Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 3
VIII* Stúlkur! Þi5 sem œtlið í síld eða kaupa- vinnu í sumar, gleymið ekki að kaupa VI 0 L G N T U til þess að £esa í frístundum ykkar. Hundarnir. tians hér á ísafirði, og. sem var npphaflega 50.000 kr., hafi veriS og sé enu algerlega örugt fyrir bankann. Þann 12. apríl s. 1. var hús.þetta selt á nau'Sungaruppboöi og lagt bankanum út sem ófull- n;egSum veShafa. Enn er ekki út- séS um. hvort t.apast á þessu láni, og þá hvaS mikiS. Þá segir og II. Sv. í 140 tbl., aS þegar þar umræddur lántakandi (sá, er keypti Víking af H. Sv.) hafi af útveg sínum og fiskverkun 3921 veriS búínn aS greiSa afborg- nn af lánum sínum í bankaútbú- inu. „námu miSur trygSar skuldir þessa manns viS úfbúiS ca. 90.000 krónum.“ Þetta er rangt, og hélt eg, aS hr. H. Sv. væri manna kunn- ugast um, aS „miSur trygSar“, eSa réttara ótrygSar, skuldir þessa ■ntianns, námu alt annari fjárhæS. Þá hefi eg og sérstalca ástæSu iil aS leiSrétta umsögn hr. H. Sv. i 141 tbl. Vísis, um „formanninn úr BoIungarvík“. Af stílsmáta hr. H. Sv. í frásögn þessari má bú- -ast viS, aS ókunnugir álíti, aS eg hafi veriS viSstaddur í bankanum, jregar umrædd undirskrift fór fram og síSan, er mennirnir voru brott gcngnir, beint þcirri athugasemd til H. Sv., aS maSurinn hefSi ver- IS of ölvaSur til þess aS undir- skrifa skuldbindinguna. Úr því farið er aS gera þetta aS blaSa- máli. og H. Sv. blandar mér þar inn í, vil eg, aS þaS komi skýrt íram, að eg var ekk'i viöstadd ur þe.ssa athöfn, enda fór þetta 'íram nokkru fyrir starfstíma bankaiis. Enda þótt hr. H. Sv. ckki skýrSi mér írá því, aS undir- -krift þessi hcfSi fram farið, fékk •eg aS vita um þaS svo að segja Strax og eg kom í bankann tim Titorguninn, og sagSi þá tafarlaust H. Sv. frá, aS slíka undirskrift tæki cg ekki gilda. Sagði hr. H. Sv., eins og segir í skrifi hans, nS þaS yrði þá svo aS vera og þctta aS bí'Sa, þar til maðurinn staSfesti undirskrift sína algáður. Hvernig ma'ðurinn snerist viS, þegar hann kom til ráSs, þarf ekki aS skýra fyrir hr. H. Sv. Út af ummælum hr. H. Sv. um kunnugleika ritstjóra Vesturlands á bréfi því, er formaSurinn skrif- a’Si íslandslranka, vegna þessarar undirskriftar, er því aS svara, aS -cftir þaS sem á undan var gengiS, 'vildi. íormaðurinn tryggja sér áönnun fyrir því, aS hann hefSi skrifaS bréfiS algáSur og meS tíullu ráSi, og kvaddi því tvo votta aiS undirskrift sinni. Var ritstjór- ÍHH annar votturinn. ísafirSi, 26. júní 1924. Magnús Thorsteinsson. BlöSin hafa viS og viS haft orS á þvi, aS hundagrúinn hér í bæn- um væri orSinn meiri en svo, aS viS væri unandi. ÞaS er líka mála. sannast, að varla verSur þverfótaS í þessum bæ fyrir hundum. Gestur Pálsson sagSi þá fyndni fyrir 30—40 árum, aS þáS sém útlendingum yrSi einna starsýnast á hér i höfuSstaSnum, væri „skóla- piltar og hanar“. Nú cr orSiS ó- mögulegt aS þekkja skólapiltana frá öSrum drengjum bæjarins, og hanarnir eru víst miklu færri en áSur var, svo aS þessi einkenni höfuSstaSarins, sem Gestur talaSi rtm, eru horfin. Eg sé nit eftirþessú. aS því er skólapiltana snertir, en hanarnir máttu fara. En þaS var ni'i svona samt meö þá, greyin, aS þó aö þeir væri mörgum til erg- elsis síSari hluta nætur, þá var þó engum illa viS þá,. þvt- aö „góöir hanar una á öskuhaugi sinum. (Þ. E.) . Þeir voru ekkert nema montiS, göIuSu hver á sínum staS, og gerSu engum mfein. Menningin hefir fataskifti, og nú eru hundarnir orönir eitt af því, sem mest ber á í þess- um bæ. Þeir eru um allar götur, bæSi meinlausir og grimmir. Stundum fara þeir i hópum, marg- ir santan, ýlfrandi, spangóljandi, urrandi og geltandi. Litil börn eru dauShrædd við þá, svo sem von er til. Börnin hafa þó ekki aö svo nu’klu aS hverfa utan dyra hér, þar sem ekki er um annaS aS ræöa en götuna fyrir ]>essa smælingja, aS því sé bætandi ofan á annaS óhagræSi, aS ]>au geti ekki fengiS aS dunda í friSi kring um heimL kynni sín fyrir aSvífandi hunda- þvögu. Dæmi munu til þess hér, aö hundar hafi bitiö börn til skaSa, og er þaö þó vonum minna, og mun fremur mega þakka árvekní og umhyggjusemi aöstandenda barnanna og flótta þeirra sjálfra undan ]>essutn vágestum, heldur en hinu, aS hundamir sé flestir eða allir meinlausir. — Algengt er þaö hér, aö sjá hundaþvögu á eítir bifreiSum. Sendast þeir áfram, svo sem fæt- ur toga, einstakir eöa í hópurn, geltandi og glefsandi. Þykir mörg- um þaö ófögur sjón. Gangandi fólk verður oft fyrir því, aS geltandi rakkar setjast aS því, fylgjast meS því spölkorn og láta ófriðlega. Sé hastaS á þessa varga, verSur þaS oftast til þess, aS ]>eir espast enn þá meira. Hefi eg oft vcitt því eftirtekt, aS litil böm, er fyrir þessu vcröa, taka þá aS gráta og hlaupa, og aS kvenfólki stendur stuggur af þessum ófögnuöi. í gærkveldi á 9. stundu var eg á gangi í Aöalstræti. • Sé eg þá hvar hundaþvaga mikil kcmur noröan strætíð. Voru sumir í sl- feldum áflogum, en aörir lötmSu meS, blóSugir og riínir. Eg kasta tölu á hópinn, og sé, aS þcir eru 12. Fólk var á gangi til beggja handa, en hunda-fylkingin á miSri götumii. — Laust fyrir miönætti flQlalelkari heldur hljómleika í Nýja Iiíó í k völd, 5. júlí, kl. 7%' síéí degis. Emil Thoroddsen aðsioðar. Program: Hándel, Mendet- sohn o. fl. AðgöngumiSar á kr. 250 seldir i btdcaversl. Sígfúsar Ey- mundssonar og bókaversl. Isafoidar. átti <eg leiö utn Túngötuna. Þá var öll hersingm í nánd viö Landakot og nú voru þeir orönir 14 eöa 15. — Létu Jþeir mjög ófriölega, og flugust á hver sem betur gat. Kl. um 2 vakna eg viö þaS, aS alhir skarinn er kominn hetm aS húsinn hjá mér, og er þar í börku-áflog- um. Vældu þá sumir mjög átakan- lega, þeir er minni máttar voru. Nokkru síöar dettur alt í dúna- Iogn, og er þá hópurirm allur á burtti, en eg varS andvaka fengi nætur. — SíSasta Alþingi seíti lög tun heimild fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir, til aS takmaTka eBa banna hnndahald i kaupstöSum og kauptúnum. ÞaS var mjög ]>örf lagasetning, og vænti eg svo góSs til bæjarstjómarinnar héma, a5 lntn létti þessum hunda-ófögtiuSi af okkur sem allra fyrst. Lögin eru komin í gildi, og er því engín ástæ^a tií aS fresta því, aS nota sér heimild þeirra. Linur þessar langar núg til a5 biSja ySur, herra ritstjóri, aS taka af mér til birtingar í „Vísi". 4. júlí 1924. Vesturbæingnr. I mr öiiofatnaöíitr norskur og enskur Trollarastakfear, 2 teg. Olíutreyjnr, 3 — Olíiibuxur, 3 — Sjóhattar, 4 — Olíusvuníur, Oltuermar, Kventreyjur, Kvenptla. Kr. Ó. Skagfjörð. Fyrirliggjandi: Þakfajipi, „Víkingaru og t v fletri teg. Panelpappi 18 & 36 ferm. Gélipappi, 16 £ 18 fermv Pappasanmor. Hf. Garl Höepfner. Bæjarfréttir. |B ! * I Messur á morgun. t dómkirkjunni kl. ir. Prests- — Engin stSdegismessa. í fríkirkjunni kl. 2, síra Arni SígnrSsson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- messa. Engin síSdegismessa. Herra biskup Jón Helgason vígir á morgun kandidatana I’orvarð Guttormsson Þormar, settan prest í Ilofteigi á Jökúldál, og Sigurð ÞórSarson, aSstoðar- prest að Vallanesi. Síra Magnús docent Jónsson lýsir vigslu. Síra Haraldur Þórarinsson, áSur prestur í Hofteigi, var í gær skipáSur prestur i MjóafjarS- arprestalcalli. Kosning hafði að vísu veriS ólögmæt, vcgna ónógr- ar þátttöku, en sira Haraidur hlaut öK greidd atkvæSi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10, Vestmanna- eyjum 9, IsafirSi 6, Akurcyri 9, SeySisfirði 8, Grindavík ii, Stykk- ishólmi 9, Grimsstöðum 6, Rauf- arhöfn 6, Þórshöfn i Færeyjum 10, Utsire 11, Tynemonth 12, Leir- vík 11, Jan Maycn 6. Loftvog læst fyrir suSvestan land. llæg Hljóðfærahúsift cr flutt í Austurstræti I, mótF Idótel ísland. LítiS í giuggana^ norðlæg átt. Horfur: SvipaS ve5-» ur. Franconia fer héSan kl. 9 í kveld. Farþeg- ar láta lúð besta yfir komu sinní hnigað. ' Af veiðum , krrmn i dag Otur og Egiil* Skallagrimsson, báSir meS ágætan- afla; höfSu nokkuS á annaS bundr- aS tmmur hvor. Goðafoss og Esja crn bæSi á Akureyri í dag. Munið eftir hlutaveltunni á Þingvöllum ái morgun. Mb. Sugandi : flytur börn ókeypis 1 klukktt- tima fram aS ferðamannaskipimr kl. 6—7 i kvöld stundvíshga. St. Æsban nr. r. Fundur kl. 3 á morgun. Félag— ar f jöhnenniS! Hjóðreiðafél. Reykjavikur. Fundur ,i kveld kl. 8)4 inn viö ElliSaár. Til umræSu verSa hjól- kappreiSar. MætiS viS Lækjartorg; kl 8, einnig nýir innsækjendur. Eymundur Einarsson fiðluleikari heldur hljómleika í i kveld. Sjá augl. i blaðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.