Vísir - 26.06.1924, Side 4
Veggfoður
Yfir 100 tegundir af ensku veggfóSri fra 6G aura rúllan.
My ndabúðixr, Laugav. 1.
Siml 555.
iþróttamótið
við Þjórsá
Á laugarda^smorguninn 28-.
þ. m, fara bifreiðar smáar
og stórar austur að Þjórsá.
Bíða þar daginn, og til baka
um nóttina. Taka fólk fram
og aftur fyrir lægstu fargjöld-
in. Farseðlar sækist sem fyrst
Best að feojut hingoð áö«i*
en keypt er anuarsst*ftar.
Lækjartorgt 2
Símar 1216 og 78.
Zophonías.
Vélareimar.
Hinar viö'urkendú, heil-ofnu, bik-
nöu bómulfarreimar (sama tegund
■Og eg hefi selt s’röastiíöin 6 ár,
Og flestallir vélanicnn kannast viö)
nýkomnar aftur. — StærBir i—6
‘þuml.
O.. Ellingsen.
ÍJrsmiður & Leturgrafari.
Sfmi 1178. JLang'ftvegr 64
Métorolía
o§
Maskimiolía
hin viðurkenda og ódýra frá
ásftprnsefls Qliekompagni,
Bergen, eru komnar afiur,
0. Ellingsen.
Kaupið ekki aðrar saumavó ar
en frá Bergniann & hntteincicr.
Signrþér Jónsson úrsm.
Aðalsiræti 9.
Kanpið Violöntnl
„Verksmiðjustúlkan." (skátdsága
ór enska verksmiðjuheiminum, eft-
ir Charles Garvice), sem Heimilis-
blaðið hefir flult undanfarið, kem-
ur út sérprentuð i sumar, Verður
um 6oo blaðs., og á að eins aö kosta
7 krónur t íallegu bandi, og 5
krónur í kápu. Verður án efa ó-
dýrasta og skemtilegasta sögubólc
ársins. —- Áskriftaríistar iiggja
fratnmi í verslun Lúðvíks Hafliða-
sonar, Ves'turgötu rr, Sveinabók-
bandinu á Laugaveg 17 B, og á
afgreiðslú Heitnilisblaðsins, Berg-
staSastræti 27. (543
Til sölu er útidyrahurS á Óöins-
götu 32, Reykjavik. Gísli Arn-
bjámarson. (540
Rósaknúppar fást á Laugaveg
11 (miShæð í steinhúsinu). (534
Karltnannsreiðhjól til söltt. A.
v. á. (530
Ivarlmannsföt, á 16—17 ára ung-
ling, til söíu í SlökkvistöSinni.
(529
Silkikjóll til sölu. Tækifæris-
verö. Uröarstíg 8. (528
Grammófónn, „Columbia“( stór
og fallegur, til sölu ódýrt. A. v. á.
(525
Barnakerra, meö himni yfir, til
sölu á Grettisgötu 24. Verö kr.
25,oo. (523
Versl. Goðafoss, Laugaveg 5,
hefir ávalt fyrirliggjandi hár, viS
íslenskan og erlendan búning.
Hvei'gi eins ódýrt. Sími 436. (4^5
Kransar og krossar úr iifandi
blómum fást á Hverfisgötu 47.
(508
Stórt úrval af Konfektkössum
nýkomiö. Ódýrast í bænum. Kon-
fektbúSin, Austurstræti 5. (493
8 klæönaSir, alveg nýir, verS um
kr. 200,00, verSa seldir fyrir ó-
heyrilega lágt verð. O. Rydels-
borg, Laufásveg 25. (408
Stór og góöitr ánamaSkur ávalt
til sölu á SuSurgötu 7. (546
r
VIN N A
Ábyggileg telpa um fermingu:
óskast mánaöar tima. Njálsgötu [5
r.iðri. Ennfremur kaupakona upp
í Borgarfjörð. < 542
12—14 ára drengur óskast á gott
heimili í Borgarfiröi. Uppl. Njáls-
götu 4B, uppi. (541
Kaupakonu vantar. Uppl. á.
Vesturgötu 30, eftir kl. 7. (537
Stúlká óskar eftir vist í góðtt
húsi. A. v. á. (536
4 kaupakonur. óskast. Uppl. á
Skólavöröustíg 17 B. . (533 .
Dugleg kaupakona óskast á gott
heimili í StaSarsveit. A. v. á. (532
Kaupakona óskast á gott sveita-
Iieimili. A. v. á. ( 531
Dugleg katipakona óskast i
sveit. Uppl. gefur Bjarni Einars-
son, Bergstaðastræti 2. 1 52'>
Allar viögeröir á Barnavögnum
og Saumavélum fáiö þiö í Örk-
inni hans Nóa. Sími 1271. (10
Gert viö reiöhjól, og 1. kvenhjóL
til sölu, í Örkinni hans Nóa, Njáls-
götu 3 B. (482
14—16 ára stúlka óskast strax,
til aö passa 2'/> árs telpu. Uppl,
Túngötu 16, niðri. (547
mmam
ntmnMm .
Peningar * fundnir. Vitjist á
Moltsgötu 7. (539
(írár hestur, marklaus, magtir,
vetrarkliptur, tapaöist 15. júní.
Eigandi Ólaíur Grímsson, Reykja-
horg viö Þvottalaugarnar. Sími
95f»- _______________________ (535
Tapast hefir svartur kettlingur,
meö hvíta bringu og hvítar lappir,
Skilist á Vesturgötu 9. (545
Forstofustofa, tneö aögattgi aS
eldhúsi, til leigu á Laugaveg 70.
(544
2 herbergi til leigu nú þegar, á
Óöinsgötu 22, niöri. (538'
2 herbergi og eldhús til leigu.
A: v. á. (527
Sólrik stofa til leigtt fyrir ein-
hleypan karlmann. Uppl. Bræðra-
bqrgarstíg 21 B. (524
iHEILLAGIÍvlSTEINNINM, 25
tnátt ætla, aö hann væri atvinnulaus sktif-
stofu]>jóffn, því að hanti var í svörtum fötum,
en hafSi dröfnóttan klút um hálsinu, I staö
kraga, en slikt niundi enginn skrifstofumaður
gera. Ronald sá og, þegar hann gat honum
nánari gætur, að fötin voru slitin og stigvéla-
sólarnir götóttir.
Ronald vissi, að fralíkinn, scm bre.iddur
haföi verið yfir hann, væri eign þessa niavuis,
sem enn staröi á hann.
Loks tók Ronald til máls og mælti: „Þetta
er frakkirin yðar. Það var sannarlega vel gert
að breiða hann yfir mig.“
„ÞaS var ekki nema sjálfsagt,‘c svaraoi maö-
urinn. og var auSheyrt, á mæli hans, aö hann
væri frá London. flatm var aö totta ör-
litla krítpípu, og flutri hana úr öðru nninn-
vikinu í annaS. „ YSur er kalt, eins og mað-
urinn sagöi viö skelfiskinn, þegar iiann stakk
honum inn í ofninn, og þess vegna hreiddt
eg frakkann ofan á yöur, herra minn.“
Ronald fleygöi til Iians frakkanunt og cnd-
urlók þakkir sítiar; stöan reis hann upp og
] gægöist út um glugga,.
„Erum viö komnir í nánd við London, braut-
arvörður?“ spnröi hann.
„Svo má ]>að heita,“ svaraöi ltann. „Arið
ertmi rétt vt’S Nine Elms. Eg nem þar staöar
augnablik, og er liræddur um, aö eg veröi aö
biðja ykkur, herrar minir, aö fara þar úr
lcstinni, því aö eg gæti fengiö ofanígjöf fyrir
aö flytja farþega. ÞiS skiljið þaö?“
„Vissulega,“ svaraði Ronald hykláust. „Eg
er yöur mjög skuldbundinn. Mér lá tnikið á
aS komast til Londonar í dag.“
„Sama segi eg,“ mælti samferSamaöur hans.
Vörðurinn ieit á hann og' brnsti.
„Jæja, þér hafiö unniS fyrir yður, raá
segja,“ mælti hann. „Hann rétti okkur hjálp-
arhönd á einni stöSinni," sagði hann viö Ron-
ald. „Við höfSum mikið gagn áf honum, vor-
um mannfáir, en hann sagðist ])urfa aö kom-
ast hingaS, svo aS eg Iiætti á aö láta hann
fá far. Það er gott aS g<jra vel og hitta sjálf-
an sig fyrir."
„Svo sagöi kýrin, þegar hún haföi lagt tvo
lögregluþjóna undir,“ sagöi maSurinn, mjög
alvarlegá.
Ronald hlö aö þessari fyndni og tók pípu
upp úr vasa sínum. Eu ýörðurinn hristi höf-
uöiö og Ronald lét pipima ujtp i sig, án þess
aö kveikja í henni, eins og samferöaiUaBur
hans haföi gert. Hinn lét sér Jiaö vel lika,
kinkaöi kolli og mælti:
„Tóm pípa er Uetri en ekkert, og iiún brenn-
ir ekki tunguna. Amma min, blessuö, var vön
aö segja: „Eí þú veröur hungraöur, Chorley
ntinn, þá reyndu aö láta sent þú hafir fengiö
fylli ])ítia; ]jaö er ótrúlega séöjandi."
Ronald fór aftur aö hlæja.
„Þaö er nokkuð í þessu, hr. Chorley," sagöi
hann.
„Svo sagSi maðurinn, þegar skotiö hljóp
fram úr byssuhlaupinu og sveiö á hontim hár-
ið, en hann hélt, að byssan væri tóm. — En
þér nefnduð mig skirnarnafni míiiu, herra
minn. Hitt nafnið er Smivvers."
„Fyrirgefið, hr. $mithers,“ sagöi Ronald ;
hann gat sér ]>ess til, hvcrnig nafnið niundi.
vera í raun og vcru.
„já, nú hafiö þér heyrt það rétt, ])ó aö^þér
beriö það öðru vísi fram en flestir gera."
Ronald gast vel að manninum, ])ó*að skrýt-
inn væri og dálítiS hjákátlcgur; hann ltaföt
gairtan af orðbragöi hans og hugsunarhætti,
og til þcss aS talið skyldi ekki niöttr falla..