Vísir - 25.06.1924, Page 1

Vísir - 25.06.1924, Page 1
Jp Ritstjóri f PAll steingrímsson. ||j u Simi 1600. Afgreiðsla í AOALSTRÆTI 9 B. Sírni 400. 14. ár. Miðvikudáginn 25. júní 1924. 14 G tbl. jíS"8ækið Iðnsýninguna^S-a i Barnaskóianum. Opin daglega frá 1 — 9. Aðg. 50 au. i O-anHa Biö -489 Hæitnlegar ohif. Afarfalleg og spennandi kvikmynd i 8 þáttum. Gerð undir stjórn Rex Ing- ram, myndhöggvara, þesssama, sem bjó tii myndina R i d d- ararnir fjórir, sem sýnd var hér fyrir skömmu. — Aðaihlutverkin leika: Barbara La Marr og Ramon Novarro, ungur og mjög fallegur leikari, og skæðasli keppinauiur Rud. ýValfenlino um heimsfrægðina. Mynd þessi er“ fjarska efnismikil og listave! leikin, og má af henni læra margt'til'góðs. Öll erlend hlöð, sem við höfum fjölda úrklippur úr, hafa kappkostað að lofa'myndina sem mest. Sýnicg ki. 9. — Börn íá ekki aðgang. m II NYJA BÍÓ i Á Þjórsár-mótið iara bilar frá Vörubílastöö Reykjavikur næstkomandi laugardag, og kostar farið frara og aftur 10 krónur. Menn cru beðnir að skrifa sig á lista á stöðinni fyrir föstudags- kveld. Vörubílöstöðin. Tryggvagötu 3. Sími 971. Fjalla Eyvindur. Stórfenglegur sjónleikur í 7 þáttum eflir leikriti Jóhanns Sigurjónssonar leikinn af hinum alkunna snildar leikaia: Victor Sjöström. Efni myndar þessara þarf ekki að lýss, sagan er liverju mannsbarni kunn hér, enda sýnd áður fyrir 6 árum.||j Þetla er ný útgáfa af myndinni og því skýr og góð. Sýning klukkan 9. Aðgöngnmiða má panta í sfma 344. Útgerðarmeim spvrjið okknr nm verð á BotUÍUrfU og öðrum málningar- vörnm, áðnr en þér kanpið annarsstaðar. Veiðarfæraverslnnín Geysir. Tilkynning til Sjðmannaiél. Rviknr. I'ar sem ekki hefir náðst samicomuJag um lcaupgjald á sildveið- um við þá bræður Stefási og Metúsalenr Jóhannssonu, er ætla að gera út 3 Btil gufuskip (linubáta)á síldveiðar, er hér mcð alvar- lega skorað á alla meðlimi Sjómannafélagsins og alla menn innan verkalýðssamtakanna, hvar á landinu sem þeir eru, og aðra þá, sem peim fvigjit að máhim, að ráða sig ekki á skip áðurnefndra manna tyr en samkomulag hefir náðst, eöa aðrar ákvarðanir verið teknar á fmtdi félagsins. Rej-kjavík, 24. júni 1924. F. h. stjórnar og samninganefndar SjómannaféJ. Rvikur Signrjén Ólafsson (form). Hattaverslnn Margrétar Levi aeJur ,,Model“ hatta næstu daga með miklum afslælti. MikiS úrvaí af nýtisku R dðhiittum og Húfum. Ennfremur roikið úrval af Regn- höttuiR. fyrir fiillorðna og böm. Kanpnm LAMBSKINN hæsta verði. Hf. Carl Höepf ner, Reykjavík. B. 8. R. íþrúttamót við Þjórsárbrn verður á laugardaginn kemur, 28. júní. Allir sem þangað ætla, ættu að panta sér sæti hjá B. S. R. sem fyrst. Farið úr Reykjavík snemma að morgninum og komið heim um nóttina. Fyi'sta og annars flokks bilar. Tryggið ykkur sæti Tur-re-tur. Bifreiðastöð Reykjavikur. Símar: 715 og 716.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.