Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 2
VfSIR SfifoB fyrlrliggjandí; Búsinnr, Sveskjnr, Epli þnrknð, Ferskjnr do., Apricots do, Rartöflnmjöl, Hrísmjöl, Sagogrjón, Hrisgrjón. Unglingaskóli 1. M. Bergstaðastr. 3 verður settur 25. þ. m. (fyrsta ’vetrardag) kl. 8 síðd. Símskeyti Khöfn 23. okt. FB. Frakkar kalla Ruhr-herinn heim. Símað er frá Berlin: Sam- lívæmt lauslegu loforði Frakka á ráðstefnunni í London i sum- ar sem leið, hafa þeir á mið- vikudaginn var kallað á burt lier þann, sem þeir höfðu i vest- urhluta Ruhr-héraðsins. Ruhr-búar tóku þessari ráð- stöfun með miklum fögnuði, og sýndu hermönnunum engan f jandskaparvott, er þeir fóru af .stað af stöðvum sínum. Frá þjóðverjum. Símað er frá Berlín: Ýmsir þingmenn úr flokki þýskra líommúnista, sem lágu undir ákæru fyrir landráð, en höfðu ,grið meðan ríkisþingið sat, hafa ; sloppið úr greipum yfii*vald- j anna. Leitar lögreglan þeirra, ! en finnur engan. Kosningaúrslit í Noregi. Hr. Helgi Valtýsson fekk svo- ifek skeyti í gærkveldi um kosninga- úrslitin í Noregi og hefir leyft Vísi að birta það: Kosnir voru: Vinstrimenn .......... 36 (39) Bændaflokksmenn ■. .. . 22 (18) Hægrimenn ............ 54 (57) Jafnaðarmenn . ...... 38 (36) Svigatalan táknar þingmanna- tölu fiokkanna fyrir kosningar. — Jafnaðarmenn og kommúnistar eru taldir í einu Iagi í skeytinu; þeir voru áður 36, þ. e. 7 jafnaðarmenn og 29 kommúnistar. Prestkosningin Með því eg hefi fengið að viía, að orðsveimur gangi um það i bænum, að K. F. U. M. leggist á móti ltosningu séra Friðriks Hallgrímssonar, þá lýsi eg yfir því, að það er með öllu tilhæfu- laust. Eg hefi ekki orðið var við andúð gegn séra Friðriki hjá neinum, sem talað hafa við mig um þetta. þ>ví ekki lel eg það andúðarmerki, þótt mönnum Iiefði þótt æskilegra, að trúaður ungur maður innanlands hefði komið í prestsstöðu hér við 2. embætti dómkirkjunnar. — En úr því enginn slíkur var í boði, þá má það vera gleðiefni, að fá séra Friðrik Hallgrimsson. Vér i K. F. U. M. höfum sér- staka ástæðu til að fagna komu hans, því hann hefir alla sína preststið haft mikinn áhuga fyr- ir kristilegu starfi mcðal æsku- lýðsins. J>egar hann var prestur á Útskálum, stofnaði hann þar kristilegt unglingafélag og stóð það í miklum blóma um hans daga þar. I Ameriku hefir hann alt af í söfnuðum sinum starfað fyrir það mál, og verið skrifari sambands kristilegu bandalag- anna innan kirkjufélagsins, og látið sér mjög anl uin vöxt þeiira og viðgang. Hann hefir líka marga kosti til þess að vinna og laða að sér hina ungu. Öll framkoma hans er svo ljúf- mannleg og krydduð góðsamri glaðværð og smekkvisi i við- ræðum og umgengni. Hann hefir í mörg ár verið einn af stólpunum i Kirkjufé- laginu islenska, og á þar fjölda vina. Eg veit persónulega, að séra Friðrik liefir mikla velvild til K. F. U. M. hér, og höfum vér því fulla ástæðu til að lilakka til komu hans, en enga ástæðu til andúðar, enda veit eg ekki til að liún eigi sér stað. Vér höfum livorki „agiterað“ fyrir honum né á móti honum, þvi K. F. U. M. gerir það ekki við nemar kosningar. En siðan umsóknar- frestur var útrunninn, höfum Upplestur Sunnudaginn 26. oklóber, kl. 4 siðtlegis, les pórbergur pórð- arson upp nokkura valda kafla ur „Bréfi til Láru“ i stóra saln- um í Nýja Bió. Kaflarnir, sem lesnir verða, eru þessir: Um æskuár mín og skútuvist. Förin yfir Trékyllisvik. Ástarævintýri. Svipurinn i Bankastræti. Hjúskaparhugleiðingar. prjár unnustur. Samtal við afa minn í öðrum lieimi. Ritsnild mín og skop. Inngangseyrir 1 króna. Að- göngumiðar seldir i bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, í bóka- verslun ísafoldar, Hljóðfæra- liúsinu og við innganginn. vér beðið Guð, bæði einslega og í sameiningu, að láta komu séra Friðriks verða blessunarrika fyrir hann og söfnuðinn. — Eg hefði ekki þorað að taka á mig þá ábyrgð, að eggja hann til að koma, þvi liann er mér persónu- Iega alt of kær, til þess að eggja bann á það, sem eg ekki veit nema yrði honum til vonbrigða. pað eru fáir menn mér jafn kærir og síra Frdðrik, og hefir vinátta okkar varað skuggalaus siðan á skóladögunum. Eg vona að þessi kosning megi verða honum til sæmdar, og koma hans til blessunar hon- um og söfnuðinum, ef Guð læt- ur honum verða auðið að koma hingað, og að söfnuðurinn i heild og K. F. U. M. sérstaklega, fái lengi að njóta góðs af lians einlægu trú og ljúfmannlega starfi. Um það höfum vér beðið og biðjum. Fr. Fr. fai>i A-iIt U» tlg, ih ili ih ilt ili . i Bftjftrfrétti;. Trúlofun sína hafa nýlega opinberatS ung- frú Steinþóra Ásmundsdóttir og Böðvar Grímsson, rafvirki, bæöi til heimilis í Hafnarfirtii. ísfiskssala. Nýlega seldi Belgaum ísfisk í Englandi fyrir 1956 stcrlingspund og Skúli fógeti fyrir 1450 ster- lingspund. 90 ára er í dag frú Jóhanna Tómas- dóttir Zoega. Sumarið er aíS kveöja í dag me'8 blíðu- veðri. Prestskosningin hefst kl. 1 á morgun í Bama- skólanum. Prestskosníngin. Athygli skal vakin á því, aö þegar menn kjósa prestinn á morg- un, eiga þeir að setja kross tiS nafn umsækjandans, því aS annars telst seöillinn mótatkvæSi, e£ hann er auður. Rilstjórasl(iftL Magnús Magnússon, cand. juiií, hefir látið af ritstjóm „VarSar‘% «4 við henni tekur (fram til nýársþ Kristján Albertson, rithöfundur. Stormur beitir nýtt blað’, sem bóf göng® sína hér í bæ í gær. Ritstjóri þess er Magnús Magnússon, cand. juris. áður ritstjóri Varðar, og sendir hame stjóminni kaldar kveðjur. Crailarmn heitir nýtt blað, sem kemur út 2L morgun. 1 g. j| Botnia fer héðan annað kvöld á mtð- nætti vestur og norður um land rií útlanda. Oðinn. Síöari hluti XX. árg. (7.—iar. bl.) er nýkominn út í líku sniöf og verið hefir, að öðru leyti ert því, að nú er þar mjög lítið um kveðskap, að eins eitt kv;eði „Mogk-drápa“, eftir Jóhann Jóns- son, stúdcnt, og f jórar vísur aðrar. En margt er þar annað, sem fólkí úti um svcitir landsins mun þykja skemtilegra og fróðlegra, en nais- jafn kveðskapur, svo scm myndtr af fögrum og nauðsynlegum bygg- ingum, rcistum eða væntanlegum. Þarna er til dæmis að taka mymf af fyrirhuguðum landsspítala, geri? eftir teikningu Guðjóns Samnels- sonar, húsameistara, myndir a£ hinu nýja og veglega Landsbanka- húsi, utan og innan, mynd af værrt- anlegum bæ í Reykjaholti, íslands- banka o. s. frv. Þá má og nefna Ijómandi fallegst inynd af nýjum byggingum, kirkju o. fl., sem hugvitssamir menn hafa látið sér detta í hug að reistar yrðu á Skólavörðuhæðinni ein- hverntíma í framtíðinni. Loks er þarna, eins og að vandse. lætur í Óðni, smágrcinar um ein- staka menn, Hís eða liðna og fjölúi niannamynda, meðal annars af Brandi Jónssyni (Braudssonj lækni i Winnipeg, hinum mestæ merkismanni, Oddi Hermannssyni, skrifstofustjóra, öllum bankastjór- ununi í Reykjavik, Andrési heitn- um Fjeldsted, augnlækni, og mörg- um öðrum. — Með útkomu þcssac heftis hefir Óðinn fylt tvitugastac árið. — Þorsteinn Gislason hefir verið ritstjóri hans frá upphafi, e» stofnendur blaðsins mcð Þorstemr 'W;f' % Margar góðar tegundir af karla og kvenna Regnkápam %/// Einnig regnMífar og göngnstafir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.