Vísir - 19.11.1924, Síða 1
Ritstjóri:
IPÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla I
AÐ ALSTRÆTI 9 B.
Simi 400.
14. ár. Miðvikudaginn 19. nóvember 1924. 271. tbl.
Vetrar íataefni Vefrar Frakkaelni áietnaniega s Algr. ÁLAFOSS Hafnarstræti 17. — ódýrast og best — Kaupum ul! hæsta verði —
SAHU 850
Gnllna bárið.
Fallegur og skemtilegur sjón-
leikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
GLORIA SWANSON.
W'ALTHER HILRES. y.
I þessari kvikmynd leikur
Gloria Swanson unga kabaret-
| sönginey frá París, sem verð-
ur frarg meðfram vegna þess,
aS amerískur leikhússstjóri læt-
ur skrifa um hana á þann hátt,
að öllum finst, aS þeir verði að
fara í leikhúsið og sjá hana.
Hann gerir hana að hinni
,,frcegu Fleur d’Amour", sem 0
H vekur meiri eftirtekt í New S
Yorfc en nokkur önnur leik-
kona. Kvikmyndin fer fram
bæði í París og New York og
ei' spennandi frá upphafi til
enda. Paramount félagið kost-
aði stórfé í hinar skrautlegu
sýningar í þessari mynd. —
U-D
f»ndur f kvftld kl. 81/,*
Stad. ttieol .lukob Jónsson
talar.
Alíii' píífar 14—18 ára velkomnir.
A-D
fundur á morgun (fimlud) kl. 8V'0
Gislí G uðntiiiidssii talar
Allir rniglr mean yeltsemnir.
Valar
Fundur á fðstudog-kvðld kl 8'/s
Nýkomið:
Rúgmjöl
frá Danmftrku,’ scm verður selt
«æstu daga í stærri og smærri
kaupum, eins og alt annað golt
og ódýrt i matvöruversl.
¥ 0 N .
Völdskemtnn
íil í*góí(a fyrir vetkan og fálækan listamann, með slóra fjftlskyldu,
veröur h&Idin i Nýja Bíó, föstudaginn 21. {). m. kl. 71/, stundvíslega.
Skemtiskrá:
Pro’essor Sigurður Nórdal, upplestur. Ritatjóri
Kristján Albertson, talar. Ungfrú Hildur Arpi,
les upp á sænsku kvæði eftir Frftding. Hin
nýja þriggja manna hljómsveit á Skjaldbreið
— — leikur á ýnis hljóðfæii. — —
Aðgöngumiðar kosta 2 krónur og fást í bókaversl. Isatoldar og
Sigfúsar Eymundssonar.
við Laufásveg’ 13, fæst leigt til fundahalda og skemtana. V'eitingar
á staðnum. Sími 1417. — Talið við Gunnlaug Björn-son. —
úsasmiðir.
Samkvíemt sampvkt 27. júnt þ. á. itm breytingu á bygg'ingarsam-
jiyki Reykjavíkur, má enginn standa fyrir húsasmíöi hér i bænum,
nema að hann hafi tií jtess fengið viöurkenningu byggingarnefndar.
Viöurkenningu byggingameíndar sem húsasmiöir. fá jieir einir,
sem hún telur til þess Itæfa, og hafa fengiö sveinsbréf í iön 'sinni
<;g unttið aö miusta kosti tvö ár nð húsasmtði eftir að þeir fengu
sveinsbréfið. Pó ntá veita þeim tnönnum slíka viðurkenningu, sem
síöastliöin tvö ár treiknað frá 1. júlí í ár) hafa verið húsasmiðir
í Reykjavrk, þótt efckt hafi þeír sveinsbréf, ef byggingamefndin tel-
ur þá hæfa til að stauda fyrir húsasmíði.
Santkvæmí þessu ber jteint múrsntiðum og trésmiðum, sent
óska eftir að * fá vfðurkenningu sent húsasmiðir í Reykjavík, aö
senda byggingarstefndiimi beiðní utn jtað fyrir 6. desember næst-
komandi og fyfgi beiðtxirmi nauðsynlcg vottorö og skilríki.
BorgarStjórinn í Reykjavík, 18. uóvember 1924.
K. Zimsen.
Lmoleum Uólfdúkar,
aliskonnr vnxdúkar, látúnsbryddingar á stiga og borð, og gólfpappi.
Bæjarins lang stærsta og ódýrasta úrval. Nýjar birgðir með
hverri ferð.
<• Verðið nú miklu lægra en áður.
Lítið á mfnar fjölbreyitu birgðir.
Jónatan Þorsteiisson Vatnsstig 3
S mar 464 og 864.
NYJA BÍÓ
l\M\ imm
Sjónleiktr í G þáltum og
forntála. Aðalblttverk leika:
Karina Bell,
Greihe Rnaard,
Aage Fácss,
Peler Malberg og 11.
Þetta er eiu meft allra hestu
mynduni sem Nor.disk Films
Go. hefur gert. Alhr sent
sáu myndina David Copper-
íield dáðust að hve bún var
vel gerð frá því telagi, en
þessi er talin engu lakaii að
leik og öllum frágangi.
Sýning kl. 9.
Ráöngler
nýkomið i
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
Fiður
ágæta tegund selur
Jonatan Þorsleinsson.
Sírrai 448.
Simi 443.