Vísir - 11.07.1924, Page 2

Vísir - 11.07.1924, Page 2
Harald Lloyd Sullar af fjöri í Gamla Bíó í kvöld. t Þórarinn B.Þorláksson listmálari andaöist í gærmorgun í sumarbú- .staö sínum austur i Laugardal. Banamein lians var hjartabilun. Æfiat>riöa hans verður sí'ðar minst. Símskeyfi Khöfri 10. júlí. FB. Bretar og Frakkar. Forsæ t i s ráð he r ra r n i r Ramsay MacDonald og Herriot hafa gefið út svo felda opinbera tilkynningu um árangurinn af fundi jieirra í fMrís: Þaö er ákyeðið. að á fundi bandamanna í L'ondon í næstu viku verði dagskráin f}rrst og fremst sú, að korna tillögum sérfræðinga- nefndar . bandamanna í fram- kvæmd. Skaðabótanefndin á að ákveða, hvenær fjárhagsleg yfir- ráð yfir Ruhrhéraðinu eiga að hætta, eftir að allir aðilar hafa samþykt skilyrði þau, sem sér- fræðingatillögurnar gera ráð fyrir. í tilkynningunni er ekki minst einu ■orði á hernaðaryfirráðin yfirRuhr- héraðinu. Ennfrcmur á að ræða á fundinum um skuldir bandamanna innbyrðis og um öryggi I'Vakk- landsr Skyndiför MacDonalds til París er talin hafa styrkt Iíerriot í sessi heima fyrir, og bætt aðstöðu Frakkland.y á hinum væntanlega fundi i London. Bandaríkin senda fjármálamenn og stjórnmálamenn á fundinn. Utan af landi. Sigluf. 10. júlí. FB.. Eimskipið „Noreg'1 kom inn í morgun nteö 60 tunnur síldar, er það hafði veitt í snurpinót. Að eins tva skip eru komin út á síldveiðar liéðan enn þá, Vélbátaafli er góð- ur. Skip koma nú sem óðast hing- að frá útlöndum með tómar tunn- ur. Er áformað að síldarsöltun verði hér með mesta móti í sumar ef afli leyfir. Akureyri 10. júlt. FB. í dag samþykti Stórstúkuþingið hér svohljóðandi ájyktun: I. Stórstúkuþingið lýsir megnri óánægju sinni yfir þvi, að lands- stjórnin hefir, J>vert ofan í vílja inikils meiri hluta alþingiskjósenda á Siglnfirði, sent þangað nú nýlega stærri vínbirgðir en nokkru sinni íyr, og skorar á stjórnina að láta meginhluta Jicirra burt af Siglu- firði nú Jicgar. Sömuleiðis skorar þingið á stjórnina, að gefa ntt þeg- :ir út skýlausar reglur nm útsölu áfengis írá ríkisversluninni þar, sein takmarki sem allra mest söl- una og þar af leiðandi drykkju- skap. ■ II. Stórstúkuþingið krefst þcss, að ítarleg rannsókn fari fram á hneyksli Jiví, er komst á loft við áfengisverslun rikisins á síðast- liðnum vctri og á rekstri verslun- arinnar yfirlcit. III. Stórstúkuþingið mótmælir fastlega þeim cisóma, að áfengis- verslun ríkisins se gerð að groða- fyrirtæki fyrir ríkissjóð, óg felttr framkvæmdanefnd sinni, að beita áhrifum sínum á þing og stjórn til Jiess, að áfengið sé hið bráðasta gert landrækt aftur, enda verði á- góða af áfengisversluninni varið til þess, að ílýta fyrir útrýmingu áfengis. Gullbrúökaop á Ranðalæk. Sunnudaginn 6. júlí héldu jiau hjónin á Rauðalæk syðra gttll- brúðkaup sitt, Jiau Runólfur hrepp- stjóri Halldórsson og frú hans, Guðný Bjarnadóttir. Þatt höfðu I fyrra verið ásamt í 50 ár, en þá olli Jivi sjúkdómur, að brúðkaupið varð eigi haldið, cn nú var ]>að haldið eftir á. Um morguninn riðu brúðhjónin til kirkju að Árbæ. I»ar messaði Ólafur fríkirkjuprestur Ólafsson, að fornu sóknarprestur Jieirra hjóna. Mintist hann Jieirra í lok ræðu sinnar með fö’grum orðurn. Um miðaftan voru hoðsgestir komnir á heimili brúðhjónanna, alt að hálfu öðru hundraði manna. Var þar veisla hin besta. Þá er minni skyldi drekka, mælti Björgvin sýslumaður Vigfússon fvrir minni gullbrúðhjónanna og siðar Ólafur prestur Ólafsson. Fyrir minni bárnanna talaði Björgvin sýslu- maður Vigfússon, en Jón framkvæmdarstjóri Ólafsson úr Reykjavik fyrir niinni barnabarna þeirra hjóna, en eitt Jieirra gerði Jiar kunn festarheit sín. Og enn mælti síra Ólafur fyrir minni Rángárvallasýslu. Mæltist öllum vel. Bjarni Jónsson frá Vogi mælti ívrir minni kvenna og bað gull- brúðina taka.við fullinu. Björgvin Vigfússon mælti fyrir minni ís- lands, og sagöist vel. Fleiri ræður voru þar haldnar, og tóku ýmsir til máls, Jiar á meðal Einar íyrrum aljnu. Jónsson frá Geldingalæk. Milli þess, er menn töluðu, voru kvæði sungin, og eru Rangæingar radclmenn góðir. Fyrst var sungið kvæði til brúöhjónanna frá nokkr- um kunningjum í Rvík, því næst ætljarðarkvæði, t. d. „Ó, fögur er vor fósturjörð“, „Fósturlandsins Freyja“ eftir kvennafulli o. s. frv. Þá er borð voru ofan tekin, hófst dans og annar mannfagnaður og skemtu menn sér til morguns. Fór veisla Jiessi hið besta fram aö öllu leyti. Brúðhjónin cru hæði yfir sjötugt, en þó sá enga Jireytu á Jieim, er J>au lciddu gesti sina úr hlaði, þótt eigi hefði ])au sofnað dúr um nóttina. ÞaS var allra manna niál þar evstra, að menn mundi lcngi reka ininni lil þcssarar höfðinglegu veislu. Gullbrúðkaupsgestur. Förin til Everest. Leiðangursmenn verða frá að hverfa. Tveir foringjar farast. Bretar hafa lagt mikinn hug á að komast upp á Mount Everest, hæsta fjall í heimi. Freistuðu ]>eir þess fyrir tveim árum, en urðu frá að hverfa, en annan leiðangur fóru beír á J>essu ári og bjuggust sem best þeir kunnu. Gerðu þeir þrjár atrennur að fjallinu að þesstt sinni, Cn urðu jafnan frá að bverfa, og oftast eftir mikla hrakninga. Þeir lcomust þc> nokkuru hærra en síð- ast, eða 28 þúsund fct, en þaðan lögðu tveir foringjar á háfjallið (áttu 1000 fet ófarin), en fórusí / Botn- málninq fyrir járnskip ! beata íegund fyrirliggjandi. 1 »ÓR»UR 8VE1N8S0K ás C&. K báðir. Þeir hétu Maílory og Ir- vine, báðir frægir fjallgöngnments og liinir mestu fulíhugar. Almanakið 1925. Mig langar lil að biðja yður, herra ritstjóri, fyrir nokkur orö nm almanakið næsta ár. því aö' mér finst það eiga skiSið, að- ít. j>að sé minst sérstaklega. Mér heíir alJa tíð þótt vænt urtr Almanak 1‘jóðvinafélagsins. I»að hefir flutt okkur ýmsan hollan og" oft [ijóðlégan fróðleik nú í Iang- an aldur. í tíð Tryggva sál. Gunnarssonar voru iðulcga í J>vi ýmsar töflttr og handjhægar skýrslur um Iands- ins gagn og nauðsynjar, c>g er eng- inti vafi á því, að þann fróðlerk: hafa margir fleiri en c:g íe.siö sér til gagns og ánægju. Og nú er almanakið orðið ein þeirra bóka* cr eg og minir líkar viija einna. sist án vera. Við eldri mennirnir viljum mifc- iö gefa milli þess og sumra kvæða- bóka þeirra og skáldsagna svo- nefndra, er ýmsar veimiltitur millé vits og ára eru nú á timum aS unga út af fátækt sinni. Okkur gengur’tregfega, að finna púðriðf í öllu }>ví góðgæti. Eu nóg uirc það að sinni. Það var almanakiö* sem eg ætlaði að ininnast á. Fyrst eru greinastúfar um þá Warren G. Flarding, forseta. Bandaríkjanna, sem nú er nýlcgac dáinn, Mussolini hinn ítalska, er stjórnaö hefir J>ar í landi nú um. nokkurt skeið, af miklum dugu- aði og cinræði, MacDonald, verka- mannafulltrtia og jaínaðarmami, sem nú er stjórnarformaður hinæ mikla Bretaveldis og þar af leiö- andi einhver valdamesti maðtrr heimsins, og loks Hjalmar Brant- ing, jafnaðarmann og stjórnmála- mann sænskan, er verið hefir stjórnarforseti Svíaríkis. — Fylgjít slæmar myndir af mönnum þessum óllum. Þá kemur Arbók Islancfs, i líku sniði og verið nefir. Næst er merkilcg grein eftir Guðmund líannesson, prófessor r „Hæð íslendinga“. G. H. er þarf- tir maður ættlandi sínu, og mua }>ó lætur nietið og þakkað síðar. Hann var um tíma fyrir nokkur- um missiruni settur landíæknir ogr

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.