Vísir - 26.09.1924, Page 2
««1911
))MairiHm8
Sölum íyrlrliggjandi
KERTI
afar ódýr.
Símskeyti
Khöfn 25. sept. FB
Frá alþjóðafundinum í Genf.
Símað er frá Genf: Á sameig-
inlegum fundi í þriðju nefnd al-
þjóðaráðslefnunnar var í gær
Sesin upp l'undarbók undir-
jiefnda þeirra, sem skipaðar
bafa verið til þess að íhuga ýms-
ar greinar afvopnunarmálsins.
Aðalinnihald þessara fundar-
gerða var á þá leið, að styrj-
aldir, hvernig sem til þeirra cr
stofnað, skuh teljast ólöglegar,
og að gerðardómur skuli skera
úr öllum miskhðum ríkja á
milh. Skuli öll ríki i alþjóða-
sambandinu skyldug til að bind-
ast samtökum gegn hverju því
ríki, sem leyfir sér að rjúfa frið-
inn, og skuli framlög þcin’a til
ófriðar gegn friðrofum miðast
við stærð ríkisins, f jarlægð þess
frá ríkinu, sem byi-jar ófriðinn
«g styrkleik þess efnalega.
Arthur Henderson liefir i
ræðu, sem hann hélt um þetta
mál, látið i ljós, að allir aðilar
verði sjálfir að segja til um, á
hvern hátt þeir vilji taka þátl í
neyðvörnum gegn árásariki.
Kvað hann óhugsanlegt, að
hretski flotinn mundi að stað-
aldri geta verið til taks til þess
að andæfa friðspiilandi ríki, en
mundi að eins leggja lið í ítrustu
nauðsyn.
Fulltrúar smárikjanna á al-
þjóðabandalagsfundinum telja
ógerning að skuldbinda sig til
að veita ótakmarkaða hjálp ef
ófrið beri að höndum. Smáríkin
geti að eins veitt fjárliagslega
hjálp, en ekki lagt til herlið.
Að því er snertir samtök rikja
gegn ófriðarriki er sáttmálal'rv.
bandalagsins ónákvæmt, en
fundargerðir þær, sem minst
hefir verið á, gera nánari grein
fyrir, hvernig menn liugsa sér
íramkvæmd samtakanna.
Utan af landi.
Vestin.eyjum 25. sept. FB
Stefán Pálsson skipstjóri,
iengdafaðir Arna heitins Byron,
^andaðist hér í morgun.
Hf. Land
lieldur framhalds-aðalfund í Báru-
búð, uppi, laugardaginn 27. sept-
ember þ. á., kl. 8þá síðd.
Dagskrá samkv. félagslögunum.
STJÓRNIN.
tL, U. .»U Jéf.
Bnjarfréttif,
Konungur íslands,
Kristján X., er 54.ára í dag. For-
setar Alþingis sendu honum heilla-
skeyti, og fánar blakta um borg •
og höfn.
Messað
veröur á sunnudaginn í frikirkj-
unni i Hafnarfirði kl. 5 síðd. Síra
Ólafur Ólafsson.
Silfurbrúðkaup
eiga i dag frú Sigríður og Dan-
iel Bernhöft.
Trúlofuð
eru ungfrú Sigríður Þorleifs-
dóttir og málarameistari Lauritz
Jörgensen. ,
S j ómannastofan.
í kvöld kl. 8l/i talar síra Friðrik
Friðriksson. Allir sjómenn vel-
komnir.
Botnia
fór til útlanda á hádegi í dag.
Meðal farþega: frú Ingibjörg
Bjarnason, frú Bjarnhéðinsson,
ungfrú Gunnhild Thorsteinsson,
Chouillou og frú, Jón læknir Krist-
jánsson og frú, Andrés Guðmunds-
son og frú, Jón Björnsson, kaupni.
Jón kauprn. Árnason og frú, og
Þorsteinn sonur þeirra, ídfarin til
Þýskalands o. fl.
Sveinn Jónsson,
ökumaður, sem bjó í húsinu nr.
93 við Hverfisgötu, hefir beðið
stórtjón við brunann, sem þar
varð. Hann átti húsið, sent brann,
og það var svo lágt vátrygt, að
tjón af þvi neniur um 12 þúsund-
úm, en að auki misti hann nálega
alla innanstokksmuni sína. ITann
er nú húsnæðislaus oger vonandi,
að einhver víkist vel við, sem hús-
riæði hefir, og •leigi honum.
Grunsamlegt skip.
í fyrradag kom skip til Grinda-
víkur og skaut þar manni á land.
Yerðlækkun.
I) U 3í L 0 P bifreiðagúmmí seljum við nú með hinu afar lága eftir-
talda verði:
Dekk:
Slöngar:
30X3V2 Dunlop Cord kr. 77.00 kr. 9.25.
31X4 - — — 92.25 — 11.50.
33X4 — — — 113.00 — 1300.
32X41/, — —- — 154.00 — 15.00.
34X472 - — — 162.00 - 16.25.
33X5 — — — 199.00 - 17-40.
35X5 — — 214.00 - 18.50
815X120 — — — 128.50 — 15.00.
880X120 — — - 141.00 — 16.25.
Bifreiðaeigendur, athugið verð á 1) U N L 0 P hringunum og ber-
ið saman við verð og gæði á hringum frá keppinautum okkar.
Jóh. Ólafsson & Co.
Simi 534.
Sími 584.
Skóhiif ar:
Karlmanna, margar tegundir, verð frá 6 kr.
Kvenna, flestar gerðir, verð frá 5 kr.
Drengja, telpna og smábarna
Hvannbergsbræðnr.
Hann fór til Hafnarfjarðar og sit-
ur þar í sóttkví. Grunur leikur á,
a'ð áfengi sé í skipinu og hefir
Fylla, að sögn, verið send til þess
að leita þess.
Lúðrasveit Reykjavíkur
efnir til hlutaveltu næstkom-
andi sunnudag. Má vænta þess, að
borgarbúar sýni lúðrasveitinni
góðvild sína í verkinu með því að
geía muni á hlutaveltuna. Væri
illa farið, ef þeir menn, sem halda
sveitinni uppi og lagt hafa í kostn-
að við byggingu hljómskálans,
lentu í þröng með fyrirtækið, en
nú mun vera heldur þröngt fyrir
dyrum efnalega hjá þeim félögum,
og er hlutaveítunni ætlað að bæta
úr brýnustu þörfunum.
Frá skrifstofu Alþingis.
Jón Sigurðsson skrifstofustjóri
Alþingis fór áleiðis til útlanda
með Merkur i fyrradag. Mun hann
dveljast erlendis til áramóta. í
fjarveru hans veröhr skrifstofan
cpin til afgreiðslu kl. 1—2 dag-
lega. Þeir, sem ekki geta lokið er-
indum sínum á skrifstofutímanum,
snúi sér til Péturs Lárussonar
(sími 941) eða, um það er varðar
útsendingu Alþingistíðindanna, til
Helga Hjörvar (simi 808).
Baldur Andrésson,
cand theol., biður Vísi að láta
þess getið, að grein sú, sem um
liann birtist í blaðinu í gær, sé
samin án hans vilja eða vitundar,
og að ýmislegt sé þar mishermt.
Ungfrú Johanne Stockmarr
kom til bæjarins aftur með Bot-
riu. ITefir haldið hljómleika á ísa-
firði, Ákureyri og Siglufirði við
góða aðsókn. Hútn mun Italda
bljómleik hér áður en hún fer heirn,
sennilega næstkomandi fimtndag,
1. okt.
Gullfoss
kom frá útlöndum kl. 1 í dag.
Þingvallavatn.
Sakir mikilla þurka og lang—
vinnra, hefir lækkað svo í Þing-
vallavatni, að nema mun mörguiHt
fetum á yfirborði vatnsins. Niðus;
af Kárastöðum, þar sem er aSal-
bátalendingin þaðan, er nú tæplega
icndandi fyrir grynningum. —-
Vestur með Kárastaða-ásnum era.
uppsprettulindir, sent sjaldan eSa
aldrei hafa þornað i manna mimr-
um, en nú er þar alt veltiþurt og
verður að sækja neysluvatn annaS-
hvort austur í Öxará eða vestur í
Móakotsá, út undir IíeiSabæ-
Þakkarorð.
Hér með vil eg fyrír hönd nnnz.
og barna minna, votta mína mni~
legustu þökk öllum þeim, er hcHfr-
uðu útför mannsins mins sáluga,
Sigurðar .Runólfssonar, er lést £
Ákureyri 25. júlí s. 1. En sérstat-
lega þó þeim kaupmönnunum íir.
& Nýkomíð:
Hanskar
kvenna og karla
failegar Gamasher
kvenna og barna