Vísir - 10.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1924, Blaðsíða 3
Reiðhjól itekin til geymslu, eins og að und- anfðrnu, sótt heim ti! eigenda ef íþess er óskað. Fálkinn. Sími 670. .* Háseta vantar á s.s Ole Aarvold. Menn snúi sér tll skipstjórans. Fermingargjafir. Frá Austurríki höfum við fengið rnokkra konfektkassa (model) sem •verða seldir ódýrt næstu daga. Aðeins 1 stykki af liverri teg- tund. Konfektbuðin. Austurstræti 5. Messingvinkill á borðkanta nýkominn* í BRYNJU •'Simi 1160. Laugaveg 24 Suttl Duíiliioa Úrsmiður & Leturgrafari. *t«J 1178. Laararer 85 ■ aö láta reisa viö Hafnarstræti, vestan yið IngólfsHvol, og áfast viS hann. Var nýlega farið a'S • grafa fyrir grunninum. Esja kom í gærkveldi úr strandferö. MeSal farþega voru : Pétur ólafs- son konsúll, læknarnir Kristmund- vsur Guöjónsson og Ari Jónsson, og íjöldi annara farþega. Hjúskapur. Siöastli'Sinn laugardag voru geí- rin saman í hjónaband ungfrú Sig- rí'ður Sigurðardóttir og Brynjólfur Jónsson, til heimilis á Þórsgötu 2. Síra Bjarni Jónsson gaf þau sam- an. Áheit til Strandarkirkju, afhent Vísi: -2 kr. frá ónefndum. Diana kom í gærkveldi að norðan. Meðal farþega voru: Sigfús Dan- ielsson, Jón Daníelsson, Björn Magnússon, símastj., ungfrú Krist- jana Blöndal o. £1. líýja Bíó sýnir * siðasta sinn hinn ágæta leik Vermlendingana. Gamla Bíó sýnir áhrifamikla sjómannasögu sem heitir: Uppþotið á hvalveið- aranum. VÍSIR Ofn- Steamkol af besta tegnnd, ftvalt íyrlrllgglaudl bjá H. P. Duas. lÍPOIAT® I ll Allir sem reynt hafa DYKEL AND-MJÓLKINA eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekki fengið. Dykeland-mjólkin er hrein ómenguð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagniSjúr nýmjóikinni, en aðeins vatnið ^skilið^frá. í heildsöla hjá I. BrýQjðlfsson & KYarai. Með e.s ,,Islandi“ komn borðlampar, ljósakrónur, kögurlampar, skermgrindur, straujárn o. m, fl. i Jón Sigurðsson. Austurstræti 7. Elnalang Reykjaviknr Kemlsk fatahrelnsun og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefnt: Etnaiang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar uppiituð föt og breytir um iit eftir óskum Efknr þægindi. Sparar fé Crema- dósam j óðkln er feitust og næringarmest Kostar 90 aura. S k o t f æ r i, Byssur, hlaðin skothylki 12 ogjji6, púður og högl. — Verðið er leeg- ra en annarataðar. — VON. Stmi 448 Sími 448. Sement nýkomið, seljum við fyrir óvenju iega lágt veið. Timbnr&Kolaversl. Reykjavik. Pantið fæði í mötuneyti Kennara og Samvinnuskölans meðan rúm leyhr. Upplýsingar i sima 14 17. I Lúðrasveit Hafaarijaröar. Þeir sem vildu gera svo vel og slyrkja Lúðrasveit Hafna- fjarðar, ættu að gefa nekkra muni á htutaveltuna sein hald- in verður taugardaginn 11. þ. m. Gjöfum veitt móttaka i pósthúsi Hafnarfjarðar tilkl. 12 á laugardag. Aðalumboð bjá Jtlíusi BiðnssTD Hafnarstrætí 15. Síml 837. Fiður ágætategnnð selnr Jónatan Þorsteinsson. Oærnr kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. 1 Ensku og dönsku kennir Inga L. Lárusdóttir, Öldu- götu 8. Símí 1095. Heima 5—7. (569 Nokkrir unglingar geta fengið tilsögn í teikningu. — Uppl. á Breiklcustíg 7. (567' Kenni börnum-; einnig mál og reikning. ‘Páhni Jóséfsson, Klapp- arstíg 5 A. (543 Kensla í sænsku. Islensk kenslu- bók notuð. Nánar í síma 556 og 1471. (402 r FÆÐI 1 Fæði geta 2—3 menn fengið í Veltusuntli 3. (555 Fæði fæst. Spítalastíg 6, niSri- _____________________________(483 Fæði fæst á Vesturgöíu 18. (590 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.