Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 3
I «!■!■ I heildsölu: Rásíimr, Niðnrsoðnir ávsxtir, Nai Fíeld dóssmjólk o§ Sódi. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og S64. .140 einn fjórir núll, ekki: einn fjörutíu ryi einn fjórir einn J 49 einn fjórir níu . 3 50 einn fimmtíu 161 einn sextíu og einn 372 einn sjötíu og tveir 200 tveir núll, núll .201 tveir núll einn 210 tveir tíu .300 þrír núll, núll 3°2 iþrír núll tveir 403 fjórir núll þ'rír .504 fimm núll fjórir ■605 sex núll fimm yOÓ sjö núll sex 607 álta núll sjö ■90S nhi núll átta IOOO eitt ] þúsund, ekki tíu núll, ntill. misheý.rist sem niú núll, núll IOOI eitt þúsund og einn 1.002 eitt þúsund og tveir IOIO eitt Jiúsund og tíu 1 02 I eitt þúsund tuttugu og einn eitt ]>ústtnd þrjátíu °g tveir 1040 eitt þúsund fjórir núll IO44 eitt; þtisund fjórir f; i ó]rir IO49 eitt þúsund fjórir níu IO5O eitt þúsund fimmtíu 1099 'eitt þúsund níutíu og níu I T OO ellef.u núll, núll f. IO I ellefu núll einn I 203 tólf núll, þrír 1305 Jirett án mill finnn 1410 fjórt án tíu 1521 fimmtán tuttugu og 1 einn. Noregur og ísland. Svo lieitir niikitS og vandaö íylgnblaö með norska stórblaSýiu Tiáens Tegn, 27. f. 111. Er þa'S gef- ið út til minningar uni, að þá bafði á friðsamlegan hátt veriö -ráöi'ð til lykta kjöttollsmálinu milli ' þessara framdrikja. Blaðið er .10 síður i stóru broti. Fremst e.r tciknuð litmynd, sem 'íáknar frændsemi þjóðanna. Þá taka við greinir eftir ýmsa merka ^ kaupsýslumenn, norska, með mynd böfundanna. Má J>ar til nefna þá herra j. Næss, forstöðumann ís- landsdeildar Bergenska félagsins, Olaf Runshaug og lírling Kvamsö skipabrakún, sem margir íslend- ingar þekkja. l>á koma þeir Chr. Campbell .Andersen og Franz ‘ Ge.rmeten, sem mcst liefir fengist við sölu ísl. saltkjöts i Noregi. Löng grein og ítarleg er eftir hr. ■Johs. Helvik formann norsku IslaiKlsnefndarinnar. Þá skrifa jreir prófessoramir FV. Paascihei og Dr. Sigurður Nordal urn and- íeg viðskifti. Mynd er ]>ar af hr. • aðalræðismaður H. Bay og hinum Iiðrum heimansendum ræðismönn- tim Norðmanna, sem hér hafa vcr- iö. f'.innig eru stórar myndir ■af miverandi forsætisráðherrum beggja ríkjanna, og smágreinir eftir þá. —- Síðan eru birt sam- töl við nokkura íslendinga um við- skiftamál. Þá hr. Garðar Gíslasdn, ,'Jens B. VVaage, Tr. Þórhallsson. Sigurð búnaðarmálastjóra Sig- urðsson og Jón Baldvinsson. Loks má geta nokkurra mynda héðan af landi og af norska söngflokkn- um, er hingað kernur á mánudag- inn. Blaöið er tileinkað fyrsta sendi- herra fslands, hr. Sveini Björns- syni. Það er vandað að frágángi og útgefanda jafnt til sóma sem íslandi. Um útgáfuná hefir séö landi vor, hr. Vilhj. Finsen, rit- stjóri, sem nú dvelst í Osló. Frá Danmörkn. (Tilk. frá sendiherra Dana). t r. júli. FB. Leiðangur sá, sem stoínað er til af einstaklinga hálfíi, fyrir tilstilli „NationaItidende“ í Kaupmanna- höín, hélt af stað í dag, áleiðis til Grænlands á skipinu „Grönland", og var þar innanhorðs nefnd sú, sem frumkvæði hafði átt að leiö- angtinum. Skipstjóri er Einar Mikkelsen, sem frægur er orðinn fyrir leiöangur þann, er gerður var út til þess að leita aö menjutn eftir Mylius Erichsen. Tilgangur- inn er fyrst og fremst sá, að hafa með höndum almenna brautryðj- ■endastarfsemi og landnám á Græn- landi, og í þeim tilgangi að stofna þar nýlendu síðar meir. Ýmsir ungir, danskir vísindamenn verða með í ferðinni, til rannsókna og jafnframt til þess að taka þátt í verki því, sem fyrir leiðangírinum liggur. f Jón Bergsson þóndi á Egilsstöðum á Héraði, er nýlega Iátinn. Ilann var einhver mesti héraðshöfðingi austur þar, athafnamaður mikill og hinn vin- sælasti. Hann rak sveita verslun um mörg ár og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í héraði. . I Bœjarfréttir. | [ Mcssur á morgttn. í dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson. í Landakotskirkjti kl. 9 árd. hámessa og kl. 6 síðd. bænahald, cn engin prédikrm. í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. VeSrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st., Vest- mannaeyjum io, Isafirði 13, Akur- cyri 14, Seyðisfirði 17, Grindavík 11, Stykkishólmi 12, Grimsstöðum 14, Raufarhöfn 15, Hólum í Horna- firði 12, Þórshöfn í Færeyjum 13, Kaupmannahöfn 17, Utsire 12, Tynemouth 15, Leirvík 13, Jan Maycn 7 st. — Loftvog Jægst fyrr- ir suövestan og norðvestan Sand. Suðaustlæg átt á Suðurlandi, suð- vestlæg á Norðurlandi. Horfur; Suðaustlæg átt á Suðurlandi. Gengur til suðurs eða suðaustars á Norðurlandi. Listasafn Einars Jónssonar er" opið á sunnudöguni og miðvikudögum, kl. 1—3. Mislingabann á Vífilsstöðum er ekki afnumið. Heimsflugið. Flugmennirnir frá Bandaríkjun- um komu ti! Konstantínópel 10. þ m., og er talið sennilegt, að þeir korni til Lundúna eftir ío daga. ítalskir flugmenn ætla að sögn að fljúga frá Róma- borg til New York, í flugvélum þeim, sem Roald Amundsen lci gera ti! heimskautsfarar. Leggja þeir leið sína um ísland og Græn- land, en óvíst er, hvenær þeir leggi af stað. Dyraspjöld. Þegar eg las gamangrem um „Smámuni" i Vísi á fimtudaginn, datt mér í hug, að höfimdur grein- arinnar mundi ekki hafa komið á iðnsýninguna, því að hann gerir ráð fyrir, aö hér nnmi talsverður' hörgull á dyraspjöldum. En á sýn- ingunni voru ljómandi falleg dyra- spjöld, áletruð og úr kopar, eftir ungan mann og listfengan, scm Björn heitir og er sonur Halklórs Sigurðssonar í Ingólfshvöli. Veit eg að hann mundi geta gert dyra- spjöld, sem sómdu sér á hvaða hurð sem væri. Bæjarmaður. Torfi ólafsson fyrruni hóndi í Gninnavík vestra og nú á Elliheimilinu Grund verð- ur níræður í dag. Hann hefir verið þar heimilismaður síðan Ellihcim- ilið var stofnað og unir svo vel hag sinuni að 'liann má ekki til þess hugsa að flytjast vestur. Sjón og heym eru á fömm, og fótavist engin, en vænt Jiykir honum um þegar gestur hefir ]>olinmæ8i til að kallast á við hann. , Tvær konur á Grtmd era eldri cn Torfi og háfa báðar fótavist, önnur þeirra er eins hress og hratist og niargur 75 ára. S. DRENGIR, sem vilja selja, flókkaskrá fyrir kappreiSarnar, snúi sér til Páls Andréssonax, Suðurgötu 10. Skottnlæknar - Niðurl. Skal eg svo víkja sluttlega ao hinni alnaennu lækixingaaðferð* sem sé meðalalækningunum, sem svo fjöldamargir ólærðir meniL hafa fengist við, hæði fyrr og síð- ar. Það er Vitanlega rétt á litið, atF- nú er ekki eins hrýn þörf á að lciía ólærðra lækna, eins og fyrr á tímum, — meðan nálega enginn kostur var að fá hjálp lærðra lækna. — Þó ber eigi að neita því, að s j á 1 f g e r ð u læknarnir hafa oft orðið að góöu liði og verða sjálfsagt erm þarm dag í dag. — Eg segi þetta ekki af því, að eg vilji á nokkurn hátt kasla skugga á læknastétt vora. Itg hy'gg ein- mitt, að hún sé best ment allra embættisstétta hér á Iandi, eins og nú stendur. Frá því tyrsta, að vér fórum að fá íserða lækna, höf- um vér yerið svo heppnir, að eign- ítst þí.í nokkra afburðamenn í læknislistiimi. Enda hafa lækn- itigavísindin tekið miklum og margvíslcgum umíjótum á síðustu 5—7 áratugmn. Embætíspróf era vitanlega nauð- synleg, en ekki erq þau einhlít til þess. að gera nemendur að veru- lega ábyggilegum vísindamönnmu. Þetta gildir jafnt um iæknisfræðt og aðrar vlsindagreinar. Best er ; þvi, að menn samhliða lærdótnn- um, hafi djúpa hneigð til starfs- ins, — að þeir hafi það sameigin- legt við skottulæknana, „a ð þ e i r s‘é u k a 11 a ð i r t i l starfans". — Hr. P. Jab. fordæmir alía skottulækna, og ræður möunum stranglega frá að leita annara ei» j-eirra, er hafa tekið próf. —- Þessn væri nú að líkindum hægt að íylg^ja. eins og nú er komið, ef Jiægt væri á annað borð að keuna almenningi að víkja hvergi frá lagðri snúru í eimi og öðru. — Aður cn eg hverf frá ]>essu at- 'riðx ttm ,.prófin“, get eg^kki stilt jnig um að geta J>ess, að sumir hinna hestu lækna í elstu íækna- stétt voTri, höfðu að eins lesið nokkuð læknisfræði, en x e k k I lokið prófi 5 henni. Af þessuin próflausu læknurn gegndu vísfe tveir eða þrir sjálfu landlæknis- embættinu. Þeir voru vél að sér og rniklir læknar — áf náttúrunní. — Menn þessir Ixafa áð sjálfsögðu fengið víðtækari mentun en flestir skottulæknarnir, og þeir höfðu líka þau mikilsyerðu skilyrði, að f wcra lögskipaðix ím’bættismenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.