Vísir - 09.08.1924, Blaðsíða 3
VtSÍH
'uaegt að leggja fyr en það er alt
jtkomið, en fáir munu vilja neita *
giFdi þess, og vonandi tekst að hraða :
útgáfunni svo henni verði lokið á
'ifjætluðum tíma.
Sigfús Blöndal.
Pistill.
J>að er skemtilegt að vera í sveit
á sumrum. Og það, að vera hér í
wærsveitunum, hefir ]?ann mikla
ícost, að unt er að komast fljótlega
iieim til sín, ef á liggur. Og þó að
náttúrufegurð sje sumsstaðar meiri
-á landi Iandi hér, en í þessum næstu
sveitum, er hér ]?ó alt af að sjá
íslensku litina, — eg á ekki við ís-
íensku litina í fánanum, heldur Iit-
ma í náttúrunni. Island er litauð-
ugt land. Dökkblátt hafið, Ijósblár
bimininn. ýmislega blá og rauðleit
tíjöllin, græn tún, mógrænar engjar, [
grá og nió-fjólulit holtin og melarn-
ir, skýin með margvíslegum litbrigð-
um, — alt myndar þetta aðdáan-.
legan litasamhljóm, sem stígur eins
•og lofgjörðarsálmur upp til drott-
ins himins og jarðar. Og maður veit
varla, hvað er dásamlegast, morg-
un eða dagur. kvöld eða nótt, þótt
hvert um sig hafi sinn blæ og sína liti.
Eitt af ]?ví, sem gerir sveitavistina i
skemtilegá'j eru fuglarnir. par er um
-að ræða bæði lóur og spóa, stein-
depla, þúfutitiinga og máríuertlur,
hrossagauka, kjóa, stelk og tjald og
fíeiri fugla, t. d. veiðibjöllurnar, sem
kvaka í háa-lofti og fljúga hér ým-
ist fram til fjalla eða út til sjávar,
eða kríurnar, sem verða að vísu
síundum óþægilega nærgöngular.
Spóavellið heyrir maður inn til sín
á kvöldin cg á næturnar, þegar elda
iekur aftur, en lóurnar kvaka dírrin-
dí og dí-dí allan daginn út um holt
og móa; nú eru þær að byrja að
hópa sig á túnunum, þar sem töðu-
ilmurinn vefst um vitin með sætari
angan en nokkurt reykelsi.
En Adam var ekki lengi í Para-
dís, og við eigum ekki alt af að
fagna þessari dýrð og þessum hæg-
láta ófriði náttúrunnar, sem lítur út
í augum vor mannanna sem dýpsti
íriður og kyrð. pegar fer að koma
fram á sumarið, þyrpist hingað alls-
konar lýður úr Reykjavík. Er ekki
nema gott um ]?að að segja, á með-
an að hanr. fer að öllu friðsamlega-
En á ]?að vill nú stundum skorta
all-mikið. Um helgar eða á sunnu-
dögum slæðist hingað stundum
„ó]?énug“ kynslóð. Er hún byssum
búin og grá fyrir járnum — eða
sportfötum, ]?ví að þetta eru veiði-
menn miklir, sem „drífa sport“, að
því er þeir segja sjálfir, og þykjast
víst jafnasi á við Nimroð gamla í
Biblíunni Vaða ]?eir leyfislaust yf-
ir lönd bænda og eira engu fugla-
kyns, sem verður á vegi ]?eirra. peim
er ekkeit heilagt, hvorki fuglafrið-
unarlög né annað. Qg ekki hefir
Hindenburg verið stoltari yfir sigri
sínum á Rússum hjá masúrísku vötn-
unum, en þessir menn eru, ef ]?eim
.tekst að komast að lóuhóp óvörum,
skjóta nokkrar til bana, en særa og
meiða fleiri. Og nokkra daga á eftir
hafa friðsamir menn ]?á ánægju, að
vera öðru hvoru að finna hálf-dauða
eða dauða fugla hér og J?ar úti um
hagann, — valkestina eftir berserki
]?essa.
En, gamanlaust, — ]?essir menn
eru koninir aftur á menningarstig
villipjóða, sem sjá í hverri lifandi
ckepnu aðeins veiði — eða mat.
pessir menn eru að vísu ennþá verri
en villi]?jóðirnar, J?ví að þeir hafa
sér ]?að ekki til afsökunar, að }?eir
éti veiði sína eða J?urfi hennar með
til lífsviðurværis Og skárra er J>ó,
að sjá ekki annað en matinn í hverri
lifandi skepnu, en að sjá ]?ar ekki
annað en tækifæri til að svala skyn-
semislausri drápsfýsn, sem er arfur
frá J>eim tímum, J>egar maðurinn var
allra kvikínda óvinur og máai til
að vera }?að, en hefir nú fyrir löngu
mist allar. rétt á sér. En kanske
J?essir garpar séu að æfa sig og und-
iibúa til að ganga í ríkislögregluna,
ef „Erni eineygða“ skyldi takast að
hræða menn til að koma henni á?
Satt að segja finst mér ekki dýra-
lífið vera svo fjöiskrúðugt héma á
íslandi, að nokkur afsökun sé fyrir
J?ví, að drepa í vitleysu — bara til
að drepa, eða jafnvel J?ótt einhvern
smá-hagnað megi af drápinu hafa.
Eg er til dæmis hálf-hræddur um,
að svo fári, að við íslendingar ger-
um okkur J?að til skammar, aS láta
rjúpuna fara sömu leið sem geir-
fuglinn. Hér sést t. d. ekki rjúpa.
pað væri verðugt framhald á eyð-
ingu skóganna, útrýmingu geirfugls-
ins, fækkun vals og arnar og mörgu
fleira, sera víð höfum okkur til sóma
gert.
.Jakob Jóh. Smári.
Snnd.
pað er gleðilegt, að íslandssund-
ið verður þó háð, enda J?ó að
keppendur séu alt of fáir. Fimm-
hundruð st. sund er sú raun, sem
telja verður erfiðasta af J?eim íþrótta-
J?rautum, sem hér eru háðar, veldur
J>ví sérstaklega kuldinn í sjónum,
kveður svo ramt að honum hjá oss
að vanir sundmenn segjast heldur
vilja synda 5 km. t. d. í Danmörk
en 500 st. hér.
pað er alviðurkent að sund sé
hollasta og nytsamasta íj?róttin, sem
J>ekkist. Auk þess er sundið alveg ó-
viðjafnanlegt uppeldismeða!, síælir
viljann, eykur kjark og áræði betur
en nokkuð annað, og J?ví meir sem
vatnið er kaldara.
pað J?arf ótrúlega mikil stæiing
að fara fram hjá manni, sem varla
getur dýft hendi í kalt vatn og ekki
J>vegið sér, nema úr volgu. J>ar til
sá hiivn saim getur aíklætt sig ;I hrá-»
slagavéðri og fleygt sér í svalan sæ.
Volgar laugar eru ágætar, en |>ær
era ckki fulinægjandi. Sundskáli út
s Effersey verður, sem allra fyrs#
að koinast upp, svo vaxandi kyn-
áóð geti J>ar stælt orku og áræði á
j?ví að syrrda fyrir opnu hafi.
par á svo að heyja allskonar
sudkeppni bæði vetur og sumar ekkí
aðeins þegar best er og blíðast, held-
ur einnig þegar stormur gnýr og brirra
gnauðar við kíetta.
pað hefir löngum verið sagt uiií
oss Isíendinga að við værum hug-
aðir þrautgóðir og harðgerðir. En
eg fullyrði að það verður alvarlega
að skerpa og herða hina vaxandi
fcynslóð hér í Reykjavík með öllum
möguiegum ráðum, ef þessi ummæli
eiga ekkí fljótlega til skamar acl
verða.
Ollum þjóðum er kappsmál aS
koma í veg fyrir að þær úrkynjíst,
og menningarþjóðirnar spara til þess
fivorki fé né fyrirhöfn. Við íslend-
ingar höfum ef til vill meira gulls
að gæta í ]?ví efni en nokkrir aðrir,
eram líka fámennir os megum engri
orku tapa.
Er.því óhjákvæmilegt fyrir stjórn
þessa íands, að snúa sér með meiri
alvöru en verið hefir að uppeldis-
málunum og þá sérstaklega Iíkams-
uppeldinu, sem hingað til hefir gjör-
samlega verið fyrir borð borið.
Sundskáli í Effersey er fyrsta
sporið, en þ>að er margt fleira.
V. S. T
Messm- a morgtm.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarnl
:\
I fríkirkjunni kl. 5, síra Haraid-
ur prófessor Níeísson.
Bagnr i Wembley.
—o—• Frh.
Skamt frá var önnur vinnustoía.
par vann ung, dökkeyg, ormhærð
prinsessa. Hún var a5 íara burtu
þegar við komum. Hún hvílir sig
ætið tvo tima um miðjan daginn,
til þess aö þreyta ekki um of sín-
■ Ar dökku heiulur, og fá stundarfrið
íyrir forvitnum augum, er á liana
stara allan verklangan daginn. í
sínu sólríka fósturlandi mun hún
•vera talin fögur og aðdáunarverð,
með sitt lága enni, lítið, flatt neí
>.«g þykkar varir. Enda leit hún
*ineð engri sýnilegri hrifningu á
hinát hvítu konur, fölar af andlits-
dufti, sern skygðu sig fyrir sólinni.
Hún gekk rakleitt að stóru liliði,
sem vár þar skanit frá og fór þar
inn og heim til >sin — i Afríku.
Er það afríkanskt þorp, sem þarna
hefir yerið gert, og eru kofarnir
allir bygðir úr strái og toppmynd-
aöir. Búa þar eingöngu negrar, og
var engum leyft aö nálgast þann
’lielgidóm. Kofa])ökin sáust yfir
skiðgaröinn, scni í kring var, og
voru blámennirnir auðsjáanlega
önnum kafnir við eldhússtörf sín,
því að rnjög rauk úr flestum kof-
unum.
Lágvaxinn svertingi í einkennis-
búningi hermanna, með byssu í
hendi, stóð við garðshliðið og
horfði hvorki til hægri né vinstri.
Varnaði hann hverjum manni inn-
göngu. Við gengum til hans og
spurðum hann mjög kurteislejja á
íslensku, hvort okkur leyfðist ekki
að heimsækja prinsessuna. Hann
leit á okkur eins og hann vildi reka
okkur í gegn með augunum, en
sagði ekki neitt. Okkur þótti hann
heldur ókurteis, en endurtókum ]?ó
spurninguna, til ]>ess að ganga úr
skugga um, hvort hann hefði ekki
numið eitthvert tungutak. í þetta
skifti heyrðust í honum afarein-
kennilegt kokhljóð, sem endaöi
l’ram við góm, óskiljanlegra en
llollenska. Við það snerum viö á
braut.
Venjulega er mjög þreytandi að
ganga um og athuga stórar vöru-
sýningar. Það er svo margt, 'Sem
fyrir augun ber á hverri stundu,
koll af kolli, að ilt er að átta sig
á því öllu og menn verða þrcyttir
eftir nókkrar stundir, — dauð-
þreyttir og leiðir á því. Á jafn risa-
vaxinni sýningu og Wembley,
verður ekki hjá þessu komist, ef
menn ætla sér að sjá sýninguna
alla fljótlega á einum degi.
Við vormn búnir að fara úr
einni höllinni í aðra, land úr landi,
úr einni heimsálfu í aðra, og þegar
við loksins komum íil fyrirheitna
landsirts eða Jerúsalem öðru nafni,
vorum við orðnir uppgefnir á sál
og líkama. Við gengum inn í vöru-
musteriö. Þar varð naumast þver-
fótað fyrir mannfjölda, auðsjáan-
lega sambland af fariseum og toll-
heimtumönnuTn, sem horfðu með
aðdáunar og Iotningaraugum á
perlufestar og annan forgengileg-
an hégóma, sem sagt var aS kærni
beint frá landinu helga, og seít var
með óguðlegu verði. ÞaS, sem að-
allega vakti athygli mína þarna
inni, voru háir staflar a£ appeisín-
nm, sem voru stórar eins og mel-
ónur og ódýrari en blessun hjá öl-
musumauni. Við keyptum nekktsF
stykki og snerum á brott. íil ein-
hvcrs staðar, sem gæti veitt okknr
hvíld.
Við settumst á bekk þar skamt
írá og borfðum á fólkið, sem frani
hjá geíck og hvarf jafnóðum itm
í byggingarnar sem í kring voru.
Sumstaðar á götumim stóðú tnemt
við 'borð og seldu ýmsar ónytsavn-
Iegar vörur eða þeir sýndu mönn-
nm ágreti einhverrar vörutegund-
ar og anglýstu þær á þann háit.
Einn af þessum náungum stóð uppi
á Itorðs og ávarpaði þá, semi krúig
voru ; „Ladies and Gentlemenl Má
eg ekki sýna yðtir þenna heims-
fræga Imdarpenna. Hann gevur
skrifaJð alt, og auk ]>ess getið þér
notað hann sem naglaskefii og
tannstongul. Gerið svo vel, havm
er ókeyþls, — kostar ekki neitt, —
þarf ekkert að borga.“ Einhver
rétti frarn höndina eftir gersem-
inni. Ræðumaðurinn réttir að hon-
um lindarpennann. ,;Gerið svo vel,
talcið hann, það er að eins penninn,
■sem þér eigi að fá. Hann er laivs “
Ilöndin, setn rétt var, hvarf skjót-
lega ttiður í mannþröngina, en
..penniim ;gekk inn .aftur, Frlv.