Vísir - 27.09.1924, Síða 6

Vísir - 27.09.1924, Síða 6
27. sept. 1924. VlSlR Nokkrar bngleiðingar. í sumar reit eg dálítinn ritdóm riim drápu Stefáns frá Hvítadal um „Heilaga kirkju“ og lýsti þar stutt- lega skoðun minni á kaþólskum sið. Nefndi eg þar aðalgalla hans í mín- nm augum, ófrelsið, og sagði, að J?rátt fyrir alt veldi kaþólskunnar nú á tímum rynnu þar ekki þeir meg- instraumar andlegs lífs, sem mestri ólgu yllu nú í hugum siðaðra manna. G. Boots, prestur í Landakoti, gerð- ist til að andmæla ritdóminum í kurt- «islegri grein í „Vísi“. Mintist hann þar ekkert á það, sem eg hafði talið aðalgalla kaþólskunnar, en skrifaði mikið um fómfýsi kaþólskra manna, Jregar um mentunarstofnanir eða líknarverk væri að ræða, og benti á vöxt hennar og viðgang á und- anförnum áratugum. }7essu hafði eg hvergi neitað, og þótt margt mætti dú segja um aðstöðu kaþólskrar trú- ar gagnvart vísindunum, er það ekki aetlun mín, að fara út í þá sálma í J?etta sinn. Hitt vildi eg heldur at- huga, af hverju kaþólskan vinnur á gagnvart lúterskum sið. pað er merkilegt atriði, og ekki er það síst nauðsynlegt fyrir J?á,®sem lúterskri kirkju unna, að átta sig á þessu. Kaþólsk kirkja og Iútersk hafa sinn aðalgallann hvor. Galli ka- |?ólsku kirkjunnar er, eins og áður var getið, ófrelsið, sérgæðingshátt- nr og skortur á umburðarlyndi („engin sáluhjálp utan kirkjunn- .ar.") A móti þessu hefir kaþólska jkirkjan ýmsa kosti, sem laða menn að henni, jafnvel þá, sem laðast «kki að henni einmitt fyrir ófrelsið, eins og sumir gera. Má þar til dæm- is nefna leyndardómssnið hennar og ■dulspeki (mystik) og þá sérstaklega Icraftaverkin, dásemdarverkin, sem ■<eru þar enn í fullum blóma. — Galli Iútersku kirkjunnar er aftur á móti aðallega þurleikar hennar, þyrkings- báttur og skortur á dásemdarverk- um. Hún er að vísu laus við aðsil- galla kaþólskunnar. J7ótt lúterska kirkjcm hafi í raun og veru löngum verið ófrjálslynd og einstrengings- leg, er nú orðin víða mikil breyting á þessu til batnaðar, og það er ekki unt að segja, að ófrjálslyndið, skort- urinn á umburðarlyndi, sé hluti af eðli hennar, eins og segja má um þá káþólsku. Eji frjálslyndið eitt er ekki nóg. Og það er heldur ekki nóg, að hafa þurrar trúarsetningar, hvað Tettar sem þær kunna að vera. Ka- þólska kirkjan eflist t. d., að eg keld, ekki aðallega vegna trúarsetn- inga sinna, heldur þráti jyrtr þær; liún hefir ebnig upp á annað og betra að bjóða. Og það er heldur «kki nóg, að losna við rangar eða ófullkomnar trúarsetningar, eins og ný-guðfræðin gerir, ef ekkert er sett í staðinn til að fylla upp tómið. Mannsandinn heimtar meira en ein- tóma, skynsemi. Hann heimtar eitt- hvað, sem nær að .vísu út yfir þessa beims „graasten og mög“ (grágrýti og sorp), eins og Ámi Garborg sagði, en er þó eins víst og örugt og grágrýtið undir fótum vorum. Allir sein reynt hafa DYKELAND-MJóLKINA. eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekbx fengið. Dykeland-mjólkin er hrein ómenguK hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið ár nýmjólkinni, en aðeins vatnið skilið frá. í heildsóla h|á I. Bryojólfsson & Kraran. Linolenm Gólfdúkar, allskonar vaxdúkar, látúnsbryddingar á stiga og borð, og gólfpappL Bæjarins lang stærsta og ódýrasta úrval. Nýjar birgðir me5 hverri ferð. Vcrðið nú niiklu lægra cn áður. Lítið á mínar fjölbreyttu birgðir. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstig 3. S mar 464 og 864. Hann heimtar dásemdir, það, sem á fyrri tímum var nefnt kraftaverk. En þetta skortir lúterska kirkju til- finnanlega, og þar vantar hana sýnt á við þá kaþólsku. En er nú nokkur leið til þess að bæta úr þessum skorti? Elr yfirleitt nokkur von til þess, að lútersk kirkja geti staðist árásimar og'jafnvel far- ið að vinna á? Eg sé eitt hjálparráð, en heldur ekki fleiri. Ef lútersk kirkja vill ekki missa alla sína sauði út úr höndun- um á sér, verður hún að gera þetta : Hún verður auðvitað aðhaldaáfram á frjálslyndisbrautinni, og hún verð- ur um fram alt að skipa dásemd- arverkunum veglegan sess í kerfi sínu. En hvar getur hún fengið dá- semdarverk? Hvar getur hún feng- ið þá vissu um ósýnilegan heim, sem þau veita? Aðeins á einum stað: Hjá sálarrannsóknunum, — eða með öðrum orðum hjá spíritismanum. }7etta þykir nú sennilega sumum höið ræða, en samt er það satt. Sál- arrannsóknirnar hafa uppgötvað, að dásemdarverkin gerast, en ekki að- eins með kaþólskum mönnum, held- ur hvarvetna og á öllum tímum. Og þær útskýra þessa atburði sem fram- kvæmi eða afleiðingar æðri lögmála, sem ýmsir geti fært sér í nyt, t. d. framliðnir menn. Kaþólska kirkjan hefir yfirleitt aðeins tvær skúffur fyr- ir yfirvenjuleg fyrirbæri, aðra þar, sem séu verkanir guðs og helgra manna, og hina þar, sem séu verk- anir djöfulsins. Og auðvitað er, hvaðan öll þau máttarverk, sem ger- ast utan kirkjunnar, séu runnin. Svo einhliða skoðun hafa spíritistar ekki. }7eir þurfa yfirleitt ekki á hans kol- svörtu hátign að halda, þótt þeir játi hinsvegar, að margt ilt sé til — margar meir og minna illar verur — beggja megin við tjald dauðans. Lúterska kirkjan þarf að tileinka sér árangur sálarrannsóknanna. }7ar fær hún það, sem hún þarfnast, til að geta jafnast á við kaþólsku kirkj- una og jafnvel staðið henni fetifram- ar, því að hér er á boðstólum ráð til þess, að sætta trú og vísindi. En eins og allir vita, hefir þar um langt rkeið verið barátta, — vísindin sótt á, en trúarbrögðin varist. Og trúar- brögðin hafa yfirleitt aðeins getað varist fyrir þá eök, að menn hafa ekki getað án þeirra Iifað og hafa því •íaft sína trúarlegu sannfæringu læsta niðri í einni vatnsheldri hirslu og sína vísindalegu sannfæringu niðri í ann- ari. En slíkt ástand er óeðlilegt og fær ekki staðist til lengdar. Ann- aðhvort verður að víkja, nema sætt- ir og samræmi komist á, og um lang- an tíma leit svo út, sem það yrði trúin. En nú er — fyrir sálarrann- sóknirnar — að draga saman með þessum fornu andstæðingum. Og það á kirkjan að færa sér í nyt, — ef hún vill lifa. Á tómum rétttrún- aði lifir kirkjan ekki, — og ekki á tómri ný-guðfræði heldur. Með spíritismanum fær lúterska kirkjan og þá „rómantík", þann „bláma hins fjarlæga fjalls," það víða útsýni, sem hana hefir tilfinn- anlega vantað. par gefst henni sýn yfir óravíðan þróunarferil til æ hærri hæða. Og þetta er ekki leng- ur neinn óljós grunur, heldur álykt- anir af staðreyndum, sem eru áreið- anlega sannaðar, — eins og aðrar staðreyndir vísindanna. Hitt kem- ur ekki þessu máli við, að allir vís- indamenn þekkja ekki ennþá þess- ar staðreyndir. Augu þeirra hljóta að opnast með tímanum. Og það kemur heldur ekki málinu við, þótt einstakir vísindamenn séu svo bundn- ir efnishyggjunni, að þeir neiti að draga þessar ályktanir, þótt þeir kannist við staðreyndimar. pað er svo margt, sem bendir í þessa um- ræddu átt, að telja má víst, að allir vísindamenn, sem rannsaka hleypidómalaust og nógu lengi, kom- ist að lokum að þessarri sömu nið- urstöðu. Og kirkjunni hefir aldrei boðist annar eins liðsauki og nú. Vei henni, ef hún þekkir ekki sinn vitj- unartíma. J?á mun kaþólskan áreið- anlega vinna á meðal trúhneigðra manna, því að hún hefir staðreynd- irnar og kannast við þær, þótt skýr- ing hennar á þeim sé fáránleg. Og það er eins í þessu efni sem öðrum, að betra er að veifa röngu tré cn öngu. — Hér er, að eg held, að leita ástæðnanna að vexti kaþólskunnar. Lútersku kirkjunni hættir til að vera of þyrkingsleg og köld; hana vant- ar máttarverk, dásemdir; hún verð- ur of oft að þurlegri og snauðri „skynsemistrú", án þess að hún verði fyrir það nokkuð „skynsamlegri“ en kaþólskan, í nokkuð verulega betra samræmi við vísindalega þekkingu og hugsunarhátt. Á þessum göllum þarf að ráða bót, og leiðma hefi eg þegar bent á. ]al(ob Jóh. Smári. Hættulegur flutningur. , Samkv. fréttum þeim sem blöö- in fær'Su okkur af bæjarstjórnar- fundinum seinasta, þá höfum viS cnn þá fengið 3 nýja lögregluþjóna til viðbótar lög- og lima-varðj>jón- um þeim sem fyrir voru, sem flest- ir virðast vera brendir meS því sama marki, að vera ckki sjáandi nema með öðru auganu. — A8 minsta kosti hefir maÖur enn þá* ekki orðið var við að neinn hinna gþmlu líti svo hátt, aö ta.ka eftir hinum óvenjulega hættulega flutn- ingi á tómum grútartunnum hér um bæinn og nágrennið, sem að mínum dómi og óefað fjölda ann- ara er svo hættulegur fyrir líf og limi manna, að guðsmildi má kalla, að enn Jjá skuli ekki hafa orðið- slys af. ). Fermingu grútartunnanna er nefnilega hagað Jiannig-, að }»eim er hrönglað hverri ofan á aðra í himinhá íjöll og hnúka ofan á fíutningabílana, alveg ófestum, Jiannig að alt ieikur í lausu lofti Jiegnr bílarnir fara af stað, og er albúið hvenær sem er að lirynja niður á fólk sem trni götuna fer, án þess að gera nokkur hoð eða vísbendingu á undan sér — eins og myndi }>ó verða, ef tunnurnar væri bundnar. Væri blessaður lögreglustjórinn okkar ekki eins önnum kafinn og hann er, myndi eg bjóða honum út á skemtigöngu til þess að harm. me‘8 eigin augum mætti sannfærast um, hvernig J»essi flutningsaðfertl; fer fram. — Þar sem eg nú ekkt býst við }»ví, að hann, blessaður, hafi tíma til þess að skifta sér a£ slíkum smámunum, að minsta kosti ekki fyrr en þeha hefir kostað líf og limi nokkurra borgarbúa, }»á ' vilði eg þó í allri auðmýkt leyfa mér að mælast til þess, að lög- reglustjórinn vildi nota að minsta kosti einn af hinum nýju dátum sinum, þótt ekki væri nema brot úr degi, til þess að hafa eftirlit með því, að mönnum væri ekki framvegis leyft aö flytja heil fjöll af óbundnum grútartunnum um götur og nágrenni bæjarins. Vcgfarandi. 0

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.