Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1924, Blaðsíða 2
VlSIR )HHtfflH& Ohevrolet a»lsm lyilrUgglandl: mjög ódýran Umbúðastriga 8' o Símskeyti Khöfn i4.okt. FB. Anatole France látinn. SímaS er frá París: Anatole France andaSist á sunnudaginn var. Fer útför hans fram á alþjóS- ar kostnaS. VerSur hjarta hans og heili tekiS og geymt á safni, eins «g áSur var gert viS hjarta og lieila Voltaire. Zeppelins-loftfarið. SímaS er frá.Berlín, aS Zeppe- lins-loftfariS Z 3 hafi á mánudag- inn var veriS komiS 4000 kíló- metra áleiðís vestur Atlantshaf, og "hafi haft stöSugt loftskeytasam- band viS stöSvar í Ameríku. \ Páll ísólfsson lieldur orgelhljómleik í dómkirkj- unni annaS kvöld (fimtudag) kl. ¦g síðdegis. Þetta er seinasta sinn sem vér ¦öreigarnir í hinu dásamlega ríki tónanna eigum kost á aS hlusta á þennan framúrskarandi listamann iiSur en hann leggur af staS til Jangdvalar að heiman. Vér öreigarnir, sem eigum fæS- ingjarétt í þessu volduga'og un- aöslega listarríki vegna þeirrar náSargáfu a$ vér getum notiS hinna dýru gjafa sem þar eru gefnar. Vér öreigarnir, sem eng- um getum miSlaS neinu af hinum ómælilega auSi þess heims vegna þess aíS vér eigum aS eins gáfu til aS þiggja — en gleSjumst þó af því, og erum auSugir aS gleSi, aS vér erum fæddir til þessa þegn- Téttar. Vér öreigarnir, sem erum svo ríkir, þótt vér séum öreigar, aS vér metum fáar eignir dýrri en þessa. Vér öreigarnir erum háö- ir því lögmáli ríkisins einu, aS oss t>er aS launa gjafir þær er vér piggjum meö virSingu, viðurkenn- ingu og þakklæti. Hver eftir sinni gáfu. ViS alla jafningja mína og sam- pegna í tónanna tignarlega riki — •og þótt auSugri sé en eg — vil eg segja þetta: SitjiS eíkki af ySur tækifæriS til aS njóta listar Páls Isólfssonar annaS kvöld, hiS eina sinn sem þess er kostur í vetur. LátiS ekkert sigra löngun ySar til að njóta fylgdar þeirra stórmeist- ara um tónanna tún, er Páll ísólf s- son töfrar fram á morgun. Sem betur fer er mikill fjöldi tónrikisþegna í þessum bæ. Þeir eru prýSi bæjar vors og von — aö sama skapi sem þeir kunna réti afi meta, virSa • og þakka. P. H. Listsýningin —x--- Hin árlega sýning Listvinafé- lagsjns þetta ár er fastráSin 1. nóvember þ. á., hvernig sem ve8- ur og götur verSa. Málarar þeir, byggingameistarar og mynd- höggvarar, sem ekki eru ofgóðir til þess aS taka þátt í þessari al- mennu, árlegu listasýningu, erti ámintir um að láta verk sín koma seinast 25. þ. m. — svo aS.allur undirbúningur geti orSiS sem ákjósanlegastur. Verk byrjanda verSa tekin, séu þau nógu góS, og hinna stóru meistara verk, þó aS þau komi sjálfkrafa. Listvinafélagið ætlar aS sjá um, aS ekiS verSi möl og .sandi í veg- inn kringum og að húsinu, ef ekki bæjarstjórnin náSarsamlegast verSur fyrri til aS gera þetta. Fyrir hönd sýningarnefndar Listvinafélagsins okt. 1924. Jóhannes Sveinsson, málari Kjarval. CHEVKOLET ilutningauifrcíðin hefir nýlega verið etidur- bœtt mjög mikið. Meðal hinna nyju endurbóta er: Að burðarmagn- ið hefir verið aukið upp í ll/a tonn. Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt vœri a árínu 1924 að íá góðan vörubil, sem ber H/a tonn íyrir kr. 4600.00 upppscfetan í Reykjavik. Varapartar koma i hverjum mánuði og éru ódýrari en í fllestar aðrar bifreiðar. Aðalumboðsmenn á íslandi: Jóh. Olafsson & Go. Reykjavík. VeSrið í morgun. Hiti í Rvík 6 st., Vestmannaeyj- um 7, IsafirSi 5, Akureyri 10, SeyðisfirSi 11, Grindavíkó, Stykk- ishólmi 7, GrímsstöSum 8, Rauf- arhöfn 12, Hólum í HornafirSi 8, Þórshöfn i Færeyjum 12, Kaup- mannahöf II, Utsire 10, Tyne- mouth 11, Leirvík 10, Jan Mayen 4 st. (Mestur hiti í gær 10 st., minstur 6 st. Úrkoma m.m. 18.0). VeSurlýsing: Loftvog lægst fyrir norðvestan Iand. — VeBurspá: Breytileg vindstaSa á norSvestur- landi. SuSvestlæg átt annars stað- ar. Skúrir á SuSurlandi. Réttarrannsókn í máli þýska skipsins Marian var haldiS áfram í gær, yfir véla- manni skipsins og einum háseta, og sögSu þeir, að vínbirgSunum hefSi veriS varpaS fyrir borS. — Sagði vélamaöur, að minstu köss- unym hefSi veriS fleygt heilum í sjóinn, en lokin brotin af þeim síærri og hvolft úr þeim á borS- stokk skipsins. Þegar aS þvi kom að fleygja sprittbrúsunum í sjó- inn, var einn látinn fyrir borS til reynslu, en hann sökk ekki, og var þá stungiö gat á alla hina, vafa- Iaust til þess aS tryggja þaS, aö áfengiö bærist engan veg til bann- landsins. Sullaveikin. í sumar hefir formaður Lækna- félags Reykjavíkur, hr. Matthías Einarsson, fengiS því til vegar komið, í samráði viS dýralækninn í Reykjavik, aS allir dýralæknar landsins og tveir héraSslæknár Ieita vandlega aS bandormasullum í öllu fullorðnu sláturfé, sem þeir ná til í haust. Sýnir þetta, aS nú er aö hefjast nýr áhugi meSal læknastéttarinnar í baráttunni viö sullaveikina. Ríkisstjórnin mun hafa veitt Læknafélaginu ofurlít- inn fjárstyrk til þessarar starf- semi. Svo sem kunnugt er, hefir bæjarstjórnin fengiS því fram- gengt, aS hannaS er hundahald hér i bænum, og mun það vera af sömu rótum rUnniS og aðgerSir læknanna í þessu máli. Hjúskapur. SíSastl. laugardag1 voru gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Jónsdóttir frá Búrfelli í MiSfirSi og GuSmundur Magnússon, bæSt til heimilis á Hverfisgötu 29. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Sjómannastofan. £ kvöld kk 8>á talar'Sæmundur Jóhannesson kennari. — Allir vel- komnir! Af veiðum komu í morgun: Skúli fógeti (með 1300 kassa af ísfiski) og 1 Fiður li~f ágæta tegand selor Jóiatan Þorsteinssoit. Gœrnr kaupír hæsta verði matarverd. Tómasar Jónssonar. Mótorbátur 12-18 ionn óskast tii leigu nœstu ver- tíð. Allar nánari upplýsinar hjá okkur. Simi 701. »éR»f» svBiiíSHow & m. Egill Skallagrímsson ^mcS 120«* kassa). Þeir fara bát5ir til Eng- lsnds í kvcld. Fimleikaæfingar Knattspyrnufélags ReykjavíktKi; hefjast í fimleikahúsi Barnaskól- ans annatS kveld. Nánara auglýsfe á morgun. Listakabaretten. í kveld franskt kveld. SpiluíJ og1 sungin úrvalslög eftir frönsk tím~ skáld. Sjá augl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.