Vísir - 13.08.1924, Síða 4

Vísir - 13.08.1924, Síða 4
!VÍSIH Linolenm nýkomið J. Þorláksson &. Norðmaiwi. lefi fyTirliggJandi: Gluggagler, rnisliU gler, hurðagler, ódýrast bjá ■XL.\3.öLt£7±$k ®torr Crrettísgðta 38. Sími €«. Dilkaslátur f«st í Nordals- íshúsi á morgun. ByrjaS að slátra kl. 7. Þakjárn Nr. 24 og 26 aliar lengdir, fengum við með Lagaríoss. Verðið hefir lækkað. Helgi Magnússon & Co. 'Jhversu skamt þessi bær er á veg kom- ;inn á þessu frumstigi hreiniætis, má -fdcki lengur eiga sér stað. Fyrir því er hér meS aivarlega skoraS á j>ann hluta bæjarstjómar- innar, sem sktlur ensku, aS ráSa bót v’á J?essu sem allra fyrst, svo aS, a8 tninsta kostí, sé hægt aS gefa svör *vi5 slíkum spurningum kinnroða- ■•laust. * j Bœjarbái- F élagsprenUmiBjan. besta tegand ný líomn&r. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 864. Meiri EGG, Spratts hænsnafóður eykur varp hisiiunnar slóriega. Reynsla er þegar íengin á nokkrum stöðum hér i bænum, að varpið vex að miklum mun, við það að gefa hænunum Spratts fóður á morgn- ana. Fæst eins og alt annað gott í VON. Simi 448. Simi 448. B&níel Bfiúolssoa Ursntiður & Leturgrafari. Sínl 1178. Ljmriiveff 64 Einhleypur maður óskar eftir her- bergi nú þegar eða 1. okt. TilboS merkt: „33“ leggist inn á afgreiðslu Vísis. (183 Til leigu 1 okt. 3 herbergi og eldhús í nýju og vönduSu húsi. Lág leiga en fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist Vísi innan þriggja daga merkt: 12X12. (180 íbúð óskast til leigu, 2 herbergi eldhús og sérgeymsla. Gerið aðvart ísíma54. (179 Búð óskast, til að selja f brauð og mjólk. A. v. á. (167 SÓLRÍK ÍBÚÐ, 4—5 herbergi, | Uppl. Bjargarstíg 2, í dag, eftk óskast frá 1. október. Fyrirfram- kl. 6. ___________(184 greiðsla um lengri tíma. Uppl. í síma 395 eða 563. (175 r XAUPSSJSAPUR 2—3 herbergi og eldhús óskast I. okt. Uppl. gefur Guöbjörn Guð- mundsson, „Aeta“. Sími 948 og 1391 (heima). (92 Nýgift hjón óska eftir 2 herbergja íbúS með eldhúsi, helst í mið- eða vesturbænum. Uppl: í síma 330. (158 Stofa með forstofuinngangi, raf- lýst, til leigu, Grundarstíg 8, niðri. (184 J("I,'tAPAД FUNÐIÐ8"! »■ Budda með peningum í tapaðist. Skilist á afgr. Vísis sem fyrst. (176 EYRNAHRINGUR tapaðist í fyrradag, á neðanverðum Lauga- J vegi. Skilist gegn fundarlaunum á . Klapparstíg 25. (174 ^ Fundist hefir karlmannsúr upp í Mosfellsdal. Eigandi vitji til Sig- urgísla hjá Zimsen. (185 DÍVAN og fleira til sölu. Baid- ursgötu 32 niðri. (189' Til sölu í Hegningarhúsinu: Kað- alreipi úr fléttaðri manilla með eik- arhögldum, verð 3.50—4.00. Sig. Pétursson. (182' 2—3 ungar kýr, snemmbærar (sept.), fást í Grafarholti. (178 Tvær, notaðar eldavélar til sölu ódýrt. Til sýnis eftir kl. 7, á Rán- argötu 26. (172/ Agæt barnakerra (með skerm) til sölu, mjög ódýrt. A. v. á. (17 í Góðir kvenskór til sölu. Flestar stærðir eru komnar. Verð frá kr. 5—6 parið. Verslunin Klöpp, Sími 1527. (170 Barnakerra og bamarúm óskast keypt. Uppl. á Laugaveg 18 B. (169 Veðdeildarbréf óskast. A. v. á. Merkt budda með peningum tap- aðist í austurbænum í fyrradag. — Skilist í Mjólkurbúðina Hverfisgötu ■ 50. (188 I I Góður heyskaparmaður óskast nú þegar. Upplýsingar á Nýlendugötu 23. (181 Tilboð ósfeast í, að sementslétta hús að utan. Uppl. á Framnesveg 30, eftir kl. 6 næstu daga. (173 Stúlka óskast til léttra heimilis- starfa, á fámennu heimili (hálfan eða allan daginn). Hátt kaup. — (168 Nýtt steinhús til sölu í vesturbæn- um. A. v. á. (157r Blý káupir s.f. Álmaþór, Lauf- ásveg 4. Sími 492. (139- DrekkiÖ Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88 BORÐVIGTIR, 5 og 10 kíló óskast kayptar. Uppl. í sima 932. k (187 | TILKYNNING | Grár hestur í óskilum. Uppl. í síma 1028. (177 'jÖHEILLAGIMSTEINNINN. 64 t. ■p. i í sem við mintumst á áðan. J?ar steig hann á land og leyndist milli eyjanna eina tvo daga og bafði nær sett undan, vegna þoku, sem á datt. En þokunni létti og Drake komst að honum í rúmsjó. parf ekki að orðlengja það, að þá tókst ■wusta og náðu þeir skipi Rínaldós, en sjálfur var hann hengdur á einum rár-endanum, að gömlum og góðum sið sjóræningja.“ „Mér finst nærri, að það hafi verið skaði,“ sagði Ronald. „Eg býst ekki við, að bann hafi verið verri en hinir. Drake sjálfur var víst litlu 4»etri.“ „páð má víst til sanns vegar færa,“ svar- aði Vane. „Drake mundi hafa látið hann af- skiftalausan, ef Rinaldó hefði ekki ætlað að klófesta feng, sem Drake ætlaði sér. En hvað sem því líður, þá var Rínaldó hengdm-, eins og eg sagði áðan, og herskipið, sem hann hafði rænt, var tekið herskildi." „petta er merkileg saga,“ mælti Ronald, „en mér skilst ekki gjörla, hvernig. —“ „En þú skflur það bráðum!" mælti Vane ■og leit til dyranna. „Áður en þeir hengdu Rín- aldó, leituðu þeir vandlega að fjármunum í skipi hans; — Drake var trúandi til þess, eins og þú getur nærri! En þar fanst.ekkert, og hafði þó Rínaldó rænt hvert Spánarfarið af öðru skömmu áður og flutt herfangið á berskip sitt, — það hét Ðon Carlos, — og tveim dögiun áður en Drake kom auga á Rínaldó, hafði hann náð skipi, sem var að flytja hundrað þúsundir sterlingspunda í myntuðu gulli. En allir vissu, að Rínaldó hefði ekki komið við land eftir það, fyrr en Drake hrakti hann inn að Líparí- eyj- _ «« um. — Ronald settist upp í sæti sínu, beit fast Um vindilinn og starði á Vane. Hann mælti ekki orð frá vörum, enda gerðist þess ekki þörf. „Já, einmitt," sagði Vane þurlega, eins og hann væri að svara augnaráði Ronalds. ,,En hvar var féð, ef það var ekki í Don Carlos? — pú mátt trúa því, að ekki var það þar, því að þá hefði Drake fundið það.“ „í eyjunum," svaraði Ronald og talaði nú í hálfum hljóðum eins og Vane. „Já“, svaraði Vane. ,,Hann hlýtur að hafa skotið því á Iand, á meðan Drake var að leita hans í þokunni. — Taktu eftir! Við vitum, að hundrað þúsundir sterlingspunda vóru á þessu skipi, og líkindi til, að féð hafi verið miklu meira, helmmgi meira eða þrisvar sinnum meira." „Og ætlar þú að reyna að hafa upp á því?“ mælti Ronald hvíslandi. „Vi3 ætlum að hafa upp á því,“ svaraði Vane. „En eyjarnar eru mýmargar, og hver veit, hvar Rínaldó hefir fólgið féð? Ef þú veist það ekki, þá getum við leitað til ónýtis í heila öld.“ „Satt er það," svaraði Ronald, „en bíddu við!“ Hann reis á fætur og lauk upp leynihurð á.< þiljum salsins, en þar innan við var peninga- skápur. Hann lauk honum upp, tók út úr hon- um eins konar stokk, lauk honum einnig upp... og sneri síðan til sætis síns, en slepti aldrei a£ stokknum og mælti hvíslandi: ,.J?ú veist, eða kant að hafa heyrt, að mér hefir þótt gaman að leita uppi forn skjöl og skil- ríki um gömul skip, einkum þau, sem notuð vóru á dögum Elísabetar drottningar. Eg hefr eignast allgott safn af gömlum sjóbrjefum, skjöl- um, dágbókum skipstjóra og þess háttar, sem geymt er á heimili mínu í London. Eg ætlaðs mér að rita siglingasögu þessa tímabils, eins og:- þú getur nærri, því að margt gerðist þá frá- sagnavert. Einu sinni var eg að skyggnast urn í gamalli skriflabúð við skipakvíamar, — þaj sem eg var svo heppinn að hitta þig síðar, — og rakst þá á gamla og fúna kistu. í henni var hitt og þetta blaðarusl og í því sjóferðabækur og gömul skjöl á ítölsku. Eg bjóst ekki við, að það væri mjög merkilegt, en keypti það þó alt og lét flytja heim til mín, svo að eg gæti athug- að það í góðu tómi. En eg átti þá um annað að hugsa í svip og steingleymdi þessu, þangað til í vetur, þá fór eg af hendingu að rannsaka það." „Kant þú ítölsku?" spurðí Ronald,, og Van« kinkaði kolli.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.