Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 4
 .V-tiL. I kvöld kl. 9 keppa K. R. og Víkingur. Allir út á vc-11 &ðgöapmiðar á aðeins kp. 1 fyrir Isllorðna og 25 fyrir bclrn. Kaupið Violöntu! iillil 'fieítir bók. sem innan skarams tíma ^fyrir haustiö) ketnur á prent ineö íjölda af myndum. Veröur rtoai efiti hennar um 3iesta vora, og um íslands miklu ' anögulegleika sem' ferðamanna- land fyrir útlenda íerðamenn j(Turister) hingaö til landsins, og 'fjött öllum nánari skýringum á ' «efin og' innihaldi ofamiefndrar •liókar sé hér slcpt, þykist eg þó anega fullyrða aö efniö i henni veröi iiæði alþý'ðfegt og Leiöbein- tandi gagnvart þeim máíefnum, ;sem þar um ræðir. Um dráttiun á útgáfu bókar þess- •ara ætia eg heldur elcki aö fjöl- yrða hér, en vii þar aðeins til skýr- ingar á því vísa til eflirfarandi. Þegar eg fyrir ári síðan (1923), ■jákvað verðið kr. 10, (tíu krónur) 5 bók minni íslenskir hestar og ferðamenn, var það af því, ,aö Ætærð hennar jiá aðeins átti að vera 4 arkir (t S blaða broti) með Í50 myndum, sama broti og öll mín a it, sem út eru komin haía verið í áður. . Á jjessu hefir nú síðan orðið dá- iítil breyting; og er hún að þvi leyti sú, að nú verður stærð ofan- íiefndrar bókar 8' arkir (í 8 bl. broti) nieð 100 m.yndunt og 2 upp- dráttum af íslandi. (Helmingi' -stærri en t fyrra). Ot af þessari nefndu stækkun á ritinu, og eins vegna fleiri mán- ítðar ferðalags míns yfir landið og um allar sýslur þess, með ferða- mannaspursmálið hingað til iands- ins fyrir augum, er jiað, að ákvæð- isverðið á bókinni (ísl. héstar og -íerðamenn), strax eftir útkomu liennar verði kr. 15., (fimtán kr.). ’Aftur á móti verður áskriftarverð (fyrirfram pantanir) látið halda sér óbreytt á kr. to, (tíu kr.), eins •og aö uiidánförnu, þangab til áð- •urnefnd bók er kornín á prent. ■ Ennfremúr skal jtess hér getið, -að ofangreínda bók (ísl. hestar og •íeröamenn) og einugiTÍs verður að fá keypta hjá undirrituðum, eða fjeim sem eg visa á, ,(eu ekki í þókaversíunum). Vil eg á meðan á prentuninni stendur láta liggja / -frammi lista til' áskriftar, (fyrir- jfram þönttm á bókinni), og gild- irþá enn áskriftarveröið Icr. 10. Nánara rrtéð augíýsingu um l>etta í blöðunurn síðar. Önnur blöð vinsamlegast beðin að tafca ofan- iskráð til birtingár. \irðingarfylst. Guðmundur Hávarðsson. . TVokastíg 19, Rvtk. Lœknavörðnr L. Næturvörður j ú 1 i — s e p t. 1924. j ú 1 i á g ú s t s e p t. Jon illj. Sigurðsson 8. 22. 5- 19- 2. 16. 30. Matthías Einarsson 9- 23. 6. 20. 3- U- Ólafur Þorsteinsson 10. 24. 7. 21. . 4. 18. M. Júi. Magnús 11. 25. 8. 22. - 5- 19- jón Kristjánsson 12. 26. 9- 23- 6. 20. Magnús Pétursson L>- 27. TO. 24. 7. 21. Konráð R. Konráðsson .. 14. 28. 11. 25. 8. 22. Guðmundur Thoroddsen , 1. 15. _X> 12. 26. 9" 23. Halldór Hansen 2. 16. 30. L3- 27. 10. 24. Ólafur Jónsson 3- U- 3! • 14. 28. ii- 25., Níels P. Dungal ........ 4- 18. I. 15. 29. 12. 26. Magnús Pétursson 5- 19- 2. l6. 30. 13-27. Gunnlaugur Einarsson . . 6. 20. 3- 17- 31- 14. 28. Ölafur Gunnarsson ...... 7- 2T. 4. 18. 1. 15. 29. Vörður í Reykjavíkur-apóteki vikurnar, sem byrja 13.. og 27. júlí, to. og 24. ágúst, 7. og 2i.september. Vörður i Laugavegs-apóteki vikurnar, sem byrja 6. og 20. júli, 3., 17. og 31. ágúst, 14. og 28. september. fara bifreiðar, frá Vörnbibsiöð Rey]íjtlv,i<ur, á suíinudagsmoigun kl 7.| Farið ir. 6 fra'« og afíur, Beði'í allan daglnn. Biíreið- aniar yfirbygðar, aieð stoppuðimi sætum. — Farmiðar sækiat fyrir laugardagskvöld. Vörubiiastöð Reykjavikur Tiyggvagötu 3. Þessl biæsMi iekir illim öðns® !ram. FæsS lisiaðar. Ýrnsar vörnr óskast í til SlglBtirðar. fiiboð merkt „Umlsoðssala48 seaáisi f jris* 5. J. iti í 1 kiló pökkum, fyrirliggjandi í heildsölti. Ágætís íbúð til Ieigu yfir síldar- tímann. Leiga sem engin. Uppl. Njálsgötu 49B. (35 'Skilvís barnlaus lijón óska eftir 2—3 herbergja ibúð í góöu húsi frá r. okt. Tiiboð merkt: Octo. sendist- A. S. í. (45 Tapast hefir handtaska, með lykli í og 10 krótia seðli. Skilist Hverfisgötu 92. (39 Borðstoíuborö úr eik, og rúm- stæði, til sölu á Njálsgötu 15, efstu hæð. (38 I.óð við Þórsgötu fæst til kaups með góðum kjörum, ef samið et nú þegar. Uppl. á Slökkvistööinni. (3Ö Vandaður barnavagn tjil söliu. Einnig mvndavél (Kamera). Uppl. Bergstaðastræti 6 C. (3 - Útsprungnar rósir til sölu ;i Bjókhlööusíg' 9. (42 Stafur, tauvinda, olíuvélar, orf.. bakaraorfn sem tilhcyrir gasi, til sölu Óðinsgötu 3, búðinni. (41: Fallega túlipana á 50 aura stykkið selur Einar 1 lelgason. (47 Besta og ódýrasta gúmmíið &, barnavagna fáið þiö í Örkinn: lians Nóa, Njálsgötu 3 B. (11 Dugleg kaupakona óskast :i gott sveitaheimili. Uppl. Hverfis- götu 93, frá'kl. 6—7. (37 Stúlka ókast i vist, sökum 'veik- inda annarar. A. v. á. (34. Stúlka óskast i árdegisvist strax. Bendtsen, Skólavörðustíg 19- (33• Kaupakonu vantar á iieimili l B.orgarfirði. Uppl. i Þingholts- stræti 7. up'pi. (43 Sendisveinn, sem hefir hjólhest.. óskast nú jtegar. Uppl. í Mjólkur- búðinnni á Hverfisgötu 50. (40 ■ Gert við reibhjól, og 1 stigii' saumavél til sölu; í Örkinni Iians Nóa, Njálsgötu 3 B. (482 Unglingsstúlka 12—16 ára ósk- ast. Áslaug Kristinsdóttir, Njáls- götu 14. . (46 Það, setn verður tekið út í minu reikning, af öðrum en mér sjálf- íira hér. eftir, verðnr ekki' greitt. Carl NielsenLokastíg 22. (10 Tek að mér að fylgja ferða- mönnum fra Torfastöðum til Geys- is qg GulIfoss,.og víðar. Lána hesta gegn sanugjarnri borgun. Verö ti; viðtals í Miklholti,' á máimdögum og fimtudögu.m k'l,- 2—5 -siðd. Kristinn Jónsson. .(562 Félagspreaf smið j an. f 0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.