Vísir - 24.07.1924, Side 1

Vísir - 24.07.1924, Side 1
RilatjórJ t'&LL STEINGRlMSSON. Simi 1600. VÍSIR Afgreiðsla 1 M)ALSTRÆTI 9 B. Sími 400. y | 14. Ar. Fimtudaííinn 24. júli 1924. 171 tbl. Klæðaverksm. ALAFOSS Selnr besa‘ Kaupir Afgreiðsla i Hainarstr. 18. (Nýhöfn). — Simi 404. og ódýrust fataefni bestu gerð. ull hæsta verði. mWLk Btö Fínt fólk. Afar fallegur og spennandi Paramount sjónleikur í 7 þáttum< Aðalhlutverkin leika: Wallaoo Holdl, Botoo Daniols, julia Fayo, ConradL N agol. Eins og fyrir löngu er kunn- ugt, eru myndir frá Para- mount-félaginu æfinlega með þeim bestu sem hér sjást. Myndin F í N T F Ó L K sannar það i fylsta niáta. r m rei óskast leigður eina til tvær klukku- stundir á dag, til útrejða. A. V. ð. Stór selskinn til sölu; 9—10 krónur pr. stykki, um borð i selfangaranum For- tuna við steinbryggjuna. Fyrirliggjandi: Bankabygg, Baunir, a/i Vi- Bygg, ' Hafrar. Haframjöl, Hveiti, „Sunrise“ — ,,Standard‘f — „Kærnemel“ Kartðflumjöl, Maismjöl, Mais, V1. Melasse, Rúgur, •Rúgmjöl, „Havnemöllen^ — Hálfsigtimjöl, — Heilsigtimjöl, Sagógrjón, smá, Kex, margar teg. cARf. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för systur og múgkonu okkar, Þorbjargar Sveinsdóttur, sem andaðist 15. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, föstudag. og hefst með hiiskveðju að heimili hennar, Bræðra* borgarstig 22, kl. 1 e. h. Reykjavík 24. júli 1924. Margrét Sveinsdóttir. Hjörtur Jónsson. U. F. ffi. R. I. S. I. r . Islandssundið (500 stlkn fr)éls að'erö) verður háð við Örfirisey, sunnudaginn 10. ágúst næstkomandi, kl. 3 eftir hádegi. Sá hlutskarpastí fær Islandsbikarinn, og heitir sundkonungur íaiands. Ennfremur verður um leið báð 50 stiku kappsund fyrir konur (frjáls aðferð). Þátttakendur gefi sig sem fyrst fram við formann U. M. F. R. öími 824. Munið aC hin óviöjafnanlegu „MAMMUT“- reiöhjól fást aiSeins hjá mér. Hefi einnig alla varahluti til reiöhjóla. Verðið hvergi lægra! Jón Sigurðsson. Austurstræti 7. Nýkominn: Þakpappi. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 og 864. Goodrich-cord btlaðekk, allar stærOlr nýkomnar. Best ending. Lægst verð. Jónatan Þorsteinsson. Slmar 464 og 864. I Kýja Bió Þrír piparsveinar Gamanleikur i 6 þáltum. Aðalhlutverkið leikur I Constance Talmadge » n, Allir kannast við þá ágætu leikkonu, hun er nú næstum eins fræg og systir hennar, Norma, fyrir sion snildarleik. I þetta sinn sýnir hún hvern- ig henni tekst að búa með þrem piparsveinum, en það er býsna broslegt meðköflum, Sýning kl. 9. Laxveiðarfæri: Girni, Köst, Flugur, Önglar, Spænir. minnows, íftqrur, Hjól, Silungastangir. Stærsta úrvalið li já ísleifi Jónssyni Laugaveg 14. Svid og ristlar l'æst keypt í ishúsi Nordals i kvöld og kl. 9—11 i fyrramálið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.