Vísir - 11.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR Sét' þá eftir sig, er hann sleptí n i embætti. Heilbrigðisskýrslur Inndsins tim margra ára skeið, rnikib rit og- merkilegt, sem orSiö lie.fir landinu til sóma meöal vís- indamanna erlendis. Alkunnur er •og áhug'i hans á bættum húsa- Itynnum i landinu. og hefir hann xitað mikiö og fróðlega um þau «fni. Þessi grein hans; um hæö íslendinga, er stutt yfirlit um á- Tangurinn af ]>ví lofsveröa starfi hans, aö revna að íá óyggjandi tissti ttm ])aö. hvar ísletidingar stæöi meöal þjóðanna, aö því er 'Suertir hæö þeirra og líkamsvöxt. 1 lefir próf. (i. II. ttnniö þetta starf •cinn sins liös og hjálparlaust aö þalla, mælt mörg hundrttö manna og gert ýmsa útreikninga um þessi •efni. Áratigurinn af þessu mikla Ijuverki er Jtinn ánægjulegasjti. Jslendingar eru hæsta þjóö álf- "tinnar. og kemur þaö vísl mörgum ■mjög á óvart. Niöurlagsorö höf. eru þessi: „Hvernig svo sem 5 þcsstt liggttr, þá er þaö víst, aö öl! þau erfiött lífskjör, sem vér höíum átt viö aö búa frá land- uámstíö, hafa ekki megnað aö lækka oss í lofti. Eftir þúsund ára 'kröm og kúldur, i kulda og myrkri uoröur undir heimskauti, ber nor- ræna kyniö höfttöiö hátt á Islandi f.g svcr sig í ættina til Austmann- anna hinum megin hafsins,“ Þá kemur grein e.ftir dr. Alex- ander jóhannesson, er hann nefnir .. Um oröntyndanir alþýöu“, og sið- ;an „Yfirlit utn mannfjölda á jörö- ttmti, o. f!.. ttm nýár 1921“, eftir Ivirík prófessor Briem, fróöleg skýrsla og vafalaust mjög ná- 'kvæm. tekin eftir H ickntaun’s Uni- •versal-Atlas. Næsta greinitt lteitir „Betur ma ■í duga skal“, eftir Gunnlaug iækni Claessen, merkileg hug- vekja um sullaveikina héf á landi, eöli hennar og varnir gegn henni. •Grein þessi er rituö af sama yfir lætisleysi og annað, er frá G. Cl. •irtist. sömu viöleitni og vilja til ]>ess aö gera gagn og láta gott af .‘sér leiða. Gunnlaugur Claessjen skrifar sýttilega ckki af neinni löngun til ]>ess aö láta mikið á sér beraf heldur eru allar greinar hons miöaðar við þarfir þeirra, ■sem eiga aö njóta. — Síöast í tjrreinintii kemst hann þannig að ■eröi: „Sullaveikin gctur vcl færst - aukana, ef ekki er gætt allrar varúöar. Þjóöinni er í sjálfsvald sétt, að útrýma veikinni á stuttum 'ííma. Sullaveiki orsakast af kæru- leysi og tnenningarlcysi.“ Þá er grcin eftir dr. Sigitrö próf. Nordal: „Bókasafn Þjóövinafé- lagsins". Er fyrst nokkuð sagt af fyrirætlunum Þjóðvinaíélagsms nm útgáfu alþýölegra rita, en síö- ran snúiö aö bók þeirri, „Mann- fræöi“, eftir R. R. Marett, há- skólakennara, er félagið hefir þeg- ar geíið út. Eg hefi ekki þá bók rneð hönduni, og get því ekki um hana borið af eigin sjón eöa lestri En próf. Nordal ber á hana og höfund hennar mikið lof og fer itrteð, í þvi sambandi, nokkur orö 'iiÍÉ ensku þlaöi, er getur hennar mjög lofsamlega. Þýðinguna hcfir gert Guðm. próf. Finttbogason og tekur S. N. þarna upp nokkur orö, sem eiga að gefa mönnum „bug- mynd um snildarbrag þýðingar- innar“. Þá kemur „Innlendur fræöa- bálkur,“ sagnir frá síra Páli Skálda Tónssyni, Vestmannaeyjaklerki. Er greinin krydduö ýmsum vísum sira Páls, en hann hefir verið hagorð- ur vel o’g níöskældinn. 'Skritlur reka svo lestina, éins og vant er í almanakiint. , Að svo rnæltu vil eg ráöa öll- um til aö eignast almanakið og lesa; Gamall maður. Tilbod éskast f aft rnála Grindavíkurkirkju. Laugaveg 63, Ufipl. gefur Guðjón Guðmtifldsson Kappreiðarnar. Jig hefi oröiö þess var, að nbkkrum af þeirn mönnuni, sem sóttu siöustu kappreiöar, þóttu ]>ær ganga of seint; — of löng bið mill - um hlaupa.— Reynt var þó aö liraöa )>eim sem kostur var á, og bað svo nijög aö þeir. sem gaman höfðu af aö hætta nokkrum aur- um til veðmála um þá hesta, sem þeim leist sigurvænlega á, ávítuöu þá, sem fyrir kdppreiðunum stóöu íyrir þaö, hversu stutt væri rnilli hlaupa; —- töldu sig ekki hafa nægan tíma til að átta sig og dæma milli hestanna og því væri þaö nokkttö tilviljun, hvort veöféð lenti á réttum hestum. Aö sjálfsögöu verður reynt eftir föugttm viö næstu kappreiöar, sem fram eiga aö fara sunnudaginn 13. þ. m., aö ]>ræöa meðalveginn, ltvaö tíma milli hlaupanna snertir, því aö erfitt er aö gera svo öllum líki, bæði þeirn, er Ianga bið vilja hafa og hinttm, cr vilja aö gangi sem fljótast. Hykið því ekki viö aö mæta á réttum tíma á skeiövellinum viö Elliöaár á sunnudaginn kemur, þvi betri skemtun cr ekki völ á hér þangaö til kappreiöar fara aftur frani. Kappreiðamaöur. — Þeir haía og öilu aflétt í gær. borist til ísaf jarðar og upp í Borg- arfjörö. Þórður Sigurðsson, Yitastíg 18, á sertugs-afmæli í dag. Sextugs-afmæli. Frú Guðný Guömundsdótfír, Njálsgötu 44, er 60 ára í dag. Stjórn Fiskifélagsins bauð foringjum rannsóknaskips- ins Dana til Þingvalla i fyrradag og einnig þeirn Bjarna Sæmunds- syni og Dr. Helga Jónssyni. Veðttr var hið fegursta og skemtu þeir sér mætavel. Goðafoss kom aö norðan í gær, nteð fjölda farþega. Austri, togarinn, fer til Akureyrar í kveld. Farþegar kotni ura horíS kl. 9. Barnaleikv öllur inn viö Túngötu veröur £rá 12. þ. m. undir umsjón frk. Þuríðar Sig- urðardóttur. Hefir hún áöur séð uni leikvöllinn viö Grettisgötu og rækt þaö starf sitt meö frábærrí alúö, eins og kunnugt er. Tekur lntn á móti bömum til eftirííts frá kl. 1 til kl. 7 bvern virkan dag næstk. tvo mánuði. Gullfoss kom frá útlöndum síödegis í gær. Meöa! farþega vóra Árni alþm. jónsson, Davíö skáld Stef- ánsson, frú Bríet Bjarnhéðinsd., I*órb. kaupm. Daníelsson, Knút- ur læknir Ivristinsson, Sig. Gttö- mundsson, Ingvar Ólafsson, stór- kaupm., Bollt og Sigurður Thor- oddsen, Sig. Skúlason. Emil Jens- son, Júl. Björnsson, Árni Datneís- son, o. fl. . B»jarfréttir. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., Vest- mannaeyjum 10, Isafirði 8, Akur- eyri 10, Seyöisfiröi 14, Grindavik ir, Stykkishólmi 10, Grimsstööum :o, Raufarhöfn 7, Ilólum í Horna- firði ir, Þórshöfn í Færeyjum 13, Kaupniannahöfn 14, Utsire 11, Tynemouth 17, læirvík 13, Jan Mayen 5 st. Félag íslenskra loftskeytamanna held- ur fund antiað kveld kl. 8 sí'öd hjá Rósenberg, ttppi. Mislingamir hafa nú breiðst svo út um bæ- inn, að sóttvarnabanni var meö jGoðaíoss fer héðaa ájmorgun kl. 10 árd. vestur og norSur um land tií útlanda. Kemur íika við á Patreksfirði. Esja fer héSan á morgun fel. 10 árdeg * s austur og noiður, kringum land. iar hækka í verði í haust vegna verö- tollsins. — Við seljum alla þæ lampa og Ijösakrónur sem nú ertr íyrirliggjandi með sama verði og verið hefir. Notiö ]>etta siöastæ tækifæri til að fá ódýra og vand- aða lamjra- Settir upp ökeypis. Hi. Hiti og Ljós. Skottulæknar Herra Pétur Jákobsson? (P. Jak.), hefir ritaö alIskoTinorða grein undir }>essari fyrirsögn, og birtist hún í „Vísi“ þ. 27. júní. Af því mér virðist greinarhöf- undurinn líta mjög einhliða á mál þetta, og vera, að mér finst, óþarf- Jega strangur og harðorður í garð hinna svokölluðu skottulækna, þá langar mig að biðja Visi að taka af mér nokkrar línur móti grein hans. — Fyrst er það aö athuga, aö skottulæknarnir eru einkcnnilegur og alls ekki ómerkilegur þáttur í þjóðlífi voru. Þær eiga sér, — eins og greinarhöfundur hefir raunar tekið fram, — djúpan og þjóðleg- an uppruna. Á meðan visindalegan grundvöll vatnaði undir hioa lækn- TIL ÞINGVALLA fer ágaitur kassabíll á sunnudags- morgun frá Nýju BifreiðastöðmrtL Far 8 kr. báðar leiðir. islegu þékkingu í sjúkdómafræöi og lyfjaíræði, var því svo varið, — ekki einungis hér á landi, heícf- ur einnig annarstaðar, að emstakhr menn urðu til þess af sjálfs hvöt— um, að þrcifa sig áfram nieð ýms- tim ráðnm til jiess að lina þján- ingar hinna sjúku. — Það ;er skoð- tra mtn, að til þess hafi orðið ein- ungís ]>eir menn, er sérstaklega voru náttúraðir fj'rir að fást vifi lækningar. Eiginhagsmunir rnunu tæplega hafa setið þar í fyrirrúmi, enda munu þessir menn oftast hafa. gert lækningatilraunir sínar fyrtr lítið gjakl eða ekki neitt. Það er því sist ástæða til að gera lítrö úr Ixessum byrjunartilraunum eöa íara um þær ómildum orðum. — I*;iö má ráða af fornsögum Norð- urlanda, að mönnum hafi þegar t- ' heiönum sið, tékist furðu vel a:t£ | binda um og græða — jafnvel stærstu svöðusár, ef vepnin, setw J<au voru eftir, höfðu ekki veriöi „í eitri hert“. Og allir vita, ati þá voru eigi fyrir hendi þau áhökl, umbúðir og lyf, er á seinni tímunT teljast rtauðsynleg til ]>ess aiS stöðva blóðrás úr opnum undnnr, og verja þau fyrir eitrun af utaUr- aðkomandi áhrifunt. -— j Hr. P. Jak. minnist nokkuð á huglækningar t téðri grein, og nefnir þar sérstaklega til Guömuml; Liskup hinn góöa. — Uuglæknmg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.