aö höntrunum. Slcildum viS þá, hvaö vakliö heföi %i imgný þeim eöa niði, sem viö "aöfðttm heyrt, og fyrr er frá skýrí þvt var vatniö autt, aS glóandi ítraun úr nýja gosinu hafSi falliS í ‘|jjáö og hitaö svo, aöallan ísleystiaf ýýí. A hamrabrúninni fundum viö '&tofa yörðu, blaöna úr hraungrýti. í suöurhiiö hennar var stór steinn, sent höggvin voru á nöfn Þjóö- verjanna Knebels og Rúdloffs, scm druknuÖu í vatninu 1907, og ártaliö, þegar slysiS vildi tii. Þaö var ekki laust viö, aS þaS hefSi ónotaleg áhrif, aö finna þenna minnisvarðá á þessutn eyðilega og ömurlega stað, og þaS geröi ekki vistina þar fýsilegri. Nú vor- urn vi'S koninir á gistingarstaðinn og Ieist alt annaö en vel á hann. AlstaSar var gaddur og skjóllaust, svo aS þaö var ekki álitlegur tjald- slaSttr. Viö fórum því aö svipast. cftir betri tjaldstaö og fundum, tftir nokkura lcit, ágætan staö viS litla vík, sem skarst inn í austurströnd vatnsins. Vík þessi var afar einkennileg. Upp frá botni hennar lá dálítill, sléttur flöt- ur, þakinn smágerSutn og mjög léttum vikurmolum, og jaröhiti var þar svo mikill, aS vikurinn var volgur undir efstu skáninni. NorSan viS flötinn var dálitiö hamrabelti úr ljósleitu vikurlagi, nokkurra metra þykkur. Þessi vik- ur var næstum eins hvitur eins og krít, en ekki eins linur. Ofan á þessu vikurlagi lá þunn, gjallkend hraunskán og vikurinn frá 1875. Þetta klettahelti veitti ágætt skjól fyrir noröan og norövestan stormum. Austan við víkina var snarhrattur melur, sem gnfaSi upp úr af jarShita á stöku staö, en aS sunnan var hár og úfinn hraun- kambur, scm hafSi fylt upp hálfa víkina. Þegar viS höf'Sum rétt loki'S við aS reisa tjaldiB, skall á ofsave'Sur af vestri; magnaSist þá hriSin jafnframt óg virtist svo sem blind- bylur mundi verSa um nóttina. TjaldiS kiptist svo til, af átök- tmi veSursins, aB viS áttum von á aS þaS fyki um köll. Við tókurn því þaö ráö, aS hlaSa rammgerS- an skjólgarö úr stórum vikursíein- um umhverfis tjaldiS og höfSum hann svo háan, aS aS eins sá á toppinn á tjaldinu upp yfir hann. Þegar viS aö Iokum höfSum gengið frá tjaldinu svo sem föng voru til, fórum viS að matreiSa kvöldverSinn, enda þótti okkur niál til komiS, því aS ekki höfðum viS bragöaS vott né þurt frá þvi snernma um morguninn eöa sem næst í fjórtán klukkustundir. Áður en viö fórum að sofa um kvöldið, fór eg út úr tjaldinu til aö sækja vatn í morgunkaffið. Við vildum ekki juirfa aö byrja á því um morguninn, ef þá yrði stórhriS. Sú sjón, sem eg sá, ]>egar eg koni út úr tjaldinu, verSur mér aö lík- indum ógleymanleg. Hríðin var stytt upp og tunglið varpaöi blá- fölum hjarma yfir ]>etta hrikalegrt riki elds og ísa. Yfir vatniS var aS líta eins og óslitna breiSu af hrotsjóum og öklurnar sktillu á klettana \ríS vikina, svo aö löörið gekk langt upp á land. Meðfram norSurströnd vaínsins lá óslitiö hamrabelti í stórum boga, endaSi ]>aö viS háan múla, sem gekk norö- ttr úr suSurfjöllunum. ViS endann á múlamtt'n lá stór, kolsvört breiöa fram af hömrunum og stóSu upp úr hcnni háir gufustólpar. Vissum viö í fyrstu ekki, hvaS þetta var, en ætluSum ]>ó, aS þaö gæti ekk; annað veríð cn nýrunniö hraun. Upp frá vatninu að suðvestan risu há og lirikaleg f jöll; lágu þau 5 boga umhverfis vatnið á þrjá vegti og mynduðu stóra hvilft til suð- austurs. Fjöll þessi eru mjög brött og hrikalcg, hamrarnir í hrúnun- um háir 6g skörðóttir, eins og sög, og víða gnæfa klettar og drangar etns og háir turnar upp t loftiS og standa svo tæpt, að menn geta búist við, aS þeir hrapi niSur á hverju augnahliki. Um- Iiverfið var alt svo ömurlega kuldalegt og eyðilegt, að það fór ósjálfrátt um ntann ónota hrollur. Tunglið óð í skýjnm og lagöi full- komlega sinn skerf til að gera alt sem ömurlegast umhorfs. Vestan- stormurinn rak áfram skýjahrann- irnar, sem tættust sundur á kletta- gnípunum, og renningskófið þyrl- aðist eftir giljunum í fjöllunum, skreið upp fjallahlíðarnar og hvarf í gegnum hamraskörðin, en veðurdrunumar i JjöIIunum voru Karlraannsstígvél mjög sterk og éðýr aýkomia. Eiaatg góð ferða-og ?erkamanna* stigvél HraflD&ðrgsbrælar. Fpirllggjandi: Saltkjöt htingikjöt, smjör, tól®, kæfa, rutlupyLa, rikiingur. Attaf b«-t aö versla i V 0 N . Sími 448. Simi 448. Hóff jaðrir Heltdaala. Smásala. Hetgi Magnússon & Co. eins og' draugalcgt undirspi! við? brimhljóSiS i vatninu. Framk. islaust og úfið, svo að öldumar um leið og við vöknúðum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.