Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Föstudaginn 24 október 1924. 250. tbl. !> C»amla TBltC* 4t Sjóræningjaskipstjórinii. Paramount kvikmynd í 6 þáttum eftir skaldsögu Franks Nprris. Aðalhlutverkin leika Bndolph Valentino og Ðorothy Ðalton. Þetta er án efa besta sjórrjannasapa sem geið hefir verið í kvikniynd. Sagan gerist «5 nokkru á norsku barkskipi en einnig á nútihia sjóræningjaskipi, undir ströndum México. Myndin sem er óslitin keðja af sjóœf.nlýrum er falleg, spenn- andi og listavei leíkin. I Móðir okkar og tengdamóðir Sigriður María ÞorláksdóHir, ekkjíi Björns sál. Amasonar gullsmiðs, audaði'sl í dag að heiiu- ili sinu Vesturgötu 14 B. Reykjavík 23. okt. 1924. Bðrn og teiigdabörn. ' Hcstamannafél. Fáknr: I Skemtifundur ! verður haldinn < kvold, föstudag " 24. okt. i Haínarstrœti 20 (Thom- senssal). Fjölbreytt skemliskrá og dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta 2 kr. fyrir parið og einstakling. Félags- nieiin mega lafea með sér gesti. Byrjar kl. 81'2. Slemtinefnðin. NýUkíi danslög. Nótur. ' Kort með yUum. Han har min Sympathi, Lilie Lise, let paa Taa, Eskimo'r, Guldfisken, Nur ein Nacht, La Java, Hun hed Emil, En paa Harmonikassen, og fleira. Hljóðfærnuúsio. Dansskóli Reykjavíknr íekur lil s(arfa næstkomandi sunnudag 26. þ. m. kl. 9 e. h. i Hafn- arstræti 20 (Tomsens sal). Kendir verða eins og undanfarið allir al- mennir dansar. Byrjendur koini kl. 8. Virðingarfylst Vilhelm Stefánsson. Litid inn tU okkar! Nýjar birgðir af vörum komu með e.s. Botnia. ¥erd og gæði þekkjaallir ^ÍfliMi Ina Mntíiæts 22. Sími 223. Skandia Eldavélar. Ðan Ofnar og smá olnar. Ematl. Þvottapottar, Ofnkltti, Lelr. Stelnn, Rör. Jobs. Hansens Enke. Langaveg 3. Talsimi 1550. m I NYJABÍÓ HióiHottir verður sýndnr með niðursettu verði í kvöld. — Verð að- gðnðumiða kr. 1,10 Aðeíns þetta ciaa skiftl Alskonar Bldmlankar fást i Bióæaverslnninnt Séley Sími 587. Bankastræti 14- Skrifstofa Det kgl. octr. alm. Brandassurance? er Laugaveg 3. Tals. 1550. N. B. Nielsea.. Lof tskey taskólinn Amatöra námskeið verður sett í skólastofuOni, á efsta loftís Landsbankans föstudaginn 24. þ. m. kl. ?'/$ síðd. Uppbod á Bessastöðum á morgun, I. vetrardag. — BifreiSaferSir frá B. S. R. kl. 1 og frá Bessastöðum kl. 4. — PantiS far í tíma hjá h f Bifreiðastöð Reykjavíkur, Símar: 715 og 716. Sköhlífar allar stærðir,margar tegnndir, ódýrastar 03 bestar n|4 Lárus B. Luívigsson Þ ngkoltsstfæti 2. asr jé* æ. o imc x 3sr Niðursuðuglö (merki Biene), allar sfærðir. Verðið ótrúlega lágt. Járnvörndeild Jes Zimsen. Frðbels barnagarðnr. Enn þá geta nokkur börn á aldrinum frá 4—7 ára komist að í barnagarðinum hjámér. Kenni eg þeim ýmislegt smávegis, handa- vinnu, teikningu, leiki o. fl. . . i Til viStals Amtmannsstíg 2 frá kl. 1—4 daglega. Þðrhildur Helgason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.