Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 2
VlSIH er ódýrt. Hreinsar best Símskeyti Khöfn, 4. júlí. FB. Frá Frakklandi. Simaö er frá Pari.s, aö utan- ríkisráSuneytiö franska hafi gef- ,iö út opinbera tilkynning þess efn- is, að Frakkastjórn hafi ennþáekki verið boðiö formlega, að taka þátt \ ráðstefnunni í London. Séu all- ar fregnir um Lundúnafundinn því komnar fram fyrir tímann og hlut- drægar. Spitzbergen. Símað er frá Kristiania, að ut- anríkismálanefndin norska hafi Jagt til að samningurinn um Spitz- bergen verði samþyktur. Ennfrem- ur vill nefndin að nafninu verði breytt og Spitzbergen verði fram- vegis látin lieita Svalbarð, eftir að Noregur hefir tekið við henni til fullrar eignar. Hergögn til Rússlands. Símaö er frá London, að livað eftir annað liafi komist upp smygl- un á vopnum á ánni Thames, og •er það sovjetstjórin sem við þetta er riðin. Ennfremur segja blöðin, að mikið af hergögnum hafi verið flutt í skip i Englandi og eigi þau að fara til Leningrad. Frá Þjóðverjum. Forsætisráðherrar þýsku sam- bandsríkjanna hafa setið á fundi lijá Marx ríkiskanslara. Hafa þeir allir fallist á stjórnarstefnu hans. Utan af landi. Seyðisfirði, 4. júlí. FB. Þýska togarann Skagerak frá ■Geestemúnde rak upp á sker und- an Austurhorni í gær í mikilli þoku. Menn björguðust á skips- bátnum að Iivalsnesi og eru nú kcnnnir til Eskifjarðar. Lýsisbræðsluhús Stangelands brann fyrir nokkru. Brann talsvert af lýsistunnum. Vorið hefir verið hið erfiöasta til sveita. Er veðrátta óvenju köld «g mikill grasbrestur fyrirsjáan- legur. Sögnfélagið Kjarakaup á bókum þess. Vísir vill vekja athygli lesanda sinna á þvi, að Sögufélagið gerir mönnum kost á að eignast bækur þær með mjög góðum kjörum, sem jiaö hefir gefið út. Félagið hefir gefið út margar ágætar bækur, ]>au tuttugu og tvö ár, sem það hefir starfað, svo sem Biskupasögur Jóns prófasts Hall- dórssonar, Skólameistarasögur eft- ir sama höfund, Ævisögu Jóns prófasts Steingrimssonar, eftir sjálfan hann, Æfisögu Gisla Kon- ráðssonar, eftir sjálfan hann, Æfi- sögu Þórðar háyfirdómara Svein- björnssonar, eftir sjálfan hann, Rit Um Tyrkjaránið 1627, Alþingis- bækur, Landsyfirréttardóma og hæstaréttardóma, Tímar. Blöndu og margar fleiri. Allar þessar bækur selur félagið nú með mikið niðursettu verði, bæði einstök rit og allar í einu íagi. Bókhlöðuverð þeirra allra er tæpar 200 krónur, en félagið gef- ur mönnum nú kost á að eignast allar bækur, sem það heþ'r gefið út fram að þessu ári, fyrir 100 krónur, og j>eir, sem gerast árs- félagar, fá Jiær allar fyrir 80 krón- ur, en árgjaldið er 8 krónur. Upplag sumra félagsbókanna var svo lítið, að ekki er mikið óselt af Jieim, og er mönnum því ráð- legast, að sæía þessum boðum hið fyrsta, enda munu þessi boð ekki standa nema skamma stund. En ástæðan til jiess, að félagið færir niður verð bókanna er sú, að það er sem stendur í fjárþröng. Veldur ]>ví bæði j>að, að J>að hefir verið ofriflegt í bókaútgáfu undanfarin ár, og annað hitt, að Aljnngi hefir, illu heilli, svift ]>að að mestu Ieyti styrk þeirn, sem það hefir, að und- anförnu notið úr ríkissjóði. Þegar litið er á hag félagsins og framkvæmdir, ]>á gegnir x raun og veru furðu, hve miklu það hefir afkastað, og er }>að að þakka dugn- ^ aði og ósérplægni þeirra manna, sem mest hafa fyrir það stárfað, cinkum dr. Jóns hieitins Þorkels- sonar, Ilannesar þjóðskjalavarðar Þorsteinssonar og Kl. Jónssonar, fyrrum ráðherra. Gera þeir, sem bækurnar kaupa, bæði sér og félaginu mikið gagn, með því að neyta þessara kjara- kaupa. Reynslan sýnir að Dnnlop bifreiðahringir endast mibkt betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Strigmn i Daniop hringum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjum hring út — Ðunlop hringir eru bygðir í Bretlandi. Verð á bestu tegund: Dekk: SJöngxxr: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3y2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32X4y2 — — 162.00 — 15.75 34X4% — ■— 170.00 — 17.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — — 148.00 — 17.00 Bifresðaeigendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýrari og esdlngarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjair birgðir; í hverjum mánuði. Jóh. Ólaísson & Oo. Fyrirliggjandi: Ofnar, Eidavélar, Skipsofnar, Ofnrör, aliar stærSir, Eldf. sleinn, 1" & 2” Eldf. steinn, boginn, Eldf. leir. CAR4 *ö ^ Ej,tt er enn ótalið, sern ætti að hvetja menn til þess að ganga i Sögufélagið, en það er sú ákvörð- un félagsins, að gefa út Þjóðsögur Jóns Árnasonar.sem nú mcga heita með öllu ófáanlegar. Verður tekið að prenta þær þegar á næsta ári. Allar nánari upplýsingar unx bókasölu félagsins, geta menn fengið hjá Helga Árnásyni, dyra- verði safnahússins. Athugasemd. Herra Sígurður Þórólfsson hef- ir i Vísi 2. j>. m. birt smágrcin, sem hann kallar „Leiðrétting", þar sem hann gefur fyllilcga í skyn, að allur II. liðurinn í skipa- reikningum Eimskipafélagsins sé íyrir vatnsbrúkun til ræstingar og matar. Þessi liður er bókfærður 1 reikningnum með fyrirsögninni: „Annar kostnaður, svo sem vatn, þvofctur o. fl.“ Til þess að taka af öll tvímæli lcyfi eg mér að skýra hér frá því helsta, sem fært cr undír þennan. lið: 1) Vatn. 2) Sápa og allskonar hreinlætisvörur. 3) Borgun fyrir ræstingu á skipumim. 4) Þvottur á sængurfötum, línklæðum o. fL í landi. 5) Lyfjavörur 6) Lækn- ishjálp. 7) Lögskráning. 8) Mott- tir og strígi, notað í lest til að að- skilja vörur og verjast skemdum- 9) Burstavönir. 10) Steinolia og: kerti. .11) Lúguskoðanir og vott- orð. 12) Sjúkrahúskostnaður fyrir veika menn. 13) Endurnýjun í vörum í björgunarbáía. 14) Eín- kennisföt fvrir yfirmenn skipatma^ og ýmislegt smávegis, sem of langt yrði upp að telja. Til frekari upplýsingar sfeal þess getið, að öll skip Eimskipa- féiagsins hafa síðastliðið ár flutfc út mörg hundruð hcsta og drykkj- arvatn handa hestum er a!t færfc á þennan reikning. Eftir að herra S. Þ. hefir feng- ið þessar upplýsingar, vonast cg: ti! að hann sjái, að hér er ekki ixras nein óþarfa xxtgjöld að ræða. Ólafur G. Eyjólfsson. Leiðrétting. Ot af skrifurn fyrv. bankaút- bússtjóra Helga Sveinssonar í VLsi 17., 18. og 19. júní þ. á., er hann nefnir „Svar til blaðsms; Vesturlands á Isafirði", er eg' knúður ti! að biðja yður, herras ritstjóri, um rúm í heiðruðu bláði- yðar fyrir ]>cssar leiðréttingar. Herra Helgi Sveinsson segir í 141. tbl., að lán Jiað, er veitt haft verið þeim, er keypti ibúðarhúsi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.