Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 1
'fýlltL BTKINGSdMSSOlS. WttÚ 160Q, Afgreiðsla I AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400, 14. ár. MiSvikudaginn 24. september 1924. 224. tbl. Aígr. Álafoss er flntt i HAFNARSTRÆTI 17. Kaupum ull hæsta verði. FRAKKAEFNI sein ekkl þar! að lóðra ern komin. — Alskonar fataefal i vetrarfáf m|eg óðýr. Komið í afgr. Álafoss. Sími 404. SAH.& Bið Á leið i sjöunda himin gamanmynd i 6 stórum þáttum. Aðaihlutverkið leikur skemtilegasti maðnr beimsins Harold Lloyd og mynd þessi er sú lang skemtilegasta sem Harold Lloyd ennþá hefur leikið. Myndin sýnd í hvold kl. 9. Alklæði, íallegt. ftdmuklæði. Yetrarkápuefni i mörgum litum. Kjólacfni ullar óg baðmullar. Morgunkjólacfni frá 7.80 i kjólinn. Tilbúnir morg- unkjólar frá 13.75. Upphlutasilki gott og ódýrt. Prjónagarn margir litir. Prjónahúfúr á börn frá 3.90 Áteiknaðir dúkar afar ódýrir og m. m. fl. Verslnn Gnðbjargar Bergþórsðóftnr Sími 1199. Laugaveg 11. F, Gær nr kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. U-D. í kvöld kl. S1/^. — Fyrsti fundur. Allir piltar 13—18 ára velkomnir. Karlakór K. F, U. M. syngur A-D. annað kvölð. Innilegt þakklœti fœri ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð og sóma á sjölugs afmœli mínu. Sigurður Kristjúnsson. Börn þau, *em beðið hefirj verið fyrir, komi í Kennaraskólnnn á morgun, fimtudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. Foreldrar eru beðnir að gera við- vart um þau börn, sem enn eru ókomin { bæinn. Magnús Ðelgason Hin viðurkendu Skipakol (steamkol) og hnetnkoi eru væntanleg um næstu helgi. HbívgtsIm Gaiíars Gíslasoiar. Tekið á mótl pöntnnnm i sima 481. NTJA Bíð Móðirin Sjónleikur i 11 þáttum. — Þessi kvikmynd er vafa- laust áhrifamesla og best leikna mynd, sem gerð hefir verið. Kvikmynd þessi er hvarvetna tal- in meistaraverk. Móðprhlutverkið er svo aðdáanlega leikið af Mary Garr, að eins dæmi er. pjá'. —-‘Mfwhci. S' • Verðnr sý^d aðelns í kvöld og annað kvöld kl. 9. Jarðarför litla piltsins okkar, fer fram frá fríkirkjunni á morgun (fimtudaginn 25. þ. m.) kl. 2 e. h. Ingibjörg Sigmundsdóttir. Helgi Kr. Jónsson. Óðinsgötu 15. G.s. BOTNIA Farþegar til útlanda sæki iarseðla í dag. C. Zimsen. Linoleum-Gólídökai ber öllom saman nm að sén fallegastlr, endingarbestlr og langódýrastir hjá Helga Magnússyni & Go

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.