Vísir - 11.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1924, Blaðsíða 4
Goodrich-cord biladekk, a lar stærðir nýkomnar. Best ending. Lægst verð. Júnatan Þorsteinsson. tSimar 464 og 864. 10 reidhjól karla og kvenna, til söiu me?í tækiíærisverði. Laugaveg 42. Jón Thorðarson. >.ar veröa aö tcljast alveg sérstakur ýþáttur lækninga, sena ekki kemur 'Itinum verijulegu lækningaaðferö- um við, enda miklu færrt, sem við jiær hafa íengist, en meðalalækn- ingar. — Hér skulu engar full- yrðingar gerðar um lækningakraft Guðmundar biskups. En, eí menn vilja eigi álíta j)að ajt lýgi eöa bá- hyljur, sem samtíöarmerm Guö- mundar biskups hafa sagt og vitn- að um jietta, og í letrum finst, þá er það vist, að hann hefir verið gæddur uiKlttrsamleguin hæfileik- xim, sem hann hefir beitt svo að- dáanlega, að mönnum veröur tor- velt að gera sér grein fyrir slíku. — En það, aö lækna með krafti hugsana og bæna, er að vísu miklu cldra en Guömundur biskup Ara- son. —- Sjálfur rneistarinn, Jesús Kristur, læknaði sjúka með krafti ttorSa sinna. Framli. Pétur Pálsson. Hessian íyrirliggjandi. Verðið sérlega lágt. Helgi Magnússon |Co |.."'ítAUlPSItAPUH...'I Reiðdragt og sumarkápa tií sölit á Bergþórugötu 8. (227 títsprungnir rósaknúppar til sölu. Njálsgötu 39 B. (228 Mikið úrval af hjólhestadekk- um, frá kr. 5,00 upp í kr. 20.00. Slöngur frá kr. 2,00 upp i kr. 7,00. Einnig alt tilheyrandi hjólhestum, ódýi'ast hjá Sigurþór Jóussyni, úr- smið, Aöalstræti 9. Sími 341. (191 Laxastöng og 3 laxahjól (kop- ar) til söíu. A. v. á. (210 Drekkiö Maltextraktöliö frá Agli Skallagrímssyni. (88 Rúmstæöi til sölu I.okastíg 9. (245 Amatörar! Reyniö Imperial- filmur. Þær Iiafa mörg góö skil- yrði fyrir góöri myndatöku. Selj- ast ódýrt. Þorleifur Þorleifsson, liósm. (242 Rósaknúppar og barnavagn til söhi á Holtsgötu 11. Sínii 1489. (238 Karlmannsreiðhjól í ágætu standi, með tilheyrandi rafmagns- lukt, af sérstökum ástæöum, til sölu mjög ódýrt. Til sýnis i Fálk- arium. (237 Nýr dúkku-vagn til sölu á Bald- ursgötu 19. (235 TAPAÐ-FUNDIÐ Brún peningabudda með 3 krón- utn í, tapaðist i fyrradag, frá Sölf- hólstúni njöur í Hafnarstræti. Finnandi skili á afgr. Vísis. (230. Dökkbrún kvenbudda, meö rúm- 11111 100 kr., pósthólfslykli o. fl., tapaðist í gær við bóluskoðúnina í Barnaskólahúsinu. Sá, sem fann hana, eöa kynni á annan hátt aö veröa hennar var, er vinsanilega beöinn aö skila henni á Njálsgötu 22, uppi, til Mörtu Jónsdóttur. (234 Fátæk stúlka tapaði buddu með 25 krónurii. Skilist Nýju Bifreiða- stöðimii. (248 I TILKYNNIN® I íarold Lloyd fullur af fjöri í Garnla Bió í kveld. (236 Þann 12. þ. m. fer eg með Es. ,,(Ioðafossi“ í hina árlegu hring- ferö um landið, til þess að selja bækur rnínar. Þegar eg kem aftur, mun eg lesa mönnrim pistílinn. I Oddur Sigurgeirsson, sjómaður, í Spitalastíg 7. (247 i Stúlka óskast á gott heimili i Rangárvallasýslu. (lott kaup. Upp- lýsingar Rauöavá. Kaupakona og unglingspiltur óskast á gott heimili á Noröur- landi. Uppl, Óöinsgötu 22. (22*,' Kaupakona óskast á gott heim- ili. Uppl. í búöinni á Njálsgölu 22. (226 3 kaupakonur vantar. Uppl. lijá SigurÖi Halldórssyni, Þiivgholts- stræti 7. (243., 2 duglegar kaupakonur vantar. Önnur mætti hafa meö sér stálp- að barn. A. v. á. (239 Stofa og svefnherljergi, meö- cllum húsgögnum til leigu. A. v. á. (231 Húsnæði vantar mig frá 1. okt. (4—5 herbergi). Gunnlaugur Ein- arsson, læknir. (>23 Gott herbérgi meö forstotuinn- gangi til leigu fyrir cinhleypan karlmann. Uppl. í síma 874. (246 Tvö herbergi á góöum staö í bænurn eru til leigu. Iíentug fyrir skrifstofu, hcildsölu o. ]). h. Uppl. í síma 874. (244 2 herbergi, eldhús og geymsla til leigu, frá 1. ág. í Austurbæg- um. A. v. á. (241 Herbergi meö húsgögnum og sunnansólóskast, á góðum staö. 'l'il- boö með verði sendist Visi, auök. „Sól“. (240 iMEILLAGIMSTEINNmN. h7 3yn heyrði ekki til hans og lét hestana stíga liðugt. Vagniim veltist og skrölti yfir ósléttan , Tláka, og áður en varði voru þau komin að , lienni. Hestamir höfðn glápt á hana eins og : aiaut á nývirki, hringuðu makkana, fnæstu og í frísuðu og hlupu út undan sér í sveig, en ^ námu skyndilega staðar og hreyfðust ekki. ,,Ó, haldi þið áfram, heiila karlarnir,“ sagði Evelyn blíðlega. „l’etta er ekki atinað en í- 'mylna, sem ekkert gerir ykkur!“ , „Okkur væri — hum — ef til vill betra að snúa við,“ mælti Dexter og reyndi að láta sem ekkert væri. „Æ! Ekki tneguin við það,“ sagði Evélyn. „Þá hleypur kergja í þá, ef við eigum hér ; voftar leiö ntn. — Heyri þið, flóiri ykkar! Þetta er ekki annað en tnylna, sem malar blessað komiö handa ykkur!“ Hún hrá svipunni yfir bökin á þeim, ert , J)eir hreyfðúst ekki. Þá blakaöi hún nokkura , fastara við þeim og hottaði á þá. Loksins lögðu þeir af stað og gengu lítið eitt nær mylnunni. En þeir voru í raun og . veru hræddir við ntyínuvængina, setn snemst í sífellu og voru í þeirra augurn útlimir ein- , h verrar ókendrar og ferlegrar skepnu. Þeir prjónuðu og risu upp á afturfætuma* htin sló snögt í þá, þeir kiptust viö. Muptc i áit undan sér og ætluöu að- þjóta af staðL Reece var orðinn fölur sem nár; hann Iiélt dauðahaldi urn sætishríkina, og svipaðist um, eins og hann vildi stökkva út úr vagnimtm. Evelyn beit á vörina og hnyklaði brýnnar. Hún vissi, aö hún fengi við ekkert ráðið, ef hestarnir fældist og hlypi undan brekkunni og liun mintist girðingarinnar og skurðarins, sént lá fram með vegínum á heiðinni. En henni fataðist hvergi; hún tók fast -í tauniana og reyndi að seía hestana með hægum orðum. En þeir létu ekki sefast, settu undir sig höfuðin og lögðust þungt á taumana. Vagninn rann á stóran stein, og lá við sjálft, aö Dexter Reece hentist út úr honttm; hann svifti á- breiðunni af hnjánum og bjóst til að stöklcva út úr, þegar stúlka snaraðist frá mylnunni, híjóp á hestana og stöðvaði þá. Hún kom að eins í tæka tíð; innan fárra augnablika hefði alt verið um seinan og hestarnir verið þotnir „út í veður og vitjd“. En nú hörfuðu þeir aftur á bak, Evclyn til nndrunar, svo að henni tókst að stilla þá. Að því búnu varð henni j)að fyrst fyrir, að líta þakkaraugum til stúlkunnar, sem tekist hafði með dæmafáu sriarræði aö frelsa hana úr brýnni hættu. Ilún Varð að hallast út úr vagmnum, til þess að sjá hana, þvt að hest- arnir skygðn að nokkuru ,á liana. Hún horfði undrandi á liana, furðaöi sig á íegurð hennar og því, að andlitiö var alt hvítt fyrir hveiti- salla. Augu liennar vorn grá og íuröulega fögur. Evelyn var svo utan við sig( aö him fékk engu orði upp komiö i svip. . X. KAFLI. Evelyn og Cara. En ekki leið á löngu áður Evelyn jafn- aþi sig. „Viiji þér gera svo vel aö gangá fratn fyrir ])á?“ mælti hún viö Dexter Reece. „Þeir verða grafkyrrir úr þessu.“ llanu gerði eins og hann var beðinn, er brá þó ekki skjótt viö. Hann tók um taum- ana, en stúlkan, sem haföi stilt hestana, gekk frá þeim og hélt til mylnumiar, en Evelyn kallaöi til hennar af ákefö. „Ó! fari þér ekki,“ sagöi hún. „Mig langar til að þakka yður fyrir þessa hjálp.“ Stúlkan liinkraði við og leit á Evelyn, eins og hún væri sér þess ineðvitandi, að mikið skildi ])ær. En ekki leit hún öfrindaraugum á fatnað herinar, heldur virti hana fyrir sér af nokkurri forvitni, ems og hún mundi hafa litið á ókent og íagurt blóm. Hún varð jafn- hrifin af Evelyn eins og Ronald Desborough kveldið áður, og jafnvel þá virtist henni það furðulegt, að slíkar verur skyídu koma á þær slóöir. „Þér hafiö sýnt dásamlegt snarræði i þessu,“ mælti Evelyn blíölega. „Y.ður heföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.