Vísir - 21.10.1924, Qupperneq 2
PlPfW
f
atffnm fyrlrliflfllandi:
Þrjár tegnndir af
Eldspjrtum
Simskeyti
Khöfn 20. okt. FB.
Gerbótamenn stofna með sér
alþjóðasamband.
A flokksráðstefnu gerbótaflokks-
'ins franska, sem haldin er í París
margar'þjó'Sir hafa sent full-
trúa á, var stofnaS samband ger-
bótaflokka víSsvegar um heim, og
-var þetta gert fyrir frumkva;Si
•danska þingmannsins Ivar Bær-
<rntzen. Sambandi þessu er ætlað
afi ná til flestra þjóSa heimsins, i
Jíkingu viS samband jafnaSar-
manna.
Blíðmæli með Frökkum og Þjóð-
verjum.
Herriot forsætisráSherra og
Álarx ríkiskanslari hafa báSir lát-
jS í Ijós, aS nú væri aS hefjast vin-
átta milli ÞjóSverja og Frakka, og
hefir þetta vakið mikla eftirtekt.
Bitiregu.
—x—
Ljóðmæli eftir Herdisi og
r ' ólinu Andrésdætur.
Sögur úr sveitinni eftir
Kristínu Sigfúsdóttur.
I.
Fyrir 14 árum kom út bók í
Frakklandi, Marie-Claire, eftir
Marguerite Audoux, sem vakti ó-
venjulega eftirtekt. Hún var á
skömmum tíma þýdd á mörg
tungumál og frægustu rithöf-
undar keptust um aS lofa hana.
JifniS var smáfelt, saga munaSar-
lausrar stúlku frá því hún fór aS
muna eftir sér þangaS til hún
hverfur tvítug til Parísar, út í
óvissuna. En frasagan var þýS og
Larnsleg, hver atburSur, sem lýst
•var, stóS lifandi fyrir sjónum les-
r.ndans, og stíllinn féll alveg að
-efninu, höfundinum skeikaði
livergi. Samt riSu kostir bókarinn-
ar ekki baggamuninn. Til þess
eru Frakkar of vanir góSum lýs-
ingum og gallalausum stíl. En í
formála bókarinnar (eftir Octave
Jlirbeau) var sagt frá lifskjörum
höfundar: aS hún væri fátæk og
sjálfmentuS saumakona utan úr
sveit, sem hefSi fariS aS skrifa af
því aS augun voru aS bila. Þetta
óx hinni miklu bókmentaþjóS í
augum. Menn sögSu: ekkert sýn-
ir betur en þetta, hversu sterk er
h.in franska tnenning, aS lista-
smekkur er runninn þjóSinni í
rr.erg og bein. — Norðurálfan
undraSist og öfundaSi.
Saga þessarar bókar rifjast upp
fyrir mér yfir tveim nýjum bók-
um, sem komiS hafa út í haust
eftir þrjár íslenzkar sveitakonur.
Þær eru skapaðar viS skilyrSi,
sem eru miklu lakari en Marguer-
ite Audoux átti viS aö búa meSan
hún samdi sína bók. í raun og
veru hafði hún lengi notiö vináttu
og leiSbeiningar eins af rithöfuncl-
um Parísar, og hún skrifaSi bók
1 s:na í góSu tómi, gat fágaS hana
í fullu næði. Kristín Sigfúsdóttir
hefir skrifaS leikrit sin og sögur
| viS lítiS borS i eldhúsinu, skotízt
• i aS skrifa setningu og setningu
, ínilli þess sem hún sinti heimilis-
störfum einyrkja-húsfreyju meS
fimm böm. Þær systurnar hafa
ort viS sín daglegu störf, ort eins
og fuglinn syngur, án þess aö
detta í hug, aS þær væri að skapa
Iistaverk, án þess aS njóta nokk-
urrar leiSbeiningar um list sina.
Samt hafa allar þessar konur
mótaö verk, sem væri hlutgeng í
bókmentum hverrar þjóSar, sem
væri. Úr því aS Frakkar þóttust
sf Marguerite Audoux, ættum vér
Islendingar aS mega þykjast af
aS eiga slíkar konur, og þá menn-
ingu, sem þær eru runnar upp af.
Þá er ekki ógaman aS gera scr
grein fyrir, aS þær systur eru
komnar úr einhverju mesta menn-
ingarhéraSi íslands aS fornu og
nýju,BreiSafirSi, og af alkunnriætt
skálda og gáfumánna, en Kristín
Sigfúsdóttir úr héraSi, sem hefir
ekki haft neitt orS á sér ’fyrir bók-
mentir, en er nú ef til vill aS kom-
ast fram í fylkingarbrjóst.
(Frh.)
Sigurður Nordal.
Hljömleikar
Pals ísttlfssonar.
Kirkjan var troðfull á síSustu
orgelhljómleikum P;VIs. Gott er
þegar fólk fyllir kirkjuna til aS
blýSa á list Páls — jafnveS þótt
hafi þurft aS hvetja þaS til Jæss
— þar eS hann ber á borð fyrir
áheyrendur sína hinn dýpsta trú-
arsannleika steyptan í Jistrænt
íorm.
Páll er mjög gáfaöur listamað-
ur. Hann er stórgerSur og karl-
mannlegur i leik sínum. SkapiS cr
mikiS. Verkefnin hans cru um-
svifamiklar og flóknar tónsmiðar
(Bach, Reger o. fl.). Stundúm Iref-
ir slíkum tónsmíSum veríS líkt viö
hinar voldugu og skrautlegu
kirkjur, sem þykja einhver ágæt-
ust meistaraverk byggingarlistar-
innar. Þá er Páll lætur til sín
heyra, leiöir hann okkur inn i
slíka kirkju, sýnir okkur íjóst og
greinilega hin nákvæmu fegurðai- !
hlutföll hennar og samræmi. Og !
hann gerir enn meira. ViB orgel-
siátt hans finnum við þá hátign
og helgi, s'em ríkir á slíkum staS.
MeS öSrum oröum: Stílvitund Páls
er sterk og list hans er sönn. En
þó aS leikni Páls sé svipmikil, þá
virSist hana vanta nokkuð á hinn
töfrandi, þýða yfirborðsgljáa, sem
íranskmaðurinn er mjög rómaSur
fyrir. (ESa á oregliS sökina?). [
Aífir leik hans hvilir engin gagn- j
sæ glitofin blæja. Ekki er heldur
mikiS af „tunglsljósi og víravirki" \
eins og IndriSi Etnarsson myndi ■
orSa þaS, í leik hans. Þrek og þor
og áræSi, mér liggur viS aS segja
bræSi byltingamannsins einkenna
leik hans. Stundum bregSur jafn-
vel fyrir meiri krafti en fegurð. •—
List Páls cr fögur og svipmiki!
eins og íslensk jöklasýn, sem ált
í eiuu breytist ög missir tign sína
og fegurS viS skyndilegt eldgos.
Hér skal ekki fariS út í meSferS
Páls á einstökum viðfangsefnum
á síSustu hljómleikum hans. Eg
misti af fyrsta laginu. „Passa- ,
cag*Iia“ eftir Reger er mikiS og ’
i’agurt verk. Miklar og óvæntar
hljómbreytin’gar (modulationir)
einkenna tónsmíSar Regers. Koral-
forspil eftir Brahms er mjög fag- í
uri. En tilkomumest þótti mér hin :
stórfekia „Fantasia og Fuga“ í g-
moll eftir Bach, en hún er þaS lag,
sem PáJl leikur einna best.
B. A.
Samtök.
Einn maSur getur talsvert, tveir
helmingi meira, þrír þrefalt meira
o. s. frv. Samtök, á hvaða sviði sem
eru, er sú lyftistöng, sem alt getur
hafið. Ekkert stenst einhuga sam-
tök. Eitt af því sem sýnir Ijóslega
hvers virði samtök eru, er Sjúkra-
samlag Reykjavíkur. í félagi þessu
eru verkamenn og verkakonur, sem
hafa bundist samtökum um það, að
styðja hvert annað og styrkja í veik-
indum og slysum. Oft hefir félag
þetta átt örðugt uppdráttar. Oft
hefir verið tvísýnt um, hvort hægt
væri að halda áfram, en þá hafa
félagsmenn að eins þjappað sér
fastara saman og beint átökum síi»-
um í eina átt, að eins þá, að rétta
það við aftur.
Að þetta félag er starfandi, er
ekki einungis hagur fyrir þá, sem í
því eru, heldur einnig fyrir þá, sem
utan við standa, og þá sérstaklega
efnaðri borgara þessa bæjar. Allir
bæjarbúar eiga — beinlínis eða ó-
beinlínis — ítök í félagi þessu. petta
finna líka margir, og hafa sýnt það
Kanpnm
rjúpnr bœsta verðf
V 0 n
Símar: 448 og 1448.
í vcrkinu, þá er því hefir legíð mesft
á. Eg man eftir því fyrir nokkruwi
árum, að eg sá í blöðunum að eáut
borgari þessa bæjar færði S.R. 100®
kr. með þeim ummælum, að þa»
ætti þetta meir en skilið fyrír starf-
semi sína, og hann teldi víst, að
hann Kefði orðíð að láta af hemK
álíka upphæð hefði það ekki veríðf
ta.
í haust eru búnar að vcra, ogi
eru eftir að vera, margar hlutavefe-
ur. Sjúkrasamlag Reykjavíkur ætf-
ar að verða með í þeim Icik. j?að
heitir nú á bæjarbúa að styrkja fé-
lagið, með því að gefa lítið eitt ttt
þessarar hlutavehu. Við, sem störf—
um að hlutaveltu fyrir þetta féjag.
erum þess fullviss, að þó að fjöldr
af raönnum sé búinn að gefa miluð>
til allra þeirra hlutaveltna, sem bw-
ið er að halda, þá eigi þeir ertthvað
eftir handa þessu félagi. Menn eiga
það víst, að hver eyrir, sem ina
kemur, verður notaður til þess »ð'
borga vcikindakostnað.
Og við félagar í S. R., við verð-
um að sýna það, að við scum sarn-
huga með að koma þessu félagi £
þann grundvöll, að það sé try^
stofnun. Við skulum stiga á stokk
og strengja þess heit hver um fflg.
að láta eirrn eða tvo góðá muni, seat;
séu svo mikils virði, að þéir sen*
draga þá á hlutaveltunni vef®
ánægðir. Við getum, ef við að eiif»
viljum, látið hlutaveku S. R. 2. nóv.
n. k. verða svo góða, að slíkt hafi
ekki þekst áður.
í gær birtist í Vísi skrá yfir nöfn
þeirra manna, sem veita gjöfua*,
móttöku.
HlulavcltunefndarmaSur.
□ EDDA. 592410217 — 1
Dánarfregn.
Látin er hcr í bæum 18. þ. tw.
Irú GuSrún Isdal, kona Ingvars.
ísdals, vélasiniSs hjá rafmagnsstÖS
bæjarilis. Frú GuSrún var systir
j Kristjáns Kristjánssonar, héraSs-
læknis á SeySisfirði, mesta at-
| gervis- og myndarkona. Þau hjón-
i in áttu tvö börn, stálpuS.
Veörið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Vest-
inafrnaeyjum 2, ísafirSi 5, Ak-
urcyri —- 4, SeySisfirSi 2,
Grindavík 5, Stykkish. 1, Gríms-
stöSum -=- 10, Raufarhöfn %
Hóluin í Hömafirði -r-4, Þórshöfm
t Færeyjum o( ’l'ynemouth 9, Ijeiir-
vik 2 st. — VeSurlý^ing: Ixrftvæg-
, ishæS yfir íslandi. — VeSurspác