Alþýðublaðið - 23.05.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 23.05.1928, Side 1
Alpýðublaðið Gefltt ú* mf AlÞýAaflokktiDm Siðferðis- Gamanleikur í 7 páttum leik- in af Nordisk Films Co. Kaupmannahöfn. Aöalhlutverk leika: Gorm Schmídt, Sonja Mjöen, Petep Malberg, Olga Jensen, Harry Komdrup, Mary Kid, Mary Parker. Manchettskyrtur, Hálsbindi, Flibbar (sérstak- ir) í stóru og fallegu úrvali. nýkomið í Austurstræti 1. Asi. 6. Gunnlaugssoii & Co. Sund. Æfingar í sumdi í sundlaugun- um eru þegar byrjaðar. Þeir fe- ilagar, sem ætla að læra sund, eiga að mæta á hinum sérstöku Befingakvöldum félagsins, sem eru á firidjadögum, og fimtudögum kl. 71/2 e. h„ en annars eftir nánara samkomulagi við kennarana. En auk pessa hafa allir félagar K. R. frjálsan aðgang aö sundlaug- unum og geta æft sig á öðrum idögum eftir vild. Félagpr fá ókeypis sundkénzlu og allar æfingar í iaugunum, en péir verða áð sýna kennurum fé- Iftgsskirteini fyrir árid 1928 eöa sundskírteini, sem fá má lijá stjórn félagsins. Kennarar verða hr. Jón og Ól- afur, Pál&synir. Enn fremur mega félagar haffl frjáls afnot af himii ágætu sundlaug að Álafossi, en framvísa parf félags- eða sund- skírteini við kennaranin þar; hr. .Svein Þorvarðsson. St|órnlsi. JarðarSör föðnr okkar, Haralds Jónssonar frá Skúla- skeiði, fer fram frá Þjdðkirkjunni i Hafnarfirði föstudag- inn 25 þ. m. kl. 2. eftir hádegi. Magnús Haraldsson. Vilhjálmur Haraldsson. Leikíélap Reykjaviknr. Æflntýri á gongnfor. Leikið verður í Iðnó í kvold 23. p. m. kl. S e. h. í 75. sinn. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tima i sima 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Simi 191. Sími 191. Klrkjukonsert Kavlakérs K. F. U. M. ogf blandaðskérs verður endurtekin í Dómkirkjunni á morgun (fimtudag) kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir i hljóðfæraverzlun Eatrínar Víðar og bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Verð: kr. 2,00 Ný Taurulla til sðlu á Bræðraborgastig 38. Sími 732. Kola~símf Valentinusar Eyjólfssonar er ar. 2340. RichmondlMixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst i öiinm verzi- unum. Rauðadanzmærin MATA-HARI sjónleikur i 8 páttum, um danzmærina frá »Siwath«- musterinu — heimspekt njósn- arakvendi, er sendi fleiri pús- undir rnanna í dauðann, — leikinn af MAGDA SONJA, rússnesku leikkonunni, sem leikið hefir í París í fleiri ár við framúrskarandi góðan orðstír. Níkomið i afarmiklu úrvali: Karlmannaföt, Sportbnxnr, Brúnar skyrtnr, Binúi, Peysur, Sokkar, Hattar óg Húfnr. Branns-verzlnn Danskar kartöflur á 6 krónnr pokinn. Verzlnn bórðar frá Hjalla. „Es|a“ fer héðan á hvíta- sunnudag 27. maf vestur og. norðnr um land. — Vorur af- hendist á fimtudag eða fostudag, og far- seðlar éskast séttir í dag eða á morgnn. A laugardag verðnr alls ekki tekið við vorum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.