Vísir - 07.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR D) Sfc um i Ql: ,Vi-to‘ skúripúlver er ódýrt. Hreinsar best íslenskur upplestrarsnillingur. Jóhann Jónsson heitir maSur. Hann er stúdent héðan frá Menta- -skólanum, en ættaður vestan af Snæfellsnesi. Hann hefir dvalið í nckkur ár á pýskalandi við nám og er þar enn. Og þar hefir hann getið sér hinn besta orðstír. Jóhann er skáld. ]?að vissu nokkrir menn hér heima, áður en hann fór utan. Hefi eg sjaldan hitt mann, sem fremur væri skáld að eðlisfari og upplagi, en hann. En Jóhann er einkennilegur og fer sjálfs sín götur en ekki annara. Nokkrum sinnum lét Jóhann heyra til sín upplestur eða framsögn á kvæðum í félögum og á samkvæm- um hér. póttust ýmsir kenna þar efní í upplestrarsnilling, ef hann fengi æft sig cg iðkað listina. Og nú er svo komið, að honum er á pýskalandi jafnað við mestu snill- ínga í þeirri grein. Eg hefi séð nokkur þý&k blöð, þar sem skýrt er frá upplestrarkvöldum, þar sem peir lásu upp bundið múl og óbundið, á íslensku og þýsku, Jóhann og vinur hans þýskur, skáld, ■er Gustav Wolf-Weifa heitir. Hér fara á eftir glefsur úr umsögnum blaðanna um framsögn Jóhanns: ,,Og nú Jóhann Jónsson. íslensk kvæði! Enginn maður mun skilja |?au, var sagt áður, og nú getum vér sagt, að sérhver áheyrandi hafi fundið til þeirra og skilið J»au. Gnægð blæbrigðanna í munni slíks sannarlega ótvíræðs framsagnar- snillings (meistersprechers), sem Jó- hann er, framsagnarform lisins, og ekki síst persóna hans, ómur radd- ar hans, — þetta er alt eins og skap- að til þess að segja fram kveðskap eins og Eddu eða Grettisljóð, sem Wolf hefir veitt oss góðar þýðingar úr. Svo flr og um „Delirium bibendi“ eftir Jóhann Jónsson, sem þeir báð- ir sögðu mjög áhrifamikið fram. . . . . Jónsson er framsegjari, sem sjaldan mundi finnast slíkur, og hann gerði vini sínum Wolf sannar- lega ekki létt fyrir í gær, en báðum þessum söngvurum germanskrar hreysti og' karimensku getum vér óskað til hamingju, með svo óvana- lega skemtilegt kvöld.....pessi orð eiga ekki að vera nein lofdýrð, heldur að eins framsetning á stað- reyndum.“ UNLOP Reyaslan sýnir að Dunlop bifreiðahringír endast nssklK betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn í Danlopi Imngum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjum hrinfl út, — Ðunlop hringir eru bygðir í Bretiandi. Verð á bestu tegund: Annað blað segir svo: „petta var merkilegt kvöld og kom manni á óvart. Jóhcirtn Jóm~ son! Hvar ætli þvílíkur framsegj- ari hafi komið fram á seinustu ár- um? Maður verður jafnvel að minna á Waldemar Stegemann og Theodor Becker til þess að fá eitt- hvað í áttina til samanburðar. pvt að pessi Jóhann Jónsson er af nátt- úrunni miklum gáfum gæddur tif upplestrar og myndi líka eiga sér mikla framtíð sem leikari. Undur- samleg rödd með dimmleitum blæ, blæbrigðul, beygjanleg og sveigjan- leg, — ]>ar að auki óvenjulega næm tilfinning fyrir söng og fall- anda málsins. pannig verður þessí upplestur að þjótandi ómlist, sem lætur hið útlenda — Delirium bibendi og brotin úr Grettisljóðum, sem Gustav Wolf hefir þýtt með aðdáanlegri leikni — verða eins lifandi og þýðingarnar á þýskum kvæðum, eftir Heine, Uhland o.g Goethe, á íslensku. Merkilegt kvöld. Kuldanum í byrjuninni var blásið í burtu af heitum hjartanleik og einlægri að- dáun að báðum, skáldinu og fram- , segjaranum. Fyrir áhugamenn um bókmentir var ]>að líka merkilegt sem hvöt til að láta þekkingu sína á Norðurlöndum ná út yfir Ibsen, Björnson, Strindberg, Gjellerup. Jacobsen, Hamsum og Gejerstam, —- láta hana ná til til Rasmussens, sem safnar grænlenskum þjóðsögum, og til íslendinganna Bjarna Jóns- sonar frá Vogi og Gunnars Gunn- arssonar......Hér voru tveir vimr saman, af ólíkum þjóðum en sama kynþætti, að slíkri leit að guði, hreinleik, fegurð og góðleik, og miðluðu öðrum af........“ Gustav Wolf hefir og ritað góða grein um ísland í þýskt blað, sjálf- sagt eftir upplýsingum frá Jóhanni vini sínum. — Ennfremur heíír hann ritað grein um Jóhann Jóns- son og lýkur þar miklu lofsorði á hcum sem skáld. Minnist hann þar og nokkurra annara Islendinga, sem í Leipzig hafa dvalist. pað er gleðilegt, j?egar íslcnd- ingar gera landi sínu sóma með öðr- um þjóðum, en til þess er Jóhaun manna líklegastur. Og ættum vér að taka slíkum mönnum vel, er }?eir Ieita hingað heim. Veit eg að vísu ekki, hvort Jóhann hyggur til J?ess að svo stöddu. Jakob Jóh. Smári. Dekk: Slöngur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 0.25. 3ox3y2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32x4% — — 162.00 — 15.75 34x4V2 — — 170.00 — 17.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — — 148.00 — 17.00 KífrciSaeigendur, fleygið ekki út peuingum fyrir dýrari og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir i hverjum mánuði. Jóh. Ólafsson & Go. Eiðsvarin rikislögregla Ríkislögreglumálið er að skýrast betur og betur. Umhugsun manna er þegar vakin. Nauðsyn ríkislög- regkmnar er að verða mönnum aug- Ijósari og augljósari og heill sú sem af henni muni leiða fyrir islenska ríkið dylst ckki lengur glöggskygn- um mönnum. Aít útlit er fyrir að rík- íslögreglumálið muni mcð tímanum ; verða eitt vinsælasta og ástfólgnasta mál íslensku þjóðárinnar. Hraust- ustu, hugprúðustu og karlmannieg- ustu ungu mönnunum okkar felum vér eitt hið allra vandasamasta hlut- verk, sem íslenska ríkið á til: Að hindra ófrið, ofstopa og illverknað í landinu, að lægja ófriðaröldur ; þær, sem stormar reiði og haturs ; kunna að æsa upp með þjóð vorri, að forða ríkinu frá tíðum og háska- legum róstum og upphlaupum, sem geta orðið alþjóð til mikils böls og ófamaðar. — petta er því mál, sem varðar ekki að eins þá, sem nú lifa, heldur og alla eftirkomendur vora | og alla framtíð íslenska ríkisins. pað skal því enginn halda, að smá- gustur eða smáveegilegir ímyndaðir stéttahagsmunir Iíðandi stúndar fái hindrað réttan framgang málsins eða drepið það með öllu. — pað er ekki eðlilegt, að allir geti þegar f stað áttað sig á slíku stórmáli, sem ríkislögreglumálið er. pað tekur nokkurn tíma. En þegar menn eru búnir að hugsa það vel og hleypi- dómalaust, er eg ekki í vafa um, að allur þorri íslendinga muni krefjast þess, að ríkislögregla verði sett hér sem allra fyrst. — Motorbátur 15 toDQ með sterferi vél, óstast tiL leign, næstkemaQéi vetrar- vertlð. láaari cpp- lýgfagar gefa JÞÓRBUK 8VE1N8B0N & CO. 1 Eg skai taka það fram, til skýr- ingar, að eg ætlast til, að hér í bæn- um starfi ríkiáögreglan undir stjórn ríkislögreghdoringja sarnkvæmt fyr- irmælum og á ábyrgð lögreglustjór- ans í Reykjavík. Uti urn land starft hún einnig undir stjórn ríkistögregíu- foringjans á ábyrgð og samkvæmt fyrirmælum viðkomandi lögregíu- stjóra. Ef því ríkislögreglunni væri misbeitt, eða vanrækt að kalla hana- á réttum tíma, yrði víðkomandi lögreglustjóri (sýslumaður eða bæj- arfógeti) Iátinn sæta refsingu. petta tel eg nauðsynlegt vegna þess,. að ríkislögrcglunni þarf oft að beita i mesta skyndi, svo vel getur verið. aS ríkislögrcgluforingja gefist engkm tími til að setja sig inn í réttan gang; málsins, en verði að treysta því, aS lögreglustjóri hafi lög að mæla. Eg vil nú gera athugasemdir við það nýtt, sem komið hefir fram frá tlöðum þeim, sem andvíg eru ríkis- lögreglu og telja hana varhuga- verða. pau segja að hana þtjrfí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.