Vísir - 26.08.1924, Síða 3

Vísir - 26.08.1924, Síða 3
VISIK Sýn. Ég stend, sem fyr í bernsku, hátt á brún og blika lít hinn sama dýrSargeim. í fjarskans vídd, á fjallsins gnúp, um tún er frjálst, því allir vegir liggja heim. Og sjálfan himin tek ég höndum tveim, — J?ar tefja skýjafley með segl við hún til ferðar búin; burt í fylgd með þeim mig ber á kvöldsins létta roðadún. — Nú veit ég samt, að öll ]?au undralönd eru’ aðeins bjarmi hér á skuggans strönd þess veruleiks, sem í oss sjálfum er. . En æðstu þrár ei mega rætast hér: A bak við heljar haf og ókunn svið í hilling ber þær eilífðina við. Jakob Jóh. Smárí. mjög hrunið úr hlíSunum sérstak- ega úr hádegistelli, og hafa stór- ■ ar urðir myndast á dalbotninum við fjallsræturnar. Við gengum um þrengsl jietta fram og aftur og sáum hvergi móta fyrir rústum eða öðru ]>vi er ætla mætti að verið hafi kofa- -eða hæjarstæði. Ekki er óhugsandi að steinar, sem fallið liafa úr fell- unum, er að liggja hafi hlaðist í>vo að sumum mönnuni geti til \hugar komið að j>að séu undir- •stöðusteinar hrundra bæjarveggja. Dalverpi þetta kom okkur all- •mjög öðruvisi fyrir sjónir en Hauk- ur lýsir j>ví. Þykir mér öll frásögn -hans hin merkilegasla þólt eg eigi ertitt. með að trúa að staður þessi ihafi tekið svo miklum stakkaskift- «m á sex árum. Dlíklegt þykir •mér að maðurinn hafi ekki sagt írá eflir bestu vitund og þarf sist að efast um að frásögnin háfi ver- ið samviskusamlega niðurrituð. — Sýnist mér því sem varla sé hér ainlikið. því að ekki er jiað vafa- niál, að dalnr Hauks er hinn sami •og við komum í fyrir sex árum, enda jrekkjum við svo vel svæði ,það sem hann fór um, að enginn staður á leið hans um jökulinn kemur heim við lýsing hans nema þessi. Eg skal láta ósagt, hvort það hefir vilt okkur sýn að við fórum þangað ú „dönskum skóm og með dósamnt i nesti“ erns og Helgi Hjörvar kemst að orði. Þykir mér þó slíkt ólíklegt, því við komum |rar heldur illa til-reika eflir regn og islenskan storm á Kaldadal, i.þar að auki neslislausir. Hefði Þórisdalur ekki þurft að forðast okkur þess vegna. En hvort við vlcomum }>ar með tískulausu hug- arfari man eg ekki; en liitt man eg að ekki bar á öðru en að fjöll- in tækju vel á móti okkur, þótt ekki værum við i silfurhneptu sel- skinnsvesti. Eg skal vera fáorður að öðru ieyti; en geta má þess, að þegar Haukur kemur í dal þann, sein ætlað er að sé hinn rétti Þórisdal- ur, þá segir hann að þar séu tvö vötn, mismunandi stór. En þetta ■ er ekki rétt. Aðeins eitt vatn er í • dalnum, sem greinilega má sjá á myndum þeim er við tókum í sumar. Misskilningur hans getur stafað af því, að ísaður snjór figg- ur víða um vatnið. Þriðja vatnið, sem hann sá, er ekki stöðuvatn, heldur snjóleysing sem rennur um lægð suður af Klakk. Vatn það. sem hanu gefur nafn og kallar Djúpavatn, er hið sama sem Dr. Wunder kallarNýja- vatn, sem einnig er rangt, þvt að vatn þetta hefir um áratugi verið leitarmönnum kunnugt og kallað Langavatn. Johanne Stockmarr hirð-píanóleikari er væntanleg hing- að með e.s „Island” í kvöld eSa fyrramálið. Eins og öllum, sem nokkuS þekkja til hljómlistarlífs Dana á síðari árum, er kunnugt, hef- ir ungfrú Stockmarr lengi verið talin langfremsti píanósnillingur Dana og því haldið fram af ýmsum, að ná- grannaþjóðirnar, Svíar og Norð- menn, ættu engan, sem gæti talist henni jafn slingur. Hér er um „vir- tuos“ að ræða, sem hvarvetna hefir verið tekið með kostum og kynjum og hlotið hefir mikla aðdáun hinna vandfýsnustu hljómlistarvina, hvort heldur hefir verið á Norðurlöndum eða suður í Evrópu. Heimsókn ungfrú Stockmarr hing- að mun því vekja óskifta gleði og eftirvæntingu allra hljómlistarvina, Nafn hennar er víðfrægast allra píanósnillinga, sem hingað hafa komið síðan Arthur Schattuch var hér á ferðinni fyrir mörgum árum og um ágæti hennar sem listamanns verður ekki deilt. Reykvíkingar hafa heyrt svo mikið af góðum píanóleik síðari árin, að mörgum mun verða tíðfarið á hljómleika ungfrú Stock- marv til að hlusta á, og gera sam- anburð við það, sem heyrt er fyrir — ekki síst okkar ísl. ágætismann á þessu sviði, Harald Sigurðsson. Honum er það mest að þakka, að þekking og áhugi manna hér er kom- inn á það stig, scm komið er, haim hefir rutt brautina, þó enn þá sé hann kornungur. Ungfrú Stockmarr býst ekki við að halda hljómleika hér fyr en um Stoiín i leiistep fyrirliggjandi. Heigí Magnússon & Co s miðjan næsta mánuð. pangað til ætlar hún að taka sér hvfld og fer sennilega upp í sveit svo sem hálfs mánaðar tíma. F. Frá DanmfirktL Khöfn, 23. ágúst. FB. | viðtali við „Politiken“ hefir samgöngumálaráðherrann sagt, að stjómin hefði í hyggju að fresta ýmsum opinbemm fyrirtækjum, sem ráðin hafa verið, en ekki er knýjandi nauðsyn að framkvæma, þar á raeð- al — auk ríkisfyrirtækja — lagn- ingu jámbrauta, sem einstök félög eiga að framkvæma, en fá styrk til úr ríkissjóði. Unnið er nú að fram- kvæmd slíkra fyrirtækja fyrir 57 miljónir króna, og leggur ríkið til helminginn. pó hefir verið ákveðið að fresta ekki byggingu brúarinnar yfir Litlabelti. Ástæðan tfl þessara frestana á framkvæmdum er sum- part sú, að erfitt hefir reynst að útvega fé til þeirra, og sumpart sú, að hentugra þykir að geyma vinn- una, sem fæst við þessi fyrirtæki, þangað til komandi atvmnuleysi fer að gera vart við sig. Alheimsfundur skáta, sem hald- inn var í Kaupmannahöín í sam- bandi við „jambore” þeirra í Exme- lunden, endaði 21. þ. m. Var ákveð- ið að halda næsta fund í Kandes- teg í Sviss 1926, en næsta „jambore“ verður frestað til 1929 til þess að rekast ekki á ojympíuleikana. Esja fer héðnn~á morgun 27. ágúst kl 10 árd. í hringferð vestur og norð- ur uin land. Locatelli fundinn. Síðdegis í gær barst hingað svo« látandi skeyti frá Internationa| News-senáce í London: Richmond iann Locatelli. Símað var héðan i gærkveldi (if að leita nánari fregna um flug-* manninn, en svar ókomið, flþegar þetta er ritað. J W!.aÆáuaí«_iit«. jJs. jsií-iAijS Jlfr J | i 1 Leidréttmg. Sjötíuára afmæli Sveinbjöras skálds Björnssonar er níunda sept- ■ember, en ekki 23, eins og stóð í blaðínu £ gær. Asmundur P. Jóhannsson og Grettir sonur hans kom ura helgina úr kynnisför að norðan. peir hofðu farið víða um Húnavatnssýslu og norður í Skagafjörð, til Sauðár- króks, Drangeyjar og heim að Hól- >jm. peir fara héðan á Gullfossi áleiðis til Vesturheims. E.s. Mercur TV"^ kom hingað í gærmorgun; fer annað kveld kl. 6. Farseðlar sæk- ist í dag. 26. ágúst. FB. Að því er „Berl. Tidende” segja hefir stjómin í gær á ráðherrafundi fallist á tillögur hermálaráðherrans um afvophun. Frumvarpið verður lagt fyrir ríkisþingið í haust. Hinn 22. þ. m. héldu danska og þýska flugferðafélagið fund í Kaup- mannahöfn til þess að ræða um til- raunaflug að nóttu til milli Kaup- mannahafnar og Bcrlín í septembar næstkomandi. Á að senda eina vél hvora leið á hverri nótt — frá K- höfn og Berlín kl. 9 að kveldi og eiga þær að mætast í Stettin og koma á áfangastaðinn kl. 3 á nótt- unni. Á Ieiðinni xnilli Berlín og Stett- in verða notaðar landvélar, en milli Stettin og Khafnar sjóvélar. Far- þegaflutningur verður ekki leyfður í þessum ferðum, fyr en örugt þykir, að hægt verði að halda uppi reglu- bundnum ferðum. Samkv. beiðni frá Norðmönnum hefir innanríkisstjóniin kvatt „Ger- trud Rask“ til þess að Ieita að skips- höfn norska veiðiskipsins „Annie“ ,á svæðinu frá Angmagsalik til Hvarfs og að fá Eskimóa til að leita með- fram ströndinni svo langt norður á bóginn, sem komist verSur. VeSríð í morgun- Htti í Reykjavík 9 st., Veslm.- ■eyjum 8, Isafirði 6, Akureyri 8„ Seyðisfirði 9, Grindavík 8, Stykkis- hólmi 8, Grímsstoðum 5, Raufar- höfn 8, Hólum í Hornafirði 9, pórs- höfn í Færeyjum 9, Kaupm.höfn 14, Utsire 13, Tynemouth 11, Jan Mayen 5 st. (Mestur hiti í gær 11 st.). Lóftvog lægst við Færeyjar. VeSurspá: Hæg norðíæg átt. Ur- koma víða ’á Norðurlandi. Bjart- viðri á Suðurlandi. Hfúskapm. Síðastliðinn iaugardag vora gef- m saman i hjónaband af síra Bjaraa Jónssyni þau ungfrú Kristín Áraa- dóttír prófasts pórarinssonar og skólastjóri Hjálmar Waag frá Fær- eyjum. Ungu hjónin fara héðan meS Mercur á morgun. fór árdegis í gær frá pórshöfn í Færcyjum áleiðis hic.gað. Bobúa kom í gær síðdegis til Kaupna. - iiafnar. Félag Vestur-fslendmga heldur kaffikveld annað kveld kJ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.