Vísir - 24.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR afgreiðslu liægfara skeyla fyrir Mgí gjald, svo seni víða á sér 'Stáð erlendis, og er þó ólikt minni þörf slíkra samgönguböta þar, þar sem járnbrautir ogflug- -\élar flytja póst í sífellu dag • og nótt, en hér, þar sem heita Tná að vér lifum í samgöngu- lausu landi. Fyrir því er hvergi sneiri þörf greiðra símasam- banda en á íslandi. Auðvitað ælti að nota loftskeyti meira en jgert er, og þá aðallega að koma á víboði (eða broad casting), -sem nú er afskaplega tekið að ryðja sér til rúms erlendis, en hér frekast rcynt til þess að íefja fyrir að það komist á. Stjórn símamálanna ætti að hjálpa til þess, að símiim (og Joftskeytin) kæmi að sem mest- um notum, en ekki að bægja landsmönnum f rá gagnsemí þessara tækja, eins og hún nú iiiefir jálað, að hún liafi gert. J. K. II. Drengjamót Ármanns. Það Var háö á íþróttavellinum íum síöustu ihclgi, svo sem áður óefir verið nefnt hér i blaöinu. Tóku fjögur félög þátt í því, og voru kcppendur frá þeim 35 aö tölii. Kept var í neðangreindum r.þróttum og með þeim árangri, er hér segir: 80 stiku hlaup (12 keppendur). Fyrstur varð Gísli Halldórsson ÍK. R.) á 10,2 sek., — og er það nýtt met. Metið í fyrra var 10,9 sek. Annar varð Ove Malmberg (K. R.) á 10,4 selc., og þriðji Axel Þórðarson (V.) á 10,5 sek. Kringlukast, beggja handa sam- anlagt (9 kepp.). Fyrstur- varö Gisli Halldórsson (K. R.), er kast- «aði 62,08 st. (tneð betri hendi 34 06 st., og meö hinni 28.02). Betri bandar met var áöur 32.48 st.). Annar varö Ásgeir Einarsson (V.) 'kastaöi 61.04 st. (33.51 st. + -7 53 st.) og þriðji Ingvar Þórðar- son (Á), 46.66 st. (25.42 + 21.24 st,). Langstökk með atrennu (kepp- ettdur 6). Fyrstur varö Gísli Hall- dórsson (K. R.), stökk 5.31)4 st., og er það nýtt met. Eldra metið var 5.03 st. Annar varð Ásgeir Einafsson (V.), er stökk 5.30)4 St, og þriðji Jón Sigurðsson (Á.) og stökk hann 5.05 st. Spjótkast, beggja handa samanl. (keppendur 6). Þar varð fyrstur Ásgeir Einarsson (V.), er kast- aði 63.87 st. (43.10 + 20.77 st.). Ánnar Gísli Halklórsson (K. R.) Icastaði 61.19 «t. (38.12 + 23.07 st.) og þriðji Albert Erlingsson (K. R.) kastaði 40.67! st. (25.60 + 14.87 st.). Betri handar metið var 37.73 st., og hefir þvi bæði fvrsti og annar maður komist laflgt fram úr því, sérstaklega Ás- ^jéir, sem kastaði 43.10 st., og mega spjótkastarar í eldra aldurs- flokki fara að gæta sín, því kast- Ásgeirs er yfir íslensk met, — en spjótið þó léttara. 420 stiku hlaup (keppendur 7). Fyrstur varð Gísli Halldórsson (K. R.) á 65.2 sek.. annar Jón Sig- urðsson (Á.) á 66.6 sek., og þriðji. Ove Malmberg á 69.6 sek. Af van- gá var skeiöiö 420 stikur, í stað 400 st., vegna þess að endamörkin höfðu verið færð til. Hefði þvi un* nýtt met verið að ræða, ef skeiðið hefði verið 400 st., eins og til stóð, því að í fyrra hljóp Malm- herg Jiað á 65 sek. Tíminn svarar til 62.1 sek. á réttri vegal. (Niðurl.) S L ú A íí ’ S erlang-Atbreiád ttsfca ,LINIMENT‘ i beimi, og þásandir manna reiða sig á banu. Hitar strax og línar verki. Er borinn á án núniagB. Seldnr öllacn lyfjabúðucn. Nákveamar notkanarreglur fylgja hver íL SLOAN.S <-FAMILIE > UHIMENT Hæð Islendinga. í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1925 er grein eftir hr. Guðmund Hannesson, prófessor, um hæð ís- ilendinga. Hefir höfundurinn at- hugað Jcetta efni að undanförnu. Mun margan stórfurða á niður- stöðunni, sem er sú, að íslending- ar sé öllum mönnum hærri, svo sem hér skal talið: íslendingar ........ 173-55 om. Engilsaxar.......... 172.5 — Svíar............... 171.5 Norðnyenn .......... 171.5 — Danir .............. 169.1 — Hollendingar........ 169.0 — Þjóðverjar (Baden) 169.0 — Svisslendingar ..... 167.0 — Frakkar ............ 166.0 — Italir ............. 166.0 — Japanar ............ K59-3 — Prófessorinn segir rannsókn sína ekki svo almcnna, að óhætt sé að treysta henni til fulls, enda er ekki langt síðan hann hóf þetta starf. Hann bendir og á, að ratin- sókn yrði að gera eftir landshlut- um, sem vart muu kostur á með athugun í Reykjavík einni, þótt, að vísu niargt sé hér aðkomu- manna á liverju ári. Nú væri fróðlegt og skemtilegt, að þetta yrði rannsakað til hlítar og ætti það að mcga með því að mæling landsmanna færi fram unt leið og manntal er tekið, og sér- stakur dálkur hafður á eyöublöð- unum, þar scnt hæð allra (aS minsta kosti fullorðinna) væri skrásett. Nokkurn veginn áreið- anlegt manntal fer fram á hverju ári, og alveg áreiðanlcgt 10. hvert ár, svo að nokkur trygging er fyr- ir því, að þessi skýrsla yrði rétt, að Tninsta kosti rneð æfingunni. Mtu - «*. —im.. j w' f■nwiMwittm*'1"4. J Baijttrfréttif- Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., Vest- mannaeyjum 13, ísafirði 14, Akur- eyri 10, Seyöisfirði 12, Grindavík 14, Stykkishólmi 12, Grímsstöðum 6, Raufarhöfn 7, Hólum í Horna- firði 13, Þórshöfn í Færeyjum 11, Utsire 13, Jan Mayen 5 st. — Loft- vog hæst yfir norðvesturlandi. Veðurspá: Kyrt og bjícrt veður. Gunnar Sigurðsson frá Selalæk er hér staddur. Seg- ir hann sprettu i tæpu meðallagi, en geta orðið sæmilega á vaíl- lendi og votengi. Af veiðum kom Maí í nótt (með 65 föt) og Þórólfur í morgun (með 140 Kolaskip kom í gærkveldi til hf. Alliance. Leifur Eiríkssoa (eða Leiv Eriksson, eins og Norðmenn kalla hann) er nú á leið frá Björgvin til Nevv York og kom til Vestm.eyja í morgun, segir í skeyti til Fréttastofunnar. Tveir Bandaríkjamenn era á skip- inu, þeir Nutting og Hillebrand og Norðmaðurinn Bjarne ITeisch- er. Fjórði maðurinn er Iistmálar- inn Johan Todahl frá Vesturiteimi. ! • Skipið er lítið en vel vandað, og * smíðað til þessarar farar. Búist er við, að þeir félagar verði 3 mánuði á leiðinni. Eiðaskóli. . Annað kennaraeníbættið þar er laust, og er umsóknarfrestur ti! ágústloka. Launin eru, samkvæmt 26. gr. launalaganna frá 1919, og húsnæði eftir því sem hiisrúm skólans leyfir. Kjenslugreitiar kennara þessa veröa sennilega náttúrafræði og náttúrusaga, land- fræði, félagsfræðs, danska og söngur. — FB. Meðal farþega til útlanda á GuIIfossi í gær, var H. S. Iíánson, kaupm., og til Vest- mannaeyja frú Stefanía ArnÓTS- dóttir. Skátamót S stendur til að háð verði í Kattp- | mannahöfn í næsta mánuði. Taka j Jrátt í mótinu skátaflokkar frá um eða yfir 20 Jjjóölöndum. — Héðan íór í gær á Gullfossi Sigurður Á- j gústsson (prentsmiðjueiganda Sig- : urðssonar) til Jæss að vera þar við- staddur. Flutningur þingstaðar. Stjóraarráðiö hefir, samkværat Sultutau ágætt i lausri vigt, og glænýtt ísl. smjör fæst í verslun Kristtnar J. Hagbarð, Laugaveg 26. K. F. U. ,M [Jarðræktarvinna. í kvöld kL 8. Heyskapur o. fl. — FjöImenniS* beiðni hTeppsnefndarinnar S Hrafnagilshreppi, samþykt, aS þmgstaður hreppsins verði fluttur frá Grund að Hrafnagili. íslandssundið. Kappsúnd á að Jueyta hésj 10. næsta mánaðar, úti við Örfiris- ey (utan Grandagarðsins). Er voo*» » andi, að kepþendur verði margir, því að nú er orðið æðilangt síðarC Jietta simd hefir verið þreytt. Vegaíengdsn er 500 stikur og gott útsýni af Grandagarðinum fyrir áhorfendur yfir suridstaðinn, senv er mjög ákjósanlegur. Þar ættí hmn væntanlegi sundskáli bæjar- búaað standa. Kvíkmyndahúsln. Gamla Bíó sýnir mjög góðæ mynd sem heitir: „Fínt fólk“. —» ííýja Bió sýnrr gamanmynd, einn- ig góða, er beitir: „Þrír pipar- svcinar.“ Utan af landL Siglufirði 23. júlí. FB. Stormasamlt hefir verið úti fyrir siðasta sólarhringinn og tiltöltt- lega fá skip því farið út. Afli hjá þeim, sem inn hafa komið, hefir verið lítilL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.