Vísir - 10.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1924, Blaðsíða 4
% ■IRIB Vön saumakona öskar eftir að sauma í húsum. A. v. á. (578 •t 1 HÚSNÆÐI | | TILKYNNING | Saumastofan á Laugaveg 44, er flutt á Laugaveg 50. — Lins og að undanförnu, fæst þar saumað alskonar kven- og bamafatnaður. Föt hreinsuð og pressuð. Nokkrar stúlkur geta fengið tilsögn í kjóla saumi. Á sama stað er herbergi ti) tógu. (489 Stúlka óskast strax. Laugaveg Si. (594 iHerbergi til leigu og borð til sölu, Hverfisgötu 42. (539 2—4 herbergi og eldhús óskast aú þegar. Uppl. hjá Jóni Sigurðs- syni. Sírni 806. (537 Herbergi til lcigu íi Vesturbæn- «m, fyrir einhleypain reglumann. A. v. á. (536 2 samliggjandi herbergi í Vest- nrgötu 17 til leigu. Uppl. í síma 949- (554 Stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir búðar- eða bakariisstörfum. A. v. á. (544 í barnlausu húsi í miðbænum vantar góða stúlku eða ungling nú þégar. A. v. á. (580 Stúlka getur komist að í tíma með öðrum í íslensku, dönsku, ensku og reikningi, eins drengur í kvöldtíma. A. v. á. (371 Saurna karhnannaföt og drengja- íöt, hteinsa og pressa fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. Baldursgötu 3. »ji (58i 2 stofur til leigu fyrir bam- laust fólk. A. v. á. (553 | TAPAÐ-FDNDIÐ | StúJka óskast nú þegar. Guðrún Ölafsdóttir, Þórsgötu 20. (577 Stofa til leigu. A. v. á. (552 Hvítt silkislifsi hefir tapast. Skilist t Pósthússtræti 14. Elin Sigurðardóttir. (532 Stúlka óskast. Bergslaðastræti 10. Hátt kaup. (591 Skemtileg stúlka úr sveit, fær Jeigt, ef hún hjálpar til við innan- hússtörf, á Óðinsgötu 3. (534 Góð stúlka óskast. Gofct kaup. Skólavörðustíg 19. (587 Svunta fundin. A. v. á. (529 Fyrir 2 reglusama pilta fæst slór stofa, með húsgögnum, til leigu á Vesturgötu 19. Sömuleiðis iæði. (53* Tapast hefir taska milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar, merkt: „Ólafía Sumarliðadóttir.“ Skilist á Ixiugaveg (rj. (589 Stúlku vantar mig til cldhús- verka. Áslaug Guðniundsdóttir, Bókhlöðustíg '9. (585 Fljótust afgreiðsla. Ódýrust vinna, t. d. Flibbar 20 aura stk„ Manchetskyrtur 85 aura stk., 1 dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæði kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00. Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au. kílóið. Skipsþvottar afgreiddir á nokkrum klukkutímum, og alt eftir þessu. Gufuþvottahúsið Mjall- hvít. Sími 1401. . (449 Stofa til leigu á Framnesveg 15. (562 | LBIQA Stofa með sérinngangi til leigu á Bergstaðastræti 41. (557 Verslunarbúð í Austurstræti (á móti Landsbankanum), til leigu. Einnig minni búð i sama húsi, rnóti Austurvelli. A. v. á. (55° Lítil íbúð óskast. Hálfs árs fyr- irframgreiðsla. Tilboð merkt „800“ -sendist afgr. Vísis fyrir 15. okt. (54Ö Lítið orgel óskast til leigu. Uppl. á pórsgötu 21 A, uppi, kl. 6—7. (497 Herbergi til leigu á Holtsgötu 9- (543 4—5 menn teknir í þjónustu, og þvottur á skrifstofum óskast. Uppl. Þórsgötu 21, niðri. (295 Góð stofa til leigu fyrir ein- Weypan karlmann. A. v. á. (542 j TIRMA | Stúlka óskast í vist. Uppl. Lind- argötu 1 D. (538 Góð stúlka óskast í vist strax. A. v. á. (107 2—3 samliggjandi herbcrgi, á l>esta stað í bænum, eru til letgu fyrir einhlcypa nú þegar. Fæði getur fylgt. Uppl. í síma 280 eða I5<>7. (576 Stúlka, sem ' kann að sanrna jakka, og stúlka, sem vill Iæra, ennfremur kona eða stúlka, senx vill hjálpa til við liúsverk fyrri hluta dags, óskast. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (568 Stúlka óskast í vist. Uppl. Aust- urstræti 8, uppi. (420 Hefi eftirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Sími 658. (1041 3 herbergi og eldhús óskast Strax til leigu. Kaup á litlu húsi geta komið til greina. Tilboð anð- kent: „Litið hús“, sendist Vísi. ! |f)> ’ (593 1 stofa til leigu fyrir einhleyp- »n karlmann. Uppl. í síma 76^- f' !í (586 Stúlka, vön ölluni húsverkum, óslcast nú þegar í vist á Laugaveg 7. (566 Nýfermd telpa óskast nú þeg- ar, til að gæta barna. Þarf að geta sofið heima. Sólveig ólafsdóttir, Laugaveg 33 B. (197 Stúlka óskast í vist. — Ólafur Oddsson Ijósmyndari, Þingholts- stræti 3. (563 2 herbergi mót suðri, neðarlega á Laugaveginum, með sérinngangi, miðstöðvarhiiun og rafmagni, lín- óleum á gólfum, tvöföldum glugg- trm og ágætum forstofuinngangi, eru til leigu. A. v. á. (157 | KATNKAPOR | Tilboð óskast í að raflýsa hús. Uppl. í sím 674. (561 Orgel óskast til kaups, eða leigu um Iangan tíma. Signrbjörg Jóns- dóttir, Lolcastíg 22. (551 Allskonar prjón tekið á Bald- ursgötu x8. Á sama stað eru menn tcknir í þjónustu. (560 2 mæðgur úr sveit óska eftir einu lierbergi og aðgangi að eldhúsi ti leigu nú þegar. Uppl. í síma 818. (428 Stoppaður barnavagn til sölu Framuesveg 42, niðri. (549 Stúlka óskast í árdegisvíst. — Uppl. á Grettisgötu 13B, niðri. (559 Harmónikur og munnliörpur í miklu úrvali fást í HJjóðfærahús- inu. (571 Stofa með sérinngangi til Ieigu, nógu stór fyrir tvo. Kostar kr. 30 á mánuði, á sama stað er tvöfald- ur klæðaskápur tir sölú. A. v. á. (505 Góð stúlka , óskast hálfan dag- inn á Laufásveg 38. (558 Kvenkápa tij sölu og sýnis á afgr. Vísis. Verð kr. 50.00. (535 Stúlka óskar eftir árdegisvist til nýárs. Uppl. á Lindargötu 36, uppi. (548 Plötur, (íslenskar og erlendar), nálar, alburn, fjaðrir 0. fl. fæst i Iíljóðfærahúsinu. (572 Stúlka getur fengið herbergi gegn því að hjálpa til við morgun- verlc. Fríkirkjuveg 3. (595 Maður óskast í vetrarvist. Uppl. í síma 954. (547 Lóð við miðbæinn til sölu. Sömu- leiðis litið liús, með Iausri íbúð. Uppll Njálsgötu 13 B. (533 2 herbergi til Ieigu fyrir einhleypa. .Sími 1151. (496 Fólk er tekið í þjónustu mjög ódýrt. Hverfisgötu 57 A. (579 Skólar og kenslubækur viö öll hljóöfæri. Nýtísku danslög í ný- tísku úrvali nýkomin i HJjóSfæra- húsiS. ’ (573 Eldavél méS einú hólfi og vask- ur, til sölu á Spítalastíg 4. (53° MuniS: í LeSurvönideild Hljóö- færahússins er rnestu úr aS velja af leöurvörum. (574 Betristofu sóffi. 4 stólar, lx)rð,. ódýrt t Örkinni hans Nóa. (57°- Consum, Husholdnings og Pette súkkulaöi er best aö kaupa í versU. Halldórs R. Gunnarssonar. Sími 318. (465- Ágættir kolaofn til sölu. Tæki- færisverö. A. v. á. (565. íslenskt smjör á 2,75 ýí kg. iæst i Versl. Grettisgötu 38. (564 Úrval af nýjum höttum. Hafn- arstræti 18. Karlmannahattaverk- stæöiö. Einnig garnlir hattar gerö- ir sent nýir. (556- Lítiö hús, á sólríkunt staö, ósk- ast. Tilboö með upplýsingunt unt herbergjafjölda, og annað, óskast send afgr. Visis, merkt: ,,Sólríkt“.. . (541 Afsláttarhestur. Stór, feitur,, rauður, x6 vetra. Til sýnis á Bri- emstúninu. Semjiö við Gunnlaug Einarsson, Spítalastíg 1. Heirna 5 —7- (540> Vegna burtferöar eru vönduð húsgögn til sölu með tækifæris- verði A. v. á. (583 Kamina og nokkrir’ofnar (not- aöir) til sölu mjög ódýrt. Kirkju- stræti 10. (582- Kvenskór, kr. 3,75 pariö, fást í versluninni Klöpp. (575 • Undirsæng til sölu meö tæki- færisverði. Laugaveg 34 B. (592' Silfurkrónur, tveggja og einnar krónu pening-ar, til sölu. A, á. (588 Ný smókingföt til sölu. Berg- staðastræti 29. (584 Tómar notaðar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar.^ Hár við íslenskan búning og er- lendan faest ódýrast hjá mér. Kristín Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. Unnið úr rothári. (447 Fyrsta flokks sólaleður, niðurskor- ið og í pörtum til sölu mjög ódýrt. Sími 646. (443 Brauð og kökur fáið þið hvergt betri en í bakaríinu á Vesturgötu 14. Sími 854. Pantanir sendar heim • um hæl. (461 DrekkiB Maltextraktölið frá AgU Skallagrímssyni. • (88 Ágætur Columbiagrammophon til sölu. A. v. á. (32l|’ Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.