Vísir - 22.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1924, Blaðsíða 1
Ritsljári: PÁLI. STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Miðvikudaginn 22. október 1924. 248. tbl. GáKIiA I I m I Áfar spennandi kvikmynd í 5 þáttum, frá opíumsgrenj- um San Francisco. — Aöal- Mutvcrkin leika:. . Conway Pearle og Zena Ktefe. Hotel I Island Frá deginum i dag og fram- vegis verða hljómleikar frá IsX 3»/8-ö og frá E 31/* MI 11V* * ">• 5r Veljlð það besta a! þvi sem flott er og kauplð Philips. Aðalumboð hjá Júliosl Bjöinsspi. Hafnarstræti 15. Simi 837. Islasdsk faarekjöd Undertegnede firma ftnsker pro- YÍstonsagentur for salg av.islandsk faarekjöd til samtlige Norges fede- varegrossiater. Henvendel.se ToroJí Stenberg, Kristiania. Telegr. adr. „Toré*. GÆRU kaupir hœsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. Kaupum rjúpur bæsta veiði Von Simar: 448 og 1448. m JA Btð I XT—30. fundur i kv&Id kl. &%. Allir piltar 14-18 ára velkomnir. annað kvöld. Í8Ííri íslfiif-kutíiiki til s&lu SkóræktarsiJ. Hellnsnndi 3. Sími 426. m Vátryfigingai stoía L V. Tuliuíus ÍEirnskipafélagshúsinuS. hœð. Brunatryggingar: NORÐISK og BáLTICA. g Liftryggingar: S THULE. ** iraílfnnlAV ttifttr. íS m Hvergi betri kjör. m Fiður ágsta tegnnð selor Jónatan Þorsteinsson. SíaMöLaiáTfl í stefflsteYDH fyrirliggjandi. Helgi Magnússon &. Co. Ursmiður & Leturgrafari. 3ÍB»! U7S. Lunfmits 65 Hrói Höttur i lolfcciiaxx af Douglas Fairbanks Stórfenglegur sjónleikur i 11 þáttum, Sýndnr enn í kvöll Jarðarför porvalds Guðmundssonar fer fram mánu- daginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi á heimili hans, Brunrtastóðum. Aðstandendur. Hér með tilkynnist, að Hólmfríður Magnúsdóttir andaðist að heimili sínu, Stýrimannastíg 8 B, 21. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn óg tengdabörn. Lelkféiag Reykjavíkur Stormar, Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Stein Sigurðsson, verður leikinn í Iðnó* föstudaginn 24. þ. m. kl. 8. Að^öngumiðar seldir i Iðnó fimtudaginn kl. 4—7 og föstudaginrt kl. 10—i; og 2—7 og kosta: 'Svalir 4,25 (með fatageymslu), belrt sæti kr. 3,00,? almenn sœti kr. 2,50, [stæíi kr. 2,00 og bHrnasæti kr. 1,00. NB. Daginn"áður~en leikið er, seljast aðgöngumiðar 60 aurum hærra. Skrifstofnstörf. Ung stúlka (eða piltur), sem er vön skrifstofustörfum og vel að sér f dönsku, ensku og vélritun, getur fengið pláss 1. nóv. nk. hjá einni- af stærri veralunum bæjarins. Með umsóknum verða að fylgja með- mæli og kaupkrafa. Umsóknir auðkendar „Skrifstofuslörf" afhendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir 25. þ. m. Fylkir (IX. ár) t/marit IT»jr±TO«3H3m«l 33 JSkJPXt- Ö.X'l3D"*«3®OriCV3C á Akuréyri, fæst keypt á afgreiðsl* VÍ8Ís. Verð 6 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.