Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 3
vissn I Skeiðaréttir Ódýrast far og bestar bifreiðar írá Sieindóri Símr 581 (tvær línur). • Hafnarstræti 2. Pantið íar í tíma. „bræfta" hann, ætti ekki íremur a'S þurfa a'S koma til mála, en aS iiræSa lax, heilagfiski, rauSmaga, steinbít e'ða annan góðan, fitumik- inn fisk; nóg er, aö síldin sé ibrædd. B. Sæm. íSigurður Kristjánsson, bóksali. Pann varð sjötugur í gær, eins 1 > og getið hafði verið um hér í blað- ínu. Kl. 2 gengu prentarar heim til hans fylktu liði undir fána .Prentarafélagsins. Nam fylkingin astátSár á götunni fyrir framan hús : Siguröar, en stjórn félagsins fór \ mn til hans og flutti honum kvæ'Bi, «r orkt hafði Stefán skáld frá' Hvítadal. Flutti ritari félagsins "kvæðið og mælti um leið nokkur •orð. Afmælisbarnið kom þá út og ávarpaði félagSmenn, en að því loknu var hrópað ferfalt húrra. -AtS lokum afhenti Sigurður Krist- . jánsson iooo kr. minninga gjöf til styrktarsjóða Prentarafélagsins. rEsja fór héðan í strandferð síðdegis ¦í gær meS fjölda farþega. Mercur fer héðan i dag kl. 6 til Bergen, •tim Vestmannaeyjar og Færeyjar. Usta-kabaretten heldur skemtun í kvöld, svo • sem augl. er í blaðinu í dag. Er þar margt gott og skemtilegt á 4>o6stólum og meðal annars mun . marga fýsa aó* sjá danssýningu •frú L. Thoroddsen, þvi að mik- ið orð fer af leikni hennar i >danslistinni, Farmiðann * * á bresku heimsSýninguna i "Wembley, Liondon, fékk Ölöf SKetilbjarnardóttir Óðinsgötu 21. Ungiingadefld K. F. ¥. M. (U-D) heldur fyrsta fund sinn eftir sumarhvíldina í kvöld kl. 8J4. Þangað eru allir piltar 13—18 ára velkomnir. — AnnaS kvöld byrj- ar aðaldeild félagsins fundi sína. Liíðrasveit Reykjavíkur spilar í kvöld kl. 8% á paki Hljómskálans. Enskuskóli. Sú hugmynd, að Mr. Little setji hér upp ódýran enskuskóla fyrir almenning, vekur mikla athygli í bænum. Það er án efa mjög almenn ósk, aS einhver stofnun, sem þess er megnug, vildi leggja til hús- næði syo a'ð hugmyndin geti kom- ist.í framkvæmd. ÓlagiS á krónunni. Eg átti í gærdag símtal við kunningja minn austur í sveitum. ViS spurSumst almæltra tíðinda, en kunnum frá fáu aS segja. AS lokum segir maSurinn: „Bágar eru íréttirnar af krónunni okkar." — „Nú, hvaS er um hana?" segi eg. ,.Eg á viS þetta grátlega ólag," segir maSurinn, „hún stígur enda- laust." — „Heldur fer hun nú gætilega aS því, finst okkur hérna," segi eg. — „Gætilega, sér er nú hver gætnin," segir kunn- ingi minn og er aS byrja aS verða reiSur, „hún ætti bara hreint og klárlega aS sunka niSur í 50 aura — ekki minna," og síSan hringdi hann af. Svona skoðanir. eiga aS komast á prent og þéss vegna biS eg Vísi fyrir þessi orö. S. Ó. Móðirin, hin ágæta mynd, sem Nýja Bió hefir sýnt undanfarið, verður sýnd aS eins í kvöld og annaS kvöld, vegna þess aö hún verSur aS send- ast út meS Botníu. Er því nú síS-* asta tækifæri til aö sjá pessa fram- úrskarandi fallegu kvikmynd. Áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá B. J. Barnasköli Seykjavíkur. fiörn, sera ganga eiga i baraaskólann á vetur, komi i skólanti svo sem hér segir: Laugardag 27. sept. komi «11 börn, sem :voru í skólanum siðastliðinn vetur, börnin úr 8., 7. og 6. bekk klukkan S1/^ fyrir bá- degi, bðrn úr 5. bekk kl. 10, ár 4 bekk kL 1, or 3. bekk kl. 3, ér 2. og 1. bekk kl. 5. Mánudag 29. sept. komi ðll börn, sem ekki voru í skélan- um siðastliðinn vetur og orðin era 10 ára e'öa verða það fyrir næsta nýár, drengirnir kl. 9, stúikurnar kL 1. Þriðjudag 30. sept. komi öll yngrí börn, sem ekki vom í skólanum síðastliðinn vetar, drengimir fcl. 9, stúlkurnar kl. 1. Áriðandi er, að þessa sömu daga og á sama tíma sé sagt &i þeirra barna, sem ekki geta feomið sjálf. Sig. Jónssoi. Aðal-sláturtíðin á þessu hausti byrjar á morgun. Þá verða slátur send heim, ef tek- in eru 5 eða fleiri í eihu, einnig kjöt i heilum kFoppum. Tekið A móti pöntunum i síma 249 (tvær línur). Sláfnrfélag Snðnrlands. UPPBOÐ verður haldið föatudaginn þ. 26. þ. m. kl. t sfðdegis í Liverpools portinu á all-skonar áhöldum frá botnvörpuskipum, t. d. akkerum, allsk. blðkkum, köSlum og fleíra- A«k þess á ýmiskonar járnvörum, svo sem vasahmfum, skeiðum, skrám, klippurn, m. m. Fyrir bakara: Hveiti, „Sunrise" og „Standard", Rúgmjöl, hálfsigtimjöl, beilsigtimjðl, strausykur, púWsykur, flórsykur, marmelade, mjólk, „ÐANC0W*, caeao, rúsínur, þurkuð epli, apríkosuT, sveskjur, smjöriiki GC ©g Palmin. Hf. Carl Höepfier Simar 21 & 821. Horsbúðiii Langawg Í2 er til leigu n& liegar. LfstbaieBdor tall við mtg þar dag!ega kl. 5—7 e m. — Elfas F. fiólm Aiiir sem reynt bafa elaid-mjólkiia eru sammála um að betri tegnnd hafi þeir ekki íengið. Dykeland-sujé kín er hrein ómengull holiensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið úr Eiýmjdlkiiiiu, en aðeins vatniS skilið frá. í heilðssia bfá ilBiitaii & KYara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.