Vísir - 16.10.1924, Qupperneq 4
■ill*
1
[QDtÉntrctÉ tsluds
Eimskipafél.húsinu 3. hœS.
Semur sérstaklega um alla
mánaðarinnheimtufyrir versl-
anir. Tekur einnig einstaka
vixla Qg aðrar skuldakröfur
til innheimtu kl. 10—1 á dag-
inn.
I
Takid eftir
i dag og nœstu daga sel ég strau-
sykur á 1,15 pr. kg. ef tekin eru
5 kg. i einu.
Simon Jónsson
Grettisgötu 23. Simi 221.
í
HÚSNÆÐI
1
2 herbergi og eldhús, etSá aö-
canerur að eldhúsi, óskast. A. v. á.
(664
2 stúlkur geta fengið herbergi
með góðum kjörum. Uppl. Bók-
hlöðustíg 9. (808
2 herbergi til leigu fynr ein-
hleypa. Uppl. Framnesveg 42. (798
Gott, ódýrt herbergi fœst handa
stúlku, eða rosknum manni. UppL
á Laugaveg 3, uppi. (8tl
Stofa með aðgangi að eldhúsi til
leigu. Uppl. á Laugaveg 20 A,
efstu hæð. (822
Stór stofa, eða minni herbergi, til
leigu fyrir einhleypa, með góðu
verði á Freyjugötu 10. (823
Gott herbergi til leigu fyrir ein-
‘Meypa. Verð 25. krónur. A. v. á.
(829
1—2 herbergi ásamt eldhúsi ósk-
ast. Uppl. Álmaþór, Laufásveg 4.
(782
2 herbergi og eldhús, eða I stofa
og aðgangur að eldhúsi óskast til
leigu. Fámenn fjölskylda. Fyrir-
’fram greiðsla. Uppl. Óðinsgötu 15,
uppi. (781
f—2 herbergi og eldhús óskast
‘til leigu. Uppl. í síma 630. (777
Til leigu: 2 Iítil herbergi uppi,
•'handa kyrlátum. Til sýnis kl. 8—9
síðd. A. v. á. (772
Herbergi með sérinngangi til
ðeigu fyrir einhleypa, á Laugaveg
28. A.________________________(792
Stofa til Ieigu, forstofuinngang-
ur, Gruncfarstíg 5 B. (789
Herbergi með húsgögnujn ósk-
ast. A. v. á. (785
1 stórt herbergi mót suðri, neðar-
lega á Laugaveginum, með sérinn-
gangi, miðstöðvarhitun og rafmagni,
Unoleum á gólfi, tvöföldum glugg-
aon og ágætum forstofuínngangi, er
leigu. A v. á. (783
r
í
Ábyggileg stúlka, s^m
kann til húsverka, getur fengið góða
vist á fámennu heimili. A v. á.
(805
Stúlka óskast í vist. Skóla-
vöröustíg 27. (750
Hefi eítirleiöis sérstaka deild
fyrir pressanir á hreinlegum karl-
mannsfatnatSi og kvenkápum. —
Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga-
veg 5. Sími 658. (1041
Stúlku eða unglingsstúlku vant-
ar í vist. Gott kaup. Uppl. í síma
857. (767
Góð stúlka óskast strax. Uppl.
í Hattaverslun Margrétar Levi.
____________________________(696
Stúlka óskast nú þegar sökum las-
leika annarar. Laugaveg 46 B.
(809
Stúlka óskast í vist. Uppl. í Mjó-
stræti 4. (800
Góð stúlka óskast nú þegar. Aii
Eyjólfsson, Laugaveg 81. (812
Stúlka óskar eftir saumum í hús-
um. A v. á. (813
2 góðar stúlkur óskast nú þegar.
Sérstök kostakjör. UppL Miðhverfi
4, Hafnarfirði. (815
Stúlka óskast í grend við Reykja-
vík. Uppl. Hverfisgötu 101. Sími
902. (816
EldhússtúUta, vön matreiðslu,
dugleg og hreinlát, óskast vetrar-
langt. — Gestaheimilið Rey}(javík,
HafnarslrϜ 20. (827
Stúlka, sem kann að sauma, ósk-
ast. O. Rydelsborg, Laufásveg 25.
(828
Stúlka öskast í vist nú þegar, til
Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 47,
Hafnarfirði. (775
2 stúlkur óskast í vetrarvist, á
gott sveitaheimili. UppL Bergþóru-
götu 41. (771
Vetrarmann vantar nú þegar.
Uppl. í síma 467. (795
Stúlka óskast hálfan daginn.
Uppl. á pórsgötu 19. (788
Stúlka óskar eftir formiðdagsvist.
Uppl. Bragagötu 32. (787
I
I
FÆÐI
FÆÐI um Iengri og skemri tíma
svo og einstakar máltíðir selur
Gestaheimilið Reyltjavílt, Hafnar-
strϜ 20. (825
Fæði fœst á besta stað í bænum.
A v. á. (821
r
LKZGA
1
| S 90
íslenskt smjör, egg, öll matvara, steinolía 0. fL faest í pórsmörk, Laufásveg 41. (824
Þeir( sem vilja hafa góða mat- vöru á heimili sinu, gera innkaup sín í versluninni „Þörf**, Hverfis- götu 56. (689
Allar matvörur, tóbaksvörur, hreinlætisvörur og steinolíu, þá hestu og um leið ódýrustu, fáiö þiö í R ú n, Skólavöröustíg 13. (758
FRANSKA HÁRMEÐALIÐ „JUVENTINE“ eyðir gráum hár- um, og gefur hárinu sinn eðlilega lit. GULLHÁRVATNIÐ „UR- INE“ gerir hárið glóbjart, Decin- fector, Háreyðir „Depilatory” Hár- meðul VERSL. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Sími 436. (483
Ef þiS viljið fá stækkaðar myndir ódýrt, þá komið í Fatabúð- ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. (251
Hvítt léreft, Tvisttau, Frottitau, Handklæðadregill nýkomið í Fata- búðina. (468
Strausykur fæst á 58 au. Xi kg. ‘ hjá Gunnlaugi Jónssyni, Grettisgötu 38. (804
Rúmstæði með fjaðradýnu til sölu. A. v. á. (806
Af sérstökum ástæðum er nýr dívan til sölu. með tækifærisverði. A. v. á. (807
Eins manns rúmstæði til sölu. Vitastíg 8, uppi. (803
Silkipeysuföt, ný og falleg, til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í verslun Ámunda Árnasonar. (801
Hvítkál, Gulrætur og Purrur, ennfremur ísl. smjör, kæfa og ný- orpin egg, fæst í versL Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22. (799
Klæðispils til sölu með tækifæris- verði, Skólavörðustíg 25. (810
Hvítlfál, Rauðbeder, Gulrætur, Purrur, fást í versl. Breiðablik. Sími 1046. (817
Nokkur hundruð kíló smáhögg- inn molas\}l(ur, besta tegund, verða seld í dag og meðan birgðir endast, mjög ódýrt í versl. Breiðablik, Lækjargötu 10. Sími 1046. (818
Vasaklútar í saumaðir og með kniplingu, fást á Bókhlöðustíg 9. (820
Hús, sem laust verður til íbúðar 14. maí n. k., óskast keypt, gegn því, að húseign í kauptúni á Vestur- landi gangi upp í kaupverðið. Til- boð, merkt: „X 100“ sendist afgr. þessa blaðs. (779
Píanó óskast til Ieigu nú þegar.
A v. á. (780
Til sölu: Nýtt rúmstæði fyrir 1
mann. UppL Urðarstíg 8. (778
Blómlauka selur Ragnheiður
Jensdóttir, Laufásveg 38. (774
Farmiði til Leith, fram og til baka
á 1. farrými, á skipum Eimskipa-
félags íslands, er til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á skrifstofu bæj-
argjaldkera. (770
pvottastell nýkomin í Pósthús-
stræti 11. Hjálmar Guðmundsson.
(769
Góð mjólkurkýr til sölu. Uppl.
Skólavörðustíg 30 neðstu hæð. (768
NOTUÐ HÚSGÖGN. 1 sóffi, 4 stólar stoppaðir og áttkantað
mahogniborð, til sölu mjög ódýrt.
A. v. á. (794
Saumavél til sölu á Framnesveg
30. Tækifærisverð. (791
Glerkassaborð til sölu á Lauga-
veg 2. (784
I
TIPAÐ-FUNDIÐ
I
Tapaðar 23 krónur í seðlum, frá
Álafoss-afgreiðslu upp á Urðarstíg,
Finnandi beðinn að skila á afgr.
Vísis. (802
Vasabók með ýmsu ískrifuðu hef-
ir fundist. Vitjist á afgr. Vísis gegn
greiðslu auglýsingarinnar. (797
Tapast hefir skólataska. Skilist
á afgr. þessa blaðs.. (796
Blátt kápubelti tapaðist á Holts-
götu. Skilist á Holtsgötu 16. (814
Svart peningaveski hefir tapast.
Skilist á Vesturgötu 52, gegn fund-
arlaunum. (776
r
TILKYNNING
l
Besta gisting ijyður Gesta-
heimilið Reykjavik, Hafnarstr.
20 (174
Brúnn hestur í óskilum. Mark:
Heilrifað hægra. Lögreglan. (819
SAMKOMUR. Enn þá geta
nokkur félög fengið Thomsens-sal-
inn til skemtana eða fundarhalda.
G. Kr. Guðmundsson. (826
Jóh. Norðfjörð, úrsmiður, er
fluttur á Laugaveg 12. (773
Sá, sem hefir tekið kistu í mis-
gripum, sem kom með Esju, merkt:
,Jóna Guðmundsdóttir, Reykjavík,*
geri afgreiðslu Eimskipafélagsins
aðvart. (790
I
1
Guðfræðisnemi veitir tilsögn í
stærðfræði og málum, tekur að sér
heimiliskenslu. Uppl. á Spítalastíg
2, uppi. (793
Kenni börnum innan skólaskyldu-
aldurs. L.es með skólabörnum, kenni
tungumál. Anna Bjamardóttir frá
Sauðafelli, Grettisgötu 4. (786
FélagsprentsmiSjan,