Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 4
1 IIBIR | KAHVKMR 1 Vagn og tvenn aktýgi til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Skólavörðu- stíg 26 A. (1066 Amatörar. — Nýkomin sérstök plötutegund fyrir rafmagnsmynda- töku, nýtt. — porl. porleifsson, Ijósmyndari. (1070 Óstoppaðir shrifstofustólar óskast keyptir. A. v. á. (1065 Amatörar, Sel ykkur gasljós- pappír með miklum afslætti, ef tek- ið er g r 0 s s, allar stærðir eru til. porl. porleifsson, ljósmyndari. (1071 Úrval af nýjum höttum, Hafnar- stræti 18, Karlmannahattaverkstæð- ið. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (1069 Skemd matvara óskast til skepnu- fóðurs. Uppl. hjá Helga Sigurðs- syni, Laugaveg 70. (1068 Mótorbátur til sölu. A. v. á. (1084 Kvensvuntur úr góðum tvisti, frá kr. 3,00, til sölu, á Freyjugötu 10. (1082 FÁEINIR KARTÖFLU- POKAR, verða af sérstökum á- stæðum, seldir við hálfvirði, í pakk- húsi Eimskipafélagsins, í dag. (1081 Olíulampi 14 lína, sama sem nýr, til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (1077 2 rúmstæði til sölu, afar ódýrt. A. v. á. (1074 Til sölu 2 rúmstæði, Mjóstræti. 6, efstu hæð. (1072 Glæsimenskan er hjá Arin- birni. (1058 Plusskápa til sölu. Verð kr. 50.00. Bragagötu 36. (1057 Urval af fataefnum nýkomið. Árni & Bjarni. Sími 417. (1056 Sófi og 4 stólar, lítið notað, lil sölu með tækifærisverði. A. v. á. (1053 Til sölu, með sérstöku tæki- færisverði, ný kjólföt á meðal- mann. Til sýnis á Skólavörðu- stíg 17 A, niðri. (1051 Hraðritunarbækur Pitmans, þar á meðal orðahækurnar, til •solu, ineð sérstöku tækifæris- verðt. Auðvelt að læra af þeim tilsagnarlaust. A. v. á. (1049 Byggingarlóð i Vesturbæmirn óskast til kaups. Tilboð, sem til- greini stærð, iegu og verð, legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „Byggingarlóð“. (1018 Tómar notaðar kjöttunnur kaupu heildverslun GarSars Gíslasonar.. Næstum ónotað upphlutsbelti til sötu. A. v. á. (972 Félagsprcntsmiðjan. Gs. BOTNIA fer vestur og norður um land til útlanda, á laugardagskvöld kt. 12. Farþegar sœki farseðla í dag og á morgun. Tekið á móti vör- am I dag og til hádegis á morgun. I í ” , ... * C. Zimsen. Tanur bókhaldari «og korrespondent vill taka a5 séic bréfaskriftir á jþýsku, ensku og dönsku. -einnig bókhald og reikningaskriftir 1 —2 túna á dag, fyrir sanngjarna |*óknun. Hefir ágaet meðmaeli frá. útlendum og inniendum skólum og ‘verstunarhúsum. . i Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuSu umsíagi inn á afgr. Vísis merkt: „Skriftir*1. Hljómleikar á Skjaldbreið * (trio), i kvöld kl. 4—11% Áíengisverslun rikisins kanplr témar 3ja pela og pattflösknr. Méttala daglega í Nýborg. Strausyknr á 55 au. Va kg. í verstun KRISTJÁNS GDÐMUBSSOUR Bergstaðastræti 35. r i Kenni Itörnutn ínnan skóla- skyidualdurs. Les með skóla- 3iiirnum. Kenni tungnmál. Anna fijarnardóttir frá Sauðafelli, áGrettisgötu 4. (1050 r LSXQA l Sölubúð til leigu. Uppl. hjá Arna & Bjama. (1055 Planó óskast til leigu. A. v. á. (1047 f' r HÚSNÆÐI 1 Stofa til Ieigu. Frakkastíg 14. (1080 i_----------------------------- Herbergi með húsgögnum, til !eigu nú þegar á ágætum stað í bænum, einníg fæði og þjónusta. A. v. á. (872 r TIL.KYNNING MiSaldra maður sem getur Iagt fram ca., 3000—3500 krónur getur fengið fasta atvinnu yfir lengri tíma með góðum mánaðarlaunum. A. v. á. (1076 Grallaralaus má enginn vera á laugardaginn, þá kemur Grall- arinn, hvað svo sem Oddur seg- Ir, og kostar 25 aura. (1061 r TAPAö-FUNÐIÐ Tapast hefir silkisvunta með silf- urspennu. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila henni á Njálsgötu 57. (1075 2 haenu-ungar töpuðust, gulur hringur á hægra fæti á báðum. Skil- ist BergstaSastræti 3! A. (1073 Fundriir peningar, i verslun Kristínar J. Hagbarð. (1054 Skiimhanski tapaðist i mið- hænum siðasttiðinn sunnudag. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (1046 Nál úr herraslifsi fundin. Vltj- Ist á Óðínsgötu 7, eftir kl. 6. (1145 Bækur. Töluvert af góöum, ís- lenskum sögu-, fræöi- og ljóða- bókum veröa seldar meö tækifær- isveröi næstu daga. Uppl. Ný- lendugötu 23, kl. 7—9 síðd. (1040- Góö ull til sölu. A. v. á. (10 Rjúpur keyptar hæsta verði 1 Höepfnerspakkhúsi, HafnarstrætÉ' 19—21. Hár við íslenskan búning og er- lendan fæst ódýrast hjá mér. Kristm Meinholt, Laugaveg 5. Sími 436. Unnið úr rothári. (447 Óskað er eftir manni, að grafa. fyrir skólpræsi. Uppl. hjá Helga Sigurðssyni, Laugaveg 70. (1067 Góð stúlka óskast í vist til nýárs. Sími 849 og 1493. (1083 Ábyggileg stúlka óskast í vist.. A. v. á. (1085 Hraust stúlka óskast í vetrarvist. á læknisheimili nálægt Reykjavík, Uppl.. gefur Valgerður Steinsenv Laugarnesspítala. (1083 Unglingsstúlka óskar eftir léttri vetrarvist á góðu heimili, helst í Hafnariirði. Uppl. Laugaveg 18 B. Sími 801. (1079 2 stúlkur óskast í sveit. Uppl. Bergþórugötu 41, uppi, eða í. síma 1326. Ágúst Pálmáson. (1064 Á Laugave.g 20 A, portinu, er g'ert við allskonar ílát og nýtt smíðað. (1063 Stúlka, vön húsverkuúi, ósk- asl i vist nú þegar, á Hverfis- götu 46. (1062 20 duglegir drengir óskást tii að selja Grallarann. Komið á Grettisgötu 26, niðri, eftir ki. 1 á laugardag. < (1060 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Urðarstíg 6. (1050 Stúlka óskast i visl í 3 mán- (1052 uði. Urðarstíg 4. 20—30 DRENGIR komi í Gutenberg í dag kl. 5J/í síðd. og á morgun kl. i 1 /2 fyrir hádegi. til þess að selja nýtt blað. ,(1087 Eg geri við gamalt og smíöa tiýtt, ódýrt. Bjarnabórg íir. 10. Markús Sveinsson. (993 Stúlka óskast í vist. Up^l. á Skólavörðustíg 27. (1035 Hefi eítirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum, —• Guðm. B. Vikar, klæðskeri,.. Laugaveg 5. Sími 658. (992- F £ Ð I Gott og ódýrt fæði, geta nokkrir menp fengið. Uppl. í búðinni, á O 1 , / 1 O / «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.