Vísir - 16.10.1924, Side 1

Vísir - 16.10.1924, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Fimtudaginn 16. október 1924. 243. tbl. Leikiimisskór, allar stæðir, margar tegnndirJ Fást hjá Hvannbergsbræðrum. l ► O Blð I H jón abandserjur. Paramount gamanmynd i 6 þáttuni. Hvað mundúð þér gera, ef þér eftir margra ára hjónaband upp- götvuðuS að þér vœruð ólöglega giftur? Þetta efni er notað i þessa mynd á skemtilegan hátt. Margir bestu leikarar Paramo- untíélagsins leika í þessari mynd t. d. Lila Lee, Walter Hires, LoisWilsrn, T. Roy Barnes. NTJA BÍÓ Jarðárför Helgu Kristjönu dóttur okkar fer fram frá Þjóð- kirkjunni j Hafnarfirði föstudaginn 17. október og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili okkar, Vesturgötu 16 Hafnarfirði. Sígríður Jónsdóttir. Einar Ólafsson. Veidarfæri Fæ i nóvemher fiskilinur tilbúnar úr bestu tegund af itölskujn hampi frá fyrstaflokks verksmiðju. 3 V, lbs 60 faðma 4 lbs 60 — 5 lbs 60 - tauma 4/4 20 tommu Símar: 598, 900. Gerið pantanir yðar í tíma. Bernh. Petersen. A thugið að fjölbreyttast og best úrval af skófatnaði er nú i SKÖBÚÐ REYKJAVÍKUR. Aðalstræti 8. Ofn- Steamkol af bestn tegnnfl, ávalt fyrlrllggjandl hjá H. P. Dnns. Hrói Höttur lollz.lrm af Donglas Fairbanks. Stórfenglegur sjónleikur i 11 þáttuin, leikinn eftir alþektri skáld- sögu með sama nafni Engin kvikmynd heimsins hefir gengið jafn lengi á stærii og smærri ieikhúsum sem Hrói Höttur. Þetta er talin stærsta og dýrasta mynd sem búin hefir verið til, ekkert hefir verið spar- að til að gera hana sem best úr garði enda kostaði hún eina miljón dollars. Stærstu meðmæli eru þau að myndin hlaut gull-niedalíu þegar hún var fullgerð, og eins og nærri má geta komu margar fleiri úrvalsmyndir til greina en Hról Höttnr varð hlatskarpastar. Aðgöngumiða má panta i síma 344 fr& kl. 1. Hér meS tilkynnist vinum og vandamönnum, aS porvaldur GuSmundsson, áSur afgreiSslumaSur hjá SigurSi Kristjánssyni, andaSist í dag á BrunnastöSum á Vatnsleysuströnd. 15. október 1924. ASstandendur. Tíminn og Eilífðin verða sýnd föstudaginn 17. október kl. 8 e. h. i Iðnó. Nýr þáttur. Nýjar gamanvísur. lnngöngumiðar með almennu verði í Iðnó allan föstudaginn frá kl. 11 f, h. Sjá götuauglýsingar. Fyrirlestrar sr. Jakobs Kristinssonar um Skapgerðarlist fást í Lækjargötu 10, bókabúð Kr. Kristjánssonar. Þá bók verðúr hver maður að eiga og lesa. Ótsaom, Flos og Baldýrloga kenni ég eins og að undanförnu. Hefi ódýr áteiknuð efni. Tek efni til áteikningar. Kenslustundir kl. 1—3 og 41/*—6Va e. h. Gaðrún J. Erllngs. Þingholtsstræti 33. Kaupum GÆRUR hæsta verði. Hf. Carl Höepfner Hafoarstrætl 19—21. Skrifstofustörf. Stúlku, þaulvön skrifstofustörfum tekur að sér 2—4 tíma vinnu á. dag, A. r á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.