Vísir - 19.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1924, Blaðsíða 3
flBU Verslunin Guliíoss er flutt á Laugaveg 3. varlega í taumana. Okkur stend- ur hinn mesti stuggur af ýmsu framferði manna, og jafnvel kvenna lika, sem of litill gaum- ur virðist gefinn af hálfu yfir- valdanna. Eg á, meðal annars, við hina alitunnu launsölu á á- fengi, sem hér fer fram og er á vitorði fjölda margra manna. pað er vitanlegt, að hér eru drykkjukrár reknar í atvinnu- skyni og má það kynlegt lieita, að slíkt skuli geta átt sér stað. J?að er fjarri þvi, að þetta sé neitt launungarmál, enda liður svo varla nokkurt kvöld, að ekki verði friðsamir borgarar meira og minna varir við þennan óf ögn- uð. — Mér er nú spurn: Hvað gerir lögreglan til þess að upp- ræta launsöluna? Sumir full- yrða, að hún geri alt sem hún getur, en að röggsemi yfirvald- ■■anna til þess að framfylgja lög- um og rétti, sé langt lof lítil. — Núna í vikunni var einn þessara brennivinssala dæmdur i hæsta- rétti i sektir og fangelsi, og er vonandi, að það sé upphaf þess, að yfirvöldin ætli sér að fara að hreinsa til i bænum. Hér verð- ur að hreinsa til. Annars sekk- ur bærinn niður í spilhng og ! lesti. Hér er — trúið þið mér til — mikil hætta á ferðum. Mundi ekki líka ein af plág- um stórborganna, lauslætið, vera á efnilegu byrjunarskeiði . Iiér? Sumir iialda það. — ! Eg skora á yfirvöldin og lög- iTegluna og siðsaman aþmenn- ing að taka höndum saman i bróðemi, til þess að vemda og varðveita okkar kæra bæjarfé- lag fyrir allskonar spilhngu. — Ef til vill væri best, að stofna "öflugan félagsskap í þessu skyni. Eg vildi að þessar hnur gætu -■orðið upphaf að umræðum og framkvæmdum í þessum efnum. Við verðum að hefjast handa, líklega helst með öflugum fé- lagsskap, og taka vægðarlaust í lurginn á því fólki, sem vel- sæmd og siðferði þessa bæjar- félags er búinn háski af. — Ger- um það strax, áður en alt er orð- ið um seinan. Borgari. J. ia. A ,1. ^ iJ. iJ, -ii« »!«-»<■ Bnjarfiéttir. Dánarfregn. Jón Þóroddsson, Kirkjutorgi 6, andaíSist 17. þ. m., 68 ára gamall. Hann var lengi vinnumaöur og íorma'Sur hjá GutSmundi sál. á AuSnum á Vatnsleysuströnd. Messað verSur i frikirkjunni í Hafnar- firöi n.k. sunnud. kl. 2. Síra Ólaf- ur ólafsson. * Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vest- mannaeyjum 6, Isafirði 3, Akur- eyri 2, SeySisfirSi 5, Grindavík 5, Stykkishólmi 4, Hólum í Horna- firSi 5, Þórshöfn i Færeyjum 8, Kaupmannahöfn 13, Tynemouth 8, Jan Mayen 3 st. — Loftvog lægst fyrir sunnan land. VeSurspá: Svip- aS veSur. Rannsókn út af brunanum á Hverfisgötu er nú lokiS af lpgreglunnar hálfu og hefir verið send bæjarfógeta. Tveir menn voru settir i gæslu- varShald í fyrrinótt, en aS öSru leyti hefir ekki veriS unt aS fá nánari vitneskju um rannsóknina. Kartöfhir. Akraneskartöflur nýkomnar f pokum og lausri vigt, ódýrastar i V 0 N . Sími 448. Sími 448. Botnia fór héSan í gærkveldi vestur og norSur til Akureyrar. Meðal far- ]>ega voru: Ungfrú Johanne Stockmarr, Jens B. Waage, banka- stjóri (í eftirlitsferS), Árni Páls- son verkfræðingur, GuSm. Bjöms- son kaupmaSur, Eiríkur Leifsson, kaupm. o. fl. Út af ummælum Dýravemdarans, sem prentuð eru í MorgunbaSinu í dag, hefir Vísir veriS beSinn aS geta þess, aS svartbaksungar Ó. Fr. fái dag- lega vatn til aS baSa sig úr. Geta menn sannfærst um þetta, ef þeir koma aS girðingunni. Frú Guðrún Pálsdóttir, móðir sira FriSriks FrSriksson- ar, á 85 ára afmæli 1 dag. Varðskipið Þór kom aS norSan í gærkveldi, meS margt farþega. Sýning á búsafurSum, svo sem smjöri, osti, skyri og rjóma, var opnuS í BúnaSarfélaginu í morgun, og verSur opin til lcvelds. ASgangur ókeypis. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: frá Völu 10 kr, og frá N. N. 15 kr. Gnmmihfstykkin ] marg eftirspurSu eru komin aftur. Verð 6,50 7,50 9,00 11,06 15,00. Lffstykkjabúðm Kirkjustræti 4. Verslnaln liytnr 28. sepl. f Aasturstræfi 4. „Lessire Plieiif (Fönix-duft), •* egta franskt, er besta og édýrasfe þrettaðaftið. — Biðjið um það. i heildsölu hjá hf. Cirl Uðepfner, Langferðamenn JÉÉ^ og Labbakútar. IfHvað eru Langferðamenn og Labbakútar? Tvö krakkakvæði eft- ir Hátlgrim kennara Jónsson, er hann hefir ort eftir dönsku kvæði er heitir „Fíugten til Amerika" og ensku kvæði, er heitir flTen little niggerboys44. Letnð er ágætt og myndirnar góðar. Jón Jónsson mái- ari, bróðir Ásgríms Jónssonar, teikn- > aði þær, en Ólafur Hvanndal'gerði mótin. Gutenberg prentaði og er frágangur allur i besta lagi. Böra sem farin eru að staula, munu ekki að eins hafa mikið gaman“af þessum barnaljéðum, heldur og gagn af að æfa sig ve! í að lesa þau. S. Kr. P. OHEILLAGIMSTBINNINN. 87 'sér yröi um megn aS grenslast fyrir um ferðir • tveggja eSa þriggja skipa, eSa verSa þess á- - skynja, á hverju þeirra Lemuel Raven og stúlkan hefSu fariS. Þau höfSu flúiS sjóleiSis. En Raven hlaut aS vera ofslægur til þess að fara rakleiSis til dvalarstaSar síns. Reece þótt- ist vita, að hann mundi fara margar Icróka- leiSir,' svo aS ógerningur væri aS hafa upp á honum, án þess að leita hjálpar lögreglunnar. En Dexter Reece ætlaði ekki að leita á henn- ^r náðir, — hann varð aS vinna aleinn aS íþessu. Á meðan hann var aS ganga heim til hall- arinnar, greip sá ótti hann, að einhverjum öSr- urn kynni aS detta í hug, að Lemuel Raven væri valdur að’ morði Sir Mortimers, og að stúlkan í mylnunni væri dóttir hans, sem rænt hafSi verið. Hönum hefði i raun og veru fund- ist það undarlegt, að engum skyldi þegar hafa flogið sá grunur í hug, ef hann hefði ekki vit- aö, að glæpir, scm löngu hafa verið framdir, æru annaS hvort gleymdir eSa huldir þeirri •dularslæSu, sem enginn fær séS í gegnum. Aldrei heföi honum sjálfum flogiS þetta í hug, ef hann hefSi ekki dottiS niður á myndina af laföi Mortimer. Þegar hann kom í höllina, gekk hann tafar- laust inn í herbergiö, þar sem myndin af lafSt Mortimer hafSi lengi legiS í gleymsku. Hann tók hana upp, leit á hana fast og lengi með tindrandi augum og rendi henni því næst niS- ur í vasa sinn. Frá því augnabliki skyldi eng- inn maSur sjá hana, uns sú stund kæmi, að honum væri hagur í aS sýna hana. Meöan þau Evelyn og hann sátu aS kveld- verSi, mælti hann af einlægum söknuSi: „Eg býst viS, aS skjóIstæSingur ySar í mylnunni sé gersamlega horfinn. Mér varS gengið upp að mylnunni í dag og leit þar inn. Hún var auö og yfirgefin og þaS virtist ber- sýnilegt, aS þeim kæmi ekkí til hugar aS koma þangaS oftar.“ „Á! Búist þér viS því?“ spurSi Evelyn og andvarpaSi. „Eg vona, aS ySur skjátlist. Eg mundi mjög sakna Cöru. Mér er orSiS mjög hlýtt til hennar, þó aS eg hafi ekki kynst henni lengur en þetta. En einhvernveginn Iegst þaS í mig, aS þér kunniS aS hafa á réttu aS standa, og aS þau muni ekki koma aftur. Mér var sagt i Port Dale, aS faSir hennar væri undarlegur maöur og hef Si aldrei vlngast þar viS nokkurn mann, og fólki fanst, aS hann værf* líklegur til þess aS fara þegar minst varSi, eins og nú er komiS á daginn. Eg vildi að eg vissi, hvert Cara hefir fariS! Eg mundí skrifa henni og fá hana til þess aS skrifa mérr þvi aS eg ber kvíðboga fyrir framtíC hennar?* „Eg hugsa aS þaS yrSi árangurslaust, aJf reyna aS spyrja þau uppi,“ mælti Reece og hristi höfuSið. Þau þögðu bæði í svip, en þvt næst sagði haim ems og ékkert byggi undirr „Hún er skrýtin, þessi mylna þaraa! Hún stendur á Ijómandi fögrum staS. Eg býst viS, aB þér brosiS að mér, ungfrú Desborough, en eg get ekki aS því gert, mig langar undarlega mikið til aS eignast hana eSa leigja. Það kemr- ur stundum aS mér, aS eg þrál hvíld, sem eg get að eins notiS í fullkomrnni kyrö og ein- veru. Og mér þætti vænt um að eiga mylnuna til þess að Ieita mér þar athvarfs, þegar eitt- hvaS þrengir mjög að mér “ Evelyn virti hann fyrir sér og brosti ofur- litið og undraðist. En síðan IrinkaSi hún koIE, eins og hún skildi hann og vakti nú föður sinn af dvala meö skærum hlátri, því aS harrts. hafSi aS vanda, veriS mjög axmars hugax„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.