Vísir


Vísir - 25.06.1924, Qupperneq 4

Vísir - 25.06.1924, Qupperneq 4
WVO! mmm v Nýkomið: Baunir, Vi & */» Bankabygg, Bygg, Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti, Kartöflur, danskar, Kartöflumjöl, Maísmjöi, Mafs, heill, Rúgmjöl, Rúgur, Sago, Aprikosur, þurfc. Epli, Rúsínur, Sveskjur, Cacao, Eldspitur, „Speper1 * i*- Export, L. H. og Kannan^ Kaffi RIO, Laukur, Maccaroní, Mjólk, „DANCOW^ Sykur: höggvinn, steyttur, toppasykur, tlorsykur, púðursykur, kandís, o. m. fl. CARt Hefi ennþá f'yrirligg'l- andi nokkra ódýra Jt Legsteina og granltplötnr. Runliild Thorsteinsson, Suðurgötu 5. Simi 688 # TAPAÐ-FUNDIÐ Ve.ski meö peningum hefir tap- ast. Skiivís finriandi er vinsamlega betSinn aö skila því á afgreiðslu Vísis gcgn góörnn fundarlaunum. (5*2 Veski mcð peningum og fleira hefir fundist. Uppl. Lokastíg 14, uiðri. {522 Sá, setn fundið Iiefir Veski það, sem eg tapa’ði 23. þ. m., frá rakara- stofunni \ Hafnarstræti niSur í Vöruhús, og skiiar því attur til mín, með öllum skjölura, sem í voru, fær peninga þá, sem í voru í fundarlaun og 10 kr. að auki. Jensen Bjerg, (521 Frá Nýju Bifreiðastöðinni fqr mjólkurbifreið á hverjum degi kl. 10 árd., til Keflavíkur og Sand- gerðis. Sími 1524. (413 Stofa, svefnherbergi og eldiiús til leigu, frá 1. júlí, ásamt geymslu og fleiri þægindum. A. v. á. (506 1 lierbergi með íorstofuinngangi tii leigu. A. v. á, (507 Saníel Baaiebm r t tiramiður & Leturgrafari. 8ími 1178. Laugraveg 54 Nokkrir rósaknúppar til sölu í Stóraseli. (511 Nýjar kartöflur og rabarbar- leggir fást í Matardeild Sláturfé- lagsins. (510 Kransar og krossar úr iifandi blómum fást á HverfisgÖtu 47. ____________________________ (508 \regiia burtferðar er piano til sölu. A. v. á. (5°t Barnavagn til sölu. Uppl. á Njálsgötu 22, búðinni. (504 Stór Magasín-ofn til sölu á Spitalastíg 7, undir hálfvirði. (501 Lanibskinn kaupir hæsta verði Jónas H. Jónsson. Sími 327. (520 Lítið, gott steinhús óskast til kaups. Jónas H. Jónsson. Sínú 327. (519. Til sölu: ólörg íbúðarhúSj stór og smá, og byggingarlóðir. Verð sánn- gjarnt. Jónas H. Jónsson. Sími 327. ______ (518 200Q, húsgagnaskilti úr kopar, 200 þvottabalar, nýkomið. Alt ó- dýrt. Verslunin Katla, Laugaveg 27- ' (516 Sokkar og hanskar á unglinga og börn seljast með afar lágu verði í Fatabúðinni. (515 Unt næstu ltelgi verður nýslegið hey til sölu hjá Jónasi Jónassyni, lögregluþjóni. Kr til viðtals á lög- regluvarðstofimni frá kl. 6—io"f. h. og 6—8 síðd. heima. (514 Besta og ódýrasta gúmmíið á, barnavagna fáið þið i örkinnii lians Nóa, Njálsgötu 3 B. (11 Ferðafataefni, ferðajakkar. vinnu-- buxnaefni 9,50 meter, allsk. fóður til fata, ntargar teg. hnappar, spennur, hringjur o. í 1. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. (44-1 8 klæðnaðir, alveg nýir, verð una, kr. 200,00, verðá seldir fyrir ó- heyrilega lágt verð. O. Rydels- borg, Laufásveg 25. (408'- Stórt úrval af Konfektkössum nýkomið. Ódýrast í bænuni. Kon~ fektbúðin, Austurstræti 5. (493 Gott píanó til sölu. A-..v-. ,á; .(5T/~ Nokkra duglega drengi vantar, til að selja bók. Komi á afgr. Vísis. • 1 (5L31 Duglegan kaupamánn og úng— lingsdreng um fermingu vantar á gott heimili í riánd við Reykjavík.. Uppl. Grettisgötu 8, fimtudagim. 26. ]>. m.. kl. 1—2. (509, Unglingsstúlka óskást í vist; hálfan daginn, nú þegkr. Uppl. 1 síma 949. (503 Morgunstúlka óskast í júlí. Sími 245, kl. 12—1 og 6—7. (502' Saum tekið. Fötum vent. Við- gerðir. Pressingar. Lindargötu 8 A uppi. (500 Félagsprentsmið j an. ©HEILLAGIMSTEINNINN, 24 „Já,“ svaraði hún. „Góða nótt, pabbi Hann stöðvaði myínuna. Það hrikti og þaut í vængjunum, þegar þeir stöðvuðust. Hann hallaðist upp að stoð og hleraði, uns hljótt var orðið qg kyrt uppi yfir honum. Þá kveikti bann í pípu sinni, lauk upp dyrunum, stóð á þröskuldinum með hendur í vösum og svip- aðist }rfir heiðina, Hann hafði á sér ró þess manns, sem nýtur í næði pípu sinnár, eftir ' hita og þunga dagsins, eða réttara sagt: erfiði næturinnar. En þó að fasið væri rólegt, þá voru augun. hvöss og hann lagði við hlustirnar j og hlýddi eftir hyerjtt hljóði. Loks gekk hann út og leit upp í litla glugg- ann, sem stúlkari svaf við, — þar var dimt, hun hafði slökt hjá sér. Þá gekk hann inn, læsti og lét loku skotið fyrir hUrðina, gékk • nm þvert mylnugólfið og lauk upp lítilli huriS <. í einu hórni hennar. i. Svo yar að sjá sem hann hefði lokið upj> skáp, er væri nálega fullur af smábútum úr gömlúm vélum, kaðalstúfum og gömlum. segl- pjötlum. Hann kraup á annað knéð og sópaðr nokkuru af þessu rusli til á gólfinu, hróflaðr við sjálfu moldargólfinu með járnsköiú, þreif- æði annari hendi niður i holuna og virtist i ' þuklá á einhverju. í Þegar hann haföi fundið það, sem hann var að leita að, rumdi ofurlítið t honum af ánægju. Ilann sópaði yfir hol'una og lirúgaði i ruslinu ofan. á liana,. svo að alt- komst í sarnt. 1 && ' Að því búuu læsti hann hurðinni og gekk til herbergis síns, ef herbergi skyldi kalla, lét Ijóskerið á stólinn, lyfti upp loki á gömlum skipskassa og tók upp úr honum skammbyssu. Hann velti lienni fyrir sér, hlóð tvö hólfin, sem voru tóm, og lét hana síðan undir kodda- garm sinn. VII. KAFLI. Hr. Smivvers kemur til sögunnar. Ronald hélt leiðar sinnar yfir heiöina, þegar hann fór frá mylnunni, þjakaður nijög, bæði á sál og Iíkama. Ekkert vætir menn ver en þokan í Skotlandi og Englandi. Ronald var í þunnum frakka, sem ekki var vatnsheldur; varð hann skjótt deigur og setti að honum. Þegar hann haði gengið eina eða tvær mtl- nr, rakst hanrt aftur á götutroðninga og tók þá að greikka sporið. Komst hann von bráð- ara af heiðinni og til þorpsins. Hafði hann þá gengið langt um skarnt og ratað í þau ævin- týri', er nú var frá sagt. Lcstin, setn hann bjóst við að ná, var þá farin fyrir góðri stundu. En meðan hann stóð á paHinum við stöðina og var að ráða viö sig, hvort hann ætti. heklur að beiðast gist- ingar eða leggja land undir fót, þá kom flutn- ingalest skröltandi inn á stöðina. „Hvert eru þið að fara ?“ sagði hann við varðmanninn, þegar hann steig út úr lest- inní ©g teygði sig. „Til Londonar," svaraði hann, og furðaði sig nokkuð, þegar Ronald fór þess á leit for- málalaust, að mega verða honum samferða. Varðinaðurinn efaöist í svip um, hvort haim ætti að leyfa homjm far, en flestum veittist örðugt að synja Ronald Desborough þess, er liann beiddist, og loks kinkaði hann kolli og: sagöi: „Þá það, herra !“ Ronald beið ekki boðanna og flýtti sér upp. i vagninn. Þar lágu nokkurir tómir pokar einu horninu og hann fleygði sér niöur í hrúg- una og sofnaði innan lítillar stundar. Hann svaf svo vært, aö hann varð þess naumast var, hvernig lestin hristist og titraði milli viðkomustaðanna. En alt í einu fanst: honum á sér, ab annar maður væri inni í vagn- inum en varðmaðurinn. Hann leit ekki upp og bylti sér, bálfskjálfandi, því að hrollur var enn í honum, og sofnaði fastara en áður. Iíann vaknaði viö það, að sólin skein in;:; um gluggann beint framan í liánn, og þegar hann reis upp, sá hann að einhver hefði breitt yfirfrakka ofan á sig. Hann litaðist um, og sá þá mann sitja ílöt- um beinum upp við vegginn i vagninum, og' störðu þeir hvor á annan. Þessi aðkomumaður var ungur og skarpleit- ur. bláeygur og hýreygur og skein góðlátleg' furða úr augunum, en andlitið var furöulega alvarlegt. Hann var ekki í verkamanrtaföturn, og augljóst var, að hann væri ekki starfsmaö- ur á lestinni; en hann var svo undarlegur í háttum, að Ronald var ekki ljóst, hverrar stétt- ar hann .mundi ,vera. 1 fljótu bragöi héfðt

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.