Vísir - 24.07.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1924, Blaðsíða 1
R3tBtjóri f&LL STEDfGBlMSSON. Slml 1600, Afgreiðsla i ?/}$ AÐALSTRÆTI 9 B. -f Sími 400. v|j 14. ár. Fimtudasinn 24. júli 1924. 171 Ubl. Klæðaverksm. ALAFOSS Selur JgfittpS!fataeínl ; Afgreiðsla í flafnarstr. 18. (Nýhöfn). — Sími 404. Kaupir ull hæsta verði. iáMLá atö Fínt fólk. Afar fallegur og spennandi Paramountsjónleikur í 7 þáttumi ' Aðalhlutverkin leika: -%7%raXletc>& H.olc3t, Betoo jE>»xi±©le»i 3TUJUL«*. Faye, C7033.XTACL 3»»«©Z. Eins og fyrir löngu er kunn- ugt, eru myndir frá Para- mount-félaginu æfinlega með þeim bestu sem hér sjást. Myndin FÍNT FÓLK aannar það 1 fyista rnáta. r m m óskasi leigðureina til tvær klukku- stundir á dag, til útrejía. A. v. á. Stör selskinn til sölu; 9—10 krónur pr. stykki, «m borð i selfangaranum For- tuna við steinbryggjuna. Fyrirliggjandi: Bankabygg, Baunir, Vi OS V.- * Bygg, Hafrar. Haframjöl, Hveiti, „Sunrise" '¦— ,,Standard'< £ — „Kærnemel" Kartöflumjöl, Maisrnjöl, Mais, »/*; Melasse, Rúgur, Rúgmjöi, ..Havnemöllen"- — Hálfsigtimjöl, — Heilsigtimjök, Sagógrjón, smá, Kex, margar teg. CARC B Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för systur og mágkonu okkar, Þorbjargar Sveinsdóttur, sem andaðist 15. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á morgur, föstudag. og hefst með húskveðui að heimili hennar, Bræðra- borgarstig 22, kl. 1 e. h. Reykjavík 24. júli 1924. Margrét Sveinsdóttir. Hjörtur Jónsson. U. F. M. R. I. S. I. Mandssundið (500 stikn frjáls aðíerð) verður háð við Örfirisey, stinnudaginn 10. ágúst næstkomandi, kl. 3 eftir hádegi. Sá hlutskarpasti fær Islandsbikarinn, og heitir sundkonungur falands. Ennfremur verður um leið báð 50 stiku kappsund fyrir konur (frjáls aðferð). Þátttakendur gefi sig sem fyrst frám við formann U. M. F. R. ^ími 824. Munið aC hin óviöjafnanlegu „MAMMUT4*- reitShjól fást aÖeins hjá'mér. Hefí einnig alla varahluti til reifhjóla. Verðið hvergi lægra! Jón Sigurðsson. Austurstræti 7. Nýkominn: Þakpappi. Jónatan Þorsteinsson, Súnar 464 og 864. Goodrich-cord bilaðekk, allar stærðir nýkomnar. Best enðing. Lægst verð. Jðnatan Þorsteinsson. Simar 464 og 864. P Nýja Bió Þrír piparsveinar Gainanleikur í 6 þáltum. Aðalhlutverkið leikur V m^ Constance Talmaðge <>-n, Allir kannast við þá ágætu leíkkonu, hún er nú næstum eins fræg og systir hennar, Norma, fyrir sinn snildarleik. I þetta sinn sýnir hún hvern- ig henni tekst að búa með þrem piparsveinum, en það er býsna broslegt meðköflum, Sýning kl. 9. Laxveiðarf æri: Girni, Köst, Flugur, önglar, Spænir. minnows, Ifærur, Hjól, Silungastangir. Stærsta úrvalið hýá Iísleifi Jónssyni Laugaveg 14. Svifl og ristlar fæst keypt i íshúsi Nordals i kvöld og kl. 9—11 í fyrramálið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.