Vísir - 24.07.1924, Side 2
VÍSIR
))HarmM
saöfam fyrfrllggjandi:
„Vi-to“ skúripúlver,
Kristalsápu
Sóda
Blegsóda,
Handsápur,
Sápuspæni.
Marseillesápu.
emsuborða
af öllam venjulegnm gerðnm, höfam v!ð nn fyrlrllggfandf.
Jóh. Ólafsson & Co.
Símskeyti
Khöfn 23. júlí. FB.
Lundúna-fundurinn.
Alvarlegir erfiðleikar hafa nti
komiö fram á ráðstefnunni i Lond-
<>n. Hafa fulltrúar banka og fé-
sýslumanna, sem ætla'ö var aS taka
J.átt í lánveitingunni til Þjóöverja
einróma látið í ljós, aö það sé
ekki nægileg trvgging fyrir lán-
inu, að einn Bandaríkjamaður bæt-
ist við í skaðabótanefndina, því
samt sem áður sé engin trygging
íyrir, að ekki verði vilhallur meirí
hluti i nefndinni.
Ennþá alvarlcgri er þó önnur
k’rafa, sem væntanlegir lánveitend-
ur hafa koniið frani með, sem sé
sú, að þeir gera það að skilyrði
íyrir lánveitingunni, að engar á-
kvarðanir, sem heimili einstökum
•aðiljum að hafa frjálsar hendur
gagnvart Þýskalandi, í ýmisum'
nánar tilteknum atriöum, séu gerð-
ar. En fyrsta nefnd, sem skilað
liéfir áliti sínu viðvíkjandi van-
rækslum Þjóðverja í skaöabóta-
málinu, gerir einmitt ráð fyrir, að
þetta sé leyft. t
Tilraun til þess aö ná samkomu- !
lagi við fulltrúa lánveitendannar ]
befir ennþá orðið árangurslaus.
'Simað er frá Berlín, að Þjóð-
■verjar gleðjist yfir erfiðleikum
þeim, sem fundurinn á við að
striða. Óska þ'éir ekki þátttöku, og
segjast að eins munu undirskrifa
sérfræðingatillögumar, ef þeim
verði leyft að taka þátt í umræð-
tnn um málin.
Kristjaníu í morgun.
Stjórnarskifti í Noregi.
Þegar atkvæðagreiðsla hafði
farið fram í Stórþinginu um Jjann-
lagafrumvarp stjórnarinnar, og
það verið felt, beiddist stjórnin
k.usnar.
(Skeyti þetta var sent aðalræð-
ismanna Norömanna).
Verkbannið í Noregi
1924.
(Tilkynning frá aðalræðismanni
Norðmanna),
Hinn 4. maí 1923 settu vinnu-
veitendur og starfsmenn í járniðn-
aðargreininni nýjan kauptaxta sín
á milli. Var þar m. á. ákvæði um,
að alt kaupgjald skyldi lækka um
5% frá x. okt. 1923, ef vísitala
hagstofunnar um verð á Hfsnauð-
synjurn í september yrði ekki
hærri en 232.
Þareð visitalan fyrir september
sem kom út 15. október, var 230.
lækkuðu vinnuveitendurnir kaupið
um 5% frá 29. október 1923.
Verkamenn við flestar vinnu-
stöövar ofanefndrar iöngreinar í
Kristjaníu, og við nokkrar vinnu-
stöðvar utan Kristjaniu, alls um
]<riðjungur verkamanna í þessari
iðngrein, snenist á móti þessari
kauplækkun og lýstu yfir verkfalli
þegar í stað. Vinnuveitendur
kröfðust þess, að málið værí lagt
fyrir verkamálaréttinn, samkv.
lögutn unt atvinnudeilur, frá 6. ág.
19x5. Hinn 20. nóv. 1923 kvað rétt-
urinn upp dóm sinn. Rétturinn úr-
skurðaði í einu hljóði, að .verkfall
í járniðnaðargreininni færi í bága
við kaupsantinginn (í bága við
lög) og skyldaði verkamienn til að
byrja vinnu aftur. Verkamenn við
þær vinnustöðvar utan Kristjaníu,
sem lagt Iiöfðu niður vinnu, byrj-
uðu þá aftur. en flestir við vinnu-
stöðvarnar í borginni, um 4500
alls, héldu verkfallinu áfraro,
í janúar 1924 strönduðu samn-
ingar milli vinnuveitenda og hafn-
nr- og flutningaverkamanna.samn-
ingar unx kaupgjald, sem höfðu
byrjað að nokkru leyti í apríl 1923.
Vinnuveitendur kröfðust þess, að
í þennan samning væri tekið á-
kvæði um, að verkamenn og fé-
lagssskapur þcirra, skyldi setja á-
kveðnar tryggingar fyrir því, að
samningurinn yrði haldinn, — var
drepið á fjártryggingar eða aðrar,
t. d. þá, senx feldist í því, að járn-
iðnaðrmenn sýndu sig fúsa til þéks
að byrja a-ftur vinnu í Kristjanín.
Þessari kröfu héldu vinnuveitend-
ur fram, með tilvísun til hins ólög-
lega verkfalls í Kristjaníu.
Verkamönn néituðu að semja um
þessar tryggingar. Þess vegna
strandaði miðlunin í máli hafnar-
og flutningaverkamanna án þess
að nokkur árangur fengist, og
liófst síðan hafnarverkfall, sem
náði til um 4000 verkatnanna í
ýmsum sjtwarbæjutn, 17. jan. 1924.
Til þess að fá lausn á þessum
deilum samþykti vinnuveitendafé-
lagið 6. febr. 1924, að gefa út að-
vörun uni verkbann. Var fyrsta
r.ðvörtin gefin út 7. febr., og átti
vinustöðvun að hefjast 14. og 21.
fébr., m. a. : iöngreinum þeirn, sem
snertu: byggingar, skósmíði, tó-
vöruiðnað, tóbaksiðnað, námu-
gröft, trjávöruiðnað og járnvöru-
iðnað utan Kristjaniu. Samtals var
áætlað að þetta verkbann nutndi
varða 36.000 verkamenn að fyrra
frestinum loknum. Þessu var sam-
dægurs svarað af pappírsiðnaðar-
mönnumi með samúðarverkfalli, að
því er snerti virinu við „cellulose‘%
trjámauk og pappír, og varð því
tala þeirra, sem mistu atvinnu,
crðin um 48.000 hinn r. febr.
Önnur verkbannsaðvörtm náði
til 10—12 þúsund manna, sem unnu
m. a. við brugghús, sykurbræðslu,
sögunarmylmjr, köfnunarefnis-
gerðina „Norsk Hydro“ og prent-
vinnu. Var hún gefin út síðar, og
tilkynt, að vinna i þessum grein-
um yrði. stöðvuð 28. febrúar.
Verkbaunið gekk í gildi samkv,
áður gefnum, aðvörumim, og frá
28. febr. voru það um 60.000 verka-
ntciin, setn annaðhvort höfðu gert
verkfall eða verkbann hafði verið
lagt á.
Timinn leið, án þess að það tæk-
ist, að konxa miðlun á, sem árang-
ur yrði að. Sáttasemjari ríkisins
hélt sífelt sambandi við aðiljana
til þess að fylgjast með því, hvort
áhugi væri fyrir sáttum. En það
var ckki fyr en 7. mat, að hanti
gat lagt fratn ákvcðtiar tillögur.
(Frh.)
Víaverslunin.
i ÍJtaf grein með þessari yfir-
skrift í 169. tbl. blaðs yðar, vildi
eg biðja yðiir, herra ritstjóri,
i'yrir eftirfarandi atlmgásemdir:
j pað er gjörsamlega rangt, aS
eg hafi haf t nokkurt minsta vil-
yrði — hvað þá loforð — fyrir
þvi að mér yrði falin áfengis-
útsalan fyr en 11. þ. m. að herra
Mogensen lilkynli mér að mér
væri veitt starfið. Til þess tima
Itafði eg hvorki meiri né minni
I ústæðu til að vonast cftír ár-
Lucana,
cigarettnr htnna vandlátn,
fást alstaðar
angri af umsókninni, en þeic
aðrir er um starfið sótlu.
J>að inun eimiigrangt,aðm>klc-
ur maður eða firma hafi boðisfc
tii að taka útsöluna að sér fyrir'
lægri kjör en þau sem mér exf
vcitt hún með, sem sé 4%.
Vona eg að þessar athuga-i
semdir nægi til að sýna, að greire
„úmsækjanda“ hefir ekki vi®
rok að styðjast.
Rcykjavík, 23. júlí 1924. >
H. Thorarensen.
a.
Meira um simann,
pað er ekki landssimastjórn-
inni að þakka að loflskeytagjöltf
skipa vóru lækkuð. Eimskipafé-
lagið. mun hafa átt frumkvæðr
að því, enda var gjaldið svo hált*
að engri á^t náði.
pað cr og svo yfirleitfcað meim.
eiga ekki því að venjast aðí
stjórnir opinberra fyrirtækja
eigi frumkvæði hreyíinga, nema
þá íil þess að rþyngja mönnnmn.
Ef rekstur simanna hér
landi er borinn samau við sams-
konar starfsemi erlendis, sést
áð Islendingar eru mjög aS
dragast aftur úr. — Stórfé var
kostað upp á breyting bæjart
miðstöðvarinnar fyrir© örfáupi
árum, og upp lekin úrclt teg-
und skiftiborða. Breytingin er
að eins til þess að lefja fyrir;
' þvi að vér fáum slikan bæjar-
sima sem samboðinn cr nútím-
anum. — Hér er hvergi aðgang-
ur að síma handa alnienniugf,
nema einni símanefiiu á ber-
svæði í afgreiðslustofunni, sent
engum kemur til hugar að nota.
Erlendis er léttur aðgangur að
slikum simum. — Hér er ekk-
ert símasamband við skip, sejrt
liggja við Iand. I New York cr
því komið á i sama augnablikí,
scm skipin renna, að bryggju.
Hvers eigum vér að gjalda? þaíf
væri þó þægilegt fyrir farþega
að geta símað eftir bifreið, eða
til kunningja sinna i bænuni,
jafnt við komu skipa sem burt-
för.
Ef siminn væri til afnota á.
nóltunni mælti nota hann tíl
f